Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Síða 20
32 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 Tilvera Elísabet og Camilla hittust í afmælisveislu: Fundurinn var Tino konungi að þakka Karl og Camílla Elísabet drottning samþykkti loks aö hitta Camillu, ástkonu sonar síns. Sögulegur fundur Elísabetar drottningar og Camillu Parker Bow- les, ástkonu Karls Bretaprins, er Kontstantín Grikkjakonungi að þakka, samkvæmt frásögn breska blaðsins The Mirror. Drottningin hefur alltaf verið hrif- in af Konstantín konungi sem kallað- ur er Tino og hefur búið í útlegð í mörg ár í Hampstead í London. Það þykir því sniðugt af Karli að hafa beitt konungi fyrir sig sem einnig er vinur Camillu. Karl vissi að móðir hans vildi um- fram allt taka þátt í sextugsafmælis- veislu Tinos og þar með var hún komin með ágæta afsökun fyrir því að samþykkja að hitta Camillu. Drottingin hefur neitað að hitta Camillu frá því að hún komst að þvl að Karl hefði haldið framhjá Díönu prinsessu með henni. En fullyrt er að það hafi einnig verið önnur ástæða fyrir því að Elísabet samþykkti loks að hitta Camillu. Hún telur að það sé vilji þjóðarinnar að hún rétti fram sáttahönd. Drottningin mun hafa rætt í 10 mínútur við Camillu í afmælis- veislu Konstantíns um helgina. Karl prins hélt konungi veisluna á sveita- setri sínu. Þrátt fyrir fund Elísabetar og Camillu er ekki búist við að Camilla muni á næstunni taka þátt í opinber- um athöfnum með Karli prinsi, að því er segir i The Mirror. Jafnvel þótt Camillu verði boðið er talið ólík- legt að hún verði i stórveislunni í sumar sem haldin verður í tilefni 100 ára afmælis Elísabetar drottningar- móður, sjötugsafmæli Margrétar prinsessu, fimmtugsafmælis Önnu prinsessu og 18 ára afmælis Vil- hjálms prins. Breska blaðið The Sun hefur það hins vegar eftir heimUdar- manni sínum innan hirðarinnar að Camilla fái að dvelja með Karli og Elisabetu í kastala drottningarinnar í Skotlandi í ágúst. Samkvæmt skoðanakönnun The Mirror eru nú 68 prósent Breta fylgj- andi því að Karl kvænist CamiUu en 83 prósent eru andvíg þvi að hún verði drottning. AUs eru 77 prósent ánægð með að Elísabet drottning skuli hafa rétt fram sáttahönd. Greini- legt þykir að Bretar eru farnir að mýkjast í afstöðu sinni tU ástkonu Karls prins. Koss a verolaunahatið Leikkonurnar Selma Blair og Sarah Michelle Gellar fengu MTV kvikmynda- verölaunin fyrir besta bíókossinn. Hér sýna þær ijósmyndurum hvernig þær fóru aö í kvikmyndinni Cruel Intentions. Verölaunaafhendingin var tekin upp um helgina og verður sýnd um miöja vikuna. A/ÓJVC/Sn/AUGLYSIIUGAR 550 5000 >■ Karbítur ehf / Steinsteypusögun /Kjarnaborun /Múrbrot Símar: 894 0856 • 565 2013 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA—UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlaegi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum W r RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ■8961100*5688806 STEYPUSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MÚRBROT OG FJARLÆGING f^Tl^OFTPRESSUBÍLL. NYTT! ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 »orsteinn Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Öll almenn gröfuvinna og snjóhreinsun. Símar: 892-0043 852-0043 565-0023 STEINSTEYPUSOGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ HIFIR VIÐ ERUM ELSTIR í FAGINU HtFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 Odýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 .Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 BILSKURS OG IBNADARHIIRÐIR Eldvarnar- GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Oryggis- hurðir STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 899 6363 • S54 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. Röramyndavél til að ástands- skoða lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. STARRAHREIÐUR Fjarlægjum starrahreiður, geitungabú, roðamaur, kóngulær o.fl. FLÓ Faggiltir meindýraeyðar Gsm. 695 9700 Gsm. 695 9701 MEINDÝRAVARNIR REYKJAVÍKUR ehf. Geymib auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyraslmakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnui Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. ÍÞú nærð alltaf sambandi við okkur! Smáauglýsingar \ fö 550 5000 fjf j alla vlrka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhrlngslns sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.