Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 26
30
Tilvera
16.10 Fótboltakvöld.
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.20 Sjónvarpskringlan - auglýsingatími.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Gulla grallari (19:26).
18.10 Beverly Hills 90210 (19:27)
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
19.50 DAS 2000-útdrátturinn.
20.00 Landsleikur í knattspyrnu tsland
Malta. Bein útsending frá vináttu-
landsleik Islands og Möltu á Laug-
ardalsvelli. Umsjón Einar Örn Jóns-
son. Dagskrárgerð Óskar þór Niku-
lásson.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Bílastööin (20:20).
22.55 Ástir og undirföt (15:23)
23.20 Andmann (25:26)
, 23.45 Sjónvarpskringlan.
* 24.00 Skjáleikurinn.
17.00 Popp, nýjustu myndböndin spiluö.
17.30 Jóga
18.00 Love Boat.
19.00 Conan O'Brien. Hann er einn vin-
saelasti spjallþáttastjórnandi í
heimi.
20.00 Topp 20. Valin eru vinsælustu lögin
I samvinnu viö mbl.is. Umsjón Mar-
ía G. Einarsdóttir.
20.30 Charmed. Við fylgjumst meö heilla-
nornunum berjast við djöfla og dára
og vonum að þær hafi betur. En þaö
er aldrei aö vita þegar viö ill öfl er
aö etja...
21.30 Pétur og Páll. Sindri Páll og Árni
slást f för meö ólíkum vinahópum.
22.00 Entertainment tonlght. Gómsætt
slúöur víðs vegar úr veröldinni.
22.30 Djúpa laugin. Fyrsti alvörustefnu-
mótaþáttur Islandssögunnar í
beinni útsendingu frá Astro. Þáttur-
inn er fullur af óvæntum uppákom-
um og skemmtilegheitum. Umsjón:
Laufey Brá og Kristbjörg Karf.
23.30 Perlur (e). Léttur og skemmtilegur
viðtalsþáttur f umsjón Bjarna Hauks
Þórssonar.
24.00 Will & Grace eru hiö fullkomna par,
eina vandamáliö er aö hann er sam-
kynhneigður.
00.30 Entertainment tonight. Fylgist meö
slúörinu um stórstjörnurnar.
01.00 Dateline, margverölaunaður frétta-
skýringarþáttur og einn sá vinsæl-
asti vestanhafs meö Mariu Shriver
»
06.00 Sút og sæla (The Agony and the
Ecstasy).
08.10 Löggulíf.
09.45 *Sjáöu.
10.00 Efnafræöi ástarlífslns (Love Jones).
12.00 Ævlntýrl - sönn saga (lllumination).
14.00 Sút og sæla (The Agony and the
Ecstasy).
16.10 *SJáöu.
16.25 Löggulíf.
18.00 Ævlntýri - sönn saga (lllumination).
20.00 Systur í klípu (Manny & Lo).
21.45 *Sjáöu.
22.00 Ufaö hátt (Living Out Loud).
00.00 Efnafræði ástarlífsins (Love Jones).
02.00 Systur í klfpu (Manny & Lo).
04.00 Lifað hátt (Living Out Loud).
10.05 Ástir og átök (15:25) (e).
10.30 Gerö myndarinnar Gladiator
11.00 Myndbönd.
11.50 Njósnir (4:6) (e) (Spying Game).
12.15 Nágrannar.
12.40 Tvö andlit spegilsins (e) (The Mirr-
or Has Two Faces). Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Barbra Streisand,
Pierce Brosnan, George Segal,
Lauren Bacall. Leikstjóri: Barbra
Streisand. 1996.
14.40 Oprah Winfrey.
15.25 Ally McBeal (6:24) (e).
16.10 Björk á útopnu (e).
16.35 Villingarnir.
16.55 Alvöruskrímsli (17:29).
17.20 í fínu formi (20:20) (Þolþjálfun).
17.35 Sjónvarpskringlan.
17.50 Nágrannar.
18.15 Seinfeld (5:24) (e).
18.40 ‘Sjáöu.
18.55 19>20 - Fréttir.
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Fréttayfirlit.
20.05 Vík milli vina (17:22)
20.55 Borgarbragur (11:22)
21.25 Byssan (2:6) (Gun).
22.10 Tvö andlit spegilsins (e) (The Mirr-
or Has Two Faces). Aöalhlutverk:
Jeff Bridges, Barbra Streisand, Pi-
erce Brosnan, George Segal,
Lauren Bacall. Leikstjóri: Barbra
Streisand. 1996.
00.15 Vinningsmiöinn (e) (The Ticket). Aö-
alhlutverk: James Marshall,
Shannen Doherty. Leikstjóri: Stuart
Cooper. 1997. Bönnuö börnum.
