Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Blaðsíða 10
10
Hagsýni
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000
DV
Garðshorn:
Hellulagnir, undirbún-
ingur og undirvinna
- útrúlegt úrval stærða, þykkta og lita
Til þess að hellulagnir takist vel
þarf að vanda allan undirbúning og
gæta vel að undirvinnunni. Fjar-
lægja verður allt lífrænt eða frost-
virkt efni og setja í staðinn efni sem
ekki verður fyrir rúmmálsbreyting-
um við það að frjósa. Þetta er gert
til þess að hellumar fari ekki af stað
í næsta frosti.
Áður fyrr var algengt að nota
náttúrulega steina i hellulagnir en
þetta var bæði erfitt og tímafrekt. Á
undanfórnum árum hefur fram-
leiðsla á forsteyptum hellum aukist
mikið og geta garðeigendur því val-
ið úr útrúlegu úrvali stærða, þykkta
og lita. Einnig er hægt að fá eining-
ar sem raða má í hringi eða alls
kyns munstur. Ráðlegt er að hafa
minni og þykkari hellur í bílastæði
en í göngustiga þar sem litlar og
þykkar hellur þola þunga betur en
stórar.
Undirlag fyrir hellur þarf að
minnsta kosti að vera 70-80 sentí-
metrar, nema komiö sé niður á fast
áður, og gæta verður þess að breidd-
in sé nokkuð meu-i en breiddin á
hellunum. Þetta er nauðsynlegt til
að koma í veg fyrir frostlyftingu frá
hlið. Þegar búið er að moka burt
öllu lífrænu efni eru settir 60-70
sentímetrar af góðri grús í holuna.
Beint samband
við neytenda-
síðu
Lesendur sem vUja ná sam-
bandi við neytendasíðu DV hafa
tU þess nokkrar leiðir.
í fyrsta lagi geta þeir hringt í
beinan síma: 550 5821.
Faxnúmerið er: 5505020 og
svo er það tölvupósturinn en
póstfangið er: vigdls@ff.is.
Tekið er á móti öúu þvi sem
neytendur vilja koma á
framfæri, hvort sem það eru
kvartanir, hrós, nýjar vörur
eða þjónusta - eða spumingar
um eitt og annað sem kemur
upp á í daglegu lífi. Sé
umsjónarmaður ekki við er
tekið við skilaboðum.
Vigdís Stefánsdóttir
umsjónarmaður
neytendasíðu
Hellulagnir krefjast góðrar undirvinnu ef þær eiga að endast.
Best er að komastærð grúsarinnar
sé misjöfn því þá fæst best þjöppun.
Þegar búiö er að sturta grúsinni í
holuna skal bleyta hana vel og
þjappa með jarðvegspressu. TU að
þjöppunin verði sem best er ráðlegt
að þjappa grúsina í lögum.
Ofan á grúsina er síðan sett um
það bil 10 sentímetra lag af fínum
sandi og ef setja á snjóbræðslurör
undir lögnina skal hafa sandlagið
ríflegt. Sandurinn er notaður tU að
slétta undirlagiö og heUumar eru
lagðar á hann. Þegar sandurinn er
jafnaður skal gera ráð fyrir þykkt
hellnanna. Ef heUurnar era t.d. 5
sentímetra þykkar þarf yfirborðið á
sandinum að vera 4 sentímetra fyr-
ir neðan endanlegt yfirborð þeirra.
Þessi munur er hafður tU að jafna
út sigið sem verður í undirlaginu
með tímanum.
Þegar búið er að ákvarða hæð
heUnanna eru járnrör sett samsíða í
sandinn með 1-1,5 metra mUlibUi,
svokaUaðir leiðarar. Hæð leiðar-
anna er stiUt þannig að efri brún
þeirra er í sömu hæð og neðri hlið-
in á heUunum. Síöan er réttskeið
dregin eftir þeim og þegar búið er
að slétta út sandinn á þennan hátt
eru leiðararnir fjarlægðir, sandur
settur í raufarnar og heUurnar lagð-
ar ofan á. TU að fá beinar línur í
lögnina er gott að strengja homrétt-
ar snúrur út frá húsinu og leggja
eftir þeim. Að lokum er svo finum
pússningarsandi sópað í rifumar
miUi hellnanna.
Að lokum ætti fólk að hafa það í
huga að heUulagnir krefjast jarð-
vegsskipta og það er bæði erfitt og
seinvirkt að moka með höndunum.
Ætti fólk því að fá vinnuvélar sé
þess nokkur kostur. -Kip
Skrifstofudeildin stækkuð
Hið nýja húsnæði.
