Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Side 29
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 33 I>V Tilvera Tveir ólíklr New York-búar Robert De Niro og Philip Seymour Hoffman leika aöalhlutverkin í Flawless, menn sem veröur vel til vina þegar aöstæöur hjá öörum þeirra breytast. Flawless, nýjasta kvikmynd Joel Schumacher: • • Oryggisvörðurinn og dragdrottningin Ó skars verölaunin: Þessar fengu ekki tilnefningu Það eru aldrei allir á eitt sáttir hvort bandaríska akademían hafi valið rétt þegar hún velur bestu kvikmynd árs- ins úr fimm tilnefningum. Til að mynda voru ekki margir ánægðir með að miðlungskvikmyndin Shakespeare in Love skyldi verða valinn besta kvik- myndin í fyrra eða að Forrest Gump skyldi vera tekin fram yfir Pulp Fict- ion á sínum tíma. Svona mætti lengi telja þegar farið er yfir tilnefiiingam- ar. En hvað um meistaraverk sem fengu ekki einu sinni tilnefhingu sem besta kvikmynd. Nokkrir bandarískir gagnrýnendur tóku sig til og völdu tíu bestu bandarísku kvikmyndimar sem ekki fengu tilnefningu sem besta kvik- mynd: 1. North by Northwest (1959) Lelkstjóri: Alfred Hitchcock 2. The Man Who Shot Liberty Valance (1962) Leikstjóri: John Ford 3. To Have and Have not (1944) Leikstjórí: Howard Hawks 4.2001: A Space Odyssey (1968) Leikstjórí: Stanley Kubrick 5. Singin' in the Rain (1952) Leikstjóri: Stanley Donan 6. The Manchurian Candidate (1962) Leikstjóri: John Frankenheimer 7 Touch of Evil (1958) Leikstjóri: Orson Welles 8. Do the Right Thing (1989) Leikstjóri: Spike Lee 9. The Big Sleep (1946) Leikstjóri: Howard Hawks 10. The Truman Show (1998) Leikstjóri: Peter Weir Það hafa alltaf verið tveir Joel Schumacher. Sá fyrri er Hollywood- maðurinn sem gerir Batman-myndir og fleira álíka sem ekki ber að taka al- varlega. Hinn Schumacher er öllu al- varlegri, maður sem lætur sér annt um manneskjuna, kannar dökkar hliðar hennar og hefúr stundum nokkuð að Á morgun verður frumsýnd í Bió- höllinni og Kringlubíó nýjasta kvik- mynd Joel Schumacher (Batman og Robin, 8MM), Flawless. Mynd þessi, sem er í minni kantinum þegar miðað er við stóru myndir Schumacher, ger- ist í New York og segir frá tveimur íbúum í sömu blokk. Annar þeirra er Walt Koonzt (Robert De Niro), fyrrum segja umheiminum. Failing Down og Flawless falla í þennan hóp kvik- mynda. Joel Schumacher er fæddur í New York 1939 og hóf listaferil sinn i hönn- unarskóla. Meðan á námi hans stóð var hann ráöinn til að sjá um tísku- uppstillingar í hinni virtu verslun er alltaf syngjandi, málar sig í tíma og ótíma, veit mikið og talar mikið, er í rauninni allt það sem Walt þolir ekki í fari karlmanna. Nótt eina vaknar Walt upp við ein- hver læti í íbúðinni hjá Rusty. Af gömlum vana tekur hann byssuna úr slíðrinu og heldur á vettvang. í stað þess að standa uppi sem bjargvættur, fær hann hjartaáfall og liggur sem lamaður á gólfinu. Það er farið með hann á spítala en Walt á aldrei eftir að ná sér. Nú getur haim varla gengið og talar með miklum erfiðleikum en neit- ar að yfirgefa íbúð sína og leggst í þunglyndi. Að lokum fæst hann til að fara í endurþjálfun og sú endurþjálfún felst meðal annars í því að fara í söng- tíma hjá Rusty. Upp úr þessu fer aö myndast vinskapur á milli þessara ólíku manna, vinskapur sem þó á eftir að brotlenda. Philip Seymour Hofifinan hefur átt mikilli velgengni að fagna að undan- förnu enda fengið hlutverk sem ekki gleymast fljótt, meðal annars í hinni umdeildu Happiness þar sem hann leikur manneskju sem fáir mundu Henri Bendel. Ekki löngu síðar hóf hann sjálfstæðan rekstur og gerðist í framhaldi hönnuður hjá Revlon. Það kemur því varla á óvart að