Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 24
28 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 Tilvera X>V Djassinn dunar í Deiglunni í kvöld er heitur fimmtudagur í Deiglunni á Akureyri enda Tuborg- ardjass nr. 5. Tríó Björns Thorodd- sen kemur fram ásamt kanadíska trompetleikaranu, Richard Gilles. Á efnisskránni eru síung djasslög og veröa ameriskir söngvar í meiri- hluta en Richard kemur lika sjálfur með nokkur lög. Tónleikamir hefj- ast kl. 21.30 og er aðgangur ókeypis. POPP ____________________________ ■ STORTONLEIKAR A INGOLFS- TORGI Síöustu Síðdeglstónleikamir í bili fara fram á Ingólfstorgi í dag og eru sveitirnar hreint ekki af verri endanum. Þaö eru engir aðrir en snillingarnir í Botnleöju sem munu kynna nýja efniö sitt og fyrrum syst- ursveit þeirra, Bellatrix, stígur einnig á stokk en sú hljómsveit hef- ur verið að gera mjög góða hluti í Bretlandinu. Herlegheitin hefjast um klukkan 17:30. Klúbbar ■ gPPHUVN Á THOMSEN Þaö er Upphitun á Thomsen í kvöld eins og aöra fimmtudaga. Settu vélina í gang og mættu þunnur inn í helgina, gæti einhver sagt. Rmm á fimmtán hundruö ætti að duga til þess. í kvöld er þaö dj. Sweet ChiHI sem spilar undir. Krár ■ SOIÐOGG A GAUKNUM Beggi og félagar í Sóldögg mæta á Gauk- inn í kvóld og halda uppi stuðinu fyr- ir þá sem eru tilbúnir aö taka helg- ina snemma. Tilvalið að kíkja í góöa músík og góðar veigar, ekki satt? ■ ARNI QG ANDRES Á 22 Nú er helgin alveg aö kikka inn og þá er tilvaliö aö kíkja á Café 22 í fimmtu- dagsstemningu. Áml og Andrés- Spectrum ætla að halda uppi stuö- inu eins og þeim er einum lagiö. ■ PENTA Á PUNKTINUM Já, þaö er kominn fimmtudagur og þá er tími til kominn til að kíkja á hverfiskrána og hitta félagana. Hvaða staður er svo betri til þess en gamli góði Punktur- Inn á Laugaveginum sem í gegnum tíöina hefur þótt,afburöa búlla fyrir miöbæjarrottur. I kvöld er svo sem tilefniö nægt því stórsveitin Penta ætlar aö láta sjá sig og trylla lýðinn meö ofsafenginni stuömúsík. ■ BUFF Á SPORTKAFFI Sólin fær aö skína öll fimmtudagskvöld á Sportkaffi og kvöldiö i kvöld er eng- in undantekning. Húshljómsveitin Buff af Skjá einum veröur með tón- leika og hitar upp fýrir helgina. Klassík ■ SUMARTÓNLEIKAR í STYKKIS- HOLMSKIRKJU Tónleikar meö Agústi Olafssynl barítonsöngvara og Sigurðl Marteinssyni píanóleikara í Stykkishólmskirkju. Feröalög ■ SKÓGARGANGA VH) LEIRUVOG Sjötta skógarganga sumarsins á vegum skógræktarfélaganna verður fimmtudaginn 27. júlí klukkan 20.30. Gangan er hluti af fræðslu- samstarfi skógræktarfélaganna og Búnaðarbanka Islands, Skógargöng- urnar eru skipulagöar í samvinnu viö Feröafélag íslands. Gangan hefst viö golfvöllinn Kjöl viö Leiruvog í Mos- fellsbæ. Gengið verður meö fram Leiruvogi undir leiösögn Oddgeirs Árnasonar, garöyrkjustjóra Mosfells- bæjar. Boðiö veröur upp á létta hresslngu þegar komiö verður á Hlé- garössvæöiö. Ódýr rútuferð veröur í Mosfellsþæ J<l. 20.00 frá húsi Ferðafélags íslands í Mörkinni 6. Sjá nánar: Líflð eftlr vinnu á Vísl.ls DV-MYND EINAR J. Léttar æfingar á túninu í Laugardal Liubow Gorbachova, forsetafrænka og húladrottning, sveiflar fáeinum hringjum en í sýningaratribi sínu notar hún fjörutíu húlahringi. Sirkusfólk hefur hreiðrað um sig í Laugardalnum: íslenskir áhorfendur vingjarnlegri en aðrir - segir rússneska húladrottningin Liubow Gorbachova Fjölleikahús eru ekki algeng sjón hérlendis en í Laugardalnum er nú að finna stórt og glæsilegt sirkustjald. Þama mun á ferðinni norskur sirkus sem kallar sig Agora. Á þriðja tug íistamanna sýnir listir sinar í tjaldinu á hverju kvöldi en því miður urðu fer- fættir meðlimir sirkussins, fílar, hest- ar og úlfaldar, að sitja eftir heima í Noregi. Rússneska listakonan Liubow Gor- bachova er ein af skærustu stjömum sirkussins en hún sýnir ótrúlegar list- ir með húlahringjum. Hún er ekki síð- ur fræg fyrir að vera frænka Gor- bachevs, fyrmm forseta Sovétríkj- anna. Þegar tíðindamenn DV bar að Brógagrrrýní garði við sirkustjaldið í Laugardal snemma morgxms var Liubow stödd í hjólhýsi sínu ásamt eiginmanni sín- um, Iouri trúð, og lítilli dóttur. Hún er fyrst spurð hvemig Islandsferðin hafí gengið. „Það hefur verið mjög skemmtilegt að ferðast um ísland og sýningarnar gengið ágætlega. Mér fmnst íslenskir áhorfendur dálítið frá- bmgðnir öðrum; þeir eru vingjam- legri. Kannski það sé vegna þess að hér ekki ríkjandi hefð fyrir fjölleika- húsum og mörg böm eru að upplifa sirkus í fyrsta sinn.