Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2000, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR 30. MARS 2000 _______2Z< Tilvera DV Huginn og Guöni Hommar í Hátúni sem vilja búa saman. Öryrkjabandalagið: Óánægðir hommar á 7. hæð - vilja búa saman en fá ekki „Ef annar okkar væri kona þá væri þetta allt i lagi. En af því að við erum hommar fáum við ekki að búa saman eins og okkur langar til,“ sagði Huginn Svan Þorbjöms- son, fyrrverandi sjómaður en nú ör- yrki á sjöundu hæð í Hátúni 10 B. Á hæðinni fyrir neðan Hugin býr kær- asti hans, Guðni Ö.Þ. Guðnason, fyrrum starfsmaður hreinsunar- deildar Reykjavíkurborgar, og hann vill flytja upp til félaga síns og ást- manns. „Við erum búnir að vera saman í hálft þriðja ár og þykir vænt hvorum um annan,“ sagði Huginn. Anna Ingvarsdóttir, fram- Priestley ekur undir áhrifum Sjónvarpsleikarinn Jason Priestley hefur verið dæmdur til funm daga fangelsisvistar fyrir að aka undir áhrifum áfengis í desem- ber síðastliðnum. Þá vildi ekki bet- ur til en svo að leikarinn ók Porsche glæsikerru sinni á ljósa- staur, ruslatunnur og kyrrstæða bif- reið. Dómurinn er skilorðsbundinn í þrjú ár og leikaranum er jafnframt gert aö fara í meðferð við áfengs- neyslu eða eituráti. Leikarinn meiddist ekki í árekstrinum, sem betur fer. kvæmdastjóri Öryrkjabandalagsins, sagði það af og frá að verið væri að stía hommum í sundur í húsum fé- lagsins: „Strákamir mega búa sam- an ef þeir vilja en þeir eru bara að biðja um stærri ibúð og hún er ekki á lausu. í raun og veru er það lækna að ákvarðá hvort það sé gott fýrir þessa drengi að hefja búskap," sagði Anna Ingvarsdóttir. Huginn og Guðni hafa nú tvær einstaklingsíbúðir til umráða í Há- túni 10 B og ef þeir flyttu saman myndi ein íbúð losna. Skortur á stærri íbúðum stendur sambandi þeirra hins vegar fyrir þrifum. -EIR Café Bleu: Me&afeínkunn Gæði Sushi er svipað og víðast annars staðar í bænum, liklega úr fabrikku úti á landi, i algerri þversögn við hugmyndafræði þessarar mat- reiðslu í Japan. Pönnusteikt og bragðdauf rispahörpuskel var los- araleg og virtist vera úr surimi- fabrikku, borin fram með fallegu salati og litskrúöugum sósum. Ágæt voru grilluð eggaldin með kúskus, hrásalati, ostbökuðum tómati og sesamkryddaðri olíu. Eld- islax var góður matur, hæfiléga grillaður, brenndur utan og mjúkur að innan. í annað skiptið lá hann undir ofsöltuðum, djúpsteiktum kartöfluþráðum og ofan á sveppasteiktum hrísgrjónum og þurrkuðum tómötum. í hitt ski'ptið var engifer stungið í rifur í roðinu og laxinn borinn fram með mildu súrkáli og maukuðum seljustöngl- um, fyrirmyndarréttur. Lakari var lúðan, sem var þurr og bragðdauf, greinilega úr frysti, borin fram með parma-osti, sól- þurrkuðum tómötum, jóðlandi í olífuolíu og maukuðu spínati. Sinn- epsgljáðar grísalundir voru líka of þurrar og bragðdaufar, bomar fram með eins konar káljafningi í sýrð- um rjóma. Bezti kjötrétturinn var óvenjulega bragðsterkur, indversk- ur tandoori-kryddaður kjúklingur, afar meyr og safaríkur, með full- saltri skorpu, borinn fram með smá- söxuðu og pönnusteiktu grænmeti. Matreiðslan á Café Bleu var aldrei vond og stundum nokkuð góð. Þar er hver stíllinn á fætur öðr- um eins og í innréttingunni. Jónas Kristjánsson -■ Venus er svartur hommi og klæðskiptingur - margfaldur minnihluti - i miðbæ Reykjavíkur. Og hann hefur það fínt. lf ó k u s fylgir DV á morgun. f r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.