Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000
DV
7
Fréttir
Umsjón:
Höröur
netfang: sandkorn@ff.ls
Stórbætt sorpmenning
Á
árum
áður
sóttu
margir
undir-
máls-
menn ýmislegt gagnlegt til daglegs
brúks á öskuhauga borgarinnar.
Þrengst hefur í búi í þeim efnum
hin síðari ár með aukinni tækni-
væðingu og urðun sorps hjá
Sorpu. Mun því hafa lyfst brún
margra er af því fréttist að vel
væri staðið að sorpmálum á Akra-
nesi. Þar er allt sorp flokkað og
skilmerkilega sundurgreint áður
en þvi er sturtað í einn sorphaug
til urðunar. Þykir þetta auðvelda
mjög störf og aðgengi áhugamanna
um öskuhaugaverðmæti. Gárungar
telja einsýnt að vinsældir Akra-
ness aukist stórum á meðal úti-
gangsmanna á næstunni...
Kristjánsson
í skjól hjá Sverri
Pétur H.
Blöndal virðist
rekast illa í póli-
tískum flokkum
þessa dagana.
Gagnrýni hans
á störf efna-
hags- og við-
skiptanefndar
hefur ekki hlot-
ið náð hjá sam-
flokksmönnum Péturs og
sem meira er, ekki heldur þing-
mönnum annarra flokka. Meira
að segja Ögmundur Jónasson,
sem oft hefur þótt gagnrýninn á
ofstjóm kerfisins gagnvart borg-
urunum, ver nefndina af krafti.
Virðist sem Pétur fái engu þokað
í gagnrýni sinni á kerfið og sýn-
ist gárungum helst að Sverrir
Hermannsson gæti skotið yfir
hann skjólshúsi ef í harðbakkann
slær..
Hættir í símanum
Það á ekki
af Vestfirðing-
imi að ganga í
atvinnumál-
í um. í fyrradag
lét Ólafur
Helgi Kjart-
ansson sýslu-
maður loka
starfsemi Is-
lenskrar
miðlunar í ísafjarðarbæ
vegna skulda. Þykir þetta meiri
háttar áfall, ekki síst fyrir Hall-
dór Halldórsson bæjarstjóra en
íslensk miðlun var það fyrirtæki
sem einna mestar vonir voru
bundnar við eftir mikið hrun
fiskvinnslu og útgerðar vestra.
Allir áttu að fara að svara í síma,
þjóðinni til blessunar. Eitthvað
virðast væntingar manna hafa
verið úr takti við veruleikann þar
sem markaður reyndist alls ekki
vera fyrir hendi. Segja gárungar
að ísfirðingar geti nú loksins far-
ið að sinna uppbyggingu atvinnu-
mála eftir að vera búnir að liggja
á snakki í símanum mánuðum
samcm...
Vandinn leystur
Símamálin
vestur á fjörðum
þykja minna
talsvert mikið á
afgreiðslu
ágætra iðnþjóða |
austur í Japan
á dögunum.
Með Clinton
Bandaríkjafor-
seta sem eina
helstu skrautQöður iðnríkj-
anna var klappað hraustlega fyrir
hugmyndum að lausn á vanda
svokallaðra þróunarlanda. ISDN,
tölvutækni og sjálfsagt símsvör-
unarfyrirtæki hvers konar skulu
leysa þeirra vanda. Sagt er að
íbúar Afríku sitji nú spenntir
með símtól í hendi og bíði eftir
að krásimar leki út úr tólunum...
Golfvöllur í Viðey
- borgarráð samþykkir að kanna möguleikana
Borgaráð samþykkti einróma á
fundi sínum tillögu Helga Péturs-
sonar borgarfulltrúa um að láta
kanna möguleika á því að gera átján
holu golfvöll í Viðey. í tillögu Helga
segir að goifiþróttin sé sú íþrótt sem
sé í hvað mestum vexti hér á landi
nú. íþróttin sé fjölskyldu- og um-
hverflsvæn, hún hefur bætandi
áhrif á umhverfið og fellur vel að
landslagi.
