Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 2000 T —-------------------------------------- Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 DV * « Húsnæði óskast 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem tú hringir í til þess að leigja íbúðina ína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.__________________ Karlmaður um fertugt óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusamur og reykir ekki. Skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl í s. 898 8981 og 564 3321.___________________ 4 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. fbúð í Mosfellsbæ frá 1. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 586 8361. Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,______ Feðgar, háskólastúdent og múrarameist- ari, óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst á svæði 104, annað kemur til greina. Uppl. í s. 568 0494 og 866 7940,____________ Franska sendiráöiö leitar að 3 herb. íbúð nálægt miðbænum frá 1. sept. Hringið í síma 562 8140 eða 551 7621 milli kl. 9 og 17.___________________________________ Mikíl greiöslugeta. 4 manna fjölsk. óskar eftir í-5 herb. íbúð fyrir 1/7. Langtímal. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. S. 896 1173 og 588 6204,__________ Reglusamur og reyklaus ungur maöur, í fastri vinnu, óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu miðsvæðis í Rvk. Frekari uppl. í s. 696 0970._____________________________ Una barnlaus, reglusöm hjón óska eftir að'leigja litla snyrtil. íbúð. Ibúðin má vera hvar sem er í Reykjanesbæ.Heimil- ishjálp kemur til greina. S. 552 7949. Ungt par í námi meö 5 ára dreng óskar eft- ir 3]a herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu í eitt ár eða lengur. S. 565 3701 eða 698 3717._________________________________ Óska eftir aö taka á leigu 2-3 herb. ibúö í Rvík eða Mosfellsbæ stax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 557 3391, e.kl. 16.30. _______________ 2 herb. íbúö óskast til leigu í Rvík. Er reglusamur, reyklaus og bamlaus. Uppl. í síma 695 2121.______________________ Hróp og köllj 100 fm raðhús, parhús eða stór íþúð. Ása. Sími 552 1383 og 898 8800. leigu. |i eða lítil einstaklingsíbúö óskast á Jpplýsingar í síma 587 1939. Sumartiústaðir Leigulóölr til sölu undir spmarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er sundlaug, gufubað, heitir pottar, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Uppl. í s. 553 8465 og 486 4414. Sumarbústaöur viö Kirkjubæjarklaustur. Til leigu góður sumarbústaður við Kirkjubæjarklaustur. Möguleiki á sólar- hrings-, helgar- og vikuleigu. Allar nán- ari uppl. í s. 867 5859._____________ Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar- nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370,________________________________ Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun. Sumarbústaður til sölu, 25 fm, í Eyrar- skógi í Svínadal, 45 min. akstur frá Reykjavík. Veið 3,2-3,5 millj. Uppl. í síma 896 0679 og 588 2810.