01.40 Dagskrárlok.
16.00 Undankeppni HM. Útsending frá
leik Brasilfu og Argentínu sem fram
fór í gærkvöld.
18.00 WNBA Kvennakarfan.
18.30 Fótbolti um víöa veröld.
19.00 Sjónvarpskringlan.
19.15 Víkingasveitin (10:20)
20.00 Babylon 5 (16:22).
20.45 Hálandaleikarnir. Hreystimennin
voru á Blönduósi um síöustu helgi.
21.15 Á slóð Ríkarös (Looking For Ric-
hard). Á meðal leikenda f myndinni
eru Alec Baldwin, Winona Ryder og
Adian Quinn. 1996. Bönnuö börn-
um.
23.05 Jerry Springer.
23.45 Hvirfilvindur (Twister). Aöalhlut-
verk: Harry Dean Stanton, Suzy
Amis, Crispin Glover, Dylan
McDermott. Leikstjóri: Michael Al-
mereyda. 1989. Bönnuö börnum.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá.
17.30 Barnaefni.
18.00 Barnaefni.
18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
19.30 Kærleikurinn mikilsveröi.
20.00 Kvöldljós.
21.00 Bænastund.
21.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn.
22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá.
T'A
BOfí
SÓTT
Pizza að eigin vali og stór brauð-
stangir OG ÖNNliR af sömu stærð
fylgir með án aukagjalds ef sótt er*
‘greitt fyrir dýrari pizzuna
HÖFUM OPNAÐ í MJÓDDINNI í REYKJAVÍK - KIKTU VIÐ
Austurströnd B
Seltjarnames
Dalbraut i
Reykjavík
MJóddin
Reykjavík
Reykjavíkurvegur 62
Hafnarfjörður
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000
X>V
Nína og
Höröur
Það hefði mátt skera þokuna
með hnifl. Ég teygði mig í ör-
yggistækið en skilyrðin voru
ekki góð í Holta-og Landsveit.
Ef Almannavarnir hefðu sent
út tilkynningu hlyti hún að
hljóma á Rás eitt. Ég sá rétt
fram á húddið og renndi mér
yfir FM-skalann. Útvarpssnúð-
amir æptu hver í kapp við
annan þar til ég staðnæmdist á
ómþýðri og djúpri rödd sem
féll vel að þykkri þokunni.
Þetta hlaut að vera Rás eitt.
Röddina hafði ég aldrei heyrt
áður. Ég stöðvaði bílinn og fór
að hlusta á Gufuna í þokunni.
Maðurinn var að tala um
Nínu sem hafði heillað heims-
byggðina fyrir löngu. Nú var
hún í felum eftir að hafa selt
150 hljómplötur og sungið á
ensku, ítölsku, frönsku, portú-
gölsku auk annarra tungumála
sem ég kann ekki að nefna.
Var þetta Nína Simone? Nei;
eftir tvö lög í útvarpinu var ég
klár á því að þetta hlaut að
vera einhver önnur. Hver var
Nína og hver átti djúpu rödd-
ina í þokunni?
Eiríkur
Jónsson
skrifar um fjölmiðla
á fimmtudögum
Ég komst aldrei að þessu
með Nínu en í þáttarlok var
greint frá því að þátturinn
hefði verið í umsjá Harðar
Torfasonar. Hann er löngu
landsþekktur fyrir söng sinn
og spil en ég vissi ekki að hann
væri jafngóður í útvarpinu.
Hörður er eins og kartöflurn-
ar. Það má nota þær með öll-
um mat. Ég ætla að hlusta
næst, hvemig sem viðrar.
í kjölfar Harðar og Nínu
fylgdi ekki verri kvenrödd sem
ræddi við miðaldra húsasmið.
Sá hafði lagt hamarinn á hill-
una og sagt upp 24 starfsmönn-
um sem hann hafði í vinnu.
Við svo búið sneri hann sér að
fiðlusmíði og fann hamingjuna
sem hann hafði aldrei orðið
var við í húsasmíðinni. Hann
vinnur einn alla daga og getur
vart sofnað á kvöldin því hann
hlakkar svo til næsta dags. Það
er gaman að heyra af svona
mönnum. Gott að vita að ein-
hverjum líður eins og manni
sjálfum.
Víð trrælum rneó_________________
Siónvarpið kl. 20.00 - Landsleikur: Ísland-Malta:
Eftir ágætt gengi okkar
manna í undankeppni
Evrópumótsins blða
menn spenntir eftir að
undankeppni heimsmeist-
aramótsins hefjist. Lands-
leikur við Möltu er einn
liður í þeim undirbúningi
og verður hann sýndur
beint í Sjónvarpinu.
