Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2000, Blaðsíða 27
43 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 2000 I>V Geraldine Chaplin 56 ára Mesti gamanleik- ari allra tíma, Charlie Chaplin, átti mörg börn og sum þeirra reyndu að feta í fótspor föður síns. Aðeins eitt þeirra, Geraldine Chaplin, hatði erindi sem erfiði. Þótt hún hafi alltaf lifað í skugga föður sins hefur hún náð ágæt- um árangri. Um fóður sinn hefur hún meðal annars sagt: „Þegar mér líður iila andlega set ég eina af myndum hans í myndbandstækið og þá fer mér strax að líða betur, hlæ og græt í senn.“ Stjörnuspá •. Gildir fyrir þriöjudaginn 1. ágúst. Vatnsberinn f?0, ian.-18. febr.l: . Margt sem þú heldur ' áriðandi í dag er ekki endilega jafiuniMlvægt og þér ftnnst. Haltu fast við skoðanir þínar. Fiskarnir (19. fehr.-20. marsl: Ástalifið er fyrirferð- larmikið og talsverð spenna í loftinu. Þú gætir þurft að velja á milli tveggja einstaklinga. Hruturinn (21 c^i þér ftnmst þ mikið af þv Nautið (20. ai unaarlegur að vita ásta Tvíburarnir q "X ” Hrúturinn (21. mars-19. apríl): . Félagslifið er blómlegt 'hjá þér og þú þarft víða að koma við. Það er ekki laust við að þér ftnníst þetta jafnvel einum of mikið af því góða. Nautlð (20. april-20. maíl: Þú þarft að grafast fyr- ir um orsakir hegðun- ar vinar þíns. Þér flnnst hann eitthvað íarlegur og það er nauðsynlegt að vita ástæðuna. Tvíburamlr (21. maí-2i. iúní): Þú ert sérstaklega vel ’ upplagður þessa dag- ana og kemur miklu í verk. Einhver spenna liggur'í loftinu varðandi félagslif- ið. Krabblnn (22. iúni-22. íúií): Þú þarft að taka sjálf- I um þér tak varðandi tiltekt á heimilinu. Þar hefur ýmislegt drabb- ast niður imdanfarið. Þetta er þó ekki eins mikið mál og þú heldur. Uónið (23. iúlí- 22. áeústl: Þú færð fréttir sem þú ! verður talsvert undr- andi á. Þú þarft engu að breyta hjá þér en þessar fréttir hafa engu að síður töluverð- ar breytingar í for með sér. Mevlan (23. áaúst-22. sept.i: Fjármálaáhyggjur sem þú hefur haft undan- ^^V^lfcfarið eru nú senn að * r baki. Fjárhagurinn fer batnandi og það er bjart fram undan. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú sýnir ekki nær- gætni í samskiptum við annaö fólk er hætta á misklíð. Reýndu að slaka á og njóta augna- bliksins. Sporðdreki (24. 0M.-21. náv.): Þú vinnur vel, sérstak- lega í samvinnu við jaöra, og ætti það að skila umtalsverðum árangri. Kvöldið verður sérstak- lega skemmtilegt. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): LGamall vinur kemur í rheimsókn til þín og þið eigið ánægjulega stund saman. Fjölskylduliflð tékur mikið af tíma þinum. Stelngeltin (22. des-19. ian,): Þú litur björtum aug- um til framtíðarinnar en þú hefur verið eitt- hvað niðurdreginn undanfarið. Þú leysir erfitt mál með aðstoð vinar. VUKIII UJ. se ý Tilvera Of diörf fyrir Áttunda ágúst næstkomandi kemur út nýtt tónlistarmyndband með Madonnu. En tónlistarstöðin MTV tekur engan sjens. Samkvæmt áliti fulltrúa sjónvarpsstöðvarinnar er nýjasta myndband poppstjöm- unnar allt af djarft. Þess vegna hafa þeir klippt burt hluta mynd- bandsins. Senan af strippklúbbnum, þar sem áhorfendur fá bara að sjá líkama dansaranna, er meira en sjónvarpsstöðin þorir að sýna áihorfendum sínum. Þetta fullyrðir að minnsta kosti bandaríski dálkahöfundurinn, Liz Smith. MTV Liz segir MTV hafa gert stafrænar breytingar á mynd- bandinu. ístað uppmnalegu sen- unnar frá nektardansstaðnum, sem MTV þykir vísa of mikið til kynlífs, verða óljósar myndir sendar út. Það er skoðun dálkahöfundarins að breyting tónlistarstöðvarinnar á myndbandinu sé hlægileg, sérstak- lega með tilliti til þess að hluti myndbandsins gerist á nektar- dansstað. Sjónvarpsstöðin VHl er ekki jafn viðkvæm. Þar ætla menn að senda myndbandið út í upprunalegri útgáfu. Madonna Poppstjörnunni, sem á von á barni, tekst alltaf að vekja athygli. Með lík í bílnum Breska lögreglan elti bíl Ronnies Woods, gítarleikarans í Rolling Stones, vegna líks í bílnum hans. í ljós kom hins vegar að Ronnie var með stóra útklippta auglýsinga- mynd af leikaranum og fyrrum fót- boltakappanum Vinnie Jones, að því er bresku blöðin greina frá. Lögregla og sjúkrabill fylgdu eftir bíl Ronnies eftir að kona í suðvest- urhluta London hafði tilkynnt að lík væri í bílnum. „Hún hélt að það hefði verið framið morð en útklippta myndin var þunn þannig að um valtara hefði þurft að vera að ræða,“ sagði Jo, eiginkona Ronnies, í blaðavið- tali. Jones er enn bráðlifandi. Topp solgleraugu o aeins 1.490 kr. Ferskir vindar leika um heimilið ÚTSALAN HEFST Á MORGUN stendur til 13. ágúst habitat KRINGLUNNI Heima er best. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.