Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2000, Blaðsíða 29
+ í ! e ! I MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2000 45' x>v Tilvera Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður fimmtugur: Glæsileg afmælisveisla Jón Sveinsson, hæstaréttarlög- maöur og srjórnarformaður ís- lenskra aðalverktaka, hélt vinum og vandamönnum veglega veislu á föstudagskvöldið. Tilefhið var fimmtugsafmæli Jóns og fór veislan fram í Ásmundarsafni við Sigtún. Mikill fjöldi gesta heiðraði afmælis- barnið með nærveru sinni og naut góðra veitinga. Viö erum best í því sem við erum að gera - að bæta kynlífið. Opiö man.-*s.10-18^A a>A~.*A laug.10-16 jCj %ffM&> FSkafeni 9 • S. 553 13QO IJrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem Bfir mánuðum og árumsaman ^öðkaupsvelslur— útisamkomur — skemmtanlr—tónleikar— sýningar—kynnlngar og fl. og ff. og fl. ] (f\ssSS »og ýmsir fylgihlutir 4^ P» 71 f!A3 *r skipuleggja á eftirminnHegan viðburð -1 v Trygglð ykkur og leigið stórt tjald 6 staðinn - það marg borgar sig. £ ^^^^/ Tjöld uf öllum stœrðum ° -W^^ fró 20 - 700 m2. /B\ Leigjum elnníg borð /^R \ og stöla í tjöldin. ^fljafílalelga sfeáta ..meö skótum á helmovelll síml 562 1390 • fax 552 6377 • bls@scout.U www.scout.is 1 ~..\ ^jý'**'] .-** ' « ¦ J Yngismeyjar Meðal gesta í veislunni voru þær Eva Hrönn, Unnur Eir, Hrefna og Þórunn. Utandyra Veburblíðan lék við veislugesti og þær Sig- rún Sjöfn Helgadóttir og Karólína Söbech nutu þess að standa utandyra. Keizo Ushio í Hafnarborg Japanskar höggmyndir Á laugardaginn var opnuð sýning á verkum japanska myndhöggvar- ans Keizo Ushio í Hafnarborg. Lista- maðurinn var sjálfur viðstaddur opnunina en sýning hans er hluti af verkefni sem kallast Japanskir listamenn og er haldin á vegum Ljósaklifs í samvinnu við Hafhar- borg og M-2000. MikiH fjöldi gesta heiðraði listamanninn með nær- veru sinni opnunardaginn. Uppstilling Ljósaklifsfólkið Guövarður Már og Susanne Christen- sen ásamt lista- manninum Keizo Ushio og aðstoöar- manni hans, Yo lchi Abe. Kátlr félagar Þau heilsuðust með virktum flokksfélagarnir Ög- mundur Jónasson og Drífa Snædal í blíöunni fyrir utan Hafnarborg á laugardaginn. Nýbúin aö skála SifAðils, Chrisopouls Nordal ogDiana Neu- meyer voru meðal fjölmargra opnunargesta á sýningu Keizo Ushio. I f VW Golf 1400 Basicline, 5 d., skr. 06. '98, blár, ek. 33.þ.km, bsk., cd. V. 1.190 þ. Mercedes Benz 420 SE, árg. 1992, grár, ek.145 þ.km, ssk., leður, abs, 16" álf., 290 hö. o.fl. o.fl. V. 2.690 þ. Toyota Corolla 1600 Terra STW, 5 d., skr. 07. '97, grænn, ek. 30 þ.km, ssk.V. 1.130 þ. Suzuki Sidekick 1800 Sport, 5 d., skr. 06. '96,grænn, ek.49 þ.km, bsk., krók. V. 1.270 þ. MMC Pajero 2800 DTI, 5 d., skr. 11. '97, blár, ek. 55 þ.km, ssk., 32" br., spoi., krókur o.fl. V. 2.690 þ. Toyota LandCruiser 90 VX 3000, 5.d., skr. 07. "97, hvftur, ek. 58 þ.km, ssk., 33", cd o.f I. o.fl. V. 3.090 þ. MIKK> OG GOTT URVAL BILA A SKRA OG Á STAÐNUMVANTAR TJALDVAGNA OG FELLIHÝSI - MIKIL EFTIRSPURN OPNUNARTIMI: ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10-18. L RÍLASAUNN nöldur ehf. BÍLASALA Tryggvabraut 14,600 Akureyrl 4613020-4613019 HÚSBÍLL, Fiat 2500 disil, árg. 1992, hvítur, ek. 111 þ.km, bsk. M/ÖLLU. V. 2.200 þ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.