Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Blaðsíða 22
34 ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 J>V Ættfræði Umsjón: Helga D. Siguröardóttír . 85 ára_________________________________ Borghildur Hjartardóttir, Kópavogsbraut la, Kópavogi. Þorbergur Ólafsson, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. 80 ára_________________________________ Aöalsteinn Jónsson, Norðurbrún 1, Reykjavík. Baldur Stefánsson, Kópavogsbraut lb, Kópavogi. 75 ára_________________________________ Guöbjörg Siguröardóttir, Gröf, Búðardal. Guömundur Einarsson, Gimli, Garðabæ. i Þóröur Valdimarsson, Borgarbraut 48, Borgarnesi. 70 ára_________________________________ Gréta Magnúsdóttir, Grundartanga 56, Mosfellsbæ. Guörún Alda Helgadóttir, Hulduhóli 3b, Eyrarbakka. Ingibjörg Einarsdóttir, Sólvallagötu 64, Reykjavík. 60 ára____________________ Halldór Pétursson, Asparfelli 2, Reykjavík. Jón Kristján Ólafsson, söngvari og safnvörður frá Nesi, Tjarnarbraut 5, Bíldudal. Jón Kristján verð- ur aö heiman á afmælis- daginn. Kristján Elís Jónasson ' kennari, frá Helgastöðum í Reykjadal, S-Þingeyjar- sýslu, Skagabraut 36, Akranesi. í tilefni afmælis- ins mun Kristján taka á móti vinum og kunningjum í Jónsbúð (húsi slysavarnadeildanna á Akranesi) frá kl. 20.30, laugardaginn 26.8. Viöar Óskarsson, Glaesibæ 14, Reykjavík. 50 ára_______________________________ Anna Thorlacius, , Norðurtúni 3, Bessastaöahreppi. Bjartmar Hannesson, Norður-Reykjum, Borgarf. Brynja Aöalheiöur Jóhannsdóttir, Noregi. Guðmundur Guðjónsson, Meltröð 10, Kópavogi. Guörún Kristjánsdóttir, Nönnugötu 4, Reykjavík. Gunnar Harrysson, Engihjalla 11, Kópavogi. Jón Grímsson, Fögrubrekku 40, Kópavogi. Kári Petersen, Noregi. Kjartan Rafnsson, Smiöjustíg llb, Reykjavík. Kristjana Guömundsdóttir, Hryggjarseli 13, Reykjavík. Lára Davíösdóttir, Ystaseli 15, Reykjavík. Rúnar Egilsson, Reykjavík. 40ára________________________________ Anna Kristín Jóhannsdóttir, Borgarholtsbraut 22, Kópavogi. Anne Marie Stigsen, Danmörku. Bryndís Baldursdóttir, Nökkvavogi 9, Reykjavík. Elísabet Þóra Pétursdóttir, Laugavöllum 18, Egilsstöðum. Guðmundur Bragason, Miöbraut 24, Seltjarnarnesi. Guömundur Kristjánsson, Hraunbrún 1, Hafnarfirði. Guöriöur Meister, Bandarikjunum. Hafsteinn Sveinbjörn Pétursson, v Rjúpufelli 27, Reykjavík. Hanna Kristín Jörgensen, Melabraut 11, Blönduósi. Hermööur Héöinsson, Hverfisgötu 92b, Reykjavík. Jónas Olafsson, Bjarmalandi 10, Reykjavík. Karin Thordsen, Danmörku. Kolbrún Ósk Jörgensen, Kríuhólum 6, Reykjavík. Leifur Kristján Þormóösson, Duggufjöru 2, Akureyri. Sigriöur Bjarney Karisdóttir, Viðarrima 58, Reykjavík. Sigrún Jónsdóttir, Rtjasmára 1, Kópavogi. Siguröur K. Sveinbjörnsson, Laufásvegi 19, Reykjavík. Steinunn Ruth Stefnisdóttir, Hringbraut 41, Reykjavík. Vigfúsína B. Pálsdóttir, Júllatúni 7, Höfn. Oliver Báröarson, Fannafold 129, Reykjavík andaöist á sjúkrahúsi Reykja- víkur, Landakoti, sunnudaginn 6.8. Út- förin fór fram í kyrrþey. Attræður Aðalsteinn Jónsson fyrrverandi bóndi og járnalagningamaður Aðalsteinn Jónsson, fyrrverandi bóndi og jámalagningamaður, Norðurbrún 1, Reykjavík, er áttræð- ur í dag. Starfsferill Aðalsteinn fæddist i Sumarliða- bæ í Holtum og ólst þar upp. Hann tók við búi þar árið 1945 og bjó þar til 1960. Aðalsteinn vann við járnalagn- ingar víða um land, í mörgum virkj- unum, og vann til dæmis í 11 ár á beygjuvél í Búrfellsvirkjun, einnig á Þórisósi og fieiri stöðum. Aðalsteinn var um skeið stjórnar- maður í Ræktunarsambandi Ása- hrepps. Fjölskylda Aðálsteinn kvæntist Svanhildi Þóroddsdóttur, f. 14.10. 