___________ Til sölu lítiö notuö bensínrafstöö, Robin 2 kwa, með álagsviðnámi. Góð í sumarbú- staðinn eða hjólhýsið. Uppl. í s. 862 3791 og 566 7405._________________________ Sumarbústaöur á Húsafelli, á besta stað, til leigu í sumar. Uppl. í síma 895 6156. Geymið auglýsinguna._________________ Til sölu sumarbústaðarland í Grímsnes- og Grafningshreppi. Upplýsingar í s. 698 2270. s IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Notaðu vísifingurinn! I • T z~ n 1 B m m f ] • ’ i i0 \ % 4 if M /1 f"; __ * j 1 Jr JHR atvinna Atvinna í boði Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á skemmtilegt andrúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða þjálfun starfs- fólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhugasamir hafi samband við Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000 alla virka daga frá kl. 9-17 og í Mark- húsinu á virkum dögum. Leikskólinn Laufskálar auglýsir lausa stöðu leikskóla-sérkennara. Meginverk- efni fela í sér m.a. að vera faglegur um- sjónarmaður sérkennslunnar í leikskól- anum, að bera ábyrgð á skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennsl- unnar í samráði við leikskólastjóra, deildarstjóra og leikskólaráðgjafa. Einnig er auglýst staða deildarstjóra og leikskólakennara eða áhugasams starfs- manns um uppeldismál frá 15. ágúst. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 587 1140. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Selfoss - Atvinna, Röraverksmiðja SET á Selfossi óskar að ráða traustan starfsmann á verkstæði til að annast viðhald, smíði og breytingar á tækjabúnaði. Leitað er að vélvirkja, vél- fræðingi eða manni með sambærilega þekkingu. Um er að ræða sjálfstætt og áhugavert starf í vaxandi fyrirtæki. Uppl. í síma 480 2700 og 896 6227. Afleysing - pökkun. Okkur vantar morg- unhressa og duglega manneskju til að leysa af í pökkun og tiltekt pantana frá 2. júní til 18. ágúst. Vinnutími frá kl. 5 f.h. til kl. 12. Æskilegur aldur 25-45 ára. Enn fremur vantar okkur fólk í helgar- vinnu. Uppl. í síma 568 1120, kl. 9-15 virka daga. Hefur einhver sagt þér aö þú sért með sexí rödd? Hvemig væri að vinna sér inn peninga út á það eitt? Okkur vantar stelpur 20 ára og eldri til að vinna við erótíska símaþjónustu. Ef þú ert ófeimin og langar að vinna þér inn fullt af pening hafðu samband í S. 570 2205, alla virka daga frá 10-17. Óska eftir aö ráöa vana smiöi nú þegar til starfa í Hafnarfirði við álklæðningu á nýbyggingu og við fleiri smíðatengd störf á höfuðborgarsvæðinu. Þurfa að geta unnið sjálfstætt og vera röskir. Tíma- bundið og eða til lengri tíma. Góður að- búnaður. Nánari uppl. veitir Gunnar Öm, sími 893 0561,554 0405.__________ Síödegisræstingar, afleysingar. Starfsfólk óskast til afl.starfa í síðcfegisræstingar víða á höfuðborgarsvæðinu virka daga. Aldurstakmark 20 ár. Uppl. í s. 554 6088 eða á skrifstofu Hreint ehf. Auðbrekku 8, Kópavogi. Vilt þú sameina feröalög og góö laun? Er- um að bæta við okkur sölumönnum í far- andsölu á bókum og tímaritum. Miklir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Nánari upplýsingar gefur Richard í síma 515 5602 eða 696 8558.___________________ Óskum eftir röskum starfskrafti í af- greiðslu í bakaríi frá kl 13-19 alla virka daga og eina helgi í mán. Ekki yngri en 18 ára. Atvinnuumsóknir á staðnum eða í síma 696 0415. Bakaríið Komið, Hjalla- brekku 2, Kópavogi. Góöar tekjur - góö verkefni. Getum bætt við okkur fólki á öllum aldri í símasölu á kvöldin. Mikil vinna og góðir tekjumögu- leikar fyrir hresst og jákvætt fólk. Uppl. í s. 533 4440._______________________ Leikskólinn Haqaborg. Óskum eftir vand- virkum og áreíðanlegum starfsmanni til ræstingarstarfa. Uppl. hjá leikskóla- stjóra eða aðstoðarleikskólastjóra í s. 551 0268.________________________________ Vantar þig aukapening. Getum bætt við okkur fólki á símann (ekki símsala). Aðallega kvöld og helgar- vinna. Fyrir 20 ára og eldri. Uppl. í síma 696 8554.