hann skuli hafa hafið kvikmyndaferil sinn sem búningahönnuður auk þess sem hann leikstýrði sjónvarpsauglýsingum. Eftir að hafa leikstýrt lítt eftirminni- legum sjón- varps- og kvik- myndum sló hann í gegn með táningamynd- inni St. Elmo’s Fire (1985), sem er í dag kannski fyrst og fremst eftirminnileg fyrir vandræða- leg upphafsskref leikara eins og Demi Moore, Emilio Estevez og Rob Lowe. Næstu tvær kvikmyndir hans, The Lost Boys og The Flatliners, höfð- uðu einnig til unglinga. Breyt- ing verður á ferli hans þegar hann leikstýrir Falling Down með Michael kæra sig um að hitta. Áður hafði hann vakið mikla athygh sem klámmynda- aðdáandi í Boogie Nights, þá má sjá hann í þeirri ágætu kvikmynd Coen- bræðra The Big Lebowski í enn einu furðuhlutverkinu. Leikstjóri Boogie Nights, Paul Thomas Anderson, valdi Hoffmann einnig í Magnoliu, sem sýnd er um þessar mundir og þá má einnig sjá hann í The Talented Mr. Ripley. Fyrsta stóra hlutverkið sem Hoffinan fékk var í The Twister, þar sem hann lék mann sem eltir uppi fellibyl til þess eins að komast í spennuvímu. Hoffinan fæddist í New York 23. júlí 1967 og hefúr búið þar aila ævi. Þessa dagana er hann að leika ásamt vini sínum og meðleikara í þremur kvik- myndum, John C. Reilly, í hinu þekkta leikriti True West. -HK Philip Seymour Hoffman Leikari á uppleiö sem hefur brugöiö sér í mörg ólík hlutverk síöustu misserin. Douglas í aðalhlutverki. Fjaliaði hún á áhugaverðan máta um krísu hvíta karlmannsins í bandarísku samfélagi sem finnst að sér vegið af minnihluta- hópum úr öllum átttum. Schumacher eyddi síðan næstu árum í stórmyndir á borð við Batman Forever og Batman og Robin - og The Client og A Time To Kill sem báðar eru gerðar eftir skáld- sögum John Grishams. Schumacher er með tvær kvik- myndir í farvatninu sem frumsýnd- arverða á þessu ári, önnur er Tiger- land sem fjallar um líf ungra manna í æfmgabúðum áður en þeir eru sendir í Vietnam stríðið. Óþekktir leikarar eru í öllum hlutverkum. Hin myndin er The Church of the Dead Girls sem gerð er eftir skáldsögu Stephens Do- byns. -HK Joel Schumacher og Robert De Nlro Schumacher á sér tvær hliöar sem leikstjóri, skiptir á milli ódýrra kvikmynda og Hollywood-stórmynda. hermaður, sem heldur sér í góðu formi, æfir mikið og notar stera tl að hjálpa upp á lík- amlegt atgervi. Koonzt virrn- ur sem öryggisvörður og hef- ur nýlega fengið verðlaun og medaliu fýrir að hafa skotið tvo bankaræningja og frelsa gísla. Hann er sem sagt sönn hetja sem hefúr mjög hægri sinnaðar skoðanir og hefúr sest að í austurhluta New York-borgar. Rusty (Philip Seymour Hoffinan) er dragdrottning sem kemur fram á skemmti- stað og er næsti nágranni Walts. Hann er ekki þægileg- asta nábúinn að mati Walts, Tvær hliðar á Joel Schumacher 111« The Inslder The Insider er einhver besta kvik- mynd sem gerð hefur verið um fjölmiðlun og tekst leikstjóranum, Michael Mann (The Last of the Mohicans, Heat), að ná upp góðri spennu í kvikmynd sem hefur sterk- an boðskap og mikið raunsæi. The Insider er einnig kvikmynd um fjölmiðlun, baráttu um fréttir og baráttu við eigendur sem hugsa öðruvísi heldur en fréttamenn. Mann fær góða hjálp frá frábærum leikurum, Russel Crowe og A1 Pacino. -HK American Beauty ★★★ Til allrar hamingju fer American Beauty vel með þetta margþvælda efhi, gráa fiðringinn, óttann við að eldast og lífs- ins allsherjar tilgangsleysi. Styrk og hljóð- lát leikstjóm ásamt einbeittum leikarahópi lyftir þessari mynd yfir meðalmennskuna og gerir hana að eftirminnilegu verki. -ÁS Man on the Moon ★★★ Það er kvikmyndinni Man on the Moon til mikils lofs að hún fylgir hinni ein- strengingslegu sýn