Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2000, Blaðsíða 26
42 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 2000 Ættfræði DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson .^aaansg Mmwwiff 85 ára Bergsveinn Jóhannsson, Digranesheiði 12, Kópavogi. Gísli Stefánsson, Hringbraut 50, Reykjavík. 80 ára Eiríkur Jónsson, Álftarima 20, Selfossi. 75 ára Jón G. Halldórsson, Langagerði 4, Reykjavík. Magnús Jónsson, Kirkjusandi 5, Reykjavík. Ólafur Ingibergsson, Smárabaröi 2b, Hafnarfiröi. Óskar Karelsson, Míðtúni, Hvolhreppi. 70 ára Gunnvör Erna Sigurðardóttir, Lautasmára 3, Kópavogi. Snorrí Þorsteinsson, Hrafnakletti 2, Borgarnesi. 60 ára____________________________ Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir, Grýtubakka 14, Reykjavík. Guðrún Gísladóttir, Breiövangi 68, Hafnarfirði. Helga S. Pálmadóttir, Hjallabraut 35, Hafnarfirði. Hreiðar Gíslason, Espilundi 16, Akureyri. Svanlaug Baldursdóttir, Reykjavíkurvegi 29, Reykjavík. Sverrir K. Bjarnason, Laufvangi 11, Hafnarfirði. 50 ára____________________________ Auður Jónsdóttir, Teigaseli 11, Reykjavík. Bernhard Svendsen, Lambhaga 11, Bessastaðahreppi. Guðni Oddsson, Bauganesi 34, Reykjavík. Halldór Þórísson, Arnarsíðu 2c, Akureyri. Hulda Jeremíasdóttir, Sæbóli 34, Grundarfirði. Höskuldur Höskuldsson, Strandgötu 35, Akureyri. Margrét Jónsdóttir, Ystaseli 9, Reykjavík. Óskar J. Jóhannesson, Vesturhólum 13, Reykjavík. Þórður Róbert Guðmundsson, Heiðarbraut 12, Keflavík. 40 ára Andrés Gunnlaugsson, Lækjasmára 2, Kópavogi. Bárður Einarsson, Austurvegi 1, Vík. Eiríkur Bragi Jensson, Vatnsendabletti 14, Kópavogi. Eyjólfur Óskarsson, Laugateigi 25, Reykjavík. Fríðrik Ármann Guðmundsson, Grenimel 16, Reykjavík. Guðfinna Emma Sveinsdóttir, Skólabraut 2, Seltjarnarnesi. Guðmundur Birkir Jónsson, ■f Skorrastað 1, Noröfjarðarhr. Matthías Sigurður Magnússon, Hlíöarhjalla 46, Kópavogi. Salbjörg Óskarsdóttir, Fálkagötu 14, Reykjavík. Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir, Jörundarholti 152, Akranesi. Svavar Kristinsson, Hrísrima 26, Reykjavík. Andlát Bjami G. Tómasson lést að heimili sínu fimmtudaginn 27.7. Sigurður Ragnar Gunnlaugsson lést á Landspitalanum fimmtudaginn 27.7. Gyða Þorsteinsdóttir, Smárahvammi 2, Hafnarfiröi (áöur Grenigrund 6, Kópavogi) lést á Landspítalanum aðfaranótt 28.7. Þórarínn Þórarinsson, Þórustíg 32, Njarðvík, lést á Landspítalanum fimmtudaginn 20.7. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hins látna. Aase Juul Kaldal lést á Landakoti mánudaginn 10.7. sl. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Sigríður Jónsdóttir, áður til heimilis á Bræðraborgarstíg 19, Reykjavík, lést föstudaginn 21.7. á hjúkrunarheimilinu Eir. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Ragna ívarsdóttir andaöist á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund aöfaranótt fimmtudagsins 20.7. