Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2000, Page 22
34
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000
Ættfræði
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára________________________________
Rannveig Jóhannesdóttir,
Dvalarheimilinu Höföa, Akranesi.
85 ára________________________________
Pálína Gísladóttir,
Hrísalundi 4e, Akureyri.
75_ára________________________________
Friöjón Kristinsson,
Dverghömrum 8, Reykjavik.
Guörún Sigurjónsdóttir,
Þiljuvöllum 21, Neskaupstaö.
Helgi Eysteinsson,
Sléttuvegi 13, Reykjavík.
Ingi Einarsson,
Framnesvegi 57, Reykjavík.
Magnús Annasson,
Tjörn 2, Hvammstanga.
Þóra Siguröardóttir,
Skólastíg 14a, Stykkishólmi.
.70 ára_______________________________
Helga Marín Sigurjónsdóttir,
Skúlagötu 72, Reykjavík.
Siguröur Karlsson,
Leikskálum 4, Hellu.
60 ára________________________________
Anna María Aradóttir,
Laxárnesi, Húsavík.
Bjami Líndal Gestsson,
Engjavegi 7, fsafiröi.
Dóra Jónsdóttir,
Grundartanga 11, Mosfellsbæ.
Sveinbjörn Axelsson,
Hátúni 12, Reykjavík.
Unnur Aöalheiöur
Ágústsdóttir,
aöstoöarstaöarhaldari og
veitingamaöur,
Munaöarnesi,
ráðsmannsh.,
Borgarfiröi.
Maöur hennar er
Kristján Frímann
Tryggvason
staöarhaldari, sem verður
sextugur þann 24.6. nk.
Þau halda sameiginlega
sín í Veitingahúsinu viö
Vöröuháls í þjónustumiöstöö BSRB
laugard. 3.6. frá kl. 20.00.
Anna Kristín Sigþórsdóttir,
Aratúni 9, Garðabæ.
Arnór K. Guömundsson,
Lækjarbergi 12, Hafnarfiröi.
Benedikt Á. Benediktsson,
Melavegi 2, Hvammstanga.
Ema Brynjólfsdóttir,
Álfaskeiöi 94, Hafnarfiröi.
Kristján Sigurösson,
Austurbrún 6, Reykjavík.
María Hannesdóttir,
Lyngheiöi 1, Kópavogi.
Ottó Kolbeinn Ólafsson,
Miklubraut 44, Reykjavík.
Ólafur Hreinn Sigurjónsson,
Hólagötu 34, Vestmannaeyjum.
Sigrún Árnadóttir,
Reynimel 80, Reykjavík.
Sverrir Friðþjófsson,
Skálageröi 6, Reykjavík.
Unnar Sigurleifsson,
Langholtsvegi 124, Reykjavík.
40 ára_________________________________
Bjöm Jónsson,
Lynghæð 3, Garöabæ.
Emma Hulda Steinarsdóttir,
Móasíöu 4f, Akureyri.
Fríöa Björk Ingvarsdóttir,
Ingólfsstræti 10, Reykjavík.
Harpa Kristjánsdóttir,
Skothúsvegi 15, Reykjavík.
Ines Maria Ramos Jacome,
Tunguseli 7, Reykjavík.
Óli Kristinn Ottósson,
Eystra-Seljalandi, Hvolsvelli.
Ómar Grétar Kjærnested,
Krosshömrum 12, Reykjavík.
Sígríður Björk Guömundsdóttir,
Hjallalundi 22, Akureyri.
Stefán Smári Magnússon,
Hafnargötu 16b, Seyðisfirði.
Kristbjörg Þorvaröardóttir, Fannborg 1,
Kópavogi, lést á Landspítalanum föstu-
dagskvöldiö 26.5.
Ragnhildur Elíasdóttir, Marklandi 10,
Reykjavík, lést á Landspítalanum i Foss-
vogi miðvikudaginn 24.5.
Jón Guöni Hafdal, Gyöufelli 16, Reykja-
vík, lést á Landspítalanum þriöjudaginn
23.5.
Margrét Emilsdóttir, Klettaborg 4, Akur-
eyri, lést á heimili sínu fimmtudaginn
25.5.
Gerða Bjarnadóttir, Ljósheimum 20,
Reykjavík, lést 15.5. Útförin hefur fariö
fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu.
Dóra Guöjónsdóttir, Logafold 77, andaö-
ist á Landspítalanum miövikud. 24.5.
Sigrún Þorláksdóttir, áöur búsett í
Hrísey, Hrafnistu, Reykjavík, lést
fimmtud. 25.5.
50 ára
upp á afmæli
EsmmmL
Hjálmar Ágústsson
fyrrv. eftirlitsmaður
Hjálmar Ágústsson, fýrrv. eftirlitsmaöur.
