Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 9
9
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000____________________________________________________________________________________________
3>V Útlönd
Nýir
aðir
Forsætisráðherra ísrels, Ehud
Barak, sagði við komuna til ísraels í
gær að hann myndi halda áfram að
reyna að ná sáttum við Palestínu-
menn eins fljótt og auðið væri þrátt
fyrir misheppnaðar viðræður ríkj-
anna í Camp David undanfarnar
tvær vikur.
„I ykkar nafni, í nafni þeirra miEj-
óna sem enn eru að fylgjast með,
vona og biðjast fyrir, lofa ég að ör-
vænta ekki, að gefast ekki upp og að
hætta ekki við að ná fram friði,"
sagði Barak við heimkomuna, aug-
ljóslega þreyttur og i geðshræringu
yfir hlýjum móttökum vina og banda-
manna.
Yasser Arafat var fagnað sem
hetju á Gaza-svæðunum í gær eftir
stutta viðdvöl í Egyptalandi á leið
heim frá Camp David. Arafat hét því
einnig að viðræðurnar myndu halda
Barak og Arafat fagnað við heimkomuna:
fundir fyrirhug-
á sunnudaginn
Hlýjar móttökur
Barak faömar eiginkonu sína, Navah, viö heimkomuna til ísraels í gær.
áfram þrátt fyrir misheppnaða fundi
í Camp David og að enn sem fyrr yrði
stefnt að samkomulagi áöur en af fyr-
irhugaðri stofnun Palestínuríkis
verður, 13. september nk.
Yfirmaður palestínsku samninga-
nefndarinnar í Camp David, Saeb
Erakat, sagðist í gær vonast til að
ríkin myndu taka upp þráðinn að
nýju frá og með næstkomandi sunnu-
degi. Sagðist hann vongóður um að
samkomulag næðist fyrir miðjan
september. Sagði Erakat aðalástæð-
una fyrir því að Camp David-fundirn-
ir hefðu farið út um þúfur þá að of
mörg mál og deiluefni hefðu verið á
dagskrá í einu og sum þeirra í fyrsta
skiptið. Sagði hann ísraela og Palest-
íniunenn aldrei hafa verið jafnnálægt
því að gera samkomulag og einmitt
nú. Ekki hefur verið ákveðið hvæ:
fundirnir fara fram ef af verður.
Stjórnarandstæðlngar
Zoran Djindic, til hægri, og Metohija
Momcilo Trajkovic frá Kosovo á
fundi í Svartfjallalandi.
Andstæðingar
Milosevics heita
samvinnu
Andstæðingar Slobodans Milos-
evics Júgóslaviuforseta ætla að
sameinast um frambjóðanda í
næstu forsetakosningum, að því er
serbneskur stjómarandstöðuleið-
togi greindi frá í gær.
Zoran Djindjic, leiðtogi Lýðræðis-
flokksins, kvaðst sannfærður rnn að
Milosevic myndi boða fljótt til for-
setakosninga tO að forðast hættuna
á sigri stjómarandstöðunnar í þing-
kosningum. Kjörtímabili Milosevics
lýkur á miðju næsta ári. Hann hef-
ur komið í gegn stjórnarskrárbreyt-
ingum sem miða að því að tryggja
áframhaldandi setu hans á
forsetastóli.
BEINSKIPTUR KR.
1
SJÁLFSKIPTUR KR.
.748.000
.848.000
Grjótháls 1
Sími 5751200
Söludeild 5751280
Staðalbúnaður: Skynvædd sjálfskipting (HIVEC) sem lagar sig að aðstæðum og þínu aksturslagi,
2.01136 hestafla vél, TCS spólvörn og stöðugleikastýring, ABS hemlalæsivörn, 4 líknarbelgir,
hæðarstillanleg öryggisbelti, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn, hljómflutningskerfi með 6
hátölurum, stillanlegir höfuðpúðar, rafknúnir hliðarspeglar, litaö gler, rafknúnar rúður, samlitir
stuöarar, innbyggt barnasæti með 4 punkta öryggisbelti og margt, margt fleira.
2002
FlfA WORLD COP
J^REAjAPAN
Olficial Parlner
HYUnDRI
meira,fö,,u