Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2000, Síða 8
8 Neytendur FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 DV Alþjóðlegur dagur neytenda var í fyrradag: 4000 leituðu réttar síns - hjá Neytendasamtökunum í fyrra Á miðvikudaginn var alþjóðlegur dagur neytenda og í tilefhi af því gáfu Neytendasamtökin út fyrstu ársskýrslu sína um upplýsinga- og kvörtunarþjónustu samtakanna. Því sló blaöamaður Neytendasíð- unnar á þráðinn tO Telmu HaOdórs- dóttur, lögfræðings Neytendasam- takanna. Fyrsta spumingin var sú hvað henni finnist standa upp úr í ársskýrslu samtakanna. „Mér frnnst tvímælalaust standa upp úr sá fjöldi fólks sem leitaði tO okkar á síðasta ári. TO okkar hringdu tæplega 4000 manns með fyrirspumir. Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum tölumar svart á hvitu fyrir framan okkur og þó þær hafi ekki beinlínis komið á óvart er þetta jafhvel meira en ég bjóst við,“ segir Telma. „Stærsti málaflokkurmn er heimOistæki og tölvur en einnig er mikið hringt tO okkar tO að spyrja um rétt neytenda þegar fest em kaup á fasteignum eða bifreiðum og margir leita einnig tO okkar vegna þjónostu efnalauga og kaupa á fatnaði." Vantar neytendafræðslu Telma segir að vakning hafl orð- ið hjá almenningi hin síðari ár og nú kanni fleiri rétt sinn ef þá grun- ar að verið sé að bijóta á rétti þeirra. „íslenskir neytendur em mjög virkir. Mér finnst reyndar ekki nógu mikO fræðsla um rétt neytenda í samfélaginu en á móti kemur að almenningur er duglegur að kynna sér málin og spyija þegar það á við. Ef ég ætti að ráðleggja fólki eitthvað um neytendamál myndi ég benda þeim sem kaupa sér notaða hluti, td. heimOistæki, bOa eða fasteign- ir, á að skoða vel það sem tO kaups er. Sérstaklega á þetta við um bOa og fasteignir þar sem kaupandinn hefur skoðunar- skyldu og ef hann rækir hana ekki, getur hann tapað rétti sínum.“ Neyðar- ástand varð- andi skíl á jólagjöfum „Margir neytend- ur lenda í vandræðum vegna þess að enginn skilaréttur er tryggður í íslenskum lögum,“ segir Telma. „Verslunum ber því engin skylda tO þess að taka við ógöUuðum vörum og ég vO sérstaklega nefna i þessu sambandi vandræði sem hlot- ist hafa af því þegar fólk er að skipta eða skOa gjöfum sem það hefur feng- ið. Eftir síðustu jól og áramót ríkti hálfgert neyðarástand í neytendamál- um. Margir þeir sem ætluðu aö skipta jólagjöfum sem þeir höfðu fengið gripu í tómt því dæmi voru um það að t.d. stórmarkaðir tækju aðeins við vörum tO 5. janúar og ef fólk varð veikt á mUli jóla og ára- móta var ekki lengur hægt að skOa eða skipta neinum jólagjöfum. Aðrar voru jafnvel grófari og hófu útsölur strax eftir jól og neituðu að taka við gjöfum aftur nema á útsöluverði ef kassakvittanir voru ekki tO staðar. Síminn stoppaði ekki hjá okkur, enda eru svona viðskiptahættir ekki boðlegir neytendum og við vonumst tU þess að svipað ástand komi ekki upp á ný.“ Er breytinga aö vænta? Að sögn Telmu liggur nú nýtt frum- varp fyrir þinginu um lausafjárkaup. „Með frumvarpinu er réttur neytenda bættur þó nokkuð. Þar ber helst að nefna að ábyrgðartíminn er lengdur og réttur seljanda tO að gera við gaUaðan hlut er þrengdur en í núgUdandi lög- um er þessi réttur seljanda aUt of mik- Ul. NúgOdandi lög eru frá árinu 1922 og því löngu orðið tímabært að setja ný lög. Það er því eindreginn vUji sam- takanna að frumvarpið verði að lögum og ef eitthvað er þá verði réttur neyt- enda meiri heldur en nú er kveðið á um i frumvarpinu." Kvartanir sem bárust Neytendasamtökimum 1999 60 20 ^öldi kæra í fyrra LítiU skUningur hefur ríkt á neyt- endamáium á Islandi undanfarin ár. Telma segir að starfsemi neytendasam- taka á hinum Norðurlöndunum sé að fuUu rikisstyrkt en hér á landi sé að- Telma Halldórsdóttir, lögfræöingur Neytendasamtakanna 4000 manns leituöu til samtakanna í fyrra og þar af kæröu 432 manns fyrir hinum ýmsu málsskotsnefndum sem Neytendasamtökin taka þátt í. eins lítiU hluti kostnaðarins greiddur af stjómvöldum. „Þetta hamlar auðvit- að starfi okkar en sem betur fer em margir félagar í Neytendasamtökun- um. Fólk sér sér hag í því, m.a. vegna þess að samtökin em í