Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2000, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2000, Qupperneq 19
ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000 31 atvinna % Atvinna í boði Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfúm við að ráða nýja starfsmenn : símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög Qölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar og sölu. Við leggjum áherslu á skemmtilegt andrúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða þjálfún starfs- fólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhugasamir hafi samband við Aldísi, Björk eða Hafstein í s. 535 1000, alla virka daga frá kl. 0-17, og í Mark- húsinu á virkum dögum._______________ Okkar fólk er dugleqt en viö viljum þig líka! Um er að ræða framtíðarstarf, vakta- vinnu í fullu starfi eða hlutastarfi. Mc Donald’s býður nú mætingarbónus, allt að 10 þús.kr., fyrir að mæta alltaf á rétt- um tíma og sérstakan 20% bónus til þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu: Alltaf er útborgað á réttum tíma og öll- um launatengdum gjöldum er skilað. Umsóknareyðublöð fást á veitngastofum McDonald’s á Suðurlandsbraut 56, í Kringlunni og Austurstræti 20._______ Já, þú!! Viö viljum þig til okkar. Aktu- taktu á Skúlagötu og Sogavegi óska eftir að ráða hresst fólk í fúllt starf. Framtíð- arstarf í boði fyrir duglegt fólk. Um er að ræða skiptar vaktir og frí aðra hverja helgi. Góð mánaðarlaun eru í boði + 10% mætingarbónus. B-laun ca 120 -130 þ. Umsóknareyðublöð fást á veitingast. Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3, einnig eru veittar uppl. í s. 568 7122. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kf. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á iandsbyggðinni 800 5000.___________ Miklir tekjumöguleikar. Stórt útgáfufynrtæki óskar eftir að ráða hresst og jákvætt fólk til sölu- og kynn- ingarstarfa. Þjálfún fyrir byijendur. Föst laun + prósentur. Frábær vinnuaðstaða. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. í s. 515 5602 eða 696 8558. Breiöholtsbakarí óskar eftir að ráða dug- mikið starfsfólk. Vinnutími kl. 4 til ca 9 og kl. 4 til 12. Einhver helgarvinna nauð- synleg. Aðeins kemur til greina reglu- samt fólk. Uppl. í s. 557 9410 og 557 3655.________________________________ Finnst þér gaman aö tala viö karlmenn um erótík? Hvemig væri að fá greitt fyrir áhugamálið? Rauða Tbrgið leitar að skemmtilegum, lífsreyndum samtals- dömum, 18 ára og eldri. Uppl. í síma 564-5540.____________________________ Meiraprófsbílstjórar, athugiö!!!! Vagnstjóra vantar strax til afleysinga hjá SVR. Um er að ræða bæði fúll störf og hlutastörf. Fjölmargir möguleikar varð- andi vinnutíma. Miklir yfirvinnu mögu- leikar. Nánari uppl. í s. 5812533.___ Óskum eftir aö ráöa starfskraft á lítiö, gott og vinafegt dvalarheimili, afleysingu og/eða til framtíðar. Laun skv. kjarasm. Eflingar. Ekki yngri en 21 árs. Dvalarheimilið Fell, Skipholti. Uppl.ís. 562 1671 e. kl. 13._________ Atvinnutæklfærl! Vantar 5 lykilp. til að vinna með mér því mikið er að gera. Já- kvæðni, heiðarleiki og vilji til að læra er allt sem þarf. Jonna, sjáffst.dr. Herbah- fe, s. 896 0935. www.1000extra.com Intemet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000+fúUt starf. www.hfechanging.com._________________ Strákar og stelpur! 18 ára og eldri. Okkur vantar gott fólk strax! Tölvu- og ensku- kunnátta nauðsynleg, starfsþjálfún í boði. Uppl. í s. 561 1009 eða www.lifeimproving.com._______________ Halló, halló. Vantar 6 manns, 18 ára og eldri, sem allra fyrst. Uppl. gefúr Dóra, s, 864 3109, netf. dorajoh@mi.is_____ Handlaginn maöur óskast til aö mála ein- býlishus og annast lagfæringar á lóð. Áhugasamir vinsamlega hringið í s. 899 9088.