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 31.7., kl. 13.30. Lilja Ámadóttir frá Hæringsstööum, síö- ast til heimilis í Dvergagili 40, Akureyri, verður jarösungin frá Urðakirkju, Svarf- aöardal, þriðjudaginn 1.8., kl. 13.30. Haukur Baldvinsson, Hvolsvegi 16, Hvolsvelli, veröur jarösunginn frá Kot- strandarkirkju þriöjudaginn 1.8., kl. 14.00. Arni Johnsen alþingismaður Ámi Johnsen alþingismaður, Heimagötu 28, Vestmannaeyjum, með dvalarstað að Rituhólum 5, Reykjavík, átti hugmyndina að norsku stafkirkjunni sem Norðmenn gáfu íslendingum og sem vígð var í Vestmannaeyjum að viðstöddum forseta íslands og norsku konungshjónunum í gær. Starfsferill Ámi fæddist í Vestmannaeyjum 1.3. 1944 og ólst þar upp. Hann lauk kennaraprófi frá Kf 1967. Ámi var kennari i Vestmannaeyj- um 1964-65 og í Reykjavík 1966-67, starfsmaður Surtseyjarfélagsins, með aðsetur í Surtsey sumar og haust 1966 og 1967, blaðamaður við Morgunblaðiö 1967-83 og 1987-91 og hefur verið dagskrárgerðarmaður við Ríkisútvarpið og -sjónvarpið frá 1965. Hann hefur verið þingmaöur Suðurlandskjördæmis 1983-87 og frá 1991. Ámi er félagi í Bjargveiðimanna- félagi Vestmannaeyja, hefur verið kynnir á þjóðhátíð Vestmannaeyja frá 1977, var formaður tóbaksvarna- nefndar 1984-88, hefur setið í flug- ráði frá 1987, í stjóm Grænlands- sjóðs frá 1987, í Vestnorræna þing- mannaráðinu frá 1991 og formaður þess, í stjóm Norrænu stofnunar- innar á Grænlandi, NAPA, um ára- bil, var formaður byggingamefndar Þjóðleikhússins frá 1988, var stjóm- arformaður Sjóminjasafns íslands 1989-92, sat í fjárveitinganefnd Al- þingis 1983-87 og í fjárlaganefnd frá 1991. Út hafa komið eftirtaldar bækur eftir Áma: Eldar í Heimaey, 1973; Kvistir í lífstrénu, samtalsþættir, 1982; Fleiri kvistir, samtalsþættir, 1987; Kristinn í Björgun, eldhuginn í sandinum, 1986; Þá hló þingheim- ur, ásamt Sigmund, 1990; Enn hlær Fertugur Þórður R. Guðmundsson Þórður Róbert Guömundsson byggingameistari, Heiðarbraut 12, Keflavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Þórður fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hann gekk i bama- og gagnfræðaskóla í Keflavík, stundaði nám við Iðnskólann í Keflavík og lauk þar sveinsprófi í húsasmíði 1971. Hann fór síðan í meistaranám við Meistaraskólann í Reykjavík og lauk þar prófi 1976. Þórður hefur starfað við húsa- smíðar frá 1967 og starfað sjálfstætt frá 1977. Hann hefur sungið með Karlakór Keflavíkur um árabil, var í stjóm kórsins í átta ár og var formaður í fjögur ár. Fjölskylda Þórður kvæntist 20.11. 1976 Sig- ríði Ingibjörgu Daníelsdóttur, f. 15.7. 1956, forstöðuþroskaþjálfa og deild- arstjóra hjá Svæðisskrifstofu mál- efna fatlaðra. Foreldrar hennar eru Daníel Einarsson tæknifræðingur þingheimur, 1991, auk þess sem hann hefur ritað ijölda bókakafla og mörg hundruð greinar í innlend og erlend blöð og tímarit og gjarnan birt eigin ljósmyndir með þeim. Út hafa komið eftirfarandi hljóm- plötur með Árna: Eyjaliðið; Mifli lands og Eyja; Þú veist hvað ég meina; Ég skal vaka; Vinir og kunn- ingjar. Fjölskylda Eiginkona Áma er Halldóra Fil- ippusdóttir, f. 17.2. 1941, flugfreyja. Hún er dóttir Filippusar Tómasson- ar trésmíðameistara og Lilju Jóns- dóttur húsmóður. Sonur Árna og Halldóm er Breki, f. 10.5. 