Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2000, Side 21
33
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000
DV Tilvera
Myndgátan____________________
Lárétt: 1 mynni,
3 hræðslu, 7 bögguil,
9 mjúk, 10 silung, 12 lést,
13 öxull, 14 gangtegund,
16 sárri, 17 áfengi,
18 flökt, 20 borðandi,
21 fimu, 24 kjaftur,
26 bætir, 27 stétt,
28 bardagi.
Lóðrétt: 1 blöskrar,
2 læsingin, 3 frestur,
4 hita, 5 veisla, 6 kona,
7 strit, 8 skrin, 11 þátta,
15 torvelda, 16 morg-
unsárið, 17 milda,
19 sonur, 22 reið,
23 lúga, 25 átt.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik.
Gylfi Þórhallsson sigraöi á Skákþingi
Norðlendinga sem fram fór á Húsavík
26.-28. mai. Mótið var liður i afmælis-
hátíð Húsavikur en bæjarfélagið á 50
ára afmæli 1 ár. 1. Gylfi Þórhallsson 53
v. 2.A. Sigurbjörn J. Bjömsson, Sigurð-
ur Daði Sigfússon 5 v. 5.-7. Rúnar Sig-
urpálsson, Þór Valtýsson og Páll
Þórarinsson 4,5£lv.
í minni gömlu heimaborg
Málmhaugmn við Eyrarsund fer
nú fram lítið skákmót með 4 skák-
mönnum, þremur karlmönnum og
einni konu. Það þarf vart að taka
það fram að konan er efst. Fyrir
síðustu umferð var staðan þessi. 1.
Judit Polgar, 2658, 3,5; 2. Jan
Timman, 2655, 3,0; 3. Tiger Hillarp
Persson, 2548, 2,0; 4. Ulf Anders-
son, 1.5. Svíamir neðstir ef það
skyldi gleðja einhvem. Maður
hinna löngu skáka, Ulf Andersson,
tapaði tveimur fyrstu skákunum
snögglega og hefur siðan gert stutt
jafntefli.
Þessi skrýtna staða kom upp hjá
Jan Timman, hvítt, og Tiger Hillarp
Persson, svart, og endaði svona:
23. Kxb4 Da2 24. Hal Dc2 25.
Kxc5 Hab8 26. Dxf7+ Kh8 27. Hadl.
1-0.
Bridge
Um síöustu helgi var haldin vor-
mót BSÍ, sérstök æfingakeppni fyr-
ir landsliðin. Keppt var í tveimur
12 para riðlum, A-riðill fyrir pör úr
A-landsIiði og unglingalandsliði og
B-riðill fyrir pör úr kvennalands-
liði. Báðir riðlar voru styrktir með
þátttöku sterkra para. Pörin spil-
uðu hvert við annað, 10 spila viður-
eignir, samtals 110 spil. í A-riðli
urðu Matthias Þorvaldsson - Þor-
lákur Jónsson hlutskarpastir meö
0,88 impa skoraða að meðaltali í
spili, en fast á hæla þeirra komu
Magnús Magnússon - Þröstur Ingi-
Umsjón: ísak Örn Sigurðsson
marsson með 0,84 impa. í B-riðlin-
um var keppni ekki síður spenn-
andi, þar enduðu Stefanía Sigur-
björnsdóttir - Jóhann Stefánsson
efst með 0,40 impa, örskammt þar á
eftir Gunnar Þórðarson - Sigfús
Þórðarson með 0,39 impa og Jón
Stefánsson - Gísli Hafliðason 0,38
impa. Spil dagsins er frá 9. umferð
mótsins. Nánast öll pör í AV sögðu
sig upp í hálfslemmu og flest þeirra
stóðu héma. Guðmundur Sveinn
Hermannsson átti út í norður gegn
6 spöðum vesturs:
« ÁG94
w ÁK
♦ ÁKD43
* 65
♦ 8
* G532
4- G852
* KG73
4 K1052
<4 D874
4 9
* ÁD108
W 1096
4 1076
* 942
N
V A
S
* D763
Guðmundur ákvað aö spila út litlu
laufi sem setti sagnhafa í vandræði.
Hann ákvað að fara upp með laufás-
inn og treysta á 3-2 leguna í tromp-
inu. Hafði hugsað sér að henda lauf-
hundinum
niður í
hjarta-
drottn-
ingu. Hin
slæma
tromplega
gerði hins
vegar þaö
að verkum
að spilið
fór eirin
niður og
útspilið
því riku-
lega verð-
launað.
Lausn á krossgátu
'BU sz ‘jbS sz ‘II! ZZ 'Jnq 61 ‘BSæA Ll ‘öllíq 91
‘eSngjo si ‘bqu}B n ‘ipsiq 8 ‘gnd L ‘}ous g ‘ijnS S ‘U t ‘giq E ‘urejqs z 'JBO } :u0jgoq
'}B sz ‘RBQB LZ ‘JbSbi 9Z ‘uiS K ‘nSngii iz ‘}æ oz ‘Q! 81
‘iuia ii ‘ujnpq 91 ‘}ip} n ‘sb ei ‘op z\ ‘BQUjn oi ‘uij 6 ‘npiEd I ‘s3Áaq e ‘so i :}}3JBq
Myndasögur