Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 31 Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl- skylduna á góöu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há söluiaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17. Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík - active@ishoIf.is - www.avon.is Björnsbakarí. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími frá 13-18.30. Einnig vantar aðstoðarmann bakara, vinnutími firá 6-13. Uppl. á staðnum f. hádegi eða í s. 551 1531. Ingunn, Bjömsbakaríi, Skúla- götu._________________________________ Leikskólinn Njáisborg, Njálsgötu 9. Við óskum eftir áhugasömu starfsfólki til að annast yngstu bömin nú þegar eða eftir samkomulagi. 10 böm em á deildinni, spennandi vinnustaður fyrir gott fólk. Einnig er laus ræstingastaða.Nánari uppl, veitir leikskólastjóri í s. 5514860. Little Ceasars þráövantar hresst starfsfólk í fullt starf. I boði era framtíðarstörf, unnið er á fóstum vöktum, 3 dag. v., 3 kvöld v. og 3 dagar fií. Góð laun í boði fyr- ir gott fólk, umsóknareyðublöð liggja fyr- ir í Fákafeni 10. Einnig uppl. í síma 694 3848._________________________________ Líflegur vinnustaöur. Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt afgreiðslufólk til staría í verslun okkar í Mjódd og Suðu- veri sem er líflegt og vinsælt bak- arí/kaffihús. Uppl. gefur Sigurbjörg (Suðuver) 897 5470 og Björg (Mjódd) 860 2090,_________________________________ 18-30 +. Ert þú á aldrinum 18-30 +? Tal- ar þú ensku eða önnur tungumál? Hefur þú gaman af ferðalögum? Hlutastarf, 30-110 þús. Fullt starf 110-350 þús. Uppl. á www.successfromintemet.com Listacafé, Listhúsinu, Laugardal, Engja- teigi 17-19. O skum eftir starfsmanm til stárfa á Listacafé, framtíðarstarf. Þarf að vera stundvís og samviskusamur. Nánari uppl. era veittar í Listacafé kl. 15-18 alla virka daga.________________ Atvinnutækifæri! Vantar 5 lykilp. til að vinna með mér því mikið er að gera. Já- kvæðni, heiðarleiki og vilji til að læra er allt sem þarf. Jonna, sjálfst.dr. Herbali- fe, s. 896 0935. www.1000extra.com Finnst þér gaman aö tala um erótík? Viltu sinna áhugamálinu gegn greiðslu þegar þér hentar? Rauða fbrgið leitar samstmfs við djarfar konur, 24 ára og eldri. Frekari uppl. fást í s. 564-5540. Gott kaffi. Viltu læra sitthvað um te og kaffi? Okkur vantar áhugasaman og reyklausan starfskraft í verslun okkar og kaffihús. Vinsamfegast hafið samb. við Te og kaffi í s. 555 1910.________ Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækifæri 21. afdarinn- ar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000 + fullt starf. www.lifechanging.com__________________ Jæja nú fer aö hausta og þá fer landinn í megran. Það vantar dreifingaraðila um allt land, 25-50% sölulaun + frábærir bónusar. Uppl. í síma 881 6300 eða vinna2000@hotmail.com.________________ Rúmfatalagerinn í Hafnarfiröi óskar eftir deildarstjórum í eftirfarandi deildir: sængur- og rúmfatnaður og handklæði og smávara. Allar frekari uppl. í s. 565 0536 og 565 5560. Verslunarstjóri.____ Óskum eftir aö ráöa meiraprófsbílstjóra með rútupróf, til aksturs strætisvagna og einng meiraprófsb. á nætur- vakt.Framtíðarvinna. Upp. í s. 540 1313. Rúnar.