Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 22
26 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 JOV Ættfræði i ii iii ■niii Stefán I. Hermannsson Stefán Ingvi Hermannsson borgarverkfræöingur. Stefán hefur starfaö hjá Reykjavíkurborg frá 1964. Hann varö aðstoöarborg- arverkfræöingur 1984 og hefur veriö borgarverkfræöingur frá 1992. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára__________________________________ Ingibjörg Sveinsdóttir, Hlíöarvegi 45, Siglufirði. 85 ára__________________________________ Ármanía Kristjánsdóttir, Aðalgötu 56, Ólafsfiröi. Jón Jóhannsson, Kleppsvegi 62, Reykjavík. Svava Lúthersdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Þórdís Hjaltalín Jónsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 80 ára__________________________________ Bjarni Hermann Finnbogason, Vogatungu 67, Kópavogi. Sigurður Þórarinn Oddsson, Noröurbrún 1, Reykjavík. 75 ára__________________________________ Auðbjörg Stefánsdóttir, Þiljuvöllum 25, Neskaupstað. Halldór Arason, Þórunnarstræti 124, Akureyri. Kristín Óskarsdóttir, Þúfubaröi 17, Hafnarfiröi. Unnur Kristjana Sigtryggsdóttir, Noröurbraut 25b, Hafnarfiröi. 70 ára__________________________________ Auður Ólafsdóttir, Skaftahllö 34, Reykjavík. Halldór Gunnarsson, Ægisíöu 88, Reykjavík. Haraldur Jónsson, Einilundi 4f, Akureyri. Hákon Ormsson, Skriðnesenni, Strandasýslu. María Bender, Nesvegi 44, Reykjavík. 60 ára__________________________________ —Gylfi Gunnarsson frá Neskaupstað, i L "-Xj Heiðargeröi la, Reykjavík. Kona hans er Ásdís Hanni- balsdóttir. Þau taka á móti gestum aö heimili sínu í dag frá kl. 18.00-21.00. Birgir Guðjónsson, Hofslundi 15, Garöabæ. Filippía Jónsdóttir, Miökoti 2, Dalvík. Guðrún J. Jónsdóttir, Heiöargeröi 23, Vogum. Þórhildur Elíasdóttir, Lækjasmára 4, Kópavogi. 50 ára__________________________________ Barclay Thomas Anderson, Kóngsbakka 11, Reykjavík. Bjöm Grímsson, Bólstaðarhlíö 6, Reykjavík. Guðlaugur Sigurðsson, Stuðlabergi 82, Hafnarfiröi. Guðrún Stefánsdóttir, Háageröi 37, Reykjavík. Gunnar Viðar Geirsson, Arnarsíðu 12b, Akureyri. Lilja Kristín Kristinsdóttir, Múlavegi 17, Seyöisfirði. Magnús S. Jóhannsson, Tjarnarlundi 4c, Akureyri. Oddný B. Guðjónsdóttir, Vallargötu 13, Sandgeröi. Þorbjörg Svanfríö Gísladóttir, Austurgötu 37, Hafnarfiröi. 40 ára__________________________________ Andrés Örn Sigurðsson, Æsufelli 4, Reykjavík. Anna Margrét Ólafsdóttir, Skipholti 20, Reykjavík. Erna Björk Guðmundsdóttir, Fannafold 141, Reykjavík. Hafþór Valentínusson, Álfaborgum 9, Reykjavtk. Hjörtur Kristmundsson, Hamarsgötu 5, Fáskrúðsfirði. Katrín Kristjánsdóttir, Skúlaskeiöi 40, Hafnarfiröi. Magnús Sigurður Björnsson, Álsvöllum 2, Keflavík. Ólafur Ólafsson, Hringbraut 8, Reykjavík. Ómar Öm Guðmundsson, Vallarhúsum 14, Reykjavík. Sigríður Erla Möller, Ástúni 4, Kópavogi. Sigrún Sophia Hreiðarsdóttir, Stakkhömrum 6, Reykjavík. Theódór Helgi Sighvatsson, Rjúpufelli 46, Reykjavík. Þorgiis Nikulás Þorvarðarson, Fannafold 207, Reykjavík. Georg Mellk Robertsson, Eiríksgötu 15, Reykjavík, lést af slysförum laugard. 22.7. Ragnheiður Hóseasdóttir, Skólavöröu- stíg 40, Reykjavík, lést á vistheimilinu Víöinesi mánud. 