Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Síða 2
2 Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 DV Ríkið eyddi yfir tveimur millj- örðum króna í aðkeypta ráðgjöf á árinu 1998 og haföi kostnaðurinn, að teknu tilliti til verðlagsbreyt- Stóra fíkniefnamáliö Yfirheyrslum er aö Ijúka. Stóra fíkniefnamálið: Málflutningur hefst á morgun Stóra fikniefnamálinu hefur verið frestað til morguns en búist er við að verjendur ljúki vamarræðum sínum í þessari viku. Við yfirheyrslur hafa hinir ákærðu dregið mikið úr fyrri vitnisburði sínum. Flestir viðurkenndu að eiga einhverja aðild að innflutningi eiturlyíja frá Hollandi, Danmörku og Bandaríkjun- um, en sögðu að magnið væri mun minna en áður hafði komið fram við yf- irheyrslur lögreglu. Hinir ákærðu báru ýmist við þrýstingi frá lögreglu, taugaá- falli eða ásökuðu lögreglu um að hafa breytt skýrslum eftir yfirheyrslur. í gær spurði settur saksóknari, Kolbrún Sæv- arsdóttir, rannsóknarlögreglumenn hvort þetta væri rétt, en þeir neituðu því og sögðu að hinir ákærðu hefðu af sjálfsdáðum lagt spilin á borðið. Hinir ákærðu eru sakaðir um að hafa notað sér aðstöðu Samskipa og flutt eiturlyfm í gámum félagsins, en þrír hinna ákærðu unnu hjá Samskipum. Einnig eru þeir ákærðir fyrir að hafa selt mik- inn hluta eiturlyfjanna í ágóðaskyni. Málinu hefur verið frestað tÚ mið- vikudags, þegar vitnaleiðslum lýkur. Þá mun sækjandi, Kolbrún Sævarsdóttir, halda sóknarræðu sína á miðvikudag og vamarræður verjenda hinna 19 ákærðu hefjast. Búist er við að fimm aðrar ákærur varðandi peningaþvott og minni háttar fikniefnamál verði þinglýstar á næstu 10 dögunum. í ákærunum eru 13 aðilar í viðbót við hina 19 sem Héraðs- dómur fjallar um núna ákærðir í sam- bandi við þetta mál. -SMK inga, nærri tvöfaldast frá árinu 1994. Þetta kemur fram í nýrri út- tekt Ríkisendurskoðunar. Ríkisendurskoðun segir ríkis- stofnanir ekki fara eftir neinum samræmdum reglum við kaup á ráðgjöf og að oftar en ekki sé ekki einu sinni skilgreint fyrir fram aö hverju ráðgjöfin á að beinast eða hversu miklum tíma eða fé eigi að verja til hennar. Þá sé langsjaldn- ast leitast við að lækka kostnað, gæta hlutleysis og auka trúverðug- leika ráðgjafar meö þvi aö afla til- boða frá fleiri en einum aðila þrátt fyrir að gildandi lög og reglur mæli svo fyrir um. „í raun er oftast aðeins haft sam- band viö einn aðila, gjarnan þann sem oft hefur unniö með viökom- andi ríkisaðila," segir Ríkisendur- skoðun sem telur kunningsskap jafnvel ráða vali á ráðgjöfum. Ekkf eitt verkefni skilgreint Svo viröist sem ráðgjafar ríkis- Aðdáun Viöskiptavinurinn á gangstéttinni á Laugaveginum horföi meö aödáun á gínurnar í glugganum í góöviörinu enda ekki allt sem sýnist. Gínurnar voru lifandi og bæröu á sér svo lítiö bar á-og blikkuöu í laumi. stofnana hafi oft og tiðum sjálf- dæmi þegar kemur að því að verðleggja þjón- ustu sína. „Það fellur oft í hlut ráðgjafans að gera nánari til- lögur um verk- Siguröur efnið, afmörkun Þórðarson: þess og áætlun „Útboö á ráö- um hvaö það gjöf, hæfnismat muni kosta. eöa verösam- Verklag af þessu keppni meöal tagi er að mati ráögjafa er nær Ríkisendurskoð- óþekkt innan rík- unar í flestum