________________________________ Bakaríiö, Austurveri, óskar eftir aö ráöa i af- greiðslu nú þegar. Vmnutími 7-13 virka daga. Æskilegur aldur 18-50 ára. Uppl. í s. 568 1120 milli kl. 9-15.___________ Húsmæöur. Aforeiðslustörf laus fyrir og eftir hádegi. Lengd vinnutíma er sam- komulag. Miðbæjarbakarí, verslunar- húsinu Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60. Kaffi Mílanó óska eftir þjónum í sai dag- vinna + önnm- hverhelgi góð laun í boði. Uppl. á staðnum ekki í síma. Kaffi Míla- no, Faxafeni 11.______________________ Leikskólann Austurborg, Háaleitisbraut 70, vantar fólk í vinnu allan daginn og eftir hádegi. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 588 8545.________________________ Leikskólinn Undraland. Okkur vantar starfsmann á einkarekinn leikskóla frá l.sept. Vinnutími 13-17. Uppl. í síma 554 0880._____________________________ Röskur starfskraftur óskast í sölutum og myndbandaleigu, frá kl. 12-18. Umsóknareyðublöð á staðnum. Ríkið, Snorrabraut 56.________________ Ræstingar aö nóttu til. Starfsfólk, gjaman par, óskast til ræstingastarfa að nóttu til á svæði 103. Uppl. hjá Hreint ehf., Auð- brekku 8, s. 554 6088.________________ Snæland vídeó, Furugrund, óskar eftir fólki í fullt starf og aukastörf, eldra en 18 ára. Uppl. á staðnum milli 9 og 17. Heiða.________________________________ Vanan valtaramann I klæöningar vantar strax úti á landi, mikil vinna. Einnig vantar vörabílstjóra. Uppl. í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf._______ Veitingahús. Starfskraftur óskast á morgunvakt, frá 6-14, ca 15 daga í mán- uði. Uppl. í sfma 898 2975/ 893 5030 og 562 0340._____________________________ Óska eftir starfsfólki í söluturn, 100% starf. Áreiðanlegt og duglegt. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 896 4562 og 861 4589._________________________________ Annan stýrimann vantar á 400 tonna bát sem fer á net frá Keflavík. Uppl. í s. 899 5339 og 852 7122 Hellulagnir og gröfur. Vantar menn í hellulagnir og á minigröfii og traktors- gröfii. Uppl. í s. 892 1129,___________ Hrói höttur í Grafarvogi óskar eftir pitsu- bökurum. Uppl. í s. 893 9947 eða 567 2200.__________________________________ Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir starfs- fólki í vaktavinnu, dag-, kvöld- og helg- arvinna. Uppl. á staðnum.______________ Starfskraftur óskast, helst vanur. Hjól- barðaverkstæði Graiarvogs. Gylfaflöt 3, sími 567 4468.____________ Vantar duglegt starfsfólk í kvöld- og helg- arvinnu í Skalla, Hraunbæ. Lágmarks- aldur 18 ára. Uppl. í s. 862 5796.______ Vantar starfsmenn á dekkjaverkstæði og annan við niðurrif á bílum. Uppl. í s. 696 8253.___________________ Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús. Viltu vinna heima? Uppl. á www.businessfromhome.com.______________ Verkstæðismaöur óskast til starfa sem fyrst. Uppl. í símum 8928151 og 565 3143. Kheðning ehf.