1977, starfsmaður hjá Auglýsingastofunni Gott fólk. Dætur Áma frá fyrra hjónabandi em Helga Brá, f. 25.8. 1966, almannatengill hjá GSP- Almannatengslum, búsett í Reykjavík; Þórunn Dögg, f. 15.1. 1968, starfsmaður Ráðstefnudeildar Ferðaskrifstofu íslands, búsett á Seltjamamesi, gift Jóni Erling Ragnarssyni, og eiga þau tvær dætur. Stjúpsonur Árna er Haukur A. Clausen, f. 9.10. 1959. Hálfsystkini Árna, sammæðra, eru Margrét Áslaug Bjamhéðins- dóttir, f. 3.1. 1950, veitingamaður; Þröstur Bjamhéðinsson, f. 13.5. 1957, stöðvarstjóri íslandsflugs í Vestmannaeyjum; Elías Bjamhéð- insson, f. 6.7. 1964, íþróttaþjálfari. Foreldrar Áma: Ingibjörg Á. Johnsen, f. 1.8. 1922, kaupmaður í Vestmannaeyjum, og Poul C. Kanélas, búsettur í Bandaríkjunum, af grískum ættum. Stjúpfaðir Áma var Bjarnhéðinn Elíasson, f. 27.8. 1921, d. 8.10. 1992, skipstjóri í Vestmannaeyjum. og Eva Þórs- dóttir hús- móðir, búsett í Reykjavík. Börn Þórðar og Sigríðar Ingi- bjargar eru Haukur Þórðarson, f. 15.3. 1978, tölvufræðingur, í sambúð með Helenu Dögg Magnúsdóttur, f. 31.12.1980, búsett í Keflavík; Daníel Þórðarson, f. 16.3. 1981, nemi í Fjöl- brautaskóla Suðumesja; Eva Sól- veig Þórðardóttir, f. 10.3. 1986, grunnskólanemi. Systkini Þórðar: Atli Guðmunds- son f. 30.7. 1949; Sigurlaug Guð- mundsdóttir, f. 2.5. 1953; Guðrún Guðmundsdóttir, f. 14.5. 1956; Stein- ar Guðmundsson, f. 27.10. 1957 Foreldrar Þórðar: Guðmundur Haukur Þórðarson, f. 4.4. 1930, fyrrv. flutningabílstjóri og verk- stjóri, og Magnea Aðalgeirsdóttir, f. 3.8. 1930, húsmóðir. Þau hafa búið í Keflavík nánast allan sinn búskap. Þórður tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu í dag. Ami Johnsen alþingismaöur Árni hefur veriö þingmaöur sjálfstæöismanna í Suöurlandskjördæmi frá 1983. Hann þykir traustur málsvari síns kjördæmis, er sjálfstæöur í skoðunum, þekktur trúþadorsöngvari og mikill útivistar- og feröagarpur. Ætt Bróðir Ingibjargar er Sigfús Jör- undur, faðir Áma forstjóra. Ingi- björg er dóttir Árna Johnsens, út- vegsb. í Suðurgarði í Vestmannaeyj- um, bróður Sigríðar, móður Gísla Ástþórssonar blaðamanns. Önnur systir Árna var Soffla, móðir Gísla lögfræðings og Árna hljóðfæraleik- ara ísleifssona. Bróðir Áma var Láms, afi Ríkarðs Pálssonar tón- skálds. Annar bróðir Árna var Sig- fús, faðir Baldurs Johnsens, fyrrv. forstöðumanns Heilbrigðiseftirlits ríkisins. Þriðji bróðir Árna var Guðni, afi Jakobs Möller. Ámi var sonur Jóhanns Johnsen, kaup- manns og útvegsb. í Vestmannaeyj- um. Móðir Jóhanns var Guðfinna Jónsdóttir Austmanns, pr. í Vest- mannaeyjum, Jónssonar. Móðir Jóns var Guðný Jónsdóttir eld- prests, Steingrímssonar. Móðir Ingibjargar var Margrét Marta, dóttir Jóns, b. í Suðurgarði í Vestmannaeyjum, Guðmundssonar, b. og hreppstjóra á Voðmúlastöðum, Guðmundssonar, b. á Torfastöðum í Fljótshlíð, Guðmundssonar, b. á Torfastöðum, Magnússonar, b. og hreppstjóra í Berjanesi 1 Landeyj- um, Magnússonar. Móðir Margrétar var Ingibjörg Jónsdóttir, b. og formanns í Hall- geirsey í Landeyjum, Brandssonar, af Víkingslækjarættinni. Jóhannes Jónsson bakarameistari í Reykjavík Jóhannes Jónsson bakarameist- Karl