________________________________ Pizzahúslö, Kóp., óskar eftir vönu fólki í bakstur, keyrslu og símavörslu. Uppl. á staðnum.Góð laun og mikil vinna. Pizza- húsið, Hæðarsmára 4._________________ Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún- aður og nafnleynd.___________________ Vantar strax!!! 5 enskumælandi aðila sem hafa gaman af að ferðast. Sími 8815900. www.xtra-money.net___________________ Óskum eftir samviskusömu fólki í auka- vinnu. Lágmarksaldur 20 ár. Þarf að hafa bíl, hentugt f. skólafólk. Uppl. í síma 896 2199 milh 17 og 22. Ert þú hress stelpa meö gott ímyndunar- afl? Langar þig í pening? Upplysingar í síma 570 2205 á skrifstofútíma. Lítinn veitingastaö í Árbæ vantar starfs- kraft. Um er að ræða kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í s. 862 2739 e. kl. 19. Teitur Jónasson ehf. óskar vegna anna eftir vönum bifreiðarstjórum. Úppl. í s. 564 2030,894 1601 eða 894 1605. Óskum eftir starfskrafti í fullt starf og hlutastarf, sölutum og grill. Uppl. í s. 896 4562 og 895 8332.________________________ Annan stýrimann vantar í afleysingar á Tjald SH 270. Úppl. í síma 893 9412. Hársnyrtir óskast á hárgreiöslustofu á höfúðborgarsvæðinu. S. 565 6132._________ Starfsmaöur óskast í loftræstikerfahreins- un Uppl. í síma 898 6440. Atvinna óskast Karlmaöur, 27 ára, óskar eftir góöu fram- tíðarstarfi, er fljótur að tileinka mér nýj- ungar. S. 866 6142.__________________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í gölda smáauglýsinga. Trésmiöir geta bætt viö sig verkefnum. Uppl. í s. 694 8077 og 894 3506. vettvangur f Tapað - fundið Dökkblárri feröatösku og grárri áltösku merktri Face, sem báðar innihalda forð- unarvörur, var stohð úr drapplituðum Nissan Sunny við Skúlatún 2, að kv. hins 26. júlí sl. Þeir sem geta gefið uppl. em beðnir um að hafa samb. í s. 696 0899 eða 699 8587. Fundarlaunum heitið. 25 þús. kr. fundarlaun!!!!! Ljósblár, þröng- ur leðurmittisjakki með rennilás að framan tapaðist aðfaranótt laugard. 24. júní í miðbæ Reykjavíkur. Jakkinn er notaður og því aðeins einn slíkur tíl. Hann er keyptur erlendis og sárt saknað. Ath. Fóðrið í jakkanum er rifið. S. 557 1592/695 1592.________________________ Poki meö fatnaöi týndist eöa var tekinn mánd. 24/7, m. 2 nýjum Adidas-göllurn, anorakk og grám Max-flíspeysu. Eg vona að sá sem fann pokann sé skilvís og heiðarl. og hafi samb. í s. 864 0876/466 2676. Fundarlaun,_____________________ Dökkjarpur hestur hvarf úr sjúkrageröinu í Mosfellsbæ. Frostmark er öfúgt 7 undir faxi. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 587 1808 Unnar eða 866 5285 Öm. Þriöjudaginn 18. júli, síödegis, tapaðist plastpoto merktur 10/11 á leið frá Rauð- arástíg í Breiðholt. Finnandi hafi samb. í s. 557 9542. Tríimál VerU> ttdox' í sve&ri .. Smelitu á svartmappinn® Sendu á vin VÍ3 v,mtr,y Vertu meö í smáauglýsingaleik DV á Vísir.is V Emkamál • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. C Símaþjónusta Karlmenn: Með miklum látum er ykkar ástsæla „saklausa sveitastelpa” komin aftur og býður ykkur einkasamtöl og kröftugar frásagnir sem enginn vill missa afl Hún er við símann þrið., mið., föst. og sun. á heila og hálfa tímanum kl. 21.30-23.30 i s. 908-6000 (199,90) Heillaráö 4: Spjallrás Rauöa Torgsins. Þú færð beiðni um samtal en vilt fyrst heyra kynningu sendanda. Þá velurðu 3, flettir upp á kynningunni og hlustar á hana. Svo velurðu 4 til að tengjast við- komandi í beint samtal._________________ Rúmlega þrítugur karlmaöur, heiöarlegur og traustur, v7k konu á svipuðum aldri m/samband í huga. Helstu áhugamál: útivera, út að borða, bíó, heimilið. Rauða Torgið Stefnumót, s. 535-9922, auglnr. 