Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Page 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000
Viðskipti_______________________________________________________________________________________________________________________________X>V
Umsjón: Viöskiptablaðiö
Þorbjörn - Fiskanes hf. verður til:
Sjávarútvegsrisi
á Suðurnesjum
Gengiö hefur verið frá samein-
ingu fyrirtækjanna Fiskaness hf. og
Þorbjarnar hf. í Grindavík og Valdi-
mars hf. í Vogum.
Með sameiningunni verður til
eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki
landsins.
Sameiningin miðast við 30. júní
og hefst starfsemi undir sameigin-
legri yfirstjórn þann 1. september.
Nafni Þorbjarnar hf. verður breytt í
Þorbjörn - Fiskanes hf. Velta fyrir-
tækjanna á síðasta ári nam samtals
4.470 milljónum og skiluðu félögin
öll hagnaði. Veiðiheimildir samein-
aðs fyrirtækis verða alls um 20.800
þorskígildistonn innan og utan lög-
sögu og er þorskur þar af um 9.600
tonn. Rekstur hins sameinaða fyrir-
tækis verður í Grindavík og Vogum
og gerir það út báta, frystiskip, skip
á uppsjávarfiski og rekur saltfisk-
vinnslu og vinnslu á ferskum fiski
til útflutnings ásamt landfrystingu
og lagmetisiðju.
Við samrunann verður skiptingin
þannig að eigendur Fiskaness hf. fá
35,3%, hluthafar Valdimars hf. fá
16% hlut og hlutur hluthafa í Þor-
bimi hf. er 48,7% í hinu sameinaöa
Rekstur hlns nýja samelnaöa fyrirtækis verður m.a. í Grindavík.
fyrirtæki. Framkvæmdastjóri fyrir-
tækisins verður Eiríkur Tómasson.
Fyrirtækið er skráð á Aðallista
Verðbréfaþings íslands.
Markmiðið með sameiningunni,
segja forráðamenn fyrirtækjanna,
er að ná fram hagræðingu í nýtingu
eigna fyrirtækjanna og tryggja
áframhaldandi öflugan rekstur í
sjávarútvegi á Suðurnesjum. Eirík-
ur segir að aðdragandi sameining-
arinnar hafi verið mjög stuttur en
hins vegar hafi þetta verið að gerast
lengi og viðræður hafi tekið skamm-
an tíma. „Menn voru ákveðnir þeg-
ar þeir settust niður. Hugur okkar
stendur til okkar byggðarlaga og
með sameiningunni teljum við okk-
ur vera að tryggja sess Suðumesja í
sjávarútveginum.“
Fyrirtækin sem sameinast hafa
verið starfrækt i Grindavík og í
Vogum í marga áratugi og hafa öll
verið lengst af fjölskyldufyrirtæki
en sl. tæp þrjú ár hefur Þorbjöm hf.
verið skráð á Aðallista Verðbréfa-
þings íslands. íslandsbanki - FBA
hf. aðstoðaði við samruna þessara
félaga.
íbúðalánasjóður kaupir
húsbréf á markaði
Stuttar fréttir
Breytingar á Úr-
valsvísitölunni
Þann 10. júní næstkomandi er bú-
ist við að breytingar á samsetningu
Úrvalsvísitölu Aðallista verði
kynntar. Fram kemur í Morgun-
punktum Kaupþings að búast má
við að ÚA og Olíufélagið detti út en
Skeljungur, Opin kerfi og össur
komi inn.
Þetta er að því gefnu að hinn sam-
einaði Íslandsbanki-FBA fái veltu
forvera, sem og SÍF. Inn i vísitöluna
koma þrjú ný fyrirtæki en einungis
tvö detta út þar sem íslandsbanki-
FBA hafa sameinast en báðir bank-
ar voru fyrir í vísitölunni. 1 reglum
um útreikning á vísitölum Verð-
bréfaþingsins kemur fram að eigi
skal birta síðar en 10. júní hvaða 15
félög af Aðallista Verðbréfaþings
mynda Úrvalsvísitöluna frá 1. júlí
til 31. desember 1999. Jafnframt
kemur fram að af þeim 20 félögum á
Aöallista þingsins sem tíðust við-
skipti eru með á tólf mánaða tíma-
bili eru það fimmtán stærstu félögin
að markaösverðmæti í lok timabils-
ins sem mynda Úrvalsvísitöluna
næstu sex mánuði. Úrvalsvísitalan
er því samsett af þeim félögum sem
hafa hvað virkasta verðmyndum á
þinginu.