grínistans Andy Kaufmans á tilveruna allt til enda. Jim Car- rey sýnir fantagóðan leik í aðalhlutverkinu, við gleymum því tiltölulega Qjótt að Carrey er ein mesta stjama kvikmyndanna um þess- ar mundir og sogumst inn í þennan karakter sem um leið er aldrei ráðinn eða útskýrður með sálfræðilegum vísunum. -ÁS Magnolia ★★★Hér er áherslan lögð á þau skemmdar- verk sem unnin em i skjóli fjölskyldunnar, vanrækslu, misnotkun og skeytingarleysi. Það sem heppnast afar vel er samspil þess- ara þráða sögunnar svo úr verður fallegur samhljómur og hjartnæm lýsing á eðli mann- legra samskipta. Samkenndin með persónun- um á rætur sínar í þeirri vitneskju að við erum öll tengd en það sem tengir okkur er sú staðreynd að öll erum við stök. -ÁS Summer of Sam ★★★ Þaö er mikill kraftur í Summer of Sam og sem fyrr er Spike Lee ekkert að hlífa persónum sínum, rifur þær niður jafnóðum og harrn er búinn að upphefja þær. Þrátt fyrir að sumar hverjar séu ýktar þá eru þær trúverðugar, eru í meira lagi orðijótar og í samræmi við það umhverfi sem þær alast upp i. Lee byggir mynd sína ekki upp í kringum eina eða tvær sögur, heldur keðjuverkandi atburði, sem stund- um virðast eins og tilviljanakenndir, en allt stenst þetta nánari skoðun. -HK Fíaskó ★★★ Aðall Fíaskó er hvemig á galsafullan en um leiö vitrænan hátt þrjár sögur um ólík viðhorf til llfsins tengjast. Myndin er fyndin og um leið mannleg. í sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd fer Ragnar Braga- son vel af stað. Það er viss ferskleiki i kvikmynd hans og enginn byijendabragur á leikstjóminni sem er örugg og útsjónar- söm. Honum tekst að láta smáatriðin vera mikilvæg fyrir framvindu sögunnar, þá hef- ur hann góð tök á leikurum sem upp til hópa em í sínu besta formi. -HK Græna mílan ★★★Vel gerð og spennandi kvikmynd með áhugaverðum söguþræði á mörkum raunsæ- is og þess sem enginn kann skýringu á. Leik- stjórinn, Frank Daramont, sem einnig skrif- ar handritið, fylgir sögunni vel eftir og er lít- ið um breytingar hjá honum. Þar af leiðandi er myndin mjög löng, nánast engu er sleppt, og hefði að óselcju mátt stytta hana aðeins. Hún hefði þá sjálfsagt orðið skarpari með sterkari áherslum á hið góða og illa. -HK The Hurricane ★★★Hinn margreyndi leikstjóri, Norman Jewison, hefur gert áhrifamikla og góða kvikmynd þar sem réttlæti og óréttlæti er í deiglunni. Myndin er byggð á reynslu hnefaleikakappans Rubins „Hurricane" Carters sem sat átján ár í fangelsi. Leikur Denzels Washingtons í hlutverki Carters er stórbrotinn vel verðugur tilnefningarinnar til óskarsverðlauna. -HK Three Klngs ★★★Það er ekki oft sem hægt er að segja um stríðsmynd að hún sé skemmtileg en það orð á svo sannarlega við um Three Kings sem segja má að sé poppuð stríðs- mynd þar sem hefðum er fleygt fyrir borð og bryddað upp á mörgu nýju sem ekki hef- ur áður sést í stríðsmyndum frá Hollywood. Three Kings nær á mjög svo sérstakan máta að sameina spennu og gam- an og þótt sum atriðin séu ftdlgroddaleg og blóðug þá er um leið nokkurt raunsæi í myndinni þar sem enn einu sinni birtist okkur sá sannleikur að þeir sem þjást mest í stríði eru þeir sem saklausastir eru. -HK Sleepy Hollow ★★★Tim Burton, sá snillingur af guðs náð, gefúr þessu efhi kvikmyndalegt líf af ein- stakri alúð og nautn; maður finnur að hann er hér í sínu elementi, sérstaklega hvað varðar alla umgjörð og andrúmsloft. Sá galli er þó á að ljóminn af verkinu fer svolítið að fólna þegar líða tekur á myndina og maður finnur of mikið fyrir höfundunum sem standa gleiðir í póstmódemiskri stellingu og glotta fyrir aftan myndavélina. -ÁS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.