Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 11
11 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000_________________ DV_______________________________________________________________________________________________________Hagsýni Ný verðkönnun DV gerð í gær: 25% munur á milli hæsta og lægsta verös - Bónus enn lægstur en Nóatún hæst Verðkönnun DV var gerð mið- vikudaginn 26.7. og var farið í 10 verslanir samtímis. 23 vörutegundir voru keyptar en þrjár reyndist vanta eða vera í mismunandi stærð- um í fleiri en tveim búðum og því var þeim sleppt. Hins vegar vantaði eða voru stærðir ekki eins á þrem stöðum. Það var Kellogg’s kornflex í Bónusi, Ritzkex í Nóatúni og hrís- grjón í Sparverslun.is og því búið til meðalverð þar. Tannkremið var að- eins til í tvöfaldri pakkningu sums staðar og verðinu deilt í tvennt þar. Bónus er enn sem fyrr með ódýr- ustu körfuna, 3413 krónur, og Nettó þar á eftir með 3799 krónur. Aðeins munar 3 krónum á Nettó og Fjarðar- kaupi sem varla er marktækur munur. Búðirnar sem þátt tóku í könnun- inni voru: Fjarðarkaup, Hafnarfirði Samkaup, Hafnarfirði Nóatún, Nóatúni 10/11, Lágmúla 11/11, Laugarási Sparverslun.is, Kópavogi Bónus, Eiðistorgi Nýkaup, Eiðistorgi Nettó í Mjódd Hagkaup í Skeifunni Starfsfólki ailra verslananna er þökkuð aðstoð við könnunina en blaðamönnum var alls staðar vel tekið. 1 Samkaup Fjarðarkaup Sparverslun Hagkaup Bónus Nýkaup 10-11 11-11 Nóatún Nettó Rúsínur, 500 g 212 119 122 119 m 129 119 163 169 115 Hafragrjón, 950 g 107 99 159 99 145 109 99 99 109 159 Salt, 750 g 75 74 79 74 62 72 79 72 72 69 Gúrka, 1 kg 289 288 284 288 219 298 289 298 298 272 Tómatar í dós 64 59 60 59 55 64 61 69 64 57 21 kók 199 187 178 187 169 199 199 199 199 177 Barbeque-sósa 159 155 139 155 115 165 155 160 165 139 Ora grænar baunir 59 57 55 68 55 63 56 69 59 60 Maggi-súpa 88 83 76 69 59 89 84 70 89 78 Komflakes 229 225 219 198 227 209 218 228 229 289 Smjörvi 158 147 144 144 139 169 158 158 169 144 Paprika, græn 698 639 671 638 499 698 679 698 699 598 Hrísgijón, River 169 156 162 156 94 179 189 179 179 157 Brauðostur 26%, 1 kg 867 814 867 990 823 867 867 867 862 836 Mjólk 78 75 73 76 72 78 78 78 78 73 Súrmjólk 106 102 95 104 93 106 106 106 106 95 4 ax-gluggafægilögur 235 226 209 217 199 249 235 251 279 204 Colgate-tannkrem 162 189 177 189 174 172 189 189 229 169 Tekex, Jakobs 48 43 62 43 42 54 49 49 54 42 Ritzkex 79 65 73 65 61 99 81 88 75 66 f í —- |i J — Samtals karfa: f !, 4.081 ** 3.802 3.904 \ 3.938 ] f 3.413 | 4.068 f 3.990 | 4.090 4.183 | 3.799 í körfunni voru neðangreindar vörutegundir: Champion rúsínur, 550 g Hafragrjón, 500 g Cerebos salt, 750 g 1 kg gúrka Hunt’s tómatar í dós Hunt's BBQ original barbeque sauce 2 1 kók Ora grænar baunir, 1/2 ds Maggi súpa (11 grænmetistegund- ir) Kornflögur, millistærð Smjörvi River hrísgrjón 1 kg paprika, græn I kg brauðostur, 26% II mjólk 11 súrmjólk Ajax gluggafægilögur í úðabrúsa Colgate tannkrem Jakob’s tekex Ritzkex Verðkönnun DV Bónus er enn sem fyrr með ódýrustu körfuna Reykjavík, í Laugardal: / f dag 27. júlí kl. 19. fös. 28. júlí kl. 19. Selfoss: lau. 29. júlí kl. 19 - sun. 30. júlí kl. 17. Höfn: mán. 31. júlí kl. 19 - þri. 1. ág. kl. 17. Seyðisfjörður: mið. 2. ág. ki. 19. Miðasala opin daglega frá kl. 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.