Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Blaðsíða 25
37 ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 I>V Tilvera Bíófréttir Frumsýningar í Bandaríkjunum: Spennuhrollvekja í fyrsta sætinu Leik- og söngkonan Jennifer Lopez fór beinustu leið á topp- inn með nýjustu mynd sína, The Cell, í Bandaríkjunum um helgina. Jennifer Lopez leikur í mynd- inni sálfræðing sem skyggnist inn í huga fjöldamorðingja í rannsóknarskyni en einnig til að finna litla stúlku sem hefur verið rænt. Á meðan reynir alríkislögreglu- maður, sem leikinn er af Vince Vaughn, að finna vísbendingar um hvarfið. Mynd- in er spennuhrollvekja i anda X-Files og Silence of the Lambs og hefur feng- ið misjafna dóma hjá gagnrýnendum vestanhafs. Nýjasta mynd kvikmynda- leikstjórans Spike Lee er síðan í öðru sætinu en hún segir frá ferðlagi nokk- urra grínstjarna. Þetta voru einu nýju iJ Frægðarinnar beðið Violet dreymir um aö veröa lagahöfundur en veröur að bíöa frægöarinnar á barnum Coyote Ugly. myndimar sem komust í efstu tíu sætin þessa helgina. Geimkúrekamir hans Clint Eastwood eru síðan komnir í þriðja sætið og fótbolta- spilararnir í The Replacements falla um eitt sæti, niður í það fjórða. Ósjáanlegi mað- urinn hans Kevin Bacon dettur alla leið niður í sjöunda sætið og er þvi kominn niður iyrir Klikkaða prófess- ____ orinn. Skötuhjúin Harrison Ford og Michelle Pfeiffer ætla sér ekki út af topp tíu og breyta um stefnu með myndina What Lies Beneath. Myndin fór afitur upp um eitt sæti, eða í það fimmta. Coyote Ugly með bar- stúlkunni sem dreymir um að verða lagahöfundur endaði í níunda sætinu eftir helgina. -MÓ ALlák UpPHÆÐIR 1 ÞUSUNDUM BAndARIkJADÖLLARA. FYRRI INNKOMA SÆTI VIKA TTTILL HELGIN : ALLS: © - The Cell 17.515 17.515 2411 O The Originai Kings of Comedy 11.054 11.616 847 O 2 Space Cowboys 9.476 53.783 2835 O 3 The Replacements 7.215 23.406 2754 O 6 What Lies Beneath 6.758 123.411 2760 O 5 Nutty Professor II: The Klumps 6.309 104.294 2969 o 1 Hollow Man 6.011 61.578 2956 o 4 Autumn in New York 5.548 21.049 2282 o 8 Coyote Ugly 5.023 43.871 2539 © 7 Bless the Child 4.838 18.014 2521 © - Godzilla 2000 4.408 4.408 2111 0 9 X-Men 2.552 148.620 1624 © 10 The Perfect Storm 1.811 173.607 1417 © 11 Scary Movie 1.289 147.224 1501 © 12 Disney’s The Kid 1.131 64.430 1222 © 19 Saving Grace 1.030 1.964 255 0 13 The Patriot 983 110.004 842 © 14 Chicken Run 903 101.799 1002 © 15 Thomas and the Magic Railroad 573 14.579 1008 © 16 Pokémon the Movie 2000 521 41.924 638 Vinsælustu myndböndin: American Beauty fór beint á toppinn Stórmyndin American Beauty fór beint í fyrsta sætið á vinsælda- lista myndabanda- leiganna. Kevin Spacey fer á kostum í myndinni í hlut- verki sínu sem Lest- er Burnham sem virðist á yfirborðinu lifa hinu fullkomna lífi í úthverfi einu en hlutverkið færði honum Óskarsverðlaunin. Bumham uppgötvar einn daginn að hann þolir ekki lif sitt og þar meðal er eiginkonan hans