Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2000, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000
37
DV
Tilvera
Bíófréttir
Vinsælustu myndir á langri helgi í Bandaríkjunum:
MI-2 í
sérflokki
í gær var frídag-
ur í Bandaríkjunum
og því bættist einn
dagur við helgarút-
tektina á vinsæl-
ustu kvikmyndum
helgarinnar. Það fór
eins og búið var að
spá, gífurleg aðsókn
var á Mission
Impossible: 2. Þegar
upp var staðið var
aðgangseyririnn
71,8 milljónir doll-
ara á fjórum dög-
um. Þar sem byrjað
var að sýna hana á
miðvikudag er
heildarupphæðin
komin yfir 90 millj-
ónir dollara. Aðeins
ein mynd hefur náð
betri aðsókn þessa helgi, var það Ju-
rassic Park: The Lost World. Þess
má geta að sett var met í fjölda kvik-
myndasala þegar Mission Impossi-
ble: 2 var sýnd í 3653 sölum um helg-
ina. Góð aðsókn var einnig á næstu
kvikmyndir. Rúmar 33 milljónir
komu inn á nýjustu Jackie Chan-
myndina Shangai Noon sem einnig
var frumsýnd fyrir helgi og góð að-
sókn var á eldri myndir, Dinosaur
og Gladiator. Greinilegt er að nú
eru að líta dagsins ljós stórsmellir
sumarsins hver af öðrum. Fyrsta
stóra floppið er einnig komið fram,
er það Battlefield Earth, framtíðar-
myndin með John Travolta. Á átján
dögum hafa aðeins komið inn um 20
milljónir dollara, en myndin kostaði
eitthvað nálægt 100 milljón dollur-
um.
Mission Impossible
Tom Cruise slær öllum öörum viö í vinsældum.
Tíu vinsælustu kvikmyndir
helgarinnar
þúsundir dollarar
1. (-) Mission Impossible: 2 71,8
2. (-) Shanghai Noon 33,5
3. (1) Dinosaur 19,5
4. (2) Gladiator 17,3
5. (3) Road Trip 14,0
6. (7) Small Time Crooks 3,9
7. (5) Frequency 3,8
8. (4) U-571 3,2
9. (8) Center Stage 2,8
10. (9) Wliere the Heart Is 2,0
Martin og Murphy
halda velli
Hin ágæta gaman-
mynd Bowfinger, með
háðfuglunum Edddie
Murphy og Steve Mart-
in í aðalhlutverkum,
heldur efsta sætinu
aðra vikuna í röð og
meira að segja Harri-
son Ford í Random He-
arts tekst ekki að
skáka þeim. Kevin
Bacon í Stir of Echoes
heldur einnig öðru
sætinu og Random He-
arts komst því aðeins í
þriðja sætið sína fyrstu
viku á listanum. Mynd-
in segir frá tveimur
einstaklingum sem
kynnast í kjölfar flug-
slyss þar sem báðir
makar þeirra farast.
Grunur leikur á því
að makarnir hafi
staðið í ástrarsam-
bandi. í sjöunda sæti
er síðan forvitnileg
mynd sem kemur inn
á listann, Breakfast of
Champions, mynd
sem er ekki fyrir alla.
Úrvalsleikaramir
Bruce Willis, Albert
Finney og Nick Nolte
fara með aðalhlut-
verkin. Aðeins þessar
tvær myndir koma
nýjar inn á listann.
Fyrir eru gamlir
kunningjar, kvik-
myndir sem allar
voru sýndar í kvik-
myndahúsum áður en
þær komu út á mynd-
bandi.
Random Hearts
Harrison Ford og Kristin Scott Thomas í hlutverk-
um sínum.
rrorr
mSZL
SÆTI FYRRI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐIU) VIKUR ÁUSTA
o í Bowfinger <sam myndbönd) 2
Q 2 Stir of Echoes <sam myndbönd) 2
Q - Random Hearts (skífan) 1 ;
o 3 Deep Blue Sea (santmyndbónd) 3
Q 4 The Thomas Crown Affair (skífan) 3
5 Next Friday (myndform) 4
I ° _ Breakfast of Champions isam myndbönd) 1
o 6 Blue Streak (skífani 6
o 7 The Bachelor (myndformi 7
9 Drop Dead Gorgeous (háskólabíó) 6
íTk 8 The Sixth Sense imyndform) 9
0 16 Lake Piacid ibergvIk) 9
ífc) 12 An Ideal Husband iskífan) 5
o 10 Life (Sam myndbönd) 8
I '!£' 11 Eyes Wide Shut isam myndbönd) 7
14 Mickey Blue Eyes (háskólabíó) 10
© 15 Mifumes siste sang (göðar stundir) 3
18 The 13th Warrior isam myndbönd) 9
- Inspector Gadget isam myndbönd) 5
© ímmhom 17 Enemy of My Enemy (sam myndböndi 5
Heimsfrægir arkitekt-
ar á Kjarvalsstöðum
Farandsýningin Garðhúsa-
bœrinn var opnuð með
pompi og prakt á Kjar-
valsstöðum á laugardag-
inn. Sautján arkitektar
hvaðanœva að eiga verk á
sýningunni og eru margir
þeirra í fremstu röð á sínu
sviði í heiminum. Fjöldi
manns var viðstaddur
opnunina enda er sýning-
in með stœrstu viðburðum
á sviði byggingarlistar á
dagskrá Reykjavíkur
menningarborgar árið
2000.