8360____________________________________ Spjallrás Rauöa Torgsins! Þú kynnist nýju fólki í beinu spjahi á ein- faldri, hraðvirkri og skemmtilegri spjall- rás þar sem þú ræður ferðinni! Sími karla: 908-6600 (99,90 mín) Sími kvenna: 535-9900 (gjaldfrítt) Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tómstundahúsið. Vindskeiðar og auga- brýr fyrirliggjandi ásamt álfelgum, kraftloftsíum, petalasettum o.fl. auka- hlutum.Tómstundahúsið, Nethyl 2. S. 587 0600. Verslun www.pen.is • www.dvdzone.is • www.clitor.is MMC Pajero, dísil, árg. ‘98, ek. 63 þús. km. Sjálfsk., álfelgur, 33“ breyting, selst á 32“. Dráttarkrókur, spoiler, cruise controle, dökkblár. einlitur. Verð 2850 þús. Uppl. í s. 896 9374. GfæsðeB vcrsiun • Mikið úrvol • erotica skftp • Hvcrf isgötu 82 / VitostigsmegÍB. • Opið món - fös 12:00 - 21:00 / laug 12:00 - 18:00 / lokoi suo. Sími 562 2666 • Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! 17“ AMG (original) álfelgur og 225/45 Bridgestone-dekk. Passa á Benz. Kostar nýtt um 350 þús. Selst á 150 þús. Visa/Eoro-raðgr. möguf. Uppl. í síma 896 4411. Taboo.is Alltaf með það nýjasta og ferskasta á markaðnum í dag. Langstærsta úrval af erótískum DVD- og VIDEO-myndum til sölu, fúllorðinsleikfong. Vefverslun sem aldrei sefúr. Þorir þú? Aðeins 18 ára og eldri. Taboo, Skúlagötu 40a, s. 5616281. Sérstakt tækifæri. BMW 750ÍL ‘90, leður, rafdr., tölva, einn með öllu. Sérstakt tilb.verð þessa viku 1250 þús. Upplýs- ingar í síma 892 8527. Chrysler Town & Country LXi ‘97, 7 manna Luxus minivan, ekinn 59 þ. Hlaðinn öhum fáanlegum aukahluttun. Uppl.ís. 4215559. Til sölu Honda Civic ESi ‘93, ek. 148 þús., topplúga, beinsk., rafdr. rúður, samlæs- ingar, þjófavöm, sumar- og vetrardekk Uppl. í síma 867 4718. Til sölu Nissan Sunny GTi 2000, ek. 176 þús. km, álf., spoiler, topplúga, þjófa- vöm. Verð tilboð. Uppi. í s. 898 8228. Toyota Avensis station 2,0 Sol, f. skr. 08798, svartsans., sjálfsk., leðurldæddur, álfelgur, spoiler, sóllúga, hraðastillir, aht rafdr., hiti í sætum, CD-spilari. Verð 1.850 þús. Góður stgrafsl. Uppl. í s. 896 4411. Til sölu Hyundai ‘98, ek. 45 þús., bensín, 4x4, 6 manna. Verð 1400 þus. Bein sala. S. 567 6744 og 567 1288, Heillaráð 2: Spjallrás Rauöa Torgsins Til að senda einkaskilaboð gerirðu svona: þú velur 2 og slærð inn númer notandans. Þá heyrist hljóðmerki, þú hljóðritar og þú sendir með kassa.______ Karlmenn, látiö þessa ekki fram hjá ykkur fara: Kona leitar tilbreytingar í mjög heitri hljóðritun! Kynórar Rauða Torgs- ins, s. 908-6666 (99,90), auglnr. 8735 Myndarleg hjón á höfuöborgarsvæöinu vilja kynnast hjónum/pari. Rauða Tbrgið Stefnumót, s. 908-6200 (199,90), auglnr. 8314____________________________ Vala er í steingeitinni, hún er sjóðandi heit með falleg brún augu. Kara er í meyjarmerkinu með falleg stór bijóst. Síminn er 908 6070. mtiisöiu 14r Ýmislegt Lálhi spá i| Spákona í beim 'PÍP psp! sambandi! 908 5 .666 14«tr.ili. Draumsýn. S Bílartilsölu Vertu með olclcur í sumar/ smáauglýsingar Er smáauglýsingin þfn að vinna til verðlauna? í hverri viku veitir bflaþvottastöðin Löður, ein fullkomnasta bílaþvottastöð landsins, vinningshafa í sumarleik Smáauglýsinga DV glæsilegan vinning. Löður býður upp á eftirfarandi þjónustu: • Sjálfvirka þvottastöð. • Aðstöðu til sjálfsafgreiðslu með háþrýstidælum og öllum hreinsiefnum - opið allan sólarhringinn. • Kraftmiklar ryksugur, teppahreinsivél og ilmgjafarvél. • Alþrifsþjónustu - Handþvott, handbón og djúphreinsun á sætum. • Lakkviðgerðir - gerum við skemmdir eftir grjótkast og rispur. Það borgar sig að vera með Glæsiiegur aðalvinningur, combi-caivip tjaldvagn frá smáauglýsingar SSO 5000 visir ■is)*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.