Nýlega opnaði skrifstofudeUd
Bræðranna Ormsson í nýju 250 fm
húsnæði í Lágmúla 8 og var
samstímis hafin sala á skrifstofu-
húsgögnum tU viðbótar við skrif-
stofutæki frá Sharp og símstöðvar
frá Matra Nortel.
Húsgögnin eru frá WeUe Möbel og
eru margvíslegar útfærslur í boði.
Hægt er að fá teikningar prentaðar
út í þrívídd tU að átta sig betur á
hvað hentar best. í dag eru fimm
starfsmenn í deUdinni en í upphafi
var þar aðeins einn starfsmaður og
gjörbreytir nýja húsnæðið aUri að-
stöðu deUdarinnar.
Tilboð verslana
Samkaui
Tilboöln gllda tll 30. júlí.
Q Þurrkr. lærisnelöar 1.095 kr. kg
@ Gordon Blue, 320g 299 kr.
£ Rjómasúkkulaöi, 200g 179 kr.
0 Appelsínur 129 kr. kg
© Perur 149 kr. kg\
o
o
o
o
©
10-11
Tllboöln gllda tll 2. ágúst.
0 Sklnnl. kjúklingabr. 1.259 kr. kg
0 Koníaksl. lambalæri 909 kr. kg
0 Humar m./hvítlauk 1.998 kr. kg
0 Gourmet frampartssn. 861 kr. kg
0 KJúkllngapylsur, 2 fyrir 1 689 kr. kg
Q Snúöar, 400g 168 kr.
0 Tebollur m./súkkul., 300g 218 kr.
Q Strok Toffiefee, 12Sg 148 kr.
Q Werthers Echte, 150g 118 kr.
0 Samlokubrauö, 770g 149 kr.
Tilboöln gllda á meöan blrgöir endast.
0 Púrtvínslambatvírifjur 898 kr. kg
0 ítalsklr pastatöfrar 484 kr. kg
Q Mocca kaffi, SOOg 299 kr.
0 Rjómasúkkulaöl, 200g 160 kr.
Q Rjómaskyr, 500g 55 kr.
Q Stórl Dímon, 250g 329 kr.
0 AJax gluggahr., 500 ml 199 kr.
Q Ajax gler/gluggahr. 199 kr.
Q Ajax Baöhrelnsir, 500 ml 199 kr.
0 Ajax eldhúshrelnslr, 500 ml 199 kr.
Þín Verslun
Tllboöln gilda tll 2. ágúst. |
0 Vínarpylsur frá Goöa 569 kr. kg
0 Lambagrillsneiöar 498 kr. kg
Q Jaröarberjasulta, 400g 159 kr.
0 Pönnukökuduft, 400g 229 kr.
Q Þeytirjóml, 250 ml. 159 kr.
Q Tómatsósa, 680g 109 kr.
0 Grænlr Hlunkar * 6 249 kr.
Q Súkkulaölkex, 300g 109 kr.
Q Slnnep sætt, 450g 109 kr.
©
Fiaröarkau
Tilboöln gilda til 29. júlí.
Q Goöa ofnstelk 698 kr. kg.
0 Reyktur og grafinn lax 1.298 kr. kg
Q Grlll lambalærlsneiöar 1.258 kr. kg
0 Lambasirionsneíöar 998 kr. kg
Q S.S. pylsupartý 998 kr.
Q Kjarnagrautur, 2* 11 289 kr.
0 Floridanasafi appels., 11 139 kr.
Q Floridanasafl epla, 11 139 kr.
Q Floridana appels., 3* 250g 159 kr.
| © Floridana epla, 3* 250g 159 kr. |
Hraðbúðir Esso
Tllboöin gllda tll 31. júlí.
0 Homeblest blátt, 200g 110 kr.
0 Göteborg Reml, 12Sg 119 kr.
Q Doritos cheese, 200g 219 kr.
0 Doritos Coolamerican, 219 kr.
Q 7up 1/211 plastl 89 kr.
Q Hlt-Mlx hlauppokl, 225g 169 kr.
0 Mónu krembrauö, 40g 59 kr.
Q Polér Tork 298 kr.
Q Grlll 423, kringlótt/lok 2.990 kr.
0 FeröagasgriH Flesta 3.990 kr.
Tilboöin gilda til 2. ágúst.