Áfram ísland!
• • • ••••■•••••••••••••••••••••••• • • ••
Það er sjálft gamla brýnið,
Robert Altman, sem leikstýrir
þessum öðrum þætti byssunn-
ar - en hver þáttur býr yfir
sjálfstæðri frásögn. Hér segir
frá Bill, sem leikinn er af
Randy Quaid, en hann fyllist
skelfingu er ein hjákona hans
fær byssu i póstinum. Ekki
slakar hann á er önnur hjá-
kona fær byssuhylkið og eig-
inkonan kúlurnar.
Rás 1
HBIÍi 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir
10.15 Norrænt. Tónlistarþáttur.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir.
13.05 Að baki hvíta tjaldslns (8).
14.03 Útvarpssagan, Ástin fiskanna (4:6).
Höfundur les.
14.30 Miðdegistónar:
15.03 Úr vesturvegi (3).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Tónaljóð. Tónlistarþáttur.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi o.fl.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni.
19.00 Vitinn. Fyrir krakka á öllum aldri.
19.20 Sumarsagan. (4:19)
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Völubein.
20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarps-
stöðva.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Svona verða lögin til (e).
23.00 Hringekjan (e).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónaljóð (e).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll
morguns.
: fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvít-
ir máfar. 14.03 Þoppland. 16.00 Fréttir. 16.10
Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28
Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós-
ið. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10
Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir.
fm 98,9
09.00 (var Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Arnar Albertsson. 13.05 Albert
Ágústsson. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00
Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Ásgeir
Kolbeins spilar Ijúfa og rómantlska tónlist
01.00 Næturdagskrá.
fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
BBtt 103,7
07.00 Tvíhöfði. II.90 Bragðarefurinn. 15.00
Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk.
fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík.
13.30 Tónskáld mánaöarins. 14.00 Klassík.
fm 90,9
7.00 Morgunógleöin. 11.00 Músík og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
fm 95,7
07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring
15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00
Rólegt og rómantískt.
B. frn 97,7
10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti.
18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00
ítalski plötusnúðurinn.
fm 87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar.
18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent.
I— 1 fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn
fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
Aörar stoövar
EUROSPORT 10.00 Superbike: Superbikes Mag-
azine Show 10.30 Motorsports: Formula Magazine
11.30 Tennis: ATP Tournament in Kitzbúhel, Austria
15.00 Truck Sports: 2000 Europa Truck Trial in Warn-
inglid, Great Britain 16.00 Motorcycling: Offroad
Magazine 17.00 Motorsports: Racing Line 18.00
Cart: FedEx Championship Series in Michigan, USA
19.00 Strongest Man: Grand Prix of Poiand in Sopot
20.00 Boxing: International Contest 21.00 Stunts:
‘And They Walked Away' 22.00 Motorsports: Racing
Line 23.00 Superbike: Superbikes Magazine Show
23.30 Close
HALLMARK 10.30 Crossbow 10.55 Mama Fiora’s
Family 12.20 Mama Fiora’s Family 13.50 A Gift of
Love: The Daniel Huffman Story 15.20 Crossbow
15.45 Goodbye Raggedy Ann 17.00 Nowhere To Land
18.30 Don Quixote 20.55 Sllent Predators 22.25
Crossbow 22.50 Inside Hallmark: Blind Spot 23.00
Mama Flora's Family 0.25 Mama Rora's Family 1.55
A Gift of Love: The Daniel Huffman Story 3.25 Good-
bye Raggedy Ann 4.40 Nowhere To Land.
CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z
11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom
and Jerry 12.30 Cow and Chicken 13.00 Tom and
Jerry 13.30 Mike, Lu and Og 14.00 Tom and Jerry
14.30 Dexter's Laboratory 15.00 Tom and Jerry 15.30
The Powerpuff Girls 16.00 Tom and Jerry 16.30 Pinky
and the Brain.