raun einu sam- tökin sem vinna að hagsmunum neyt- enda almennt. Auk reksturs kvörtun- arþjónustu og almennrar hagsmuna- gæslu þá standa Neytendasamtökin að öflugu verðlagseftirliti í samvinnu við ASÍ-félög á höfuðborgarsvæðinu og eiga hlut að nokkrum kvörtunar- og úrskurðamefhdum um neytendamál. Þar er þjónusta veitt gegn lágu máls- skotsgjaldi sem er endurgreitt ef málið vinnst. Þessi leið er oft mun æskflegri en dómstólaleiðin þar sem hún er ódýr og fljótvirk. Þetta hefúr fjöldi fólks nýtt sér, enda margvísleg mál sem rekin vora fyrir íslenska neytendur í fyrra eins og ársskýrslan ber vott um,“ seg- ir Telma HaOdórsdóttir. -HG Nautagúllas með Marsalasósu Þessi réttur er einfaldur að gerð og fln máltíð í skammdeginu. Nota má nautagúllas eða niðurskorið kálfakjöt í þessa uppskrift. Ef ekki er hægt að fá Marsalavín með möndlubragði er hægt að nota 3 msk. af sérríi eða madeira og 1 msk. af Amaretto. Undirbúningur tekur um tíu mínútur en suðutíminn er um það bfl klukkustund. Hráefnl: 3 msk ólífúolía 1 stór laukur, flnsaxaður 1 kg nautagúllas eða niðurskorið kálfakjöt 4 msk. Marsala meö möndlubragði 1 grein ferskt rósmarín eða 3 tsk. rósmarínkrydd 100 g niðursneiddir sveppir Salt og pipar Aöferö: 1. Hitið 2 msk. af olíu á stórri pönnu eða í potti og snöggsteikið laukinn og kjötið þar tO það er faUega brúnt á öU- um hliðum. 2. HeUið víninu yfir kjötið og síðan vatni þar tU rétt flýtur yfir kjötið. 3. Setjið nú rósmarínið í pottinn, kryddið vel með salti og pipar og látið sjóða í 40-50 mínútur eða þar tli kjötið er orðið mjúkt og soðið hefúr þyklúiað. Ef viU má þykkja soðið meira með maísenamjöli. 4. Hitið afganginn af olíunni á lítUli pönnu og snöggsteUdð sveppina við meðalhita. HeUið sveppunum yfir kjöt- ið rétt áður en það er borið fram. Gott er að hafa ferskt salat, ískalt vatn og hrísgijón með þessum rétti. -HG Húsráðin Skraufþurr gróðurmold Margir þekkja að gróðurmold stofublóma getur orðið miog þurr vökvað er er moldin nánast eins og grjót við- komu. Þegar svoleiðis er ástatt um blómin á heim- Oinu þýðir ekki að vökva þau ofan frá. Vatnið sígur bara beint í gegnum moldina og liggur í skálinni. Betra er að stinga pottinum í kaf í vatn í smá- stund og setja hann síðan á disk þar sem plantan getur sogið vatnið upp neðan frá. Gljáandi brauöskorpa Þegar brauðin eru bökuð og tekin úr ofninum sakar ekki að ýra yfir þau dálitlu köldu vatni. Þá verður skorpan falleg og gljáandi. Settu síð- an formin aftur inn í ofninn tO þess að skorpan þorni áður en brauðin er tekið úr. Grænmeti geymist misvel Ýmsar grænmetistegundir fara Ola saman í sömu hiflu í ísskápn- um. Sumt græn- meti gefur frá sér efni sem heitir etý- len en etý- j len rýrir geymsluþol annars grænmetis og ávaxta. Dæmi um þetta eru tómatar og gúrkur sem geymast mjög Ola saman. Epli, per- ur og plómur eru einna örlátust á etýlen, ásamt tómötunum. Því er óæskOegt að geyma þau með gúrk- um, salati, blómkáli, dOli og stein- selju sem þola etýlen mjög ifla. Að öðrum kosti rotnar grænmetið mjög fljótt. TO þess að halda geymsluþol- inu sem lengst er gott að geyma allt grænmeti í plastpoka eða öðrum loftþéttum umbúðum áður en það eru látið í kæliskáp. Rannsóknir sýna að rótarávextir, kál og blað- jurtir geymast best við 5 gráðu hita en 8-12 gráður henta t.d. tómötum illa. Kaldur kjaflari eða svalaskápur hentar því þessu grænmeti betur en kæliskápur. Fitan fleytt Margir kannast við það hve erfitt getur verið að fleyta fitu af sósum, soði eða súpum. TO þess að það gangi betur er ráð aö setja ísmola út í vökvann. Sú skyndOega kæling sem verður með ísmolanum verður tO þess að feitin storknar í kringum hann og auðveldara verður að ná henni upp. Lfprir rennilásar Margir kannast við það að þegar flík hefur verið notuð í ákveðinn tíma vifl rennOásinn stirðna og erfitt veröur aö renna honum upp eða niður. Ástæðan er sú að þvottar og hreinsanir valda því aö rennOás- ar vOja stirðna. TO þess að þeir verði liprari er ekki verra að nudda þá með sápustykki, kertastubb eða vaxbút og þá ætti stirðleikinn að vera úr sögunni. -HG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.