Hjálmar Ágústsson, fyrrv. eftir-
litsmaöur, Hvassaleiti 58, Reykja-
vík, er áttræður í dag.
Starfsferill
Hjálmar er fæddur á Bíldudal og
ólst þar upp. Hann var verkstjóri
hjá Niðursuðuverksmiðjunni hf. á
Bildudal 1953-57 og Hraðfrystihúsi
Bílddælinga 1957-70, var verkstjóri
hjá Barðanum í Kópavogi 1971-72 og
eftirlitsmaður hjá Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna 1972-90.
Hjálmar var form. sóknamefndar
á Bíldudal 1953-67, í stjóm og for-
maður Sjálfstæðisfélags Amflrðinga
1960-67 og í kjördæmisráði Sjálf-
stæðisflokksins á Vestfjörðum
1960-64.
Hjálmar flutti búferlum frá Bíldu-
dal til Reykjavíkur eftir hálfrar ald-
ar búsetu árið 1971.
F]ölskylda
Hjálmar kvæntist 3.9. 1945
Svandisi Ásmundsdóttur, f. 28.6.
1925, skrifstofumanni hjá SH. For-
eldrar hennar: Ásmundur Jónasson,
verkamaður á Bíldudal, og k.h.,
Martha Ólafía Guðmundsdóttir.
Böm Hjálmars og Svandísar: Jak-
ob Ágúst, f. 17.4. 1947, dómkirkju-
prestur, kvæntur Auði Daníelsdótt-
ur, aðalgjaldkera SH, þau eiga þrjá
syni; Martha Ásdís, f. 27.2. 1951,
meinatæknir í Reykjavík, gift Þor-
steini A. Jónssyni, deildarstjóra í
dómsmálaráðuneytinu, þau eiga tvo
syni; Hera, f. 8.10.1954, lyfjafræðing-
ur í Reykjavík, gift Hafsteini Haf-
steinssyni verkfræðingi, þau eiga
tvö böm.
Systkini Hjálmars: Guðrún Sig-
ríður, f. 23.5. 1914, d. 18.2. 1990, gift
Gunnari Þórðarsyni, yflrfiskmats-
manni á ísaflrði; Unnur, f. 15.12.
1915, fyrrv. kaupmaður í Reykjavík,
ekkja Kjartans Jónssonar, fyrrv.
kaupmanns; Amdís, f. 5.9. 1917, gift
Jóni Jóhannssyni, verkamanni á
Bíldudal; Páfl, f. 9.3. 1923, d. 2.9.
1986, skólastjóri á Fáskrúðsfirði,
kvæntur Hebu A. Ólafsson; Jakob, f.
12.11. 1926, rafveitustjóri á Ólafs-
firði, kvæntur Álfheiði Jónasdóttur;
Hrafnhfldur, f. 27.3. 1934, kaupmað-
ur á Patreksfirði, ekkja Ólafs Bær-
ingssonar verktaka. Fóstursystur
Hjálmars: Ingibjörg Ormsdóttir, f.
30.10. 1936, verkakona á Bildudal;
Karolína Sigurðardóttir, f. 19.5.
1909, látin, var gift Theodóri Ólafs-
syni, verslunarmanni í Reykjavík.
Foreldrar Hjálmars: Ágúst Sig-
urðsson, f. 13.8. 1886, d. 18.2. 1943,
verslunarstjóri á Bíldudal, og k.h.,
Jakobína Pálsdóttir, f. 15.10.1892, d.
18.2. 1943.
Ætt
Ágúst var bróöir Jakobs, afa
Gísla Alfreðssonar, fyrrv. þjóöleik-
hússtjóra. Ágúst var sonur Sigurðar
b. á Desjamýri, bróður Sæmundar,
langafa Björgvins, föður Sighvats
alþm. Sæmundur var einnig langafi
Gríms M. Helgasonar, forstöðu-
manns handritadeildar Landsbóka-
safnsins, föður Vigdísar rithöfund-
ar. Sigurður var sonur Áma, b. í
Stokkhólma í Skagafirði Sigurðs-
sonar, og Margrétar Magnúsdóttur,
systur Pálma, langafa Helga Hálf-
dánarsonar skálds, og Péturs, föður
Hannesar skálds. Móðir Ágústs var
Sigríður Sigfúsdóttir, systir Katrín-
ar, móður Ágústs Ármanns stór-
kaupmanns.
Jakobína var systir Guðrúnar,
ömmu Sigurðar Guðmundssonar,
landlæknis, Þorbjörns Broddasonar
dósents og langömmu Andra Snæs
Magnasonar rithöfundar og Stefáns
afa Árna Ragnars Ámasonar, alþm.,
föður Guðrúnar, formanns Félags
fasteignasala og langafa Veigars
Margeirssonar tónlistsarmanns.