____________________ Ég er aö leita aö þér! Ef þú ert 18 ára eða eídri, getur unnið sjmfstætt og hefur gaman af að ferðast. Uppl. í s. 862 6182. Ægisborg, leikskóli. Óskum eftir ábyrgu fóíki til starfa allan daginn. Uppl. gefur leikskólastjóri f s. 5514810 og 698 4576. Óska eftir manni með meirapróf í út- keyrslu á stóram sendibíl. Góð laun í boði. Uppl. í s, 898 6565._____________ Óskum eftir starfsfólki í fullt starf. Uppl. veittar á staðnum eða í s. 553 6360. Sundanesti, Sundagörðum 2._____________ Er þetta tækifærið þitt? Kíktu á www.velgengni.is. Atvinna óskast Starfsfóik óskast. Okkur vantar stelpur til starfa hjá okkur í kaffiteríu Perlunar í 100% starf. Uppl. í síma 562 0200 milli kl. 9 og 17. Hafið samband við Stefán eða Kötlu._________________________________ Metnaöarfull, hörkudugleg einstæö móöir óskar eftir vel launuðu starfi hjá traustu fyrirtæki. Hef reynslu af sölumennsku o.fl. Margt annað kemur til greina. Uppl. ís. 587 4080 og 8614080._______________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Trésmiður getur bætt viö sig verkum í innivinnu. Uppl. í s. 899 7772. vettvangur jþ Tapai-futidii Fyrir 3 dögum tapaöist afrikan gray páfag., stór, er grár a lit, í Hraunbænmn. Þeir sem hafa orðið varir við hann hafi samb. í s. 899 1680 eða við lögreglu. Fundarlaun.______________________ Svört CaseLogic geisladiskataska með 32 diskum týndist á homi Klapparstígs og Hverfisgötu aðfaranótt sunnud. 20. ágúst. Fundarlaun í boði. Vinsaml. hringið í s. 864 0694. einkamál Emkamál • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. C Símaþjónusta Frá Rauöa Torginu Stefnumót (RTS). Nú geta karlmenn sem vilja kynnast konum lagt inn auglýsingar og vitjað skilaboða hjá RTS án aukagjalds. Með þessu vill Rauða Torgið sýna þakklæti sitt í verki: án ykkar hefði RTS aldrei orðið að því sem þjónustan er í dag. Gjaldfría númerið er 535 9925. Sjá einnig „gjaldfrí símanúmer“ í mynda- auglýsingu RTS. Njótið vel._______ Heillaráö 1: Spjallrás Rauöa Torgsins. Þú ert á opna svæðinu (heyrir lágværa bípið). Til að senda öllum á rásinni sam- tímis skilaboð ýtirðu á 1. Þú heyrir þá hljóðmerki, þú hljóðritar stutt skilaboð, og þú sendir með kassa.___________ Hún er óseðjandi: djarfar upptökur, djarfari samraeður. Svala, 25 ara ljós- hærð og barmmikil þokkadís er á rásinni á heila og hálfa tímanum kl. 23:00 - 01:00 flesta fim. fös. & lau. í síma 908- 6000 (199,90). Pnr. 8131. RT Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Heillaráö: Spjallrás Rauða Torgsins. Hringdu á heila og hálfa tímanum á kvöldin. Þá era meiri líkur á fleiri við- mælendum og góðu samtali strax. Verslun —stír/VIía / turs. Striws I pistkröfu um illt. Hægt er aí ponta verJ og Biyndiista. --‘inir einnia afgr. i síma 896 0800. Opia gllan sólarfirlnginn.____________________ www.pen.is • www.dvdzone.is • www.clitor.is Glæsdeg verslaa • MikiS úrvol * erotka ilmp * Hverfisgote 82 / VHastigsmegii. • OpiS món - fds 12:00 • 21HW / laug 12:00- 18:00/ iokaS sua. Siml 562 2666 > Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Lostafull netverslun með leiktœki fullorðnafólksins y ■*£ > v ri' og Erótískar myndir. Fljót og góð þjónusta. VISA/EURO/PÓSTKRAFÁl Glœsileg verslunó Barónstíg 27 Opið virka daga fróJ2-2fj Laugardaga 12-17JÉ/*0r s* Sími 562 7400 iS^w.eXXX.ÍS SOlTOSl-.llKWnONAOllll Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. Ýmislegt Lðttu spá lynip pér! 908 5666 tti tr. ah. Draumsýn. Toyota Corolla Terra ‘98, ekinn 29 þús. Faílegur bfll. Reyklaus frá upphafi. Ahv. lán 560 þús, verð 1100 þús. Einnig dekk á felgum. Ný 245/60/14 Cooper Cobra- dekk á gömlum en fallegum felgum sem passa undir gamla alvöra GM-bíla. Ath. Eina parið á landinu. Verð 50 þús. stgr. Nýleg topp hljómtæki í bílinn frá JVC, 2 magnarar, 12 diska magasín, crossover, 2 stk. 14“ bassar, polkaudio hátalarar, allar snúrur fylgja. Verð 150 þús., kosta ný ca 400 þús. Uppl. í s. 568 4460 og 694 6201. 