Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2000, Side 20
32
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000
Tilvera
Pamela elskar
sænska fyrirsætu
Yvonne Schenkenberg, mamma
sænsku fyrirsætunnar Marcus
Schenkenbergs, hefur ekkert á móti
því aö fá einn frægasta lífvörð
heims fyrir tengdadóttur. „Ég hef
aldrei heyrt neitt neikvætt um
hana, bara um fyrrverandi
manninn hennar, Tommy Lee,“
segir Yvonne í nýlegu viðtali.
Pamela Anderson hitti Marcus
við tónlistarverðlaunahátíðina
World Music Awards í Mónakó 10.
maí síðastliðinn en hann afhenti
verðlauninn. Það var þó ekki fyrr
en á kvikmyndahátíðinni í Cannes
sem ástríðan kviknaði. Þau voru þá
bæði í veislu fyrir leikara í
Strandvörðum.
Að sögn heimildarmanna kom
Pamela til veislunnar með öðrum
manni, hönnuðinum Christian de la
Fuente. Marcus hélt sig mest með
Genu Lee Nolin og öðrum stelpum.
Það var þó Pamela sem kveikt í
hjarta hans. Marcus og
sílíkongellan fyrrverandi voru ekki
Ást vlö fyrstu sín
Pamela hefur aldrel hitt neinn eins
og Svíann Marcus Schenkenberg.
Mamma hans vill gjarnan Pamelu
fyrir tengdadóttur.
lengi að losa sig við félaga sína og
héldu til hótelsvítu hennar. Síðan
hafa þau verið óaðskiljanleg.
Marcus Schenkenberg hringdi
strax heim til mömmu sinnar í
Svíþjóð til að segja henni fréttina
Að sögn mömmunnar er hann
búinn að heimsækja Pamelu í villu
hennar í Malibu. Sjáifur býr hanní
New York.
Það eru þó ekki allir í
himnasælu. Pamela hefur nú
yflrgefið Kelly Slater
brimbrettaheimsmeistara í annað
sinn. Hann var kærastinn hennar
áður en hún hitti Tommy Lee og
giftist honum. Kelly fékk áfall þar
sem hann fékk tíðindin aðeins
tveimur vikum fyrir fyrirhugað
brúðkaup hans og Pamelu.
Pamela þakkar guði fyrir að
Marcus skuli hafa komið inn í líf
hennar. Hann hafi hindrað hana í
að gera önnur hrapalleg mistök.
Marcus yflrgaf kærustuna sína,
Kylie Bax, fyrir Pamelu.
Líf og fjör í Brussel
Brussel er menningarborg Evrópu þetta áriö, rétt eins og Reykjavík. Af því til-
efni fóru 2.500 listamenn í skrúögöngu um miöborgina um helgina. í þeim
fríöa hópi voru þessir föngulegu blámáluöu dansarar sem hristu sig.
ÞJÓNUS TUM3 G L Ý SIIUG AR
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum.
rmCW) RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
PÆLUBILL
VALUR HELGAS0N
■8961100 «568 8806
STARRAHREIÐUR
Fjarlægjum starrahreiður,
geitungabú, roðamaur,
kóngulær o.fl.
MEINDÝRAVARNIR REYKJAVÍKUR ehf.
Faggiltir meindýraeyðar
Gsm. 695 9700
Gsm. 695 9701
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 899 6363* 554 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
til a& ástands*
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Karbítur ehf
/ Steinstey pusögun
/Kjarnaborun
/Múrbrot
Símar: 894 0856 • 565 2013
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTFTÆSTI- OG LAGNAGOT
NYTT! LOFTPRESSUBÍ LL. NÝTT!
þekkÍng^reynsla^goðumgengni
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
r.. „teinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
R0RAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir [ lögnum.
15 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir [ eldra hús-
næöi ásamt viðgerðum og nýlögnu
Fljót og góö þjónusta.
Geymiö auglýsinguna.
JON JONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
V/SA
Starrahreiður
Tek að mér Gunnar^^
að Ijarlægja
Starrahreiður
og eitra fyrir fló.
S:898-1689
S:551-5618
vanur maður.
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Oryggis-
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
hurðir
IÞú nærð alltaf sambandi við okkur!
Smáauglýsingar
i
,©
550 5000
alla virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
550 5000
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringsins sem er