Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Blaðsíða 27
31 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 DV Tilvera Fimmtug í dag Sænska söng- konan Agnetha Faltskog er fimm- tug í dag. Agn- etha, eða Anna, eins og hún er oftast kölluð, var eins og alþjóð veit væntanlega i hljómsveitinni Abba á sínum tíma. Litið hefur heyrst til söngkonunnar siðan árið 1996 en þá gaf hún út geisladisk eft- ir margra ára hlé og á sama tíma kom út sjálfsævisaga hennar þar sem hún gerði m.a. upp árin í Abba. Gildir fyrír fóstudaginn 7. apríl Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.): . Vinir þínir koma þér á óvart á einhvern hátt og þú hefur í nógu að snúast í sambandi við félagsliflð í . Rómantíkin liggur í loftinu. Fiskarnlr (19. febr.-20, mars): Dagurinn verður fremur *|viðburðasnauður og þú w eyöir honum f ró og næði. f Fjölskyldan kemur mikið við sögu seinni hluta dagsins. Hrúturlnn (21, mars-19. apríl): Þú ættir að sýna aögát í r samskiptum þinum við aðra. Það er mikil við- kvæmni og tilfinninga- semi í kringum þig. Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi. Nautið (20. april-20. maíl: Þér gengur vel að vinna úr því sem þú hefur og ert fljótur að vinna verkefhi sem þú tekur þér fyrir hendur. Happatölur þinar eru 3, 5 og 12. Tvíburarnlr (21. mai-21. iúníi: Viniu þinn kemur í heim- ' sókn til þin í dag og þið eigið saman gott og þarft spjall. Heimilslífið verður að einKVeiju leyti óvenjulegt og ein- staklega skemmtilegt. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíl: Þú kynnist einhverju nýju i sem vekur áhuga þinn. r Hugsaðu þig vel um áður | en þú tekur mikilvægar . Þú ættir að skella þér út á lífið f kvöld. UÓnlð (23. iúlí- 22. áeústl: Vinur þinn hefur áhrif á skoðanir þínar í dag. Þú ættir að hlusta á hugmyndir hans en varast að taka orð hans of bókstaflega. ivipurarnir Mevlan (23. áeúst-22. seot.l: Heppnin veröur meö þér fyrri hluta dagsins og þú ^^V^lLfærð tækifæri sem þú hef- » I ur beðið eftir lengi. Reyndu að eiga rólegt kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Þú verður að sýna tillits- semi og nærgætni ef ein- hver leitar til þín með vandamál. Kvöldið verður skémmtilegt í góðra vina hópi. VQgln (23. se ý Sporðdrekl (24. okt.-2i, nóv.): IÞað verður ekki auðvelt að fá fólk til að taka þátt i •ákveðnu verkefni en I þú skalt vera þolinmóður. igera eitthvað skemmtilegt Bogamaður (22. nóv.-21. des.): IRómantíkin liggur í loft- finu. Þú verður vitni að | einhveiju skemmtilegu • sem mun hafa jákvæð ntíð þína. Stelngeltln (22. des.-!9. iani: Vinir þínir koma þér á óvart á einhvem hátt og WHKBi Þú hefúr í nógu að snúast í sambandi við fjölskyid- una fyrri hluta dagsins. Fyrsti ítalski veitingastaðurinn á Akureyri: La Vita E Bella í stað Smiðjunnar DV, AKUREYRI: Veitingastaöurinn Smiðjan á Akur- eyri hefur fengið andlitslyftingu og í kjölfarið nýtt nafn. Nýja nafnið er La Vita E Bella sem mun þýða „lífið er fagurt" og eins og nafnið gefur til kynna er um ítalskan veitingastað að ræða. Smiðjan, sem hefur verið starfrækt í um tuttugu ár, var um árabil helsti og flottasti veitingastaðurinn á Akur- eyri og vissulega sjónarsviptir að honum sem slíkum. Hallgrímur Ara- son, einn eigandi La Vita E Bella, seg- ir að ýmsar ástæður séu fyrir því að farið hafi verið út í þessar breytingar nú, Smiðjan hafi verið barn síns tíma. ítalskir veitingastaðir séu mjög vinsælir um þessar mundir alls stað- ar í heiminum og slíkan veitingastað hafi hreinlega vantað á Akureyri. „Við ákváðum að veðja á þetta og sjá- um ekki eftir því, viðtökumar hafa verið mjög góðar,“ segir Hallgrimur Arason. Veitingasalurinn hefur nú verið tekinn algjörlega í gegn og nýtt eld- hús innréttað á efri hæðinni sem hentar betur ítalskri eldamennsku. Hvað varðar eldamennskuna sjálfa er höfuðáherslan lögð á ferskt og gott hráefni. Staðurinn hefur þá sérstöðu að þar laga menn sjálfir sitt pasta sem Guðmundur Karl Tryggvasaon matreiðslumaður segir skapa staðn- um sérstöðu. Annars segir hann ítalskan mat samanstanda af fleiru en pitsu og pasta og er m.a. um að ræða alls kyns flsk- og kjötrétti. „Maturinn er fjölbreyttur og yfir höfúð léttur og við höfum reynt að skapa í La Vita E Bella stemningu sem hæfir, innrétt- ingamar em léttar og þetta er mjög Guðmundur Karl Tryggvason og Hallgrímur Arason í sal veltingastaöarins La Vita E Bella. frjálslegt allt saman,“ segir Guð- mundur Karl. Eigendur La Vita E Bella em þeir sömu og eiga Bautann, en þeir em Stefán Gunnlaugsson, Hallgrímur Arason, Guðmundur Karl Tryggva- son, Bjöm Arason og Sævar Hall- grímsson. -gk Smiöjan á Akureyri hefur fengiö andlitslyftingu og nýtt nafn „La Vita E Betta“. Sviösljós Mariah Carey fékk í magann af ostrum Söngkonan Mariah Car- ey hafði ekki heppnina með sér þegar hún fékk sér ostrur að borða í Atlanta um helgina. Stúlkan fékk snert af matareitrun og lagðist inn á sjúkrahús í Boston á mánudagskvöld. Þar var henni gefin næring í æð. Mariah var öll á bata- vegi um miðja vikuna en búist var við að hún yrði jafnvel á sjúkrahúsinu fram undir helgi. „Hún hvílist vel núna,“ sagði Cindi Berger, blaða- fulltrúi söngkonunnar, á þriðjudagskvöld. Mariah átti að halda tónleika í Boston á þriðju- dagskvöld en þeim hefur nú verið frestað til 13. apr- íl. Á föstudag á hún að syngja í Toronto en óvíst er hvort hún getur það. Diana Ross og Supremes Hver man ekki eftir söngfuglunum í Supremes forðum daga? Nú eru þær stöllur aftur farnar aö syngja saman. Aö minnsta kosti ætla þær aö bregöa sér í tónleikaferö um Bandaríkin i sumar. Stúlkurnar heita Lynda Laurence, Diana Ross og Scherrie Payne. Veislan hefst í Fíladelfíu 14. júní. Hljóðneminn FM 107 kristileg útvarpsstöð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.