sem leikin er af________________ Annette Bening. Hann ákveður því að gera nokkrar róttækar breyt- ingar sem eiga hins veg- ar eftir að hreinast dýr- keyptar. The Whole Nine Yards varð því loksins að færa sig úr fyrsta sætinu en fór ekki langt því myndin er í öðru sæti. Hrollvekjan Stig- mata skreið upp í íjórða sætið úr því sjötta og myndirnar Fíaskó og Mystery Alaska eru báðar komnar inn á topp tíu. The Bone Collector og Bringing Out the Dead falla hins vegna báðm- niður af topp tíu en sú fyrri er nú orðinn aldursforsetinn á listan- um en hún hefur nú verið átta vikur á listan- mn. í fimmtánda sæti er komin ný mynd með Susan Sarandon i að- alhlutverki. Hún segir frá sambandi mæðgna sem flytja frá smábæ í Wisconsin til kvik- myndaborgarinnar Los Angels og fyrstu tveimur árunum á Kevin Spacey og Annette Bening nýja staðnum. Disney- Lífiö er ekki alltaf dans á rósum teikmyndin um Tarz- hjá Burnhamhjónunum í American an drenginn sem ólst Beauty. upp í frumskóginum hjá öpunum og varð konungur þeirra kemur líka ný inn á listann en hún er i nitjánda sæti -MÓ FYRRI SÆTI VIKA TFULL (DREIFINGARAÐIU) V1KUR ÁUSTA Ný American Beauty isammyndbönd) 1 ! Q i The Whole Nine Yards (myndform) 4 2 Final Destination imyndform) 3 6 Stigmata (skífan) 2 3 The Green Mile iháskólabIó) 5 12 Mystery Alaska (sam-myndbönd) 2 11 Raskó (HÁSKÓLABÍÓ) 2 4 Double Jeopardy (sammyndbönd) 6 5 Dogma (skífan) 6 15 Ghost Dog (BERGVlK) 2 7 Bringing Out the Dead (sam myndbönd) 4 8 The Bone Collector (skífanj 8 9 Magnolia (myndform) 5 j © 10 The Insider (myndformj 6 i © Ný Anywhere But Here 1 14 Bicentennial Man (sam-myndböndi 4 13 The Umey isammyndbönd) 3 17 Rawless igódar stundir) 4 Ný Tarzan (skífani 1 j L© 16 Anna and the Klng (skIfan) 5 ; Dansarar hneigja slg Listamönnunum var ákaft fagnaö í lok sýningar. DV MYNDIR ING' Eldglæringar í Laugardalshöll * Stemningin á frumsýningu Bald- urs í Laugardalshöll á fostudaginn var mögnuð. ísbjörg voru á sviðinu og eldglæringar svo miklar að áhorfendum stóð ekki á sama. Slökkviliðið mun þó hafa verið í viðbragðsstöðu þannig að engum var hætta búin. Tónlist Jóns Leifs var áhrifamik- il og dansinn sömuleiðis. Þetta er áreiðanlega sýning sem seint líöur þeim úr minni sem fengu að njóta. Umhverfisráðherran og óperan Siv Friöleifsdóttir umhverfisráöherra var á frumsýningunni ásamt au-pair stúlkunni Maríu. Bassamir Mikiö mæddi á hljóöfæraleikurum Sinfóníuhljómsveitar íslands í sýningunni. Fyrir utan höllina Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Lista- háskólans, ásamt Hilary Finch. Frumsýnlngargestlr Guöbergur Bergsson er hér á tali viö viö Spánverjann Jaime Salinas. Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Skerjafjörð Garðabær: Kópavogur: Bragagötu Arnarnes Álfhólsveg Baldursgötu Blikanes Bjarnhólastíg Eiríksgötu Haukanes Digranesveg Leifsgötu Þernunes Aðalland Dalaland Upplýsingar í síma 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.