Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Blaðsíða 8
8 Viðskipti Umsjón: Vidskiptablaöið Hagnaður Granda 176 milljónir - spá verðbréfafyrirtækja hljóðaði upp á 290 milljónir arð til hluthafa, að fjárhæð 162 milljónir króna, á tímabilinu. Heildarafli togara Granda var um 16.900 tonn fyrstu sex mánuði ársins en var 16.200 tonn á fyrri árshelmingi 1999. I landvinnslu var unnið úr tæplega 7 þúsund tonnum eða ámóta og á sama tíma á sl. ári. Afli nótaskipa Faxamjöls hf. var 35.200 tonn, samanborið Hagnaður Granda hf. og dóttur- fyrirtækis, Faxamjöls hf., á fyrri helmingi þessa árs nam 176 millj- ónum króna eftir reiknaða skatta en á sama tíma árið 1999 var hagnaðurinn 361 milljón króna. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 2.103 milljónum króna. Af- koma Granda er mun lakari en væntingar voru um miðað viö spá verðbréfafyrirtækja sem birtist í Viðskiptablaðinu. Þar var að með- altali spáð 290 milljóna króna hagnaði hjá Granda á tímabilinu. Rekstrarhagnaður af eigin starfsemi var 240 milljónir króna en 286 milljónir á sama tíma á síð- asta ári. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað nam 501 milljón króna eða um 24% af rekstrartekjum. Veltufé frá rekstri nam 402 milljónum króna sem er 19% af rekstrartekj- um. Hrein fjármagnsgjöld námu 99 milljónum króna. í frétt frá Granda kemur fram að minnkun rekstrarhagnaðar skýrist aðallega af eftirfarandi þáttum: Lágt verð hefur verið á mjöli og lýsi og olíuverð hefur hækkað gríðarlega. Um helming- ur afurða félagsins er seldur á meginlandi Evrópu og hefur staða Evrunnar verið veik sem rýrt hef- ur útflutningsverðmæti. Þá leiddi lækkun á gengi islensku krón- unnar í júní til gengistaps að fjár- Kína samþykkir risafjárfestingu Motorola Ráðamenn í Kína hafa samþykkt að Motorola, bandaríska farsímafyr- irtækið, megi fjárfesta fyrir 1.9 milljarða dollara i fyrirtæki, sem framleiðir tölvukubba. Þetta fyrir- tæki er staðsett í Tianjin í Kína og er á sama stað og fyrirtæki Motorola. Þessi samningur gerir Motorola að stærsta einstaka er- lenda fjárfestinum í Kína. Heildarafll togara Granda var um 16.900 tonn fyrstu sex mánuði ársins. hæð um 140 milljónir króna. Þessi gengislækkun mun hins vegar skila hærri útflutningstekjum síð- ar. Eigið fé Granda hf. var 4.163 milijónir króna 30. júní sl. og hef- ur það aukist um 94 milljónir króna frá ársbyrjun 2000. Eigin- fjárhlutfall er 38% en var 41% í ársbyrjun. Félagið greiddi 11% við 28.600 tonna árið áöur. Hrá- efni til vinnslu í verksmiðjum Faxamjöls var um 50.400 tonn, samanborið við 30.500 tonn árið áður. Faxi RE 9, skip Faxamjöls, fór utan tii Póllands í lok júní í gagngerar breytingar. Áætlaður kostnaður við endurbæturnar er um 350 milljónir króna. Almenni hlutabréfasjóðurinn með 45,9 milljóna hagnað Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. var rekinn með 45,9 miiljón króna hagnaði fyrir skatta fyrri hluta árs 2000. Hagnaður eftir skatta nam 33,1 milljón króna. Eignir sjóðsins voru 846,4 milljónir í lok tímabils- ins og eigið fé 756,6 milljónir króna. Óinnleystur gengishagnaö- ur nam 17,7 milljónum. Fjármimatekjur félagsins fyrstu sex mánuði ársins námu alls 61,3 milljónum króna. Rekstrarkostn- aður var 5,2 milljónir króna sem er um 22% hækkun frá fyrra ári. Hlutafé félagsins var 365 milijónir króna þann 30.06. 2000 en var 424,9 millj. króna í árslok 1999. Innra virði félagsins var 2,07 þann 30.06. 2000. Þetta kom fram í fréttatil- kynningu frá Almenna hlutabréfa- sjóðnum hf. í gær. Verðmæti innlendra hlutabréfa í eigu félagsins nam um 452 millj- ónum króna þann 30.06. 