Landsbanki ís-
lands spáir 7,5%
hækkun vísitölu
á ársgrundvelli
Landsbanki íslands spáir 0,6%
hækkun á vísitölu neysluverðs frá
maímánuði en það þýðir 7,5%
hækkun á ársgrundvelli.
I frétt frá Landsbankanum kemur
fram að í spánni valda bensínhækk-
anir og húsnæðisliður hvað mestum
hækkunum, samanlagt um tvo
þriðju hluta heildarhækkunar, en
einnig má rekja nokkra hækkun tU
árstíðarbundinnar hækkunar græn-
metis sem kemur tU vegna ónógs
framboðs og hárra toUa. í spánni er
gert ráö fyrir að lækkun á verði
nýrra bifreiða vegna toUalækkana í
fyrri mánuði hafi ekki skUað sér að
fuUu og kemur það til móts við um
fimmtung hækkana.
íbúðalánasjóður hefur ákveðið að
kaupa á næstu mánuðum húsbréf á
uppboðum sem auglýst verða á
Verðbréfaþingi íslands til að efla
skuldabréfamarkaðinn og jafna
stöðu fasteignaveðbréfa og útistand-
andi húsbréfa. Keypt verður fyrir
sömu upphæð og nemur heUdarfjár-
hæð uppgreiddra fasteignaveðbréfa
umfram reglulegar afborganir á ár-
inu 1999 og fyrstu fjórum mánuðum
ársins 2000. Mun íbúöalánasjóður
kaupa fyrir um 4,3 miUjarða króna
á næstu mánuðum.
í frétt frá íbúðalánasjóöi segir að
ef áframhald verði á uppgreiðslum
fasteignaveðbréfa, líkt og verið hef-
ur að undanfómu, muni andvirði
þeirra aukaafborgana verða sett í
ávöxtun tU að byrja með og síðan
tekin ákvörðun um ráðstöfun þess
fari heildarfjárhæðin yfir 1,5 mUlj-
arða króna. Verður ákvörðun um
ráðstöfun þessa tilkynnt aðUum
verðbréfamarkaðarins með góðum
fyrirvara.
Uppgreiðslur fasteignaveðbréfa
Póst- og fjarskiptastofnun veitti í
gær tvö ný leyfi fyrir rekstur far-
símaneta og þjónustu í DCS 1800
tíðnisviðinu. Leyfin voru veitt fyrir-
tækjunum HaUó Frjáls fjarskipti hf.
og Íslandssíma GSM hf.
Vegna umsóknar Íslandssíma um
úthlutun á farsímaleyfi ákvað Póst-
og fjarskiptastofnun í samræmi við
10. gr. laga um fjarskipti að auglýsa
eftir umsóknum um leyfi í 1800
megaherz tíönisviðinu. Fimm um-
sóknir bárust en ein þeirra var
seinna dregin tU baka. Umsækjend-
ur voru, auk Frjálsra fjarskipta og
Íslandssíma, fyrirtækin Lina.net og
námu á árinu 1999 kr. 4.316 miUjón-
um og á fyrstu fjórum mánuðum
þessa árs kr. 1.459 milljónum. Það
sem af er árinu hefur íbúðalánasjóð-
ur keypt húsbréf fyrir kr. 1.496
mUljónir. Standa þvi eftir kr. 4.279
mUljónir sem sjóðurinn mun verja
tU húsbréfakaupa (tU viðbótar á
International Mobile Communi-
cations Inc. (IMC) í Maryland,
Bandaríkjunum. Landssími íslands
hf. og Tal hf. hafa áður fengið leyfi
fyrir DCS 1800 farsímaþjónustu.
Eins og fyrr segir eru nú veitt tvö
leyfi en umsóknir Linu.nets og IMC
eru enn í vinnslu. Íslandssíma GSM
hf. eru úthlutuð 15 megaherz en
Fijálsum fjarskiptum 7,4 megaherz.
