Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2000, Síða 23
35 I ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 DV Tilvera 'msmm Prince á afmæli Popparinn góð- kunni sem flestir kannast við undir nafninu Prince verður 42 ára 1 dag. Hann fæddist í Minneapolis og var skírður Prince Rogers Nelson. Undir nafninu Prince varð hann frægur fyrir frum- legheit í tónlistinni og hefur ávallt farið eigin leiðir. 1993 skýrði hann umheiminum frá því að hann væri hættur að nota nafnið Prince. Nýjustu fregnir herma þó aö hann sé farinn að nota aftur nafnið Prince. Gildir fyrir miövikudaginn 7. júní Vatnsberlnn (20. ian.-l8. febr.); . Þú átt auðvelt með að ' gera öðrum til geðs í dag og fólk kann vel að meta starf þitt. Happatölur þínar eru 3, 25 og 27. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú mætir góðvild og Ijákvæðu hugarfari hjá 1 vinum þínum í dag. Þú nýtur þess að vera í margmenni. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): . Einhver er að reyna að 'ná betra sambandi við þig en þú hefur ekki sýnt þessari mann- eskju næga athygli. Nautið (20. ai y i aðvanrækji að gera úlfa Tvíburarnir f2 <( I skapa hetra Nautið (20. apríl-20. maí): Að eiga góða og sam- , heldna fjölskyldu skiptir miklu máli og þú verður að gæta þess að’vánrækja hana ekki. Forðastu að gera úlfalda úr mýflugu. Tvíburarnir (21. mai-21. iúní); Ekki láta það fara í 'taugarnar á þér þótt samstarfsfólk þitt sé svartsýnt. Reyndu að skapa'betra andrúmsloft í vinn- unni. Krabblnn (22. iúní-22. iúií): í kringum þig er fólk | sem þú gætir fengið ’ góð ráð hjá ef þú ein- _____ ungis gæflr þér meiri tíma"Bl að hlusta á það. Liónið (23. iúlí- 22. áeúst): , Vinur þinn segir þér fréttir sem eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig á næstunni. Þú hefúr mikið að gera i dag. Mevlan (23. áeúst-22, seot.): Vertu tillitssamur við vin þinn sem hefur ^^V^l*oröiö fyrir óhappi eða ^ f vonbrigðum. Gefðu þér meiri tima fyrir einkalíflð. Vogin (23. sept.-23. okt.): J Ástvinur þinn þarfnast Oy meiri athygli. Þú færð \ f hrós í vinnunni fyrir r f vel unniö starf og verður við það afar kátur. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.): Forðastu óhóflega eyðslu í dag og hugaðu ■að fjármálunum. Þetta er ekki bestí tíminn til að gera fjárfestingar. Bogamaður 127. n6v.-?1. des.l: IVertu bjartsýnn varð- fandi frama í vinnunni. Þú nýtur æ meiri virð- ingar og fólk treystir þér. Þér gengur vel að vinna fram úr vandamálum. Stelngeltin (22. des.-l9. ian.): Reyndu að skipuleggja daginn vel svo að þú komist yfir allt sem þú þarft að gera og náir einnig að slappa af seinni hluta dagsins. Selja mjöðinn klukkutíma á dag Anna Lísa Hilmarsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir við afgreiöslu í nýju vínbúðinni í Búöardal, hún er opin klukkutíma á dag. Á öðrum tímum sinna þær Hárhúsi Hönnu. Þegar ÁTVR opnaði útibú í Hárhúsi Hönnu í Búðardal: Stakur reglumaður einn í „biðröð“ DV, BUDARDAL:____________________ „Við vonum að þetta verði Dala- mönnum til gleði og ánægju á góð- um stundum en dökku hliðamar, sem við óneitanlega vitum að geta fylgt þessum veigum, verði fáar eða engar,“ sagði Höskuldur Jóns- son, forstjóri ÁTVR, í ávarpi sem hann flutti í boði sem var haldið í tilefni opnunar vínbúðar fyrirtæk- isins í Búðardal. Til opnunarinn- ar var boðið sveitarstjóm Dala- byggðar, sveitarstjóra, fulltrúum fjölmiðla og fleiri heimamönnum. Höskuldur kynnti það samstarf sem nú hefur tekist með Hárhúsi Hönnu og ÁTVR með opnun vín- búðar í Búðardal. Hárhús