160 þús.kr. afsláttur. V/ íbúðakaupa er til sölu VW Golf GL Grand, árg. ‘96, ek. að- eins 74 þús. Einn eigandi frá upphafi, smurbók fylgir, CD, spoiler, álfelgur, þjófavöm. Ásett verð 850 þús., selst á 690 þús. Uppl. í síma 557 3046. Audi TT Coupé 14/9 “99. Leður, álf., spoilerkit, auto miðstöð, R/Ö, tölvukubb- ur o.fl., blásans., bflalán 2,5 m/tm, ath. ód., v: 3.190 þ. Sá allra flottasti! Innfl. nýr. Mazda 626, árg. ‘89, 2 I, GTi, flækjur, nýtt púst, græjur, 15“ álfelgm1, low profile dekk, rúðm- rafdr. Vetrard. á felgum fylgja. Bíllinn er vel með farinn og lítur vel út. Verðhugmynd 330 þús. Uppl. í s. 438 1581. Nissan Terrano II, skr.01/00, dísil, sjálfsk., ek. 22 þús. km, 31“ álfelgur. Verð 2, 9 milljónir. Uppl. í s. 894 7740. Iveco 49.12., turbo dísil, árg. ‘93, til sölu, 16 farþega, ekinn um 130 þ. km. Uppl. í s. 553 4518 og 893 9985. Jeppar Discovery ‘98, túrbó, intercooler, 38“ breyttur, lækkuð drif, olíumiðst., ferða- kassi, aukaljós, fr./aft., GPS-geislaspil- ari, loftdæla og margt annað flnirí. Bíla- lán mögul. Verð ca 3 millj. • Einnig ‘87 Land Rover Defender tourist, 3,9 1, bensín, 38“ breyttur, góð innr., hljóðeinangran, CD og fl. Verð ca 1 millj. Uppl. í s. 895 9805/ 483 3100. Mótorhjól • Honda Shadow 1100 Honda Shadow, árg. ‘92, ekin 8000 míl- ur, til sölu, vínrauð/svört, hliðartöskur fylgja. Mjög gott ástand. Einstakt tæki- færi. Uppl. í s. 892 3569. Pallbílar Til sölu Ford Ranger STX, árg. ‘92, ekinn 60 þús. km, með Camper-fellihýsi. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 692 2945 og 854 8890. Vmnuvélar Schaeff SKB902 ‘94, e. 6600 tíma, 90-60- 40-30 cm. skóflur, hraðtengi að aftan, 1,1 rúmm. að framan, sk. ‘01. Uppl. í s. 892 9138 og 567 5328. Stórir, sem nýir flutningabílar, til sölu. Tek góðan bíl af hluta kaupverðs upp í, ef svo ber undir. Uppl. í s, 863 5392. Daryl Hannah nakin? Daryl Hannah mun hafa tekið að sér aö leika hlutverk sem eitt sinn var leikið af Marilyn Monroe. Hlutverkið sem hér um ræðir er sviðsuppfærsla á kvikmyndinni „Seven Years Itch,“ en í henni gerði Marilyn Monroe allt vitlaust víða um heim. Sagan segir að Hannah mun feta í fótspor Nicole Kidman og birtast nakin á sviðinu. Atriðið sem um ræðir krefst þess ekki að Hannah fari úr heldur sé það túlkunaratriði leikstjórans. Leikritið mun verða tekið til sýninga þann 9. október í London. Claudia get- ur loks farið að lifa Loksins, loksins, segir Claudia Schiffer, þýska ofurfyrirsætan sem verður þrítug í vikunni. „Nú gefst tími til að gleðjast yfir þvi að vera ekki lengur 21 árs og feimin, tími til að hugsa um vir.i sína og fara út að skemmta sér,“ segir Claudia í viðtali við þýska tímaritið Stem. Þrettán ár eru síðan Claudia var uppgötvuð á diskóteki í heimabæn- um. Síðan hefur líf hennar verið vinna og aftur vinna, með fáum undantekningum. Hún gaf sér þó tíma til að vera kærasta sjónhverf- ingamannsins Davids Copperfíelds í nokkur ár, þótt rætnar tungur segðu að sambandið hefði ekki ver- ið neitt annað en sjónhverfmgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.