isgeirans. “ tilvikum ekki 1 verjandi," segir í úttekt Ríkisendurskoðunar. Ríkisendurskoðun gagnrýnir einnig harðlega hversu slælega ríkisstofnanir fylgist með þeirri ráðgjafarvinnu sem þær eru að greiöa fyrir. „Þessi þáttur er mjög losaralegur, svo ekki sé meira sagt,“ segir Ríkisendurskoðun og dregur heldur ekki undan þegar kemur að umsögn um undirbún- ing ráðgjafaverkefna. „Ekki eitt einasta verkefni, sem leysa átti, haföi verið skilgreint áður en sam- band var haft við þann sem átti að vinna verkið," segir í úttektinni. Að þvi er segir i skýrslu Ríkis- endurskoðunar telja stofnanir ávinning af aðkeyptu ráðgjöfinni oft mikinn. „En hafa verður í huga að matið er oftast á hendi þess, sem einnig tók ákvörðun um kaupin, stjórnaði vinnunni og kom tillöguninn í framkvæmd," bendir Ríkisendurskoðun jafn- framt á. Könnun Ríkisendurskoðunar náði til 200 af 243 ríkisstofnunum. Þær sem ekki skiluðu þótti Ríkis- endurskoðun ekki svara verð og hunsuðu itrekaðar beiðnir um að senda inn gögn. -GAR Kostnaður ríkisins vegna ráðgjafar tvöfaldaðist á fjórum árum: Stjórnlausir ráðgjafar kosta tvo milljarða - ólögleg og óverjandi vinnubrögð, segir Ríkisendurskoðun Tökur áVilliljósi í fullum gangi: Líkbílstjóri í ástarsorg í Borgarleikhúsinu standa nú yfir tökur á myndinni Villiljós sem ný- verið fékk úthlutað úr Kvikmynda- sjóði íslands. Tökumar ganga vel og er nú búið að taka upp tvær af þeim fimm sögum sem taka á upp. „Já, þessar fimm sögur fléttast saman í eina heild í lok myndarinnar. Þær gerast allar á sama tíma og segja frá fólki á íslandi nútímans sem er átta- villt í lífinu og reynir að bjarga sín- um málum," segir Huldar Breið- fjörð, handritshöfundur myndarinn- ar, sem staddur er í Kaupmanna- höfn. „Hugmyndin kviknaði hjá mér þegar ég skrifaði smásögu sem innihélt minni sögur sem síöan tengdust í eina heild. Reyndar er lít- ið eftir af þessari upprunalegu hug- mynd í handritinu nema kannski beinagrindin sjálf. Fyrsta sagan íjallar um þrjár óléttar unglings- stúlkur sem eru að reyna að leysa sin mál; önnur sagan fjallar um líf- - og fleiri spaugilegar sögur meðal efnis Tökur standa nú yfir á myndinni Villiljós. Búiö er aö taka tvo af fimm hlutum myndarinnar. hræddan líkbílstjóra í ástarsorg; þriðja sagan tekur á málum ungs nýtrúlofaðs pars sem hittir afar hreinskilin hjón sem skýra fyrir þeim leyndarheima hjónalífsins. Fjórði part- ur sögunn- ar gerist í flugvél og fjallar um þaö þegar aðalspraut- an í rokk- hljómsveit ætlar að hætta vegna þess að hann er að verða pabbi, og þarna er komin teng- _____ ing við fyrstu sög- una. Síðasta sagan er síðan um mann sem kemur heim úr vinnunni um miðjan dag og gengur þá inn á konuna sína í rúminu með blindum manni. Allar eru sögumar spaugi- legar og myndin kemur án efa til með að veröa hin besta skemmtun." Einvalaliö leikara kemur við sögu í myndinni og má þar m.a. nefna Eddu Björgvinsdóttur, Ingvar Sigurðsson, Baldur Trausta, Björn Jörund og Rúnar Frey. „Myndinni er leikstýrt af Ásgrími Sverrissyni, Degi Kára, Ingu Lísu, Einari Þór og Ragnari Bragasyni - hvert þeirra með einn þátt,“ segir Þórir Sigurjónsson, annar af fram- leiðendum myndarinnar. „Handriti myndarinnar var út- hlutað 