Jakobina var dóttir Páls alþm. og
prófasts í Vatnsfirði, Ólafssonar,
dómkirkjuprests og alþm. Pálsson-
ar, pr. í Guttormshaga Ólafssonar,
pr. í Eyvindarhólum Pálssonar,
bróður Páls, langafa Guðrúnar,
móður Péturs Sigurgeirssonar bisk-
ups. Móðir Páls var Helga Jónsdótt-
ir „eldprests" Steingrímssonar.
Móðir Ólafs á Mel var Kristín, syst-
ir Þuríðar, langömmu Vigdísar
Finnbogadóttur. Móðir Páls í Vatns-
firði var Guðrún Ólafsdóttir Steph-
ensen, dómsmálaritara í Viðey, og-
Sigríðar Stefánsdóttur Stephensen,
systur Stefáns, langafa Þóris Steph-
ensen dómkirkjuprests. Móðir Jak-
obínu var Amdís, dóttir Péturs
Eggerz, verslunarstjóra á Borðeyri,
og Jakobinu Pálsdóttur Melsteð,
systur Ragnheiðar, langömmu Ástu,
ömmu Davíðs Oddssonar
forsætisráðherra.
Þórdis Ragnheiður Malmquist,
sérhæfður starfsmaður í heimaþjón-
ustu, Réttarholtsvegi 3, Reykjavík,
er fimmtug í dag.
Starfsferill
Þórdis fæddist í Gaulverjabæ í
Ámessýslu og ólst þar upp fyrstu
fimm árin. Hún flutti síðan að Mel-
breið í Stíflu í Fljótum í Skagafirði
þar sem hún bjó hjá móður sinni og
stjúpföður en 1963 flutti hún til föð-
ur síns í Reykjavík, og eiginkonu
hans, Ástu Thoroddsen Malmquist,
þar sem hún bjó á gagnfræöaskóla-
árunum. Hún hefur nú verið búsett
í Reykjavík frá 1991.
Þórdís lauk gagnfræðapófi frá
Gagnfræðaskóla Austurbæjar og
stundaði síðar nám við öldunga-
deild MH og við Tölvuskóla íslands.
Þórdís starfar nú við heima-
þjónstu.
Þórdís starfaði mikið í málfreyju-
deildinni Vörðunni í Keflavík, starf-
aöi hjá ITC á íslandi, sat þar í stjóm
og var ritari um skeið, er trúnaðar-
maður starfsmanna við heimaþjón-
ustuna að Skógarhlíð 6 og starfar
með góðu fólki í líknarfélaginu
Bergmál. Þá er hún virk í Boðunar-
kirkjunni að Heiðarsmára 9.
Fjölskylda
Þórdís giftist 18.12.1971 Ólafi Har-
aldssyni, f. 30.1. 1938, vörubifreiða-
stjóra í Keflavík. Þau skildu 1991.
Böm Þórdísar og Ólafs eru Sturla
Ólafsson, f. 31.7. 1971, flutningabif-
reiðastjóri, í sambúð með Helgu
Ingimarsdóttur og eiga þau saman
eina dóttur, Heiðbjörtu Dís, f. 21.12.
1998, auk þess sem Sturla á tvo syni,
Vignir Þór, f. 6.12. 1990, með Lilju
Ómarsdóttur, og Aron Jens, f. 5.2.
1991, með Sæmundu Sigurjónsdótt-
ur; Vigdís Ólafsdóttir, f. 30.12. 1975,
nemi í Danmörku, í sambúð með
Einari Jónssyni lögfræðinema í
Danmörku; Hlynur Ólafsson, f. 23.9.
1980, flutningabifreiðastjóri.
Hálfsystkini Þórdísar, sam-
mæðra: Bergur Ketilsson, f. 27.10.
1951, starfsmaður hjá Vélum og
þjónstu í Reykjavík; Rögnvaldur
Valbergsson, f. 4.2. 1956, organisti;
Aðalbjörg Valbergsdóttir, f. 4.6.
1957, starfsmaður við skammtíma-
vistun fatlaðra á Sauðárkróki; Val-
dis S. Valbergsdóttir, f. 28.9. 1958,
hárgreiðslukona á Akranesi; Hann-
es Valbergsson, f. 24.7. 1962, raf-
eindafræðingur;
Magnús Valbergs-
son, f. 6.10.1964, d.
31.10. 1980; Snæ-
björn Freyr Val-
bergsson, f. 25.5.
1973, tölvufræð-
mgur.
Hálfbræður
Þórdísar, sam-
feðra: Guðmundur
Malmquist, f. 13.1.
