Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2000, Blaðsíða 22
34 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 Ættfræði r>v Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli 95 ára_______________ Axelína Geirsdóttir, Smáratúni 1, Akureyri. Bjarni Dagsson, Víöivöllum 21, Selfossi. Bjarni er aö heiman á afmælisdaginn. Héöinn Kristófersson, Eyjalandi 1, Djúpavogi. Kristjana Siguröardóttir, Hásteinsvegi 48, Vestmannaeyjum. Lúövík Guöjónsson, Hraunbæ 54, Reykjavík. 80 ára____________________________ Hrafnhildur Aðalsteinsdóttir, Noröurgötu 34, Akureyri. Karl Ottó Karlsson, Mánagötu 4, Reykjavík. 75 ára____________________________ Gíslína Jónasína Jónsdóttir, Gnoöarvogi 28, Reykjavík. Hróömar Margeirsson, Ögmundarstööum, Sauöárkróki. Kristján Kristjánsson, Laugarnesvegi 74a, Reykjavik. Siguröur Haraldsson, Hrafnagilsstræti 9, Akureyri. 10 ára____________________________ Anna Guðný Jónsdóttir, Tunguseli 1, Reykjavík. Guöbjartur Haraldsson, Háholti 9, Hafnarfiröi. 60 Óra____________________________ Jóhanna Kristjánsdóttir, Litluvöllum 11, Grindavík. Páll Þór Elísson, Gimli, Reyöarfiröi. 50 ára____________________________ Ásgrímur Stefánsson, Stóru-Þúfu 2, Borgarnesi. Einar E. Guðmundsson, Giljaseli 9, Reykjavík. Guöný H. Bjömsdóttir, Austurgöröum 2, Kópaskeri. Gylfi Gunnarsson, Grjótaseli 8, Reykjavík. Hjördís Arnardóttir, Víkurströnd 16, Seltjarnarnesi. Karl Runólfsson, Bakkabraut 2, Vík. Margrét Guðbergsdóttir, Etjamýri, Hvolsvelli. Pálína Úranusdóttir, Boöaslóö 6, Vestmannaeyjum. Sveinn Ó. Gunnarsson, Reyrengi 37, Reykjavík. 40 ára____________________________ Ásrún Rudolfsdóttir, Þrúövangi 11, Hafnarfiröi. Bergur Heimir Bergsson, Sporhömrum 10, Reykjavík. Guömundur Benediktsson, Þrastargötu 10, Reykjavík. Guörún Kristín Sæmundsdóttir, Raftahlíö 39, Sauðárkróki. Hiidur Valsdóttir, Efstalandi 2, Reykjavík. Kristinn Steingrímsson, Hraunbæ 74, Reykjavík. María Manda ívarsdóttir, Baldursgötu 32, Reykjavík. Matthías Oddgeirsson, Suðurvör 10, Grindavík. Salvar Ólafur Baldursson, Vigur, ísafirði. Sjötngnr Bessi Bjarnason leikari í Reykjavík Bessi Bjamason leikari, Hlunna- vogi 13, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Bessi fæddist í Reykjavík. Hann lauk verslunarskólaprófi 1949, var í námi í Leiklistarskóla Lárusar Páls- sonar 1949-50 og í fyrsta árgangi Leiklistarskóla Þjóðleikhússins 1950-52. Bessi vann í Kassagerðinni 1949-1952, var bókari i Landssmiðj- unni 1952-62. Hann var leikari í Þjóðleikhúsinu frá 1952, var gesta- leikari með LH í Skím sem segir sex, 1953, lék í Húrra, krakki, með LR í Austurbæjarbíói, skemmti með Gunnari Eyjólfssyni 1955-70, með Sumargleðinni 1971-86, með leik- flokknum Lillý verður léttari 1973-74, og stóð fyrir útgáfu á bama- leikritum, lesnum bamasögum og ýmsu skemmtiefni á hljómplötum og snældum. Meðal helstu hlutverka Bessa em Aldinborinn í Ferðinni til tunglsins; Jónatan (1960) og Kasper (1974) í Kardimommubænum; Mikki refur í Dýrunum i