24.7. borgarverkfræðingur Stefán Ingvi Hermannsson borg- arverkfræöingur efast um að endur- vinnsla álgjalls og brotaáls í Gufu- nesi eða á Esjumelum samræmist skipulagi Reykjavíkur. Til álita kemur að koma upp slíkri endur- vinnslu, annaðhvort á fyrr greind- um stöðum í Reykjavík eða í Þor- lákshöfn. Þetta kom fram í DV-frétt í gær. Starfsferill Stefán fæddist á Akureyri 28.12. 1935 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1955, fyrri- hlutaprófi í verkfræði frá HÍ 1958 og prófi í byggingarverkfræði frá Dan- marks Tekniske Hojskole, Polyt- eknisk Læreanstalt í Kaupmanna- höfn 1961. Stefán var verkfræðingur hjá Chr. Ostenfeld og Jönsson í Kaup- mannahöfn 1961-63, starfaði hjá sjó- her Bandaríkjanna á Keflavíkur- flugvelli um þriggja mánaða skeið veturinn 1963-64, var verkfræðing- ur hjá gatna- og holræsadeild borg- arverkfræðings í Reykjavík 1964-66, deildarverkfræðingur við malbik- unarstöð, grjótnám og pípugerð Reykjavíkurborgar 1966-77, for- stöðumaður þar 1977-91, forstöðu- maður byggingadeildar borgarverk- fræðings 1981-84, aðstoðarborgar- verkfræðingur frá 1984 og borgar- verkfræðingur frá 1992. Þá var Stef- án kennari við Tækniskóla íslands 1969-78 og prófdómari við HÍ 1975-80. Stefán hefur verið fulltrúi ís- landsdeildar Norræna vegtækni- sambandsins í starfsnefnd um as- faltbundin slitlög frá 1973, fulltrúi borgarverkfræðings í steinsteypu- nefnd frá 1967, formaður Stéttaífé- lags verkfræöinga 1971-73, í stjórn Verkfræðingafélags íslands 1973-75, í varastjórn BHM 1974-78, í orlofs- heimilanefnd BHM 1975-84 og for- Benedikt G. Frímannsson húsamiður, Dlugagötu 2, Vestmannaeyjum, er sjötugur í dag. Starfsferill Benedikt fæddist á Steinhóli í Fljótum og ólst upp frá sex ára aldri á Reykjarhóli í Vestur-Fljótum hjá fósturforeldrum sínum, Áma Ei- ríkssyni, bónda þar, f. 5.12. 1905, d. 28.1. 1967, og Líneyju Guðmunds- dóttur húsmóður, f. 27.2. 1919. Benedikt lauk sveinsprófi i húsa- smíði og iðnskólaprófi í Vestmanna- eyjum 1958 en þar bjuggu þau hjón- in til 1964 er þau fluttu tn Reykja- víkur. Benedikt bjó í Reykjavík og vann þar við húsasmíðar til 1971 en þá fluttu þau að Stórholti í Dala- sýslu þar sem þau stunduðu búskap til 1990 er þau hjónin flutti í Stykk- ishólm. Þau flutti síðan til Vest- mannaeyja 1999 og hafa átt þar heima síðan. Fjölskylda Benedikt kvæntist 1.10.1955 Ester Guöjónsdóttur, f. 4.4. 1934. Hún er dóttir Guðjóns Hafliðasonar, f. 8.6. maður hennar 1976-78. Hann hefur starfað með fjölda borgamefnda, s.s. byggingarnefnd aldraðra og var verkefnisstjóri við Ráðhús Reykja- víkur. Fjölskylda Stefán kvæntist 6.6. 1959 Sigríði Jónsdóttur, f. 17.9. 1934, stúdent og kennara, fulltrúa í skrifstofu Al- þingis. Hún er dóttir Jóns Sigurðs- sonar frá Kaldaðamesi, skálds og skrifstofustjóra Alþingis, og Önnu Guðmundsdóttur húsmóður. Böm Stefáns og Sigríðar: Jón Hallur, f. 29.8. 1959, dagskrárgerðar- maður hjá RÚV í Reykjavík, en kona hans er Sigríður St. Stephen- sen og er dóttir þeirra Iðunn, f. 27.1. 1994, en dætur Jóns og Kristínar Mar eru Brynja, f. 23.9.1980, og Þór- dís Halla, f. 2.8. 1993; Þórhildur, f. 23.1. 