1944, forstjóri
Byggðarstofnunar
í Reykjavík; Jóhann Pétur
Malmquist, f. 15.9. 1949, prófessor í
tölvufræði við HÍ.
Foreldrar Þórdísar: Eðvald Brun-
stead Malmquist, f. 24.2.1919, d. 17.3.
1985, yfirmatsmaður garðávaxta, og
Áshildur Magnúsdóttir Gfjörð, f.
29.9. 1930, húsmóðir.
Edvald bjó lengst af í Reykjavík
en Áshildur er búsett á Sauðárkróki
í Skagafirði.
Ætt
Eðvald Brunstead var sonur Jó-
hanns Péturs Malmquist, b. í Borg-
argerði i Reyðarfirði Jóhannssonar,
b. í Áreyjum Péturssonar. Móðir Jó-
hanns Péturs var
Jóhanna Indriða-
dóttir, hrepp-
stjóra í Seljateigi
Ásmundssonar.
Móðir Eðvalds
var Kristrún ljós-
móðir, systir
Hildar, ömmu
Regínu fréttarit-
ara og Guðrúnar,
ömmu Eyjólfs
Kjalars Emilssón-
ar heimspekings.
Bróðir Kristrúnar var Pétur, afi
Gunnars S. Magnússonar myndlist-
armanns. Kristrún var dóttir Bóas-
ar, b. í Stakkagerði og á Stuðlum í
Reyðarfirði, bróður Bóelar,
langömmu Geirs Hallgrímssonar og
Karls Kvarans listmálara.
Foreldrar Áshfldar voru Magnús
Þórarinsson Öfjörð, bóndi að Gaul-
verjabæ í Ámessýslu, og Þórdís
Ragnheiður Þorkelsdóttir húsfreyja.
Þórdís verður við sjálfboðaliða-
störf með líknarfélaginu Bergmáli
vikuna sem afmælið er en tekur á
móti ættingjum og vinum í sal Boð-
unarkirkjunnar, Hliðarsmára 9, 3.
hæð til hægri, laugard. 3.6. kl. 18.00.
Merkir Islendingar
Pétur Eggerz sendiherra
manna utanríkisráðuneytisins á löngum
starfsferli þar. Hann lauk stúdentsprófi frá
MR 1933 og embættisprófi í lögfræði við
HÍ 1939. Hann var ríkisstjóraritari
1941^4, sá fyrsti og síðasti, fyrsti for-
setaritarinn 1944-45, sendiráðsritari í
London 1945-50, sendiráðunautur í
Washington og síðan í Þýskalandi og
fastafulltrúi í Evrópuráðinu og hjá al-
þjóðakjamorkumálastofnuninni í Vín.
Þá var hann protokollmeistari utanrík-
isráðuneytisins og skipaður sendiherra
1975. Pétur skrifaði bráðskemmtilegar
endurminningar: Endurminningar ríkis-
stjóraritara, 1971; Létta leiðin ljúfa, 1972,
og Hvað varstu að gera öll þessi ár, 1975?
Hann lést 12. maí 1994.
Pétur Eggerz sendiherra fæddist 30. maí
1913. Hann var af þekktum stjómmála-
mannaættum, sonur Sigurðar Eggerz,
ráðherra íslands 1914-15, og Solveigar,
dóttur Kristjáns, alþm., dómstjóra og
ráðherra íslands 1911-12. Bræður Krist-
jáns voru Pétur, alþm. og ráðherra, og
Steingrímur alþm., en systir þeirra
var Rebekka, móöir Haralds Guð-
mundssonar ráðherra, og hálfsystir
þeirra, Sigrún, var móðir Steingríms
Steinþórssonar forsætisráðherra. Þessi
systkini voru böm Jóns Sigurðssonar,
alþm. á Gautlöndum. Sigurður Eggerz
var hins vegar bróöir Guðmundar alþm. og
Ragnhildar, móður Kristjáns Thorlaciusar
alþm. Pétur var í hópi skemmtilegustu starfs-
Jaröarfarir
Bryndís Erna Garöarsdóttir, Frostafold
131, lést á Landspítalanum Fossvogi,
þriðjud. 23.5. Jarðarför hennar veröur
gerö frá Fossvogskirkju miövikud. 31.5.
kl. 13.30.
Ingóifur Bjarnason bóndi, Bollastööum,
veröur jarösettur frá Bergstaöakirkju
þriöjud. 30.5. kl. 14.00.
Geröur Brynhildur ívarsdóttir, Brekku-
stíg 17, Reykjavík, veröur jarösungin frá
Fossvogskapellu miövikud. 31.5. kl.
15.00.
Matthildur Júlíana Sófusdóttir frá
Drangsnesi, Suöurgötu 121, Akranesi,
verður jarðsungin frá Akraneskirkju
þriöjud. 30.5. kl. 14.00.