Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2000, Blaðsíða 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 Tilvera 16.30 Fréttayfirllt. 16.35 Leiöarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan - auglýsingatíml. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Prúóukrílin (39:107). (e). 18.05 Róbert bangsi (11:26). 18.25 Úr ríki náttúrunnar. 19.00 Fréttir, íþróttlr og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.05 Jesse (18:20) (Jesse II). 20.30 Tónaslóöir (1:6) (Beat Route with Jools Holland). í þættinum fer blúspíanóleikarinn og sjónvarps- maöurinn Jools Holland til Beirút og kynnir sér tónlist heimamanna. 21.00 Blóðhefnd (2:6) (Vendetta). Sænsk- ur sakamálamyndaflokkur. Viö ligg- ur aö alvarleg milliríkjadeila brjótist út þegar mafían rænir tveimur sænskum kaupsýslumönnum. 22.00 Tíufréttlr. 22.15 Sögur úr borginni (5:6) (More Tales of the City). Bandarískur mynda- flokkur byggöur á sögum eftir Armistead Maupin um roskna konu í San Francisco og unga leigjendur hjá henni. 23.00 Baksviös í Sydney (7:8). 23.30 Sjónvarpskringlan - auglýsingatími. 23.40 Skjáleikurinn. 17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluö. 18.00 Fréttlr. 18.05 Jóga. 18.30 Samfarir Báru Mahrens. Bára Ma- hrens elskar alla, þekkir alla og veit allt um allt fræga fólkiö. 19.00 Dallas. 20.00 Innlit—Cltlit. Vala Matt. og Fjalar . leiöa menn í allan sannleikann um útlit og hönnun innandyra sem utan. 21.00 Judging Amy. Amy Brenneman úr lögregluþáttunum NYPD Blue leikur lögfræöing og einstæða móöur sem flytur frá New York heim í smábæ móöur sinnar og gerist dómari. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annaö. Umsjón Dóra Takefusa. 22.18 Máliö. 22.30 Jay Leno. 23.30 Practice. Lögfræöidrama meö leik- aranum Dylan McDermor í aðalhlut- verki. 00.30 Survivor. 01.30 Jóga. a Bíórásin 06.00 Smábær í Texas (Dancer, Texas Pop 81). 08.00 í þrumugný (Rolling Thunder). 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Hafnarkörfubolti (Baseketball). 12.00 Brunaö til sigurs (Downhill Racer). 14.00 Smábær í Texas (Dancer, Texas Pop 81). 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 í þrumugný (Rolling Thunder). 18.00 Þey, þey (Hush). 20.00 Hafnarkörfubolti (Baseketball). 21.45 *Sjáðu. 22.00 Bllkandi egg (Sling Blade). 00.10 Máliö gegn Larry Flint (The People vs. Larry Flynt). 02.15 Öll nótt úti (Switchback). 04.10 Þey, þey (Hush). 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi (Styrktaræfingar). 09.35 Matreiöslumeistarinn V (5.38) (e). 10.05 Landsleikur (29.30) (e). 11.00 Ástir og átök (18.23) (e). 11.25 Ustahornlö (32.80). 11.50 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Brjóstsviöi (Heartburn). 14.25 Chicago-sjúkrahúsiö (21.24). 15.10 Feröln til tunglsins (1.12) (e). 16.10 Blake og Mortimer. 16.35 í erilborg (e). 17.00 Pálína. 17.25 í fínu formi (8.20) (Þolþjálfun). 17.40 Sjónvarpskringlan. 17.55 Oprah Winfrey. 18.40 ‘Sjáðu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttlr. 20.00 Fréttayfirllt. 20.05 Dharma & Greg (5.24). 20.30 Handlaginn heimilisfaöir (18.28). 21.00 Vitni gegn mafíunni (2.2) (Witness To the Mob). Slðari hluti framhalds- myndar mánaðarins um mafíósann Sammy „The Bull" Gravano. Aðalhlut- verk: Tom Sizemore, Nicholas Turtur- ro, Debi Mazar og Abe Vigoda. 22.25 Mótorsport 2000. Hestöfl, veltur, tilþrif. 22.55 Brjóstsviöi (Heartburn). Þaö veröur neistaflug milli Rachel og Mark þeg- ar þau kynnast í brúökaupi sameig- inlegra vina og ekki líöur á löngu áöur en þau binda hnútinn sjálf. En hjónabandiö viröist ætla aö veröa skammt þegar Rachel kemst aö því aö Mark hefur veriö aö leita á önn- ur miö. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Jeff Daniels og Meryl Streep. 1986. 00.45 Vampýrur taka völdln (2.6) (Ultra- violet). 17.15 fslenski boltinn. 19.30 Hálendingurinn (7.22) (Highlander). 20.30 Mótorsport 2000. 21.00 Þaö var lagiö (What a Way to Gol). Aöalhlutverk: Shirley Maclaine, Paul Newman, Robert Mitchum, Dean Martin, Gene Kelly. 1964. 22.50 í Ijósaskiptunum (12.17) (Twilight Zone). 