Hálsaskógi; Gvendur í Skugga-Sveini; Palvek og Kovarik í Góða dátanum Sveik, Hrólfur í Hrólfi; Peter í Hunangsilmi; Gvend- ur snemmbæri í Nýársnóttinni; prinsinn í Hvað varstu að gera í nótt?Argan í ímyndunarveikinni; George í Á sama tíma að ári; Sveyk í Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni; Harpagon í Aurasálinni; Jamie í My Fair Lady; litli kall í Stöðvið heiminn; Christopher Mahon i Lukkuriddaranum; Michael í Ég vil! Ég vil!; skemmtistjórinn í Kab- arett; Nathan Detroit i Gæjar og pí- ur; Cliff Lewis í Horfðu reiður um öxl; Mick í Húsverðinum; Perry í Allt í garðinum; Gústaf í Hvemig er heilsan? leikarinn i Náttbólinu; Tómas í t öruggri borg; Gustur í Gusti; viðarhöggsmaðurinn í Ras- homon og Baddi í Bílaverkstæði Badda. Bessi hefur sungið í mörgum óperettum, m.a. i Sumar í Tyrol; Kysstu mig, Kata; Betlistúdentin- Bjamey Ágústsdóttir, húsmóðir að Sæfelli á Eyrarbakka, er áttræð i dag. Starfsferill Bjamey fæddist í Hróarsholti í Villingaholtshreppi og ólst upp í for- eldrahúsum í Hróarsholti viö öll al- menn sveitastörf. Hún var í barna- skóla sem var haldinn í Hróarsholti. Þá var hún við hússtjómamám í Hveragerði um skeið. Hún flutti á Eyrarbakka 1946, hefur verið þar búsett siðan og lengst af stundað húsmóðurstörf. Þá starfaöi hún um árabil við Hraðfrystistöð Eyrarbakka og vann síðan í fjölda ára í þvottahúsi fang- elsisins að Litla-Hrauni á Eyrar- bakka. um; Sardasfurstynjunni, Töfraflaut- unni, 1956, og titilhlutverkið Mikado hjá íslensku óperunni, 1982. Hann hefur dansað dr. Coppelíus í Coppelíu, 1974, og leikið í kvik- myndunum Niðursetningnum 1953; Skilaboð til Söndru, og Bílaverk- stæði Badda. Síðustu árin hefur hann dregið mjög úr leikstarfsemi en leikur þó í einstaka verki, s.s. í Mislitum sokkum. Bessi var gjcddkeri Félags is- lenskra leikara 1954-87 og sat í stjóm Lífeyrissjóðs leikara. Fjölskylda Bessi kvæntist 30.12. 1952 Erlu Sigþórsdóttir, f. 19.7. 1931, bóka- safnsfræöingi. Þau skildu 1979. For- eldrar Erlu voru Sigþór Jóhanns- son, sjómaður í Reykjavík, og k.h., Jóna Finnbogadóttir húsmóðir. Böm Bessa og Erlu eru Sigþór, f. 9.5. 1952, d. 11.11. 1970; Kolbrún, f. 21.6. 1954, skrifstofumaður í Reykjavík, gift Pétri Jóhannessyni innkaupastjóra; Bjami, f. 24.7. 1957, verkfræðingur í Reykjavík, kvænt- ur Guðrúnu Baldvinsdóttur lækni. Bessi kvæntist 24.6. 1988 Mar- gréti Guðmundsdóttur, f. 22.11.1933, leikkonu. Foreldrar Margrétar: Guðmundur Bjarnason, bóndi á Hæli í Flókadal, og k.h., Stefanía Amórsdóttir. Böm Margrétar: Ivon Cilia, f. 1955, arkitekt i Reykjavík; Viktor Cilia, f. 1960, myndlistarmaður í Reykjavík; María Dis Cilia, f. 1968, blómaskreytingamaður í Reykjavík. Systkini Bessa: Inga, f. 5.6. 1923, búsett á Selfossi; Snorri, f. 24.9.1925, fyrrv. kennari á Blönduósi; Björg- vin, f. 5.5. 1928, bifvélavirki í Reykjavík. Foreldrar Bessa voru Bjami Sig- mundsson, f. 26.2. 1898, d. 1979, bíl- stjóri í Reykjavík, og k.h., Guðrún Snorradóttur, f. 13.8. 1896, d. 31.12. 