1965, d. 24.4. 1975; Hermann, f. 25.7. 1968, bókmenntafræðingur i Reykjavík, í sambúð með Sigrúnu Benedikz líffræðingi og er dóttir þeirra Sólrún Hedda, f. 7.4. 1994. Bróðir Stefáns er Birgir Stein- grímur Hermannsson, f. 8.12. 1940, viðskiptafræðingur og verslunar- maður í Reykjavik. Foreldrar Stefáns: Hermann Stef- ánsson, f. 17.1. 1904, d. 17.11. 1983, íþróttakennari við MA, og Þórhild- ur Sigurbjörg Steingrímsdóttir, f. 31.3.1908, fyrrv. verslunarmaður og íþróttakennari við MA. Ætt Hermann var sonur Stefáns, út- vegsb. i Miðgörðum í Grenivík, Stefánssonar, b. á Tindriðastöðum Stefánssonar. Móðir Hermanns var Friðrika, systir Jóhanns, afa Jó- hanns Konráðssonar söngvara, fóð- ur Kristjáns óperusöngvara. Frið- rika var einnig systir Aðalheiðar, móður Fanneyjar, móður Kristjáns Jóhannssonar óperusöngvara. 1889, útgerðarmanns í Vestmanna- eyjum, og Halldóru Þórólfsdóttur, f. 10.7. 1893, húsmóður, sem bæði eru látin. Böm Benedikts og Esterar eru Rebekka, f. 21.1. 1957, húsmóðir í Vestmannaeyjum; Rakel, f. 4.11. 1959, skrifstofumaður í Reykjavík; Kristín, f. 19.6. 1962, húsmóðir og sundlaugarvörður í Stykkishólmi; Liney, f. 3.10.1963, húsmóðir í Vest- mannaeyjum. Systkini Benedikts: Jón, f. 12.3. 1913, nú látinn, var búsettur á Siglu- firði; Katrín, f. 12.7. 1914, nú látin, búsett í Reykjavík; Jórunn, f. 12.7. 1915, búsett á Siglufirði; Björn, f. 26.4. 1917, búsettur á Siglufirði; Ás- mundur, f. 20.7 1919, búsettur á Siglufirði; Stefanía, f. 23.7. 1920, nú látin, búsett í Keflavík; Guðbrand- ur, f. 26.5 1922, nú látinn, búsettur á Sauðárkróki; Gestur, f. 28.2. 1924, búsettur á Barði í Fljótum;Þórhall- ur, f. 9.8.1926, d. 30.12. 1949; Hafliði, f. 7.6. 1927, búsettur í Keflavík; Guð- mundur, f. 29.4. 1929, búsettur á Sauðárkróki; Sveinsína, f. 17.10. 1931, búsett í Keflavík; Pálína, f. Bróðir Fanneyjar er Hákon Odd- geirsson ópemsöngvari en systir Fanneyjar er Agnes, móðir Magnús- ar Jónssonar ópemsöngvara. Frið- rika var dóttir Kristjáns, b. á Vé- geirsstöðum Guðmundssonar, og Lísibetar Bessadóttur, b. á Skógum í Fnjóskadal Eiríkssonar, bróður Guðlaugs, langafa Halldórs, íoður Kristínar, fyrrv. alþm. Þórhildur Sigurbjörg er systir Margrétar, móður Tómasar Inga 01- rich alþm. Þórhildur er dóttir Stein- 10.1. 1935, búsett á Siglufirði; Regína, f. 16.7. 1936, búsett á Sigluflrði. Foreldrar Benedikts voru Frí- mann Guð- brandsson, bóndi á Austari-Hóli í Flókadal í Fljótum, og k.h., Jóseflna Jósepsdóttir húsfreyja. Ætt Frímann var sonur Guðbrands, b. á Steinhóli Jónssonar, b. á Vestara- Hóli Ólafssonar, b. á Hólum í Fljót- um Jónssonar. Móðir Ólafs var Steinunn Ámadóttir, b. á Kaðalstöð- um Bjömssonar, b. í Nesi Þórarins- sonar. Móðir Bjöms var Kristtn Ámadóttir, systir Jóns, afa Skúla Magnússonar landfógeta. Móðir Guðbrands var Soflía Bjömsdóttir (Róðuhóls-Bjöms), b. á Róðuhóli í Sléttuhlíð Bjömssonar. Móðir Bjöms var Una Guðmundsdóttir, gríms, kennara, og organista á Viði- völlum og á Végeirsstöðum Þor- steinssonar, b. í Lundi í Fnjóskadal Ámasonar. Móðir Þórhildar var Tómasína Ingibjörg, systir Jónasar, tónskálds og bæjarfulltrúa á ísafirði, fóöur Ingvars fiðluleikara