Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2000, Blaðsíða 25
41 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 2000 I>V Tilvera Myndgátan_________________ Lárétt: 1 síðslægja, 3 kofa, 7 staulist, 9 tæki, 10 silung, 12 skóli, 13 flökt, 14 svif, 16 skemmir, 17 skarð, 18 þegar, 20 einnig, 21 afgangur, 24 bók, 26 embætti, 27 óviljugs, 28 átt. Lóðrétt: 1 kjarkur, 2 yfirliti, 3 venju, 4 innan, 5 rödd, 6 högg, 7 sonur, 8 hópur, 11 slæm, 15 vían, 16 mælir, 17 grobb, 19 heiður, 22 hestur, 23 skel, 25 drykkur. Lausn neðst á síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. í síðustu umferð í Dortmund gerði Kramnik dautt jafntefli við Khalifman með svörtu. Leko, sem gat náð Kramnik að vinningum með því að vinna tölvuforritið „Dýrið“, fékk góða stöðu og var örugglega kominn með hartnær unnið. En menn þreytast við alla þessa útreikninga, en það gerir tölvuforritið aldrei, það er alltaf jafn vel eða illa upp- lagt. Peter Leko varð því að játa sig sigraðan eftir langa skák. Eftir þessari skák að dæma, þar sem Robert Hiibner hafði hvítt og Viswanathan Anand svart, stóð hún ekki lengi yfir. An- and yflrspilaði Hubner í stöðubaráttunni og hér eru lokin skammt undan og þar með urðu þeir Anand og Kramnik efstir og jafnir, þeir skákmenn í dag sem standa Kasparov sterkasta skák- manni heims næstir. Kramnik var reyndar úrskurðaður sigurvegari þar sem hann hafði betri Sonnebom-Berger stig. Þeir Sonne- bom og Berger vom skákstjórar sem margir vinna óeigingjarnt starf. Stiga- útreikningurinn til að skilja á milli keppenda í lokuðu móti ber nafn þeirra. Bridge mm Umsjón: Isak Örn Sigurösson Stöllumar Þóranna Pálsdóttir veðurfræðingur og Ragna Briem stærðfræðikennari hafa mætt nokkrum sinnum í sumarbridge í Þönglabakka. Ragna náði skemmti- legum toppi í þessu spili síðastliðið mánudagskvöld en hún varð sagn- hafi i tveimur laufum dobluðum á vesturhöndina. Austur gjafari og AV á hættu: * 10872 Á42 ♦ K8762 4 ÁK09 * K105 ♦ G 4 D10842 * G654 M D87 ♦ Á3 4 ÁK96 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR pass 14 2 4 dobl P/h Laufopnun suðurs var standard og Ragna kom inn á eðlilegum tveimur laufum. Norður doblaði til úttektar og suður ákvað að berjast í þeim samningi. Útspil norðurs var lítill tig- ull og suður drap á ásinn í fyrsta slag. Hann ákvað að spOa næst ÁK í laufi og meira laufi og Ragna tók slaginn á gosann í blindum. Hún spil- aði nú hjartagosa úr blindum og hleypti honum yfir á ás norðurs. Norður vildi ógjaman hreyfa við spaðanum fyrir sagn- hafa en taldi óhætt að leggja niður tígul- kónginn þvi sagn- hafi átti enga inn- komu í blindan á frítíglana. Ragnheið- ur tromp- aði, tók síðasta trompið af suðri, síð- an þrjá hæstu í spaða og spilaði áfram spaða. Suður fékk slaginn á gosann en varð siðan aö spila upp í svíningu í hjartanu. '81 sz ‘bqb £Z ‘ssa zz ‘uiæ 61 ‘yo3 li ‘JiSas 91 ‘UEJJII 51 ‘Jiape n ‘piQu 8 ‘mq l ‘3eis 9 ‘jnuioj s ‘]n [> ‘qis g ‘idij3e z ‘Jocj \ njajQO'i •eu 8Z ‘sSajj LZ ‘bqbjs 92 ‘jij vz ‘JEjiai \z ‘So oz ‘Ja 81 ‘naa LX ‘Jimds 91 ‘Snp n ‘qi £[ ‘vw Zl ‘BQijjn 01 Tqj 6 T-öoq 1 ‘sjrms e ‘etj x :jj?jpi Myndasögur 3 1 X Hvað varð um það loforð þitt að færa mér heiminnásilfurfati?! cr~ Þú veröur bara aö\ segja mér hvernig/ hún endar, Rúna. \ íGetur þú ekki } 'ékveðió hvort þú nerðeða ekki?! ^ "Hvers vegna geta þau bara N ekki gefiö hvort öóru hönd sína eins og venjulegar * manneskjur? * s:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.