Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2000, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 2000 45 r>v Tilvera Hátíð j arðar við Úlfarsfell Gestum var boðið upp á ferska ávexti og grænmeti Bergur Márti, sonur Skúla Helgason- ar, seilist í tómata. Síðastliðinn laugardag var haldin Hátíð jarðar við Úlfarsfell. Það voru samtökin Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs sem stóðu fyrir dagskránni. M.a. var hoðið upp á fyrstu uppskeru sumarsins, Tríó Islandica lék af snilld og fólki gafst tækifœri á að taka þátt í út- plöntun. Ekki var annað að sjá en fólk skemmti sér prýðilega og ekki spillti veðrið fyrir. -Kip Iris Jónsdóttir, Kristín Gestsdóttir og Guðrún Helga Schopha Þær buöu gestum oggangandi upp á glænýjar lífrænt ræktaöar íslensk- ar kartöflur frá kartöflubændum. DV-MYND EINAR J. Fríða Björk Eðvarðsdóttir landslagsarkitekt og Ragnhild- ur Stefánsdóttir myndlistarkona sem á útilistaverk við Ulfarsfell. Tríó Islandica lék af snilld. Sigrún Gréta Helgadóttir frá húsdýragarðinum sýnir Onnu Karínu Gestsdótt- ur og Guðrúnu Eriu Guðnadóttur kanínu Ekki er vitaö fyrir víst hvaöa kyns kanínan er en engu aö síöur var henni gef- iö nafniö Mjallhvít viö þetta tækifæri og mun heita þaö í framtíöinni. Ungur piltur skoðar sýningakassa / kössunum var sýnt hvernig endurvinna má hina ýmsu hluti, s.s. pappír og matarleifar, svo aö úr veröi jarövegur. \ Gríðarlegt úrval myndbanda. Nýjar myndir daglega. Kíktu á 1.500 kr. tilboðin. Opib mán.-fös. 10-1S —— laug.10-16 [ Qj Fákafeni 9*S. 553 1300 Verðdæmi (sjá mynd): 120 cm innrétting, sem samanstendur af 5 skápum, höldum, Ijósakappa með 3 hakogenljósum, borðplötu og spegli. I TILBOÐSVERÐ m/20% afsl. aðeins kr. 57.865.- iFriform | HÁTÚNI6A (í húsn. Fönix) SÍMI: 552 4420 Jarðvegsþjöppur Allar stærðir, bensín eða dísil. Einnig „hopparar" BOMRG I‘TjlladoJirnilllBJ “ Slmi 568 1044 Nettoíc^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Babinnréttingar i miklu úrvali w kG^ *i§ Hyundai coupe, 5 g., f. skrd. 30.04.1997, 2 dyra, ekinn 86.000 þ. km, blár. Verð 1.090.000. ________________ Pontiac Grand Prix, ssk., f. skrd. 1996, 4 dyra, ekinn 117.000 þ. míl., hvitur. Verð 1.090.000. íá__________________ MMC Pajero 2800 dfsil, ssk., f. skrd. 20.08.1997, 5 dyra, ekinn 89.000 þ. km, d-grænn. Verð 2.450.000. Nissan Vanette Combi dísil 5 g., f. skrd. 12.09.1996,5 dyra, ekinn 104.000, þ. km, d-grár. Verð 920.000. MMC Spacewagon, ssk., f. skrd. 27.08.1998, 5 dyra, ekinn 84.000 þ. km, d-grænn. Verð 1.510.000. MMC Lancer, ssk., f. skrd. 23.05.1997, VW Vento, ssk., f. skrd. 07.01.1997, 4 Mercedes Benz Sprinter, bsk., 4 dyra, ekinn 63.000 þ. km. v-rauður. dyra, ekinn 75.000 þ. km, blár. f- skrd. 14.04.1999, 5 dyra, Verð 1.120.000. Verð 1.030.000 ekinn 29.000 þ. km, hvítur. Verð 2.550.000. Bargartúni 26. símar 561 7510 & 561 7511 Margar bifreidar a söluskrá ar er hægt að greiða með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.