23.40 Mannaveiöar (12.26) (Manhunter). Óvenjulegur myndaflokkur sem byggöur er á sannsögulegum at- buröum. 00.30 Ráögátur (30.48) (X-Files). Strang- lega bönnuö börnum. 01.15 Dagskrárlok og skjáleikur.. 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelslskalllö meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Lif í Orölnu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Þróunaráætlun miðborgarinnar ný leid til uppbyggingar og framfara Miðborg Reykjavíkur Verndun og uppbygging Borgarskipulag býðurtil kynningar á stefnu um verndun og uppbyggingu í miðborg Reykjavíkur skv. Þróunaráætlun miðborgar. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 5. september í Grófarhúsinu Tryggvagötu 15, 1. hæð og hefst kl. 20.00. Fasteignaeigendur og rekstraraðilar á miðborgarsvæðinu eru sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn. H Rt*ykj avíktirlxjrg BorgankipuUtg DV Illskeytt- ur tækni- draugur Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni að sjónvarp allra landsmanna hefur flutt í Efstaleiti eftir áratuga veru við Laugaveginn. Flutningurinn fór fram með pomp og prakt þar sem meðal annars út- varpsstjórinn, Markús Örn Antons- son, hljóp um með fána stofnunar- innar og andi hússins var fangaður í skjóðu og honum sleppt á nýjum stað. Ekki veit ég hvaða andi var þama á ferðinni en ekki er hægt að segja annað en að byrjunin í hinu nýja húsnæði hafi verið þvílík þrauta- ganga að vart er hægt annaö en að vorkenna þolendunum, þ.e.a.s. starfsfólki og þá sérstaklega þeim sem þurfa í beinni útsendingu að horfa tómum augum framan í þjóð- ina og vita ekkert hvað er að gerast eða hvaða afsökunum á beita. Helst hafa fréttalesarar sjónvarps- ins orðið fyrir barðinu á þessum vandræðum, og þá einna helst þau Elín Hirst og Logi Bergmann, en nú síðast á sunnudag kom enn ein vandræðastundin hjá þeim Hjördísi Ámadóttur og Loga sem endaði með hálfgeðveikislegum hlátri hjá þeim síðamefnda. En það eru ekki aðeins fréttatím- ar sem hafa orðið fyrir barðinu á tæknibyltingu sjónvarpsins því á sunnudaginn fylgdist ég með beinni útsendingu frá leik Hauka og Eyenatten í Evrópukeppninni í handknattleik. Þegar spennan var í hámarki um miðjan síðari hálfleik og leikmaður Hauka í hraðaupp- hlaupi var skyndilega skipt yfir á „spennuþáttinn" Maður er nefndur Ingvar Gíslason sem reyndar átti ekki að vera fyrr síðar þennan sama dag. Það er ekki laust við að sjón- varpsáhorfendur bíði spenntir eftir næstu atburðum en spurning vakn- ar hvort þarna sé ekki á ferðinni ill- skeyttur tæknidraugur. Við mælum með SkjárElnn - Innlit-Útlit kl. 20.00: í kvöld veröur farið í innlit til hjóna sem innréttuðu og fluttu inn í sumar- húsið sitt í Mosfellssveitinni og hafa nú gert þar unaðsreit sem nú er til sölu. Nýstárleg lampahönnun skoðuð eftir tvo textílhönnuði og stigagangur í sambýli sýndur eftir gagngerar breyt- ingar. Fylgst verður með ungum manni sem er að breyta neðri hæð í einbýlishúsi í íbúð. Þetta og margt fleira i þættinum Innlit-útlit kl. 20.00 og í endursýningu á sunnudeginum kl. 15.30. Umsjón Valgerður Matthíasdótt- ir og Fjalar Sigurðarson. Þá eru hjónakomin Dharma og Greg aftur komin á skjáinn og munu skemmta áhorfend- um Stöðvar 2 á þriðjudags- kvöldum fram eftir vetri. Hjónakornin eiga sér ólikan bakgrunn en hjónaband þeirra geislar af hamingju. Dharma Finkelstein er sannkölluð hippastelpa sem kennir jóga og þjálfar hunda. Greg er víð- sýnn þrátt fyrir strangt upp- eldi. Hann stundaði nám við Harvard og starfar nú sem lög- fræðingur. Aðrar stöðvar Stöð 2 - Dharma & Greg kl. 20.05: 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttlr. 9.05 Brot úr degl. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttlr. 11.03 Brot úr degl. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. 15.00 Fréttlr. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttlr. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Fótboltarásin. Undanúrslit í Bikar- keppni islands. 20.00 Stjörnuspeglll. (E) 21.00 Hróarskeldan. Upptökur frá Hró- arskelduhátíðinni '99. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 22.00 Fréttlr. 22.10 Rokkland. (E) 24.00Fréttlr. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Popp- land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Stjðrnuspegill. 21.00 Hróarskeldan. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland (e). 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.00 Ivar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Bjarni Arason. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin. 18.55 19 > 20. 19.10 ... meö ástarkveðju - Henný Árnadóttir. fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Áéttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. fm 90.9 7.00 Morgunógleöin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. mm fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arnar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. Sendir út alla daga, allan daginn. IIHl'.Miljnllir——fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 SKY News Today. 15.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Flve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Buslness Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Technofi- lextra. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evenlng News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Buslness Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 The Book Show. 3.00 News on the Hour. 3.30 Technofilextra. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. VH-l 11.00 80s Kour. 12.00 Non Stop Video Hlts. 16.00 80s Hour. 17.00 Ten of the Best: Queen. 18.00 Solid Gold Hlts. 19.00 The Millennium Classic Years: 1975. 20.00 Ten of the Best: Brian May. 21.00 Behind the Muslc: Def Lepp- ard. 22.00 Queen - We Will Rock You. 0.00 Non Stop Vid- eo Hlts. TCM 18.00 The Merry Widow. 20.00 Uttle Women. 22.00 Katharine Hepbum: All About Me. 23.15 Kismet. 1.00 The Dlrty Dozen. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squ- awk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00 Europe Tonlght. 18.30 US Street Slgns. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Ton- ight. 22.30 NBC Nlghtly News. 23.00 CNBC Asia Squawk Box. 0.30 NBC Nlghtly News. 1.00 Asia Market Watch. 2.00 US Market Wrap. EUROSPORT 10.00 Football: 2002 World Cup - Quali- fying Rounds. 12.00 Cycling: Tour of Spain. 13.00 Cycling: Tour of Spaln. 15.30 Xtreme Sports: X Games in San Franclsco, California, USA. 16.30 Olympic Games: Road to Sydney. 17.00 Xtreme Sports: YOZ. 18.00 Grand Touring: FIA GT Champlonship in Hockenheim, Germany. 19.00 Box- Ing: Tuesday Uve Boxing. 21.30 Olymplc Games: Road to Sydney. 22.00 Golf: US PG Tour - Air Canada Championship in Surrey, Brttish Columbia, Canada. 23.00 Sailing: Sailing World. 23.30 Close. HALLMARK 10,45 Gettlng Physlcal. 12.20 Flrst Steps. 13.55 P.T. Barnum. 15.30 P.T. Bamum. 17.00 Summer’s End. 18.40 Sarah, Plaln and Tall: Winter's End. 20.15 Man Agalnst the Mob: The Chinatown Murders. 21.50 In a Class of His Own. 23.25 The Face of Fear. 0.40 First Steps. CARTOON NETWORK 10.00 The Maglc Rounda- bout. 10.30 Popeye. 11.00 Droopy. 11.30 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Flintstones. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 Ned's Newt. 14.00 Scooby Doo. 14.30 Dext- er’s Laboratory. 15.00 The Powerpuff Girls. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Batman of the Fut- ure. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc Files. 11.30 Going Wild with Jeff Corwln. 12.00 All-Bird TV. 12.30 Ali-Bird TV. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Kratt's Creat- ures. 14.00 Breed All About It. 14.30 Breed All About It. 15.00 Animal Planet Unleashed. 15.30 Croc Rles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Going Wild with Jeff Corwin. 17.00 The Aquanauts. 17.30 Croc Rles. 18.00 Profiles of Nature. 19.00 Wlldlife ER. 19.30 Wildlife ER. 20.00 Crocodile Hunt- er. 21.00 Hunters. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Em- ergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Learnlng at Lunch: Engllsh Zone. 10.30 The Antiques Show. 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook. 11.30 Style Challenge. 12.00 Vets in Practlce. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Real Rooms. 13.30 Going for a Song. 14.00 Noddy In Toyland. 14.30 William’s Wish Weli- ingtons. 14.35 Playdays. 14.55 Get Your Own Back. 15.30 Top of the Pops Classic Cuts. 16.00 Big Kevln, Lfttle Kevin. 16.30 Vets in Practlce. 17.00 Classic EastEnders. 17.30 Blg Cat Diary. 18.00 2polnt4 Children. 18.30 Red Dwarf IV. 19.00 Ivanhoe. 20.00 The Goodies. 20.30 Top of the Pops Classlc Cuts. 21.00 Paddington Green. 21.30 Paddlngton Green. 22.00 Between the Unes. 23.00 Leaming History: Reputations. 0.00 Leaming Science: Stephen Hawking’s Universe. 1.00 Learning from the OU: The Spanish Chapel, Rorence. 1.30 Leaming from the OU: Wendepunkte. 2.00 Leamlng from the OU: Jazz, Ragga and Synthesizers. 2.30 Learning from the OU: Deaf-Blind Education in Russia. 3.00 Learning Languages: Deutsch Plus 15. 3.15 Learnlng Languages: Deutsch Plus 16.3.30 Leaming for School: Eng- llsh Time. 3.50 Leamlng for Buslness: Back to the Roor. 4.30 Leaming English: English Zone 22. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve. 17.00 Premiership special. 19.00 Supermatch - Premier Classlc. 20.45 Premiership Special. 21.30 Masterfan. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL n.oo Driving the Dream. 11.30 A Driving Passlon. 12.00 The Lost Valley. 13.00 Home Waters. 14.00 The Third Planet. 14.30 Treks in a Wild World. 15.00 Mountain Tension. 16.00 Wall Crawler. 17.00 Driving the Dream. 17.30 A Drivlng Passlon. 18.00 The Butterfly Klng. 19.00 Walk on the Wlld Slde. 20.00 Retum of the Wolf. 21.00 The Sharks. 22.00 Animals Up Close. 23.00 Under the lce. 0.00 Walk on the Wild Side. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 10.10 Tlme Travellers: Women of Lesbos. 10.40 Science Foollng wlth Nature: Endocrine Disruption. 11.30 The Great Egyptians: Tutank- hamun. 12.25 History’s Mysteries: the Curse of Tutank- hamen. 13.15 Battle for the Skies: the Hard Vlctory. 14.10 Searching for Lost Worids: Machu Piccu - Incan Empire. 15.05 Walker's World: Rnland. 15.30 Discover Magazine. 16.00 Untamed Amazonia: Calhoa's Sons. 17.00 Car Country: Cars of Eastem Europe. 17.30 Dlscovery Today. 18.00 Connections 3: In Touch. 19.00 Mysteries of the Unexplained: Ufo - Down to Earth: Reason to Believe. 20.00 Planet Ocean: the Song of Whales. 21.00 Wings: Target Berlin. 22.00 A 20th Century Endgame: Japanese Embassy Siege. 23.00 Car Country: Cars of Eastem Europe. 23.30 Dlscovery Today. 0.00 Untamed Amazonla: Calhoa’s Sons: Wild Discovery. 1.00 Close. MTV 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Byteslze. 13.00 Total Request. 14.00 Dance Roor Chart. 15.00 Select MTV. 16.00 MTV:new. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Selection. 19.00 Fanatic. 19.30 Byteslze. 22.00 Altematlve Nation. 0.00 Night Vldeos. CNN 10.00 Worid News. 10.30 Blz Asla. 11.00 Worid News. 11.30 CNN Hotspots. 12.00 Worid News. 12.15 Asi- an Edition. 12.30 World Report. 13.00 World News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 Sclence & Technology. 14.30 Wortd Sport. 15.00 World News. 15.30 World Beat. 16.00 Larry King Uve. 17.00 World News. 18.00 World News. 18.30 World Buslness Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 World News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Up- date/World Buslness Today. 21.30 World Sport. 22.00 CNN Wortd View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz Today. 0.00 CNN This Moming Asla. 0.15 Asia Business Morning. 0.30 Asian Editlon. 0.45 Asia Buslness Momlng. 1.00 Larry King Uve. 2.00 World News. 2.30 CNN News- room. 3.00 World News. 3.30 American Edltion. FOX KIDS 10.00 Camp Candy. 10.10 Three Little Ghosts. 10.20 Mad Jack The Pirate. 10.30 Gulliver’s Travels. 10.50 Jungle Tales. 11.15 Iznogoud. 11.35 Super Mario Show. 12.00 Bobby’s World. 12.20 Button Nose. 12.45 Dennis the Menace. 13.05 Oggy and the Cockroaches. 13.30 Inspect- or Gadget. 13.50 Walter Melon. 14.15 Ufe with Louie. 14.35 Breaker Hlgh. 15.00 Goosebumps. 15.20 Camp Candy. 15.40 Eerie Indiana. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.