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal
Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00
Croc Files 11.30 Going Wild with Jeff Corwin 12.00
Jack Hanna’s Zoo Life 12.30 Jack Hanna's Zoo Ufe
13.00 Pet Rescue 13.30 Kratt’s Creatures 14.00 Zig
and Zag 14.30 Zig and Zag 15.00 Animal Planet Un-
leashed 15.30 Croc Files 16.00 Pet Rescue 16.30
Going Wild with Jeff Corwin 17.00 The Aquanauts
17.30 Croc Files 18.00 Profiles of Nature 19.00 Wlld-
life ER 19.30 Wlldlife ER 20.00 Crocodile Hunter
21.00 The Savage Season 22.00 Emergency Vets
22.30 Emergency Vets 23.00 Close.
BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: Teen Eng-
lish Zone 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook 11.00 Going
for a Song 11.25 Change That 12.00 Style Challenge
12.30 EastEnders 13.00 Gardeners’ Worid 13.30
Can't Cook, Won’t Cook 14.00 Noddy in Toyland
14.30 William’s Wlsh Welllngtons 14.35 Playdays
14.55 The Really Wild Show 15.30 Top of the Pops
Classic Cuts 16.00 Animal Hospital 16.30 The Naked
Chef 17.00 EastEnders 17.30 Battersea Dogs’ Home
18.00 Only Fools and Horses 19.00 Jonathan Creek
20.00 French and Saunders 20.30 Top of the Pops
Classic Cuts 21.00 In the Red 22.30 Songs of Praise
23.00 Learning History: People’s Century 4.30 Learn-
ing English: Teen English Zone.
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 Red Hot News 17.30 The Pancho Pearson
Show 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch -
Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30
Masterfan
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Roodi u .00
King Cobra 12.00 School for Feds 12.30 Raider of the
Lost Ark 13.00 Koalas in My Backyard 14.00 The
Dead Zone 15.00 On the Trail of Klller Storms 16.00
Rood! 17.00 King Cobra 18.00 Beyond The Sllk Road
- Part One 19.00 Rocket Men 20.00 Medical
Miracles 21.00 Return of a Hero 22.00 Wolves 23.00
Out of the Stone Age 23.30 Science and Animals
0.00 Rocket Men 1.00 Close
DISCOVERY 10.10 Discovery Today 10.40 One
Way Ticket to Sirius 11.30 Endeavour - Barefoot
Cruise 12.25 The Pilot 12.26 Extreme Terrain 12.50
The Detonators 13.15 Diving with the Force 13.40
Wheels at War 14.10 History's Turning Points 14.35
History’s Turning Points 15.05 Walker’s World 15.30
Discovery Today 16.00 Profiles of Nature 17.00
Wlldlife Sanctuary 17.30 Discovery Today 18.00
Crime Night 18.01 Medlcal Detectives 18.30 Medical
Detectlves 19.00 The FBI Rles 20.00 The Pilot 20.01
Diving wlth the Force 20.30 Super Reality 21.00 The
Detonators 21.30 Extreme Terrain 22.00 Jurassica
23.00 Wildlife Sanctuary 23.30 Discovery Today 0.00
Profiles of Nature 1.00 Close.
MTV 11.00 Byteslze 13.00 Hit Ust UK 14.00 Guess
What 15.00 Select MTV 16.00 MTV:new 17.00 Byt-
esize 18.00 Top Selection 19.00 Beavis & Butt-Head
19.30 Bytesize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night
Videos
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve
at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business
Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV
21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News
on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on
the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30
SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30
Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book
Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evenlng News
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World
News 11.30 Movers With Jan Hopkins 12.00 World
News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00
World News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News
14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 CNN
Hotspots 16.00 Larry King Uve 17.00 World News
18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00
World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe
20.30 Insight 21.00 News Update/World Business
Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View
22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today
0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business
Morning 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morn-
ing 1.00 Larry King Live 2.00 World News 2.30 CNN
Newsroom 3.00 World News 3.30 American Edltion
CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC
Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe-
an Market Wrap 17.30 European Market Wrap 18.00
Europe Tonight 18.30 US Street Slgns 20.00 US
Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Night-
ly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC
Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US
Market Wrap
VH-1 10.00 Pop-Up Vldeo 10.30 Pop-Up Video
11.00 Pop-Up Video 11.30 Pop-Up Video 12.00 Pop-
Up Video 12.30 Pop-Up Video 13.00 Pop-Up Video
13.30 Pop-Up Video 14.00 Pop-Up Vldeo 14.30 Pop-
Up Video 15.00 Pop-Up Video 15.30 Pop-Up Video
16.00 Pop-Up Video 16.30 Pop-Up Video 17.00 Pop-
Up Video 17.30 Pop-Up Video 18.00 Pop-Up Video
18.30 Pop-Up Vldeo 19.00 Pop-Up Video 19.30 Pop-
Up Video 20.00 Pop4Jp Video 20.30 Pop-Up Video
21.00 Behind the Music: 1984 22.00 Pop-Up Video
22.30 Pop-Up Video 23.00 Talk Muslc 23.30 Greatest
Hits: REM 0.00 Hey, Watch This! 1.00 VHl Ripside
2.00 VHl Late Shift
TCM 18.00 Day of the Evil Gun 20.00 How the West
Was Won 22.30 The Oklahoma Kid 23.50 Rlde,
Vaquero! 1.20 How the West Was Won
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).