Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2000 I>V Fréttir Hótel Barbró á Akranesi: Úr 15 her- bergjum í 59 ¦*».«, DV, AKRANESI:_______________________________ Hjónin Hilmar Bjömsson og Hanna Rúna Jóhannsdóttir sem reka Hótel Barbró á Akranesi, eina heilsárshóteliö á Akranesi, hafa sótt um stækkun á hótelinu til byggmga- og skipulagsnefndar bæjarins og einnig hafa þau rætt við bæjarráö. Vel hefur verið tekið í stækkun á hótelinu. „í dag erum við með 15 herbergi á þremur hæðum en við höfum sótt um að byggja við hótelið og yrði það þá sex hæðir og fengjum við þá 44 herbergi í viðbót og yrðum með 59 herbergi. Það gengur vel að reka heilsárshótel á Akranesi en við erum bara með of litla rekstrarein- ingu. Við getum ekki tekið neina stóra hópa og það háir rekstrinum. Við fengum nokkrar fyrirspurnir í febrúar og mars og þá voru það 60 til 100 manna hópar sem við getum ekki tekið við. Um leið og öll leyfi eru í höfn og búið verður að fá fjár- festa þá verður hafist handa," sagði Hanna Rúna Jóhannsdóttir, annar eigandi Hótels Barbró. Það mun lík- lega taka um 6-9 mánuði að klára viðbygginguna. -DVÓ Notaðar búvélar á kostakjörum Mikil verðlækkun Mikið úrval ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 - Sími 525 8000 - Beinn sími 525 8070 . Fax: 5879577- www.ih.is - Véladeild-E-mail: veladeild@ih.is r^ Smáauglýsingar \j±±?A DV-MYND DVÓ Ferðamennska í uppsveiflu Hótel Barbró á Akranesi, sem er á 3 hæöum, verðurjafnvel 6 hæða í fram- tíðinni með 59 herbergjum. atvinna í boði/óskast Skoðaðu smáuglýsingarnar á 1/ÍSÍf-ÍS I ! london 114.000 kr. með ftugvailarskatti báðar leiðir TM uTl bókunarsími 00 44 12 79 66 63 88 250 kr. aukaafsláttur ef bókað er á vwvw.go-fly.com miðast við eftirspurn I samkvæmt skilmálum I nýja lágfargjaldaflugfélagið í eigu british airways I flýgurtil stansted london stansted • alicante • barcelóna • bilbao • bologna • kaupmannahöfn • edinborg • faro • ibiza • lissabon • madrid • malaga • mílanó • napolí • palma • prag • róm • feneyjar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.