1925, hús- móður, á jóladag árið 1964. Hún er nú látin. Svanhildur var áður gift Vil- hjálmi Þorsteinssyni skipstjóra. Sonur Aðalsteins og Svanhildar er Grétar Páll Aðalsteinsson, f. 20.4. 1964, hann var giftur Halldóru Pét- ursdóttur og eiga þau soninn Aðal- stein Svan Grétarsson, f. 14.9. 1986. Systkini Aðalsteins voru Þor- steinn, Þórhallur, Guðlaug og Þor- gerður, sem öll eru látin, og Guð- rún, f. 14.5.1913 og Jóhanna, f. 10.11. 1915. Foreldrar Aðalsteins voru Jón Jónsson f. 2.3. 1877, d. 1954, frá Hár- laugsstöðum, bóndi, og Jónína Þor- steinsdóttir, f. 1884, d. 3.5. 1970, hús- freyja. Þau bjuggu fyrst á Syðri- Hömrum, Brekkum og síðar á Sum- arliðabæ. Aðalsteinn verður að heiman á af- mælisdaginn. Merkir íslendingar Dr. Selma Jónsdóttir listfræðingur fæddist I Borgamesi þann 22. ágúst árið 1917, fyrir sléttum 83 árum. Hún var dóttir Jóns Björnssonar frá Bæ og Helgu Bjömsdótt- ur frá Svarfhóli. Að loknu verslunarskólaprófl fór Selma til Bandaríkjanna þar sem hún nam listasögu og lauk BA-prófi í lista- sögu frá Bamard College við Columbia háskólann i New York árið 1944. Hún varð þar með fyrst Islendinga til að ljúka BA-prófi í listasögu. Frá 1944 til 1945 stundaði Selma framhaldsnám við Columbia-háskólann og frá 1946 til 1948 við Warburg Institute í London. Hún lauk MA-prófi í listasögu árið 1949 frá Columbia háskólanum. Selma var ráöin á Listasafn ís- Dr. Selma Jónsdóttir lands árið 1950 og skipuð forstöðumaður þess árið 1953 og veitti því forstöðu til æviloka. Selma varði doktorsritgerð sína við Há- skóla íslands 16. janúar 1960, fyrst kvenna. Doktorsritgerðin fjallaði um svokallaðar Flatatungufialir og er rit- gerðin talin hafa brotið blað í rann- sóknum á íslenskri listfræði. Einnig má nefna að fyrsta grein Selmu sem birtist á prenti var í tíma- ritinu Art Bulletin árið 1950 og þótti mjög merkt framlag til rannsókna á enskri rómanskri list. Dr. Selma var gift Sigurði Péturssyni gerlafræðingi. Hún lést árið 1987. Jarðarfarir Margrét N. Guðjónsdóttir, Kópavogs- braut lb, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 23.8. kl. 15.00. Jónas Sveinsson, Berjarima 3, verður jarðsunginn frá Grensáskirkju þriðjudag- inn 22.8. kl. 15.00. Guöni Þ. Guðmundsson, organisti frá Landlist, Rauðageröi 60, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Bústaðakirkju þriöjudaginn 22.8. kl. 13.30. Sigmundur Jóhannesson húsasmíða- meistari verður jarðsettur frá Víðistaöa- kirkju þriðjud. 22.8. kl. 13.30. Vilhjálmur Vilhjálmsson verður jarösung- inn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 22.8. kl. 14.00. Kjartan G. Norödahl, hjúkrunarheimilinu Eir, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Há- teigskirkju miövikud. 23.8. kl. 13.30. SÍMINN-GSM Vinningar leiksins: Draumaferð á leik í ens i boöi Samvirmuferða-L DV visir.is y HHírlnit Uih liíKfu IWMuénhta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.