“ Sirkuslíflð helllaðl Liubow hefur verið viðloðandi sirkus frá imga aldri. Hún byrjaði snemma að vinna með áhugafjölleika- húsum í Rússlandi en síðan lá leiðin í einn virtasta sirkusskóla heims en hann er staðsettur i Moskvu. „Það var eitthvað við sirkuslífið sem heillaði mig strax en ég er sú eina úr minni fjölskyldu sem hef lagt þetta fyrir mig. í skólanum í Moskvu tók ég ákvörðun um að helga mig húlahringjunum og síðan þá hef nær eingöngu stundað þá síðan,“ segir Liubow en þess má geta að í sýningaratriði hennar notar hún hvorki meira né minna en fjörtíu húlahringi sem snúast allir eftir kúnstarinnar reglum. Liubow er í fyrsta sinn með Agora Superstar - Sagabíó Raunir ofurstjörnu Leikstjóm: Bruce McCulloch. Handrlt: Steven Wayne Koren. Aöalhlutverk: Molly Shannon, Will Ferrell, Elaine Hendrix, Harland Wiliams, Mark McKinney, Glynis Johns’ og Emmy Laybourne. Sjónvarpsþættirnir Saturday Night Live hafa í 25 ár getið af sér fjölmarga frábæra grínista og fengið mikið lof fyrir. Því má þó ekki gleyma að þar hafa einnig farið með gamanmál einstaklingar sem ekki hafa náð til fjöldans og fljótt orðið gleymskunni að bráð. Molly Shann- on hefur notið nokkurra vinsælda í þættinum og fengið smáhlutverk í bíómyndum. Nú fær hún tækifæri til aö leiða heila bíómynd en ef satt skal segja er grínið heldur þunnt og þróttlítið. Mary Katherine Gallagher (Molly Shannon) er komin vel á táningsald- urinn en draumur hennar um að kyssa strák hefur enn ekki ræst. Draumaprinsinn er hinn magnaði dansari Sky (Will Ferrell) en hann er því miður lofaður ljóskunni fögru Evian (Elaine Hendrix). Þegar hald- in er hæfileikakeppni í skólanum sér Mary leið til að heilla Sky, studd dyggilega af vinkonu sinni Helen (Emmy Layboume). Amma gamla (Glynis Johns’) er þó ekkert á því að sirkusnum en hún hefur komið fram víða í Evrópu, meðal annars með hin- um víðfræga sirkus Billy Smart. „Ég hef fast aðsetur í St. Pétursborg þar sem við hjónin störfum við ýmsa sirkusa og uppákomur yfir vetrartím- ann. Síðan tekur flakkið við á vorin og það finnst mér alltaf gott. Ég hef alltaf veriö mjög eirðarlaus í eðli mínu og líður hvergi betur en á ferða- lagi,“ segir Liubow sem á eftir að ferð- ast töluvert meira um ísland því eftir síðustu sýninguna í Reykjavík á föstu- dagskvöld heldur norski sirkusinn austur á land og verður með sýningar á Selfossi, í Vík í Mýrdal, á Eskifirði og Neskaupstað. ★ - Björn Æ Noröfjörð skrifar gagnrýni um kvikmyndir riðla klisjunum. Dansarinn áttar sig á því að ljóskan er slæm, Mary finn- ur hinn eina sanna og hver haldið þið að vinni keppnina? Endalausar tilvitnanir i aðrar bíómyndir sem fæstir áhorfenda þekkja eru til trafala. Þetta væri þó allt saman fyr- irgefanlegt ef eitthvað væri spunnið í sjálft grínið. Það er spuming hversu oft og lengi er hægt að brosa að Mary kyssa tré, staura eða annað því um líkt. Molly Shannon er held- ur ekki sérstaklega fyndin og tekst best upp þegar aulahúmornum sleppir. Hún er þó hátið samanbor- in viö persónu Emmy Layboume sem minnir helst á Kevin (Harry Enfield) úr Kevin & Perry Go Large. Og þá er botninum náð. Hringir bjöllu? Superstar stenst ekki freistinguna aö gera lítiö eitt grín aö Armageddon. hleypa henni í keppnina. anda hefðbundinna táningamynda. Líkt og lýsingin hér að ofan gefur Grínið á aftur á móti að vera djarft til kynna er söguþráðurinn mjög í en gengur þó aldrei það langt að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.