____________________________ Vegna fjölgunar á vöktum vantar okkur stmfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Reynsla æskileg. Upplýsingar á staðn- um. Sælgætis- og vídeóhöllin, Garðatorgi 1, Garðabæ. Veitingahúsiö Nings óskar eftir aö ráöa glaðlynt og brosnýrt starfsfólk í fullt starf og í kvöld- og helgarvinnu. Vin- samlegast hafið samband í s. 897 7759 eða á staðnum, Suðurlandsbraut 6. Astró. Okkur vantar fólk í allar helstu stöður. Ekki yngri en 18 ára. Tfekið er við umsóknum í dag frá 18-20 og þriðjudag frá 16-18.___________________________ Fyrirtæki í Mosfellsbæ óskar eftir dugleg- mn starfskrafti til ýmissa starfa. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 566 8090,__________________________________ Grillari óskast á Grillhúsiö, Tryggvagötu, a.m.k. 8 virk kvöld í mánuði. UppL í s. 562 3456 eða á staðnum milli kl. 13 og 15 í dag og á morgun._____________________ Kvöldvinna. Vantar fólk strax í hluta- starf og kvöldstarf við útkeyrslu. Gott kaup. Hafið samband í s. 897 3013, e.kl. 14.30. Pizza-Napoli.___________________ Á leikskólann Ösp vantar leikskólakenn- ara og starfsólk í 100% starf sem fyrst. Uppl. hjá leikskólastjóra í síma 557 6989.__________________________________ Nytt hótel á Grensás, Hótel Atlantis, óskar eftir að ráða fólk í ræstingar. Uppl. eru veittar í síma 588 0000 milli 09 og 19, eða á netfangi: info@atlantis.is.______ Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535-9969. Fullkominn trún- aður og nafnleynd._____________________ Vana saumakonu og sníöakonu vantar. Get útv. húsnæði/herbergi ef nauðsyn krefúr. Uppl. í síma 581 3330 eða 868 9672,__________________________________ Óskum eftir áreiöanl. 18-21 árs starfsm. í starf innan ferðaþjónustu, ca 1/2 starf í sumar og hlutast. næsta vetur. Ágæt laun og friðindi. www.netidinfo.com Óskum aö ráöa öfluga bílstjóra á vörubíla með krana. Um er að ræða framtíðar- og sumarstörf, mikil vinna. Uppl. í síma 585 5050. B.M. Vallá ehf.______________ Óskum eftir fólki sem vill vinna í sal á kvöldin um helgar á veitingastað. Góð laun. S. 896 3536. Banthai, Laugavegi 130, fyrir ofan Hlemm. Óska eftir aukafólki í sal og eldhús. Einnig vantar starfsmann á skrifstofú. Svör sendist DV, merkt „HJ-344194“. Kvöld- og helgarvinna. Okkur vantar duglegpn starfskraft í vinnu á veitinga- stað i Árbæ. Uppl. í s. 862 2739 e.kl. 19. Plzzahúslö auglýslr eftir bílstjórum. Góð laun og mikil vinna í boði. Uppl. á staðn- um. Pizzahúsið, Hæðarsmára 4.__________ Rennismiöur óskast. Stáltak hf. í Rvk óskar eftir rennismið til framtíðarstarfa. Uppl. gefúr Gunnar í s. 897 1547.______ Vantar starfsfólk í söluturn, reglusamt og áreiðanlegt. 100% starf, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 896 4562. Atvinna óskast 16 ára stelpa óskar eftir aö fá fasta vinnu í mestallt sumar. Getur byijað strax. Uppl. í s. 868 0839.______________ 24 ára karlmaöur óskar eftir vinnu á kvöldin eða á morgnana. Uppl. í síma 8613105. ffr______________________Svát Sumarbúöirnar Ævintýraland. Skemmti- legar sumarbúðir fynr böm á aldrinum 7-12 ára (aldursskipt í hópa). Nokkur pláss laus: 5/7 til 12/7, 12/7 til 19/7 og 19/7 til 26/7. Skráning í s. 451 0004, virka daga. vettvangur *____________________Félagsmál Aöalfundur frjálsíþróttadeildar Breiöabliks verður haldinn í Smáranum mánudag- inn 15. maí kl. 20. Stjómin. einkamál f/ Enkamál Ertu myndarleg, sjónvarps-, söng-, út- varps-, íþrótta-, útivistar-, sund-, reyk- laus, skemmtileg kona. Myndarlegur karlmaður um fimmtugt vill kynnast þér sem vini og félaga. 