2000, eða 53,5% af heildareignum. Verðmæti skuldabréfa og hlutdeildarskír- teina í eigu félagsins nam um 392 milljónum króna þann 30.06. 2000, eða 46,5%. Sjóðurinn á hlutabréf í 31 hluta- félagi, þar af 24 skráðum á Verð- bréfaþingi íslands. Vísitala byggingarkostnað- ar lækkar í september Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi um miðjan ágúst. Vísitalan er 244,6 stig og lækkaði um 0,1% frá fyrra mánuði. Vísitalan gildir fyrir sept- ember. Hækkun vísitölimnar síð- astliðna þrjá mánuði samsvarar 0,3% hækkun á ári. Síðastliðna tólf mánuði hefur visitala byggingar- kostnaðar hækkað um 3,5%. Þetta kom fram í frétt frá Hagstofunni í gær. viö veitum 15 afslátt af smáauglýsingum (U 'CU (g) 550 5000 4,76 milljarða dollara af- gangur í Bandaríkjunum EUROCARD MasterCárd dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSII1*. 4,76 milljarða doliara afgangur var á utanríkisviðskiptum í júlí og stefnir í met sem þriðja árið í röð með afgangi. í júlí í fyrra var um 25,61 milljarðs halla að ræða. Á fyrstu 10 mánuðum þessa reiknings- árs, sem endar 30. september, hefur verið um 180.97 milljarða doliara af- gang að ræða sem stefnir í að vera meira en tvöfalt meiri afgangur en í fyrra. ÞRIDJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 I>V Þetta helst IIJÆlÁ.I.-iJJL'WM'TSlTJTl HEILDARVIÐSKIPTI L Hlutabréf - Ríkisvíxlar MEST VIÐSKIPTI | © Islandsbanki-FBA | © Húsasmiðjan |0ÚA 367 m.kr. 75 m.kr. 146 m.kr. 15 m.kr. 14,7 m.kr. 11,9 m.kr. ivico im n/crvrvuni O Íslandsbanki-FBA 1 1,85% 0 Baugur 1,2% © Bakkavör 0,93% MESTA LÆKKUN © Delta 3,85% 0 Jaröboranir 3,31% © Eskiðjusamlag Húsavíkur 2,5% Úrvalsvísitalan 1529 - breyting O 0,034% Launavísitala hækkaði um 0,4% í júlí Hagstofan hefur reiknað út launa- vísitölu miðað við meðallaun í júlí 2000. Vísitalan er 196,4 stig og hækk- ar um 0,4% frá fyrra mánuði. Sam- svarandi launavísitala, sem gildir við útreikning greiðslumarks fast- eignaveðlána, er 4296 stig í septem- ber 2000. Þetta kom fram í frétt frá Hagstofunni í gær. MESTU ViöSKlPTi © Marel Q Össur © Íslandsbanki-FBA 0 Eimskip 0 Nýherji síöastlltma 30 daga 391.346 379.006 236.183 221.786 176.841 PíTiTTTCim'P siöastim © Olíufélagið 14 Q ÚA 13 Q Hans Petersen 11 0 Pharmaco 8 0 Þróunarfélagiö 8 síöastlltna30i O Loönuvinnslan hf. -28 % ; Q SR-Mjöl -19 % i © Marel -17 % i 0 Vaki fiskeldiskerfi hf. -17 % 0 Skýrr hf. -14 % Framboðsaukn- ing í Japan leiðir til aukins vaxtar Efnahagsbatinn í Japan sýnist meiri eftir að tölur birtust um að framboð hefði aukist á öðrum árs- fjórðungi. Ráðuneyti alþjóðavið- skipta og iðnaðar skýrði frá því að iðnaðarvísitalan hefði vaxiö um 1,8% á ársfjórðungnum sem er 6. ársfjórðungurinn í röð með jákvæöa vexti. HELSTU HLuTABREFAVISITOLL’R B DOW JONES 11079,810 0,30% [•Dnikkei 16454,74 0 2,58% :|SIP 1499,480 0,52% Bnasdaq 3953,15© 0,58% s^ftse 6378,400 1,40% Bpax 7249,030 0,69%, ■ ICAC 40 6589,240 0,27%; inm 22.08.2000 M. 9.15 KAUP SALA ■ÍDollar 80,360 80,770 SlSpuml 119,320 119,930 |*| Kan. dollar 54,370 54,700 f Dönskkr. 9,6750 9,7280 KirÍNorskkr 8,9620 9,0110 rÍSœnsk kr. 8,6070 8,6540 1H. mark 12,1315 12,2044 ;Fra. frankl 10,9962 11,0623 || I Belg. franki 1,7881 1,7988 3 Sviss. franki 46,2300 46,4900 Q Holl. gyllini 32,7314 32,9281 Þýskt mark 36,8797 37,1014 Ih. líra 0,037250 0,037480 QE Aust. sch. 5,2419 5,2734 Port. escudo 0,3598 0,3619 Szlspá. peseti 0,4335 0,4361 1 • |Jap.yen 0,741000 0,745400 1 | írskt pund 91,586 92,137 SDR 104,810000 105,440000 0ECU 72,1305 72,5639

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.