Clausen ari, Granaskjóli 6, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Jóhannes fæddist á Suðureyri við Súgandafjörö og ólst þar upp. Hann var í bamaskóla á Suðureyri, stund- aði nám við Héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði, stundaöi nám við Iðn- skólann í Reykjavik, lærði bakara- iðn i Bemhöftsbakaríi við Berg- staðastræti, lauk þaðan sveinsprófi og öðlaðist síðan meistararéttindi í greininni. Jóhannes hefur starfað við Bern- höftsbakarí írá því hann hóf þar nám og starfrækir nú bakaríið ásamt öðrum. Fjölskylda Eiginkona Jóhannesar er Guðrún Hafsteinsdóttir, f. 20.8. 1948, hús- móðir. Hún er dóttir Hafsteins Jóns- sonar, sjómanns i Keflavík, og Hólmfriðar Bára Magnúsdóttvu- húsmóður. Böm Jóhannesar og Guðrúnar era Bára, f. 28.12. 1969, hárgreiðslu- kona í Reykjavík, maður hennar er og eiga þau tvö börn; Guðjón, f. 26.3. 1972, bakari í Kópavogi, kona hans er Guðmunda Ásgeirsdóttir og eiga þau eina dótt- ur; Albert, f. 21.7.1978, háskólanemi í Reykjavík. Systkini Jóhannesar: Valbjörg, f. 27.10. 1942, kennari í Reykholti í Biskupstungum; Albert, f. 14.5.1947, búsettur í Ástralíu; Sveinbjöm, f. 22.2. 1949, sjómaður í Reykjavík; Sigrún, f. 8.12. 1952, sjúkraliði í Reykjavík. Foreldrar Jóhannesar: Jón Valdi- marsson, f. 23.11. 1915, fyrrv. versl- unar- og skrifstofumaður á Suður- eyri, og Guðrún Albertsdóttir, f. 23.9. 1916, d. 19.5. 2000, húsmóðir. Jóhannes tekur á móti gestum í sumarbústað sínum, Vinaminni í Lækjarbotnum, eftir kl. 17.00 á afmælisdaginn. Merkir lslendirit;hr Isak Jónsson skólastjóri fæddist 31. júlí 1898. Hann var sonur Jóns Þorsteinssom ar, hreppstjóra á Seljamýri í Loðmundar- flrði, og k.h., Ragnheiðar Sigurbjargar ísaksdóttur, ljósmóður frá Eyvindará í Eiðaþinghá. Kennslu- og uppeldisfræðigúrúar nútimans hefðu líklega ekki gefíð mik- ið fyrir menntun ísaks. Hann lauk bú- fræðiprófi frá Hvanneyri 1919, stund- aði nám við Alþýðuskólann á Eiðum 1920-21, lauk kennaraprófi 1924, sótti kennslustundir í norrænudefld HÍ, var á kennaranámskeiði i Askov 1926 og teikni- námskeiði í Naás í Svíþjóö og fór síðan fjölda náms- og kynnisferða til Norðurland- anna, Englands, EVakklands og Bandaríkjanna. ísak Jónsson Það voru því ekki prófgráður heldur brennandi áhugi sem einkenndu menntun ísaks. Hann stofhaði Skóla isaks Jóns- sonar fyrir sex til átta ára böm 1926 og var skólastjóri hans frá stofnun. ísaks- skóli er enn starfræktur og hefur alla tíð verið langbesti bamaskóli landsins þar sem úrvalskennarar hafa beitt nýjum, raunhæfum kennsluaðferðum. ísak beitti nýrri aðferð við lestrar- kennslu og hafði mikil áhrif í þeim efn- um, enda annar höfundur Gagns og gamans, byrjunarbókarinnar frægu sem margar kynslóðir lærðu að lesa á. Þá samdi hann drög að kennslufræði í reikn- ingi. Hann skrifaði fjölda greina um kennslumál og þýddi fjölda barnabóka. Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Baldur Fredríksen útfararstjóri Útfararstofa íslands SuCurhlí&35 • Sími 581 3300 allan sólarhringinn. wv/w.utfararstofa.ehf.is/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.