Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Blaðsíða 31
43
MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 2000
DV Tilvera
Fyrsta íslenska dans- og söngvamyndin:
Tökur
að hefjast
Pú finnur hvergi jafn
mikió í svona stórum bíl.
ijr Þó Clio hafi alla kosti
smábíls býður hann um
| leió þægindi og öryggi stærri
f bíla. Hann er ekki aóeins
rúmmeiri en aórir bflar í sama
stæróarflokki heldur er hann
einnig mun öruggari á alla vegu
(t.d. ABS hemlakerfi og allt að
4 loftpúóar). Hljóóeinangrunin
í Clio er meiri og aksturseiginleikar
hans eru betri.
Er ekki kominn tími til aó
fá sér stóran bíl?
DV-MYNDIR EINAR J.
Björn virðir verkin fyrir sér
Guöbjörg leiöir Björn Bjarnason
menntamálaráöherra og Rut Ingólfs-
dóttur, konu hans, um sýninguna.
ekki að myndinni á þessum síðari
stigum framleiðslunnar en bíð
spenntur eftir frumsýningunni.
Þetta verður alvöruQölskyldu-
mynd - en fyrst og fremst góð
skemmtun.“
Smáauglýsingar
Allt til alls
►I550 5000
Helgi og Kristján
Þaö fór vel á meö listamönnunum Helga Þorgils og Kristjáni Davíðssyni í
Geröarsafni.
Skálaö á góðri stund
Listamennirnir Kristinn E. Hrafnsson
og Kristján Steingrímur kiingja glös-
um í tilefni dagsins.
Tökur hefjast á fyrstu íslensku
dans- og söngvamyndinni um miðj-
an júlí. Myndin, sem á að heita
Regína, er skrifuð af Margréti Öm-
ólfsdóttur fjöllistakonu og skáldinu
Sjón. Margrét semur og útsetur
einnig tónlistina.
- En um hvaö fjallar myndin?
„Jú, Regína er mynd sem fjallar
um hana Regínu sem er tiu ára
gömul. Hún uppgötvar snemma í
sögunni að hún getur haft áhrif á
fólk með því að syngja um hluti.
Hún kynnist síðan honum Pétri
sem er „rímorðamaður" mikill og
þegar þau leggja krafta sína saman
gerist margt sniðugt. Inn I þetta
fléttast siðan glæpasaga sem gerist
á elliheimili en Baltasar Kormákur
og Halldóra Geirharðsdóttir leika
þar glæpahjú sem fara inn á heim-
ilið undir fólsku flaggi. Regina
fféttast inn í þetta vegna þess að
móðir hennar, feikin af Steinunni
Ófinu, starfar á effiheimifinu. Fað-
ir Péturs er siðan leikinn af hon-
um Hifmi Snæ Guðnasyni. Ofga
Guðrún Árnadóttir mim síðan
semja affa söngtexta myndarinn-
ar,“ segir Margrét Örnólfsdóttir,
handritshöfundur myndarinnar og
söngskáfd. „Við höfum fengið vif-
yrði fyrir styrk upp á 30 miffjónir
frá Kvikmyndasjóði ásamt því sem
fjármagn mun iíka berast frá Norð-
urföndunum og Þýskafandi. Kvik-
myndasamsteypan kemur tif með
að framleiða myndina sem verður
i feikstjórn Maríu Sigurðardóttur,
feikstjóra og feikkonu. Eins og hér
sést kemur að myndinni mikið
hæfifeikafófk, afft þaufvant fófk í
sínu fagi. Við erum búin að vera
með hæfnispróf fyrir aðafhfutverk
myndarinnar upp á síðkastið og
erum farin að þrengja hringinn. Ég
reikna með því að við munum tif-
kynna um vaf á aðaffeikurum inn-
an skamms.“
Haffdóra Geirharðsdóttir, betur
Margrét Ornólfsdóttir,
handritshöfundur og útsetjari
tónlistar.
þekkt sem Dóra Wonder, feikur
glæpakvendi í myndinni. „Ég er
víst ein af fáum sem koma ekkert
tii með að syngja í myndinni. Ég
hef hins vegar reynt að vera svofít-
ið mikið í kringum hana Margréti
undanfarið og rappað svolítið fyrir
hana. Ég er eiginlega að reyna að
koma þvi í gegn að ég fái að rappa
eitt fag eða i það minnsta syngja
þungarokk. Nei, annars, að öffu
grini sfepptu þá hfakka ég mikið
tif þess að taka þátt i þessari
mynd. Ég hefd að þetta verði rosa-
fega skemmtilegt og ég hefd að
þetta verði ævintýrafeg barna-
mynd - ófíkt öffu sem áður hefur
verið gert.“ Dóra bætti þvi fíka við
að það væri án efa draumur affra
leikara að geta fátið Ijós sitt skína
i svona fjölbreyttu verki sem krefst
dans, söngs og leiks.
Margrét Sigurðardóttir hefur
komið víða við i leikstjóm en þetta
er í fyrsta skiptið sem hún situr
Árátta í Gerðarsafni
- sýning á verkum úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur
Hjónin Ragna Róbertsdóttir og
Pétur Arason hafa verið með um-
svifamestu listaverkasöfnurum
hér á landi á undanfomum árum.
Hafa þau, ólikt mörgum öðrum,
einkum safnað samtímalist og í
safni þeirra má flnna verk eftir
marga helstu listamenn okkar
daga, jafnt innlenda sem erlenda.
Á föstudaginn var sýningin Árátta
opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi -en
hún samanstendur einmitt af verk-
um úr hinu glæsilega safni.
EÓJ
Baltasar Kormákur og Halldóra Geirharðsdóttir leika glæpahjú sem fara inn
á elliheimilið undir fölsku flaggi.
ein við stjómvölinn i leikstjórn
kvikmyndar: „Þetta leggst ákaflega
vel í mig. Þetta er mjög spennandi
verkefni og kemur til með að verða
spennandi, litrík og glaðleg mynd
fyrir alla fjölskylduna. Helga Stef-
ánsdóttir sér um leikmyndina og
við höfum undanfama daga verið
að leita af tökustöðum og komum
liklega til með að taka mikinn
hluta myndarinnar í vesturbænum
í Reykjavík. Við bíðum nú bara
spenntar eftir því að geta byrjað að
taka myndina upp i miðjum júlí.“
Skáldið Sjón skrifaði handritið í
slagtogi við áðumefnda Margréti
en þetta er 1 fyrsta skipti sem hann
er viðriðinn kvikmyndagerð: „Hún
Margrét kom með drög að þessari
sögu og við settumst niður og
pússuðum hana betur saman. í
beinu framhaldi af því sóttum við
um handritsstyrk til Kvikmynda-
sjóðs og fengum vilyrði ásamt
myndinni Villiljós. Ég kem í raun