1989. Ætt Bjami var sonur Sigmundar, b. á Hvalskeri á Rauðasandi Hjálmars- Bjamey var varamaður í hrepps- nefnd Eyrarbakka á sjöunda ára- tugnum og mun vera fyrsta konan sem sat þar hreppsnefndarfundi. Hún hefur verið virkur félagi í Kvenfélagi Eyrarbakka og sat þar lengi í stjóm. Þá hefur hún sungið með kirkjukór Eyrarbakkakirkju í rúm fjömtíu ár og gerir enn, og hef- ur sungið með Kór eldri borgara á Selfossi rnn árabil. Fjölskylda Bjamey giftist 10.6. 1946 Ólafi Guðmundssyni, f. 30.5. 1922, d. 30.1. 1974, sjómanni og verkamanni á Eyrarbakka. Foreldrar hans voru Guðmundur Björnsson og Þóranna Ámadóttir, bændafólk úr Grímsnes- inu en þau eru bæði látin. Bjarney Ágústdóttir húsmóðir á Eyrarbakka sonar, b. á Sjöundá Sigmundssonar, b. á Stökkum á Rauðasandi Jóns- sonar, b. á Stökkum Magnússonar. Móðir Hjálmars var Björg Helga- dóttir, b. í Gröf Jónssonar og Guð- rúnar Bjamadóttur. Móöir Sig- mundar á Hvalskeri var Guðrún Lýðsdóttir, b. á Þverá á Barðaströnd Guðmundssonar, b. á Hamri á Barðaströnd Jónssonar. Móðir Lýðs var Guðrún Ólafsdóttir frá Brjáns- læk. Móðir Bjama var Ingibjörg Ein- arsdóttir, b. í Flatey Einarssonar, b. á Hvallátrum Guðmundssonar, b. í Miðhúsum í Reykhólasveit Sveins- sonar. Móðir Einars var Guðrún Torfadóttir, b. á Kinnarstöðum í Reykhólasveit. Móðir Einars Ein- arssonar var Ingibjörg Pétursdóttir, b. í Flatey Jónssonar og Guðrúnar Einarsdóttur. Móðir Ingibjargar var Kristín Magnúsdóttir, b. á Efri- Vaðli á Barðaströnd Magnússonar, b. á Auðshaugi Erlendssonar. Móðir Magnúsar á Vaðli var Kristín Þor- grímsdóttir. Móðir Kristínar var Hervör ljósmóðir Ásgeirsdóttir, b. á Litlanesi Bjamasonar, og Kristínar Guðbrandsdóttir, b. á Laugarbóli. Guðrún var dóttir Snorra, b. í Garöakoti í Hjaltadal Bessasonar, b. í Kýrholti Steinssonar. Móöir Bessa var Herdís Einarsdóttir, systir Guð- rúnar, langömmu Davíðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi. Móðir Guð- rúnar var Anna Bjömsdóttir, b. í Enni í Viðvíkursveit Illugasonar, b. í Marbæli Bjömssonar, b. á Óslandi Bjömssonar, ríka á Hofsstöðum Dl- ugasonar, foður Gunnlaugs, langafa Páls Einarssonar borgarstjóra. Móð- ir Önnu var Helga Jónsdóttir, b. í Stóragerði Vigfússonar, b. á Þröm Erlendssonar. Móðir Vigfúsar var Halldóra Þorláksdóttir, lrm. á Sól- heimum Bjömssonar og Guðrúnar Jónsdóttur, sýslumanns á Sólheim- um Magnússonar, bróður Áma pró- fessors. Móðir Jóns var Valgerður Jónsdóttir, b. á Skeggstöðum Jóns- sonar, ættfóður Skeggstaðaættar- innar. Bessi og Margrét halda upp á afmælið á Spáni. Böm Bjameyjar og Ólafs: Ágúst Ólafsson, f. 12.11. 1949, d. 2.3. 1976, stýrimaður á Eyrarbakka, var kvæntur Þórunni Engilbertsdóttur og eignuðust þau eina dóttur; Már Ólafsson, f. 11.1.1953, bóndi í Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi, kvæntur Sigríði Harðardóttur og eiga þau flögur böm; Þórarinn Th. Ólafsson, f. 23.4. 1954, stýrimaður, og nú fangavörður að Litla-Hrauni, kvæntur Ragnheiði Þórarinsdóttur og eiga þau þrjár dætur; Óskar Ólafsson, f. 4.8. 