Mælikvarði Póst- og fjarskiptastofn-
unar við úthlutun tíðnisviðs er
stærð þjónustusvæðisins sem um-
sækjendur ætla að þjóna og fjöldi
íbúa á viðkomandi svæðum. íbúar á
svæðum sem Íslandssími GSM ætl-
þessu ári) á næstu mánuðum.
Kaup sjóðsins á húsbréfum veröa
gerð með útboðsfyrirkomulagi sem
auglýst verður á Verðbréfaþingi ís-
lands. Verður öllum tilboöum svar-
að samdægurs og fer uppgjör fram
tveim dögum síðar.
ar að þjóna eru um 275 þús. en 220
þús. á svæðum sem Frjáls fjarskipti
ráðgera að þjóna. Frjáls fjarskipti
gera hins vegar ráð fyrir minni not-
endafjölda en Íslandssími GSM.
Póst- og fjarskiptastofnun ráðger-
ir að afgreiða hinar tvær umsókn-
irnar á næstu vikum. Leyfishafar
munu greiða leyfisgjöld og að auki
kostnað við úthlutunina skv. 11. gr.
laga um Póst- og fjarskiptastofnun.
Búist er við að kostnaður við út-
hlutunina nemi á aðra milljón
króna og verður honum skipt milli
þeirra sem leyfin hljóta.
Halló og Íslandssími fá leyfi
til rekstrar farsímaneta
mm
i^v.þTmi-Timi.Trrai
HEILDARVIÐSKIPTI 737 m.kr.
Hlutabréf 188 m.kr.
Húsbréf 291 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
OHúsasmiðjan 40 m.kr.
©Íslandsbanki-FBA 21 m.kr.
© Baugur 18 m.kr.
MESTA HÆKKUN
o Þorbjörn 13,6%
o Pharmaco 8,9%
© Grandi og Jarðboranir 5,8%
MESTA LÆKKUN
o Loðnuvinnslan 20,4%
o Marel 2,9%
OBaugur 2,4%
ÚRVALSVÍSITALAN 1.559 stig
- Breyting O 0,58%
Sameining HÞ
og Skála samþykkt
Aðalfundur
Skála ehf. sem
haldinn var 1.
júní samþykkti
samrunaáætlun
félagsins og Hraö-
ffystistöðvar
Þórshafnar hf.
(HÞ) og tekur
sameiningin gildi frá 1. janúar 2000.
Þá skipti stjóm HÞ með sér verkum
á fyrsta stjómarfundi félagsins 2.
júní sl. Formaður stjómar er Finn-
bogi Jónssson, varaformaöur er Jó-
hannes Sigfússon og ritari Hilmar
Þór Hilmarsson.
MESTU VIÐSKIPTI
© Össur
© Eimskip
o íslandsbanki
O Opin kerfi
0 Baugur
sí6astll6na 30 daga
343.399
335.246
285.725
207.648
180.158
MESTA HÆKKUN A
O Fiskiðjus. Húsavíkur 23 %
o Samvinnuf. Landsýn 21 %
O Haraldur Böðvarsson 9 %
o Samvinnusj. íslands 9 %
0 SR-Mjöi 8 %
O Fiskmarkaöur Breiöafjaröar 26%
O Stálsmiöjan 25%
© Þróunarfélagið 22%
O Loönuvinnslan hf. 20%
0 Skýrr hf. 19%
Rover lækkar verö um 10%
Phoenix-samsteypan sem yfirtók
Rover-bilaverksmiðjurnar hefur
boðað 10% lækkun á verði allra
Rover-bíla. Þetta er fyrsta aðgerð
hinna nýju eigenda til að lífga upp á
sölu en á morgun verða kynntar
nýjar sölutölur sem búist er við að
muni sýna minnkandi markaðshlut-
deild Rover í Bretlandi.
* DOW JONES 10836,19 o 0,38%
1 ♦ Inikkei 17201,79 o 2,39%
Hlis&p 1470,97 o 0,43%
BBnasdao 3829,29 o 0,42%
SSftse 6546,70 o 1,20%
3dax 7407,42 o 0,42%
UcAC 40 6656,26 o 0,26%