DV-MYNDIR EINAR J.
Sýningarstjórinn og borgarstjórinn
Kirsten Kiser er sýningarstjóri Garöhúsabæjarins og er Reykjavík þriöja borg-
in þar sem hún setur sýninguna upp. Hún leiddi Ingibjörgu Sólrúnu Gísladótt-
ur borgarstjóra í gegnum sali Kjarvalsstaöa á laugardaginn.
4
■A
'W
l
Kolla og Tóta
Kolbrún Bergþórsdóttir blaöamaður og Þórunn Siguröar-
dóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkur menningarborgar,
létu sig ekki vanta á Kjarvalsstaöi.
Heikkinen og Komonen
Rnnski arkitektinn Heikkinen og Komonen segir Birni
Bjarnasyni menntamálamálaráöherra og Pétri H. Ár-
mannssyni frá verki sínu.
Litið á garöhúsin
Guömundur Oddur, yfirmaöur grafískrar hönnunar i Listahá-
skóla íslands, Gunnar Árnason listheimspekingur og Soffía
Karlsdóttir frá Listasafni íslands spáöu í teikningarnar á
veggjunum á milli þess sem þau nutu góöra veitinga.
Llstfræðingurlnn og arkitektinn
Þóra Kristjánsdóttir, listfræöingur á Þjóöminjasafninu,
og Guömundur Gunnarsson arkitekt á góöri stund.
Liz og Hugh
Fyrrum kærustupariö fallega fór í
brúðkaupsveislu um helgina.
Veitingamaður
forfærði Hurley
Breskur veitingamaður gortar af
því í viðtali við æsiblaðið Heims-
fréttir að hann hafi forfært Liz
Hurley, fyrirsætuna og leikkonuna
og fyrrum kærustu Hughs Grants
krúttféss. Að sögn gerðist það
snemma á tíunda áratugnum, fáein-
um árum áður en Hugh sjálfur var
staðinn að verki við ósiðlegt athæfi
með vændiskonu vestur í
Hollywood, sem frægt er.
Liz og Hugh hættu saman fyrir
viku eða svo, eftir þrettán ára sam-
búð. Áreiðanlegar heimildir herma
að þau hafi ekki sofiö saman síðasta
árið. Þau eiga þó enn fyrirtæki sam-
an og um helgina komu þau saman
í brúðkaupsveislu. Enginn gleði-
svipur var þó á þeim.
ICfiANO 20QQ-,
Ráðstefna um
björgun vegna ferjuslysa.
Almannavarnir ríkisins og varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins
boða til ráðstefnu um björgun vegna ferjuslysa, dagana 7.-9. júní næstkomandi.
Ráðstefnan er liður í hinni fjölþjóðlegu björgunaræfingu, Samvörður 2000.
Staðsetning: Borgartúni 6, Reykjavík (Rúgbrauðsgerðin).TÍmi: kl. 8.30-17.00
alla dagana.
Þátttaka í ráðstefnunni er ókeypis og öllum heimil.
Fulltrúar 12 þjóða munu sækja ráðstefnuna.
Eftirfarandi efni verða til umfjöllunar:
• Alvarleg ferjuslys á undanförnum árum
• Ofkæling
• Endurlífgun
• Viðbrögð og hegðun farþega
• Slökkvistörf um borð í skipi
• Þekking og reynsla í sögulegu Ijósi
• Samstarf herja og annars björgunarliðs við leit og björgun
Æfingin Samvörður 2000 tekur fyrir björgunaraðgerðir vegna
skemmtiferðaskips/feiju I hafsnauð.
Þeir sem hafa með björgunarmál og almannavarnir að gera, eru hvattir til
þátttöku í ráðstefnunni. Einnig áhafnir feija og aðrir sem málið kann að varða.
Þátttaka tilkynnist Almannavörnum ríkisins í tölvupósti á netfangið
julius@avrik.is eða í síma 552 6014.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Almannavarna ríkisins á Netinu
www.avrik.is