1960, d. 2.9. 1960. Foreldrar Bjameyjar voru Ágúst Bjamason, f. 17.8. 1878, d. 22.6. 1928, bóndi í Hróarsholti i Villingaholts- hreppi, og k.h., Kristín Bjamadóttir, f. 8.12. 1877, d. 16.8. 1963, húsfreyja í Hróarsholti. Bjamey tekur á móti vinum og vandamönnum í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka, laugardaginn 9.9. nk. kl. 15.00. Gu&mundur Guöbjartsson frá Drangsnesi andaðist á Hrafnistu í Reykjavík sunnudaginn 27.8. Útför hans hefur farið fram. Valtýr Gíslason frá Ríp, Aflagranda 40, lést á Landspítalanum í Fossvogi miövikudaginn 30.8. Jón Pálsson frá Litlu-Heiöi varö bráökvaddur á heimili sínu, Dalbraut 25, Reykjavík, föstudaginn 1.9. Jóhanna Þorgerður Þorvarðardóttir, Smárabraut 6, Hornafiröi, andaöist á hjartadeild Landspítalans viö Hringbraut fimmtudaginn 31.8. Jaröarförin veröur auglýst síöar. Morltlr íslondingar_______________ Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, fæddist 5. september 1891. Hann var sonur Péturs J. Thorsteinssonar, útgerð- armanns og stórathafnamanns á Bíldu- dal og víðar, og k.h., Ásthildar, dóttur Guðmundar, prófasts og alþm. á Breiðabólstað á Skógarströnd Einars- sonar, bróður Þóm, móður Matthíasar Jochumssonar skálds. Systir Ásthildar var Theodóra Thoroddsen skáldkona, amma Skúla Halldórssonar tónskálds og Dags Sigurðarsonar skálds. Meðal systkina Muggs vom Borghildur, amma Ólafs B. Thors forstjóra, og Katrín, móðir Péturs J. Thorsteinssonar sendiherra. Muggur stundaði myndlistamám í Kaup- mannahöfn og fór námsferðir m.a. til Þýska- Muggur lands, ítaliu og Bandaríkjanna. Muggur var myndarlegur og ástsæll og varð snemma mikils metinn listamaður, hér á landi og í Danmörku. Hann var fjölhæfur listamaður en verk hans minna í ýmsu á nýrómantíska skáld- stefnu hans tíma, finleg, ljóðræn og tregablandin. Þekktasta verk hans er hin mynd- skreytta saga af Dimmalimm. Auk þess myndskreytti hann Þulur frænku sinn- ar, Theodóru Thoroddsen, og gerði myndir við íslenskar þjóðsögur. Hann málaði olíu- og vatnslitamyndir, teiknaði, gerði grafik og klippimyndir. Hann lést langt fyrir aldur fram 26. júlí 1924, aðeins þrjátíu og tveggja ára. Jarðarfarir Guðrún F. Hannesdóttir, Vallargötu 6, til heimilis á Suðurgötu 15-17, Keflavík, veröur jarösungin frá Keflavíkurkirkju þriöjud. 5.9. kl. 14. Konráð Gunnarsson, Ólafsbraut 50, Ólafsvík, veröur jarösunginn frá Ólafsvík- urkirkju miövikud. 6.9. kl. 14. Sætaferð- ir verða frá BSl kl. 9. Jarðsett veröur á Hellnum. Ólafur M. Pálsson, fýrrv. pípulagninga- meistari, Boðahlein 21, Garöabæ, verö- ur jarösunginn frá Bústaöakirkju þriðjud. 5.9. kl. 15. Útför Lovísu Margrétar Þorvaldsdóttur, Snorrabraut 56, Reykjavík, fer fram frá Grafarvogskirkju þriöjud. 5.9. kl. 15. Viktor Magnússon, hjarta- og lungna- vélasérfræöingur, Skólavöröustíg 20, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Hall- grímskirkju miðvikud. 6.9. kl. 15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.