0 UN hamborgarar* 4 295 kr.
0 Laxafíök 898 kr. kg
Q Þurrkr. grlllsneiöar 939 kr. kg
Q Þurrkr. lærisneiöar 1.018 kr. kg
Q Vatnsmelónur 89 kr. kg
Q Tumi brauö, 770g 139 kr.
0 Maískorn dós 65 kr.
Q Tuml appelsínudrykkur, 2 1 149 kr.
Q
©
Snarverslun
Tllboöin gilda á meöan birgöir endast. j
0 Lambagrillsn. þurrkr. 824 kr. kg
0 Hamborgarar* 10 529 kr.
Q Svínakótll. rauövínsl. 937 kr. kg
0 Kjúkllngar frosnlr 289 kr. kg
Q Þykkmjólk, 17Og 54 kr.
Q Orkumjólk, 330 ml. 98 kr.
0 Heimllisbrauö gróft, 770g 149 kr.
Q Tortllla ostafíögur, 150g Q © 119 kr.
LESgWPOM SVÁM&
RA06JAFAÞJÓHUSTA HÚSFÉLAGA
LesÆndur geta sent
s.pumtrtga;r til sérfræ&nga
Húsráða meö tölvupóstí.
Netfangiö er dvrttst@ff.is
og merkja skal tölvupóstinn Húsráö.
Hagnýting sameignar í
tvíbýlishúsi:
Tillit ber
að taka
til ann-
arra
- brot má leggja fyr-
ir Kærunefnd fjöl-
eignarhúsamála eöa
dómstóla
íbúi í tvíbýlishúsi hafði sam-
band við Húsráð vegna deilna um
hagnýtingu sameignar.
„Ég bý í tvíbýli þar sem eigna-
hlutföUin eru 45/55. Nágrannar
mínir hafa nú breytt hagnýtingu
geymsluherbergis í kjallara og
nýta sem vinnuaðstöðu og tölvu-
herbergi fyrir fjölskylduna. Raf-
magn í geymslum heyrir þó undir
sameiginlegan rafmagnskostnað.
Frystiskáp, dekkjum o.fl. hafa þeir
komið fyrir í hitakompu og þvotta-
húsi. Hvaða úrræði hef ég í þessu
máli?“
Fanny Kristín Tryggvadóttir,
framkvæmdastjori Húsráða,
svarar:
í litlum fjöleignarhúsum, ekki
síst tvíbýli, verða deUur miUi eig-
enda hvað Ulvígastar ef þær koma
upp. Samkvæmt lögum um fjöl-
eignarhús ber eigendum að taka
sanngjarnt og eðlUegt tiUit tU ann-
Eurra eigenda við hagnýtingu sam-
eignar. Óheimilt er að nota sam-
eiginlegt húsrými tU annars en
það er ætlað. Einnig er eigendum
skylt að ganga vel og þrifalega um
sameiginlegt húsrými og gæta
þess aö valda öörum ekki óþæg-
indum og ónæði.
Samkvæmt þessu er óheimUt,
gegn vUja sameiganda, að hafa
frystiskáp og annað dót í hitaher-
bergi og þvottahúsi. Ef sá eigandi
sem gengur á rétt sameiganda síns
að þessu leyti sinnir ekki tUmæl-
um um úrbætur, þá getur sá sem
brotið er gegn leitað réttar sins
fyrir Kærunefnd fjöleignarhúsa-
mála eða dómstólum. Breytt hag-
nýting séreignar, frá því sem ráð
var fyrir gert í upphafi og sem hef-
ur í för með sér verulega meira
ónæði, röskun eða óþægindi fyrir
aðra eigendur en áður var og geng-
ur og gerist i sambærUegum hús-
um, er háð samþykki aUra eig-
enda. Hugsanlega mundi breyting
sú sem hér er fjaUað um teljast
veruleg breyting en það er þó ekki
hægt að fullyrða. Hvað varðar raf-
magnskostnaðinn þá hafa lög um
fjöleignarhús að geyma úrræði
fyrir eiganda tU að krefjast breyt-
inga á kostnaðarskiptingu ef skipt-
ing kostnaðar er óeðlUeg og ósann-
gjöm. Hugsanlega gæti þessi leið
verið fær í þessu tUviki ef fyrU-
spyrjandi þyrfti að una við þessa
breyttu hagnýtingu.
Húsráð - Ráðgjafaþjónusta hús-
félaga er að Suðurlandsbraut 30 og
veitir margvíslegar upplýsingar og
leitar ráða við álitamálum sem
upp geta komið varðandi sam-
skipti fólks í íbúðarhúsnæði. Sím-
inn þar á bæ er 568 9988.