Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2000, Síða 8
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 2000 8 ^úðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir—tónieikar—sýningar—kynningar og fl. ogfl. og fl. ■n feoípy - ws8@Odff(>0@O<o)«> ..og ýmsir fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. T|öld af öllum stœrðum frá 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. skáta skátum ó heimavelli sími 562 1390 • fax 552 6377 • bis@scout.ls Fréttir Fjölbrautaskóli Vesturlands: Reiknilíkanið óhagstætt - leiðin til útgjaldalækkunar er að fella niður nám DV, AKRANESI:________________________ A síðasta fundi skólanefndar Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi greindi Þórir Ólafsson skólameistari frá bréfi sem hann sendi mennta- málaráðuneytinu vegna fjárhags- stöðu skólans þar sem hann útskýrði halla sem varð á rekstri seinasta árs. Þórir segir það muni hafa afdrifa- einingum eins og verknámsdeildum eða hætta kennslu á Snæfellsnesi. Þessi úrræði snerta öll grundvall- arstarfshætti skólans og þá þjón- ustu sem honum er ætlað að veita Á tímum síhækkandi bensínverðs skiptir eyðslan bíleigendur gríðarlegu máli, sérstaklega þegar Ijóst er að lítraverðið fer í 100 krónur. Það er vandfundinn bíll sem eyðir minna bensíni en Daewoo Matiz. Nýlega komst hann í Heimsmetabók Guinness fyrir litla bensíneyðslu, þegar honum var ekið 3.899 km. á aðeins 122 lítrum í Ástralíu -geri aðrir betur! Ef þú sérð brosandi bíleiganda á bensínstöð, þá er hann eflaust á Matiz! Nýr Matiz fyrir 457 krónur á dag!* Verð: Matiz S kr. 829.000,- Matiz SE kr. 899.000,- MatizSE-X kr. 966.666,- riauz o, utDorgun Kr. i oj.ouu,- eftirstöðvar til 72 mánaða. Miðað við bílasamning og verðbólguspá. Gamli bíllinn þinn getur líka verið útborgun. Bílabúð Benna ‘Vagnhöfða 23 og Kringlunni • Sími 587-0-587 • www.benni.is - og kominn í heimsmetabókina! Erfiöleikar í skólahaldi „Reiknilíkaniö er miðaö við skóla sem hafa betri aðstöðu til að sérhæfa námsframboð sitt og búa við meiri stöðugleika en Fjölbrautaskóli Vestur- lands, “ segir Þórir Ólafsson skólameistari. ríkar afleiðingar fyrir FVA ef reiknilíkan það sem skammtar skól- unum fé verður ekki endurskoðað, t.a.m. gæti þurft að fella niður kennslu á ákveðnum námsbrautum. Hann segir einu leiðina til að ná fram umtalsverðri lækkun útgjalda þá að fella niður tiltekið nám, þ.e. hætta að bjóða fram nám á ákveðn- um námsbrautum. Það er leið sem er nærtæk á svæði þar sem nemend- ur geta auðveldlega leitað í aðra skóla. Nemendur FVA verða að sækja í skóla utan Vesturlands ef námið er ekki í boði í FVA. Einnig er mögulegt að takmarka aðgang þeirra sem eru mest áberandi í brottfallshópnum með ófyrirséðum afleiðingum á möguleika þeirra til menntunar. Þá er hugsanlegt að fella niður nám í dýrum rekstrar- Vestlendingum. Reiknilíkanið sem skammtar skólunum fé er óhagstætt skóla eins og FVA, meðalstórum skóla með breitt námsframboð og mikið verklegt nám. í bréfi Þóris segir að verði sá agnúi ekki sniðinn af reiknilíkaninu verði bakreikn- ingar vegna brottfalls stærri en svo að þeir verði endurgreiddir með hagræðingu einni saman. Allur almennur rekstur skólans er nú í lágmarki. Stefnt er því að lækka almenn rekstrarútgjöld árs- ins 2000 um 5% frá árinu 1999. í ljósi þess að fjárveitingar til skólans hafa dregist saman milli áranna 1999 og 2000 er ljóst að þetta mun ekki duga. Þórir heldur því fram að þær að- ferðir sem notaðar eru við ákvörð- un fjárveitinga standist ekki þegar í hlut á skóli eins og FVA. -DVÓ/HH Landgræðslufélag Skarðsheiðar fær 6 milljónir - frá Umhverfissjóði verslunarinnar DV, MELASVEIT:____________________ Landgræðslufélagi Skarðsheiðar hafa verið afhentar 6 milljónir króna frá Umhverflssjóði verslunar- innar til uppgræðslu lands undir Hafnarfjalli en umhverflssjóðurinn fær tekjur sínar af plastpokum. Þetta er í annað sinn sem umhverf- issjóðurinn styrkir verkefnið og það gerir félaginu kleift að halda því áfram. í dag var byrjað á að planta 3000 plöntum í þriggja kílómetra skjólbelti með fram þjóðvegi 1 en það er stórt svæði frá Öl- veri út að Fiskilæk í Melasveit sem þekkt er fyrir uppblástur og mela og hefur Landgræðslufélag Skarðsheiðar haflst handa við upp- græðslu á svæðinu. Markmið verkefnis- ins eru meðal annars að bæta landkosti á svæðinu bæði til mannvistar, útivist- ar, búskapar; skýla þjóðveginum og vernda og stækka Hafnarskóg. Verkefnið hefur farið vel af stað og eru bændur á svæðinu mjög áhugasamir og mikið að gera. Landgræðslufélag Skarðsheiðar var stofnað í vor af ábúendum 16 jarða við Hafnarfjall en Hafnarskóg- arverkefnið sjálft hófst i fyrra þegar lúpínu og grasfræi var sáð í um 150 hektara lands. Landgræðslufélagið hefur annast allar framkvæmdir en Landgræðslan var faglegur ráðgjafi. Það var Bjarni Finnsson, formaður Umhverfissjóðs verslunarinnar, sem afhenti Landgræðslufélagi Skarðsheiðar styrkinn en sama upp- hæð var veitt í fyrra. Bjarni sagði m.a. að sjóðurinn hefði fylgst vel með þessu verkefni og litist vel á það en fyrr á öldum var Hafnar- skógur einn stærstu skóga landsins. Umhverfissjóðurinn hefði því jafn- vel áhuga á að styrkja verkefnið enn frekar. Sveinn Runólfsson land- græðslustjóri þakkað fyrir þetta mikilvæga framlag frá Pokasjóði verslunarinnar og sagðist vona að sjóðurinn efldist og dafnaði svo hægt yrði að græða landið enn frek- ar. -DVÓ DV-MYND DVÓ Beint úr Pokasjóði Bjarni Finnsson, formaöur Umhverfissjóös verstunarinn- ar, afhendir Baldvini Björnssyni frá Skorholti, formanni Landgræðslufélags Skarösheiðar, 6 milljónirnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.