20 milljónum úr Kvikmynda- sjóði og um 15 milljónum frá Nor- ræna ráðinu. Til stendur að frum- sýna myndina núna um jólin eða áramótin og við væntum þess að myndin fái mjög góðar viötökur, enda um afar skemmtilegt efni að ræða og nýmóðins efnistök," bætti Þórir við. -ÓRV BK' Kári Stefánsson er stjama Bandariska við- skiptaritið Business Week telur Kára Stef- ánsson, forstjóra ís- lenskrar erfðagrein- ingar, vera í hópi 50 manna er tekist hef- ur að breyta ásjónu Evrópu, en þá menn kallar blaðið „Stjömur Evrópu". Drukkinn ökuníðingur dæmdur Karlmaður á tuttugasta og fimmta aldursári, sem ók á ofsahraða undir áhrifúm áfengis og velti bfl út í á, hef- ur i Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í tveggja mánaða fang- elsi. Að auki var hann sviptur ökurétti ævilangt. Mbl. sagði frá. Framkvæmdir í Laugardai Stórfelldar byggingaframkvæmdir eru áformaðar á grænum svæðum í Laugardal. Bygging gistiheimilis á að hefjast í þessum mánuði og um svipað leyti verða auglýst breyting á deiliskipulagi sem heimflar risastóra líkamsræktarstöð í dalnum. Stöð 2 sagðifrá. Pöbbar loki um miðnætti Gjörbylting verður á afgreiðslutíma veitingahúsa ef farið verður eftir tfl- lögum starfshóps á Akureyri. Starfs- hópur um vímuvamir vill að af- greiðslutími veitingahúsa verði enn styttri en hann var áður en hann var gefmn frjáls. Frelsið veldur ókyrrð að mati bæjarstjóra. Dagur sagði frá. ísland fyrst með vetnisbíla? Fullyrt er í nýjasta tölublaði þýska vikuritsins Spiegel að ísland verði fyrsta landið þar sem allir bílar á land- inu gangi fyrir vetni. Telur dálkahöf- undur að þróunin taki um 30 ár. RÚV sagði frá. Hjálpar íbúum Súmötru Þorsteinn Þorkels- son, skólastjóri björg- unarskóla Slysa- vamafélagins Lands- bjargar, fer í dag á vegum Sameinuðu þjóðanna til Indónesíu þar sem hann tekur þátt í því að skipuleggja og samræma björgunar- aðgerðir vegna þeirra hörðu jarð- skjálfta sem urðu á eyjunni Súmöfru á sunnudagskvöld. Mbl. sagði frá. 500 færri í Vinnuskóla Tæplega fiórðungi færri koma til vinnu í Vinnuskóla Reykjavíkur en gert var ráð fyrir því 1800 unglingar koma til starfa en ekki 2300 eins og bú- ist var við. í athugun er að lengja starfstímabilið úr 6-7 vikum. Vinnan hefst i dag. Mbl. sagði frá Rykmistur sunnanlands Rykmistur lá yfir höfuðborgarsvæð- inu í gær vegna hvassrar suðaust- anáttar sem bar með sér fint ryk af heiðum og söndunum við suðurströnd- ina og jafnvel leifar af öskunni úr gos- inu í Heklu í vetur. Samkvæmt upplýs- ingum frá Veðurstofúnni er óvanalegt að svo þurrt veður sé í slíkri átt. Mbl. sagðifrá. Bjóða Keflavík leigulóö Utamíkisráðuneytið hefúr sent bæj- aryfirvöldum i Reykjanesbæ erindi þar sem þeim er boðið svokallað nikkel- svæði til leigu tfl 99 ára með framleigu- rétti til annarra 99 ára en vamarliðið á Keflavikurflugvelli hafði áður viðbúnað á þessum landskika. Mbl. sagði frá. Ekkert sambýli í Hrísey Páll Pétursson fé- lagsmálaráðherra er hættur við sambýli í Hrísey fyrir fatlaða af höfúðborgarsvæðinu. Pétur Bolli Jóhannes- son, sveitarstjóri í Hrísey, segist ósáttur með hvemig tekið hafi verið á málinu. Mbl. sagði frá. -GAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.