Þá væri ljóst að ferðamennska
tengist orðið golfiðkun og golfvöllur
af fullri stærð í Viðey yrði veruleg
lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna í
borginni og jafnframt fengist mun
meiri nýting á þeirri aðstöðu og
þjónustu sem fyrir hendi er í eynni,
án þess að ráðast þyrfti í miklar
framkvæmdir sem breyttu ásýnd
eyjarinnar.
Að sögn Helga mun í framhaldi
samþykktar borgrráðs fara fram at-
hugun á gerð vallarins og kostnaði
við að gera hann, safna saman upp-
lýsingum, en ljóst er að kostnaður
við að gera 18 holu völl gæti legið
eitthvað á bilinu tvær til þrjár millj-
ónir króna á hveija holu. Helgi sagði
að þetta væri ekki ný hugmynd að
láta gera golfvöll i Viðey. Fyrir um
það bil tólf árum hefðu Hannes Þor-
steinsson, golfvallaarkitekt og Hall-
dór Jóhannsson landslagsarktitekt
vakið máls á þessu og fleiri aðilar
hefðu á undanfórnum árum talið að
Viðey væri heppilegur og góður kost-
ur fyrir golfvöll. -HK
Áminning til vegfarenda
Rmmtán látnir á árinu, beltin bjargai
Umferðarátak dómsmálaráðherra:
Töffaraskapur
í umferðinni
- fólk vakið til umhugsunar
í tengslum við umferðaröryggisá-
tak sem dómsmálaráðherra stendur
fyrir hefur verið reist allnokkurt
mannvirki við Suðurlandsveg í
Svínahrauni sem er ætlað að vekja
athygli ökumanna og fá þá til þess
að aka varlega. 15 manns eru þegar
látnir i umferðinni í ár en meðal-
talið síðustu 10 ár eru 20 á ári.
Óli H. Þórðarson, framkvæmda-
stjóri Umferðarráðs, segir mann-
virkið reist til þess að minna fólk á
afleiðingar þess að nota ekki bíl-
belti. Auk þess að tveir skemmdir
bílar eru reistir upp eru þama
krossar þar sem fjöldi látinna í um-
ferðinni í ár kemur fram.
„Þetta vekur óskipta athygli í
upphafi en þegar fólk hefur keyrt
fram hjá þessu mörg hundruð sinn-
um fer gildið minnkandi. Þetta er
að vissu leyti hræðsluáróður en
einnig hluttekning vegna þeirra
sem eru látnir í umferðinni í ár þótt
þeir hafi ekki allir verið í beltum,“
segir hann.
Að sögn Óla er töffaraskapur í
umferðinni mikið vandamál.
„Fólk hefur alltaf haft ákveðna
þörf til þess að sýna sig en það vex
nú oftast upp úr því með þroskan-
um. Lögreglan þekkir mörg dæmi
þess að hafa tekið menn sem eru
miklir töffarar en vikuna eftir, þeg-
ar slysið er orðið, er komiö annað
hljóð í strokkinn. Þessir köldu karl-
ar verða bara venjulegir strákar á
vettvangi slyss en auðvitað er þetta
allt vel meinandi fólk,“ segir Óli H.
Þórðarson, framkvæmdastjóri Um-
ferðarráðs. -jtr
,.það sem
fagmaðurinn
nntar!
PONTIAC FIREBIRD FORMULA
LTi'95, 300 hö., ek. 70 þús., ssk., ram
air, 16“ álf., CD. Einn með öllu.
Ásett verð 2.090 þús.
BMW Z3 ROADSTER '99, ek. 10 þús.
beinsk., 17“ álf., CD, þjófav., blæja.
Einn meö öllu.
Ásett verð 2.650 þús.
M.BENZ E 240 AVANTGARDE '98,
ek. 40 þús., ssk., álf. Einn með
bókstaflega öllu.
Ásett verö 4.190 þús.
PASSAT TRENDLINE 1,8T '99, ek.
32 þús., beinsk., 17“ álf., CD, leður
o.fl, o.fl.
Ásett verð 2.420 bús.
GOLF 1600 COMFORTLINE '98
ek. 31. þús., beinsk., álf., þjófav.,
spoiler o.fl.
Ásett verð 1.460 þús.
POLO 1400116V '97, ek. 47 þús.,
beinsk., álf., toppl., spoilerakitt o.fl.
Ásett verð 1.190 þús.
Hrísmýri 3, Selfossi
S.482 1416