Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Blaðsíða 1
Meistarar krýndir í íslenska fimleikastiganum Bls. 20 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ EE.i DAGBLAÐIÐ - VISIR 82. TBL. - 90. 0G 26. ARG. - FIMMTUDAGUR 6. APRIL 2000 VERÐ I LAUSASOLU KR. 180 M/VSK Fimmta hvert mál fyrir héraðsdómi er vegna tryggingafélaga: Fokdýr málsókn - kostar meint fórnarlömb 350 þúsund til milljón krónur að sækja mál. Bls. 4 Svala Thorlacius lögmaður: Ströng forms- atriði gilda um erfðaskrár BIs. 14 Bóbó útfararstjóri: Ekki starf fyrir þung- lynda Bls. 34 Sigurður Líndal prófessor: Skortir allar eignarréttarleg- ar heimildir Bls. 18 Sylvie Morel, forstöðumaður Safns memiingarinnar í Ottawa, Vigfús Vigftisson og Svavar Gestssou, aðalrædis- maður íslands í Ottawa, við höggmynd Ásmundar Sveins- sonar af Gtiðríði Þorbjarnar- döttur og syni hennar, Snorra Þorfinnssyni, en í dag afhendir Davíð Oddsson forsætisráð- herra Kanadamönnum stytt- una að gjöf fyrir liönd íslend- inga. Það var Vigfús sem átti hugmyndina að gjöfinni. DV-mynd JEG Evrópuráðið fjallar um framtíð Rússa í ráðinu: Brottrekstur er talinn ólíklegur Bls. 11 Kristilega sjónvarpsstöðin út fyrir landsteinana: Omega til 77 landa - með ís- lenskum texta Bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.