Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Qupperneq 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2721: Jarðfé Krossgáta Lárétt: 1 hamslaus, 3 sjúks, 7 fiskúrgangi, 9 sápulög, 10 pening- ana, 12 næði, 13 um- dæmisstafir, 14 kyrrð, 16 pípurnar, 17 veinin, 18 hæð, 20 bardagi, 21 lappana, 24 bók, 26 venjur, 27 harmur, 28 flökt. Lóðrétt: 1 spýju, 2 feni, 3 félaga, 4 gangflötur, 5 sefur, 6 hópur, 7 stofu, 8 vætunnar, 11 ógild- ingu, 15 æddi, 16 hljóð- aðir, 17 vanþrifr, 19 skjól, 22 flýtir, 23 nudd, 25 drykkur. Lausn neöst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason ingunum og hann byggði upp hættulega stöðu í atskákinni. Hvítur á leik Staðan kom upp á Skákþingi Norð- lendinga á Húsavík. Gylfi átti þama í höggi við einn af erfiðustu andstæð- Hvítt: Gylfi Þórhallsson Svart: Sigurbjöm Bjömsson 28. Bxg6 hxg6 29. Hxg6+ Kh8 30. Hh6+ Dh7 31. Dg7+ 1-0. Á laugardaginn fór fram sterkt hraðskákmót 1 göngugötunni í Mjódd og úrslit urðu þessi: 1. Þor- steinn Þorsteinsson 6 1/2 v. 2. Héðinn Steingrímsson 5 1/2 v. 3.-5. Amar E. Gunnarsson, Sævar Bjamason og Stefán Kristjánsson, 5 v. 6. Sigurður Daði Sigfússon 4 1/2 v. 7.-9. Davíð Ólafsson, Jón Viktor Gunnarsson og Sigurður Páll Steindórsson, 4 v. 10.-14. Björn Þorfinnsson, Jóhann H. Ragnarsson, Þórður Ingólfsson, Ingvar Þór Jóhannesson og Harpa Ingólfsdótt- ir, 3 1/2. Bridge Umsjón: Isak Örn Sigurðsson Skrautlegar tölur sáust í þessu spili þegar það var spilað í áttundu umferð Vormóts Bridgesambands íslands helgina 26.-28. mai síðast- liðinn. Eðlilegasti lokasamningur- inn virðist vera 4 spaðar (eða 3 spaðar) á hendur AV, enda vom þeir samningar spilaðir á mörgum * G * G98765 * 85 * D754 * ÁKIO V K3 ♦ ÁD10963 4 82 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 2 ♦ 4 * 4 * dobl p/h Tveggja tígla opnun norðurs var multi-sagnvenja, lofaði oftast nær veikri hendi með 6 spil í öðrum hvor- um hálitanna en sterkri jafnskiptri að öðrum kosti. Austur taldi nánast öraggt að litur norðurs væri spaði og ákvaö að stökkva í fjögur hjörtu á sín spil. Suður ályktaði á sama hátt að litur norðurs hlyti að vera spaði og sagði fjóra spaða á sterkan þrílit sinn. Vestur trúði varla eigin augum en leyfði sér þó að dobla þann samn- boröanna. Fæstir fengu þó að spila 4 spaða ódoblaða, enda fóru þeir einn niður í þessari legu. Á að minnsta kosti tveimur borðum end- uðu NS í spaðasamningi! þó að það hljómi undarlega. Á einu borðanna gengu sagnir þannig, norður gjafari og AV á hættu: ing. Norður gat lítið gert annað en að passa og lokasamningurinn því 4 spaðar doblaðir á 3-1 samlegu. Sagn- hafa varð á orði, eftir að hafa farið 1400 niður (mínus 6) að legan í trompinu hefði mátt vera hagstæðari. * 98765432 m . * KG7 * 93 * D * ÁD1042 * 42 4 ÁKG106 Lausn á krossgátu___________ '31 9Z ‘0{U gz ‘ISB zz ‘JBA 61 '1-tEO U ‘Ji}dæ 91 ‘iqbsej si ‘IUIBUJB II ‘SUE5JBJ 8 ‘IBS l ‘QOIS 9 ‘UjrUJ C ‘|! V ‘UIA £ ‘IQBJOJ Z ‘njæ I :JJ3JQ0'X •QI 6Z ‘I33-Ú LZ ‘JIO'S 9Z ‘JIJ VZ ‘BUBUIBS IZ ‘}E 0Z ‘SB 81 ‘Uldo £1 ‘JBUJBQæ 91 ‘qijj n ‘HV £1 ‘OJ ZX ‘BUBjnB oi ‘}ni 6 ‘UOIS L ‘sipoA £ ‘jæ i ujaJBl Myndasögur Þessir sveppir sem þú varst aö týna ] 9 eru þeir sem eru eitraöir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.