100% trúnaður. Svör sendist til DV, merkt „Sól-4413“, fyrir fós. 9. júní.________________________ Erótískar videóspólur og DVD-diskar. Sendum ókeypis lista. Vísa/Euro, póst- krafa. Sigma, RO. Box 5, DK-2650 hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045 43 42 45 85. E-mail sns@post.tele.dk. Rúmlega sextugur ekkill vill, kynnast konu in/ félagsskap í huga. Áhugamál margvísleg, t.d. lestur góðra bóka/ferða- lög. Svör s. DV, m. ,Jelagi-270251“. Trúnaöur 587 0206. Ertu ein/einn. Láttu skrá þig í Trúnað, lánið gæti leikið við þig.trunadur@simnet.is www.sim- net.is/trunadur www.pen.is & www.DVDzone.is Skoðið! Erótík & spenna, mesta úrval af hjálpart., vídeó og DVD. Sendum verð- og myndalista. Pant. afgr. í s. 896 0800. * Smáauglýsingarnar á Vísir.is Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. *£ Símaþjónusta Sunna - 18 ára, sporðdreki. Ljóst, stutt hár, gráblá augu. 163 cm, 49 kg, 32B. Býr í foreldrahúsum og er í mennta- skóla. Stundar líkamsrækt og finnst gaman að djamma og halda partí. Ég er ung og óreynd, leiðbeindu mér! Hringdu í 908-5800. 299 mín. Anna - 22 ára, steingeit. Ljóst, sítt hár, brún augu, 172 cm, 58 kg, C-skálar. Hún býr í Breiðholtinu og er í háskólanum. Fer oft á djammið með vinkonum sínum og hittir saklausa stráka. Ég er mjúk og hlý! Hringdu í 908-5800. 299 mín. Dísa - tvítug, krabbi. Ljóst, krullað, sítt hár, blá augu, 170 cm, 56 kg. 34D. Vinn- ur á sólbaðsstofu, kennir þolfimi. Finnst gaman að ferðast og djamma með Rósu. Ég vil eiga unaðslega stund með þér! Hringdu í 908-5800. 299 mín. Elena - 27 ára, meyja. Rautt, hrokkið hár niður á bak, græn augu. 173 cm, 66 kg. 32BC. Býr í Garðabæ og vinnur hjá tölvufyrirtæki. Náttúrubam og alltaf á ferð og flugi. Njóttu þín með mér! Hringdu í 908-5800. 299 mín. Eva - 23 ára. Hunangsljóst, sítt hár, græn augu. 177 cm, 68 kg, 34C. Vinnur á vídeóleigu og býr í eigin íþúð. Hún hefúr gaman af bíómyndum og að dansa við góða tónlist. Leyfðu mér að stjana við þig! Hringdu í 908-5800. 299 mín. Fanný - 22 ára, vatnsberi. Svart stutt hár, brún augu. 167 cm, 55 kg, 34C, tatt- oo á leyndum stað. Hrifin af náttúrunni. Stundar líkamsrækt í World Class og djammar á Skugga. Spjallaðu við mig! Hringdu í 908-5800. 299 mín. Kaja - 23 ára, naut. Kastamubrúnt hár, millisítt, blá augu, 171 cm, 62 kg, 32C. I háskólanum, vinnur á sólbaðsstofú og stundar líkamsrækt af fúllum, krafti. Elskar nýja og spennandi staði. Ég er til í allt! Hringdu í 908-5800. 299 mín. Rósa - 23 ára tvíburi. Rautt, sítt, hrokk- ið hár, græn augu. 175 cm, 63 kg. Stór og falleg brxxx. Stælt með flotta leggi. Er í háskólanum. Finnst gaman að ferðast og dansa. Stundar Óðal. Ég vil stjóma þér! Hringdu í 908-5800. 299 mín. • Sexxlínan. • Sex, unaður með lostafúllum dömum í beinu spjalli. • Sími: 908 6070. M Félagsmál Ferðaklúbbnrinn Félagsfundur í kvöld 5. júní á Hótel Loft- leiðum, kl 20:00. Fundarefni: Innanfé- lagsmál, sumarstarfið, erindi um GPS skráningu slóða á hálendinu, erindi um stöðu VHF í dag og uppsetningu nýrra endurvarpa. Eftir kaffi verður mynda- sýning. T Heilsa Núna er rétti tíminn til aö laga maga, rass og læri. Við hjálpum þér. Leigjum í 10,20 og 30 daga. Heimatrimmform Berglind- ars. 586 1626 og 896 5814.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.