og Tómasar læknis. Tómasína var dóttir Tómas- ar, b. og fræðimanns á Hróarsstöð- um Jónassonar, og Bjargar Emelíu Þorsteinsdóttur, b. á Hlíðarenda í Köldukinn Torfasonar. systir Einars, foður Baldvins þjóð- frelsismanns. Móðir Frimanns var Sveinsína Sigurðardóttir, b. á Hálsi Jónsson- ar, og Helgu, systur Jóns Norð- manns, pr. á Barði, langafa Einars fræðimanns og Þuríðar Pálsdóttur óperusöngkonu. Helga var dóttir Jóns, b. á Krakavöllum Guðmunds- sonar, bróður Skáld-Rósu. Móöir Helgu var Margrét, talin laundóttir Jóns, pr. og skálds á Bægisá Þor- lákssonar. Jóseflna var dóttir Jóseps, b. á Stóru-Reykjum í Flókadal Bjöms- sonar, b. í Hvanndölum Gíslasonar, b. í Saurbæ í Siglufirði Hinriksson- ar, b. á Auðnum Gíslasonar. Móðir Hinriks var Oddný Jónsdóttir, b. á Skálá, Guðmundssonar, b. á Ysta- hóli Jónssonar, bróður Þórdísar, ömmu Páls Melsteð amtmanns, ætt- fóður Melsteðættarinnar. Móðir Jóseps var Ambjörg Þorvaldsdóttir, b. á Frostastöðum Ásgrímssonar. Móðir Þorvalds var Guðný Gott- skálksdóttir, systir Þorvalds, afa Bertels Thorvaldsen myndhöggv- ara. Þórarínn Jónsson veröur jarösunginn frá Húsavíkurkirkju fimmtud. 27.7. kl. 14. Jón Kr. Jónsson frá ísafiröi, veröur jarö- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtud. 27.7. kl. 15. Eyþór Þórðarson kennari, Stekkjargötu 3, Neskaupstaö, veröur jarösunginn frá Norðfjarðarkirkju fimmtud. 27.7. kl. 14.00. Rannveig Kristjánsdóttir, elliheimilinu Grund, Laugavegi 27b, Reykjavík, veröur jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtud. 27.7. kl. 13.30. Sólveig Maríusdóttir, áöur til heimilis aö Hlíðarvegi 53, Kópavogi, sem lést miðvikud. 19.7. sl., veröurjarðsungin frá Kópavogskirkju fimmtud. 27.7. kl. 13.30. Merkir íslendingar Haraldur Bjömsson leikari fæddist 27. júlí 1891, sonur Björns Jónssonar hreppstjóra á Veðramóti í Skagafirði, og Þorbjargar Stefánsdóttur, systur Stefáns skólameistara, fööur Valtýs ritstjóra, föður Helgu leikkonu. Hann lauk gagn- fræðaprófi, kennaraprófi og síðan verslunarprófl f Danmörku 1915. Hann var síðan sölustjóri hjá KEA til 1924. Haraldur var einn mikilhæfasti leik- ari aldarinnar og mikill frumkvöðull í leiklist. Hann sagði lausu góðu starfi á Akureyri, fór félitill til Kaupmannahafn- ar með fjölskyldu sína og lærði þar leik- list, fyrstur íslendinga. Hann útskrifaðist og debuteraði í Konuglega leikhúsinu Kaupmannahöfn 1927. Haraldur Björnsson Haraldur var fyrsti íslenski atvinnuleikar- inn. Hann var leikari og leikstjóri hjá LR 1927-50, hjá ríkisútvarpinu frá stofnun 1930, og fastráðinn hjá Þjóðleikhúsinu frá stofnun 1950. Hann var formaður LA, formaður LR, sat í Þjóðleikhús- ráði, rak einkaleikskóla 1930-50 og kenndi við Leiklistarskóla Þjóð- leihússins frá 1950. Haraldur var stórbrotinn persóna, hispurslaus, hressilegur í framkomu og mikill húmoristi. Hann lést aðfara- nótt 9. desember 1967 eftir að hafa farið á kostum á sviði Þjóðleikhússins sem Jón bóndi í Fjalla-Eyvindi kvöldið áður. Endurminningar Haralds, Sá svarti senu- þjófur, kom út 1963. Sjötugur _________ Benedikt Frímannsson húsasmiður í Vestmannaeyjum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.