Hönnu er rekið af Jóhönnu Einarsdóttur hárgreiðslumeistara og Sæmundi Jóhannssyni og hafa þau gert breytingar á húsnæðinu sem Hár- húsið er í svo það henti rekstri vínbúðarinnar. Þær breytingar hafa tekist vel og eru smekklega gerðar. Fyrsti viðskiptavinurinn beið við dymar þegar búðin var opnuð kl. 17 þann 24. maí, og var það Jó- hann Sæmundsson, fyrrverandi bankagjaldkeri. Ekki hefur hann verið mikið orðaður við áfengi eða bjór hingað til, en þarf ekki að vera verri viðskiptavinur fyrir það. Þrátt fyrir að Jóhann hafí lát- ið af störfum fyrir nokkmm árum sem bankagjaldkeri er hann hlað- inn störfum fyrir hin ýmsu mál- efhi. Hann er i Eiríksstaðanefndinni sem undirbýr nú af fullum krafti hátíðahöld sumarsins á Eiríks- stöðum í Haukadal. Hann er for- maður Rauðakrossdeildar Búðar- dalslæknishéraðs, einnig er hann formaður safnanefndar Dalasýslu en mikið og gott byggöasafn er á Laugum í Sælingsdal og þessa dagana er hann að undirbúa opn- un þess: „Það þótti skemmtilegt að gera mig út af örkinni til að kaupa ei- lítið í afmæli tengdasonar míns sem var daginn eftir. Ég er ekki yfirmáta fanatískur þótt ég hafi látið þessa hluti vera en ég predika ekki fyrir einu eða neinu,“ sagði Sæmundur. Verslunarstjóri ÁTVR í Búðar- dal er Jóhanna Einarsdóttir og með henni mun starfa Anna Lísa Hilmarsdóttir. í versluninni munu að jafnaði verða til sölu 80 tegundir og búðin verður opin kl. 17-18 mánudaga til flmmtudaga og kl. 16-18 föstudaga. Dalamenn eru að vonum ánægðir með þessa nýju þjónustu og fengu Jóhanna og Sæmundur margar góðar kveðjur og blóm í tilefni dagsins. -MelB ... ... DV-MYNDIR MELKORKA BENEDIKTSDÓTTIR Vel valið Jóhann mættur til leiks fyrstur Dalamanna og ráðfærir sig viö Jóhönnu urn hvað kaupa skuli. Svo virðist sem valiö hafi heppnast vel. Ari Eggertsson fyigist með baka til. Skemmtu gestunum Sigvaldi Fjeldsteö og kona hans Guörún Siguröardóttir. Sigvaldi lék undir og skemmti gestum viö opnun vínbúöarinnar í Hárhúsi Hönnu. Sviðsijós Geri laðast að hommum Geri Halliwell, fyrrum kryddpía, kvartar sáran yfir því að finna ekki kærasta. „Það er algjör martröð að reyna að hitta einhvem til að fara út með af því að allir sem ég hitti eru hommar," segir söngkonan geð- þekka. Fréttir utan úr hinum stóra heimi herma að Geri sé mjög í mun að komast á fast til að öll hjartasár- in vegna mislukkaðra ástarsam- banda megi gróa. Geri var síðast við karlmann kennd í nóvember þegar hún sló sér upp um stund með forríka plötu- snúðinum Chris Evans. Brad og Jen í hjónabandið Leikaraparið Brad Pitt og Jenni- fer Aniston ætlar loksins að láta verða af því að gifta sig. Ha, ha, ha, segja nú sumir. Eins og það hafl ekki heyrst áöur. En nú ku víst al- vara fylgja máli, að sögn amerískra slúðurdálkahöfunda. Brad og Jen hafa verið í óðaönn að tilkynna vin- um sínum að þau ætli að ganga í hnapphelduna í næsta mánuði. Talskona Pitts er þó á öðru máli, segir að skötuhjúin hafl ekki einu sinni opinberað trúlofun sína, hvað þá að þau ætli að gifta sig. Katazeta mætti í hippafötum Ólétta leikkonan Catherine Zeta Jones, unnusta Michaels Douglas stórleikara, stal senunni þegar hún kom á tónleika á Mallorcu, ekki langt frá glæsihöll unnustans. j-- Katazeta mætti í hálfgerðum hippa- fotum, þrátt fyrir bumbuna sem á að detta af henni eftir sjö vikur eða svo. „Mér fannst æsðilega gaman,“ sagði Kata eftir tónleikana þar sem leikin var spænsk tónlist. „Hún var stórglæsileg, það geisl- aði af henni,“ sagöi einn tónleika- gestanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.