Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Side 4
4 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2000 Fréttir DV íbúar viö Elliðavatn miður sín vegna framgöngu skipulagsyfirvalda: Haldið í gíslingu - fasteignir á svæðinu óseljanlegar - íbúarnir í óvissu DV-MYND E.ÓL. íbúi í óvissu Ómar Hafliðason fyrir utan hús sitt að Vatnsendabletti 173 A. Það er orðið of lítið en hann má ekki stækka þaö og getur ekki selt það. „Það er gjörsamlega ómögulegt að selja eignir héma nú vegna fram- göngu bæjaryfirvalda í Kópavogi. Fólki er haldið hér í algjörri gísl- ingu og óvissu.“ Þetta sagði Ómar Hafliðason, íbúi á Vatnsendabletti 173A, við DV. Ómar hefur reynt að selja hús sitt um nokkurt skeið en þar sem upp- sagnir á lóðaleigusamningum íbúa við Elliöavatn vegna fyrirhugaðra framkvæmda hafa annaðhvort átt sér stað eða eru yfirvofandi er óger- legt að selja fasteignir á svæðinu. Ómar kvaðst þekkja þá íbúa sem væru með eignir sínar á sölu en það væri alls staðar sama sagan - eng- inn vildi kaupa. „Skipulagsnefnd er að segja upp leigusamningum en enginn veit hvað þetta þýðir. Á íbúinn að hypja sig burt eftir eitt ár, fær hann nýjan byggingarreit eða verður bara tekið af lóðinni hjá honum? Ekki getur hann selt á árinu og fær engin svör hjá bæjaryfirvöldum um hvað taki við.“ Lóðarleigusamningi Ómars hefur enn ekki verið sagt upp. Samning- urinn er í gildi næstu 92 árin. Hús- eign Ómars er þó inni á fyrirhug- uðu byggingarsvæði þannig að hann þykist þess fullviss að samn- ingnum verði sagt upp fyrr en var- ir. „Ég er héma í 57 fermetra húsi sem var í góðu lagi þegar við hjón- íbúar á Vatnsendasvæðinu safna nú undirskriftum gegn hugmyndum bæjaryflrvalda i Kópavogi þess efn- is „að reisa þétta og háreista byggð við Elliðavatn, sbr. auglýstar deiliskipulagstiUögur í júlí sl.“. Enn fremur segir í erindi íbú- anna að Elliðavatn og umhverfi þess sé náttúruperla á höfuðborgar- svæðinu, tengd Elliðaárdal. Þúsund- ir manna leggi leið sína um þetta svæði árlega til að njóta þar fjöl- breyttrar útiyistar. Vatnið sé dæmi um eitt lífríkasta vatn landsins. Mikilvægt sé því að tekið sé tillit til in vorum bara tvö. En nú er komið bam í fjölskylduna. Það hefur ekki verið fræðilegur möguleiki að fá að gera neitt. Ég hef beðið um bygging- arleyfi fyrir stækkun. Því var hafn- að. Þá baö ég um bráðabirgðabygg- ingarleyfi sem hefði þýtt að ég hefði sett niður lausa viðbyggingu. Það viðkvæms samspils umhverfis og lífríkis áður en ráðist sé í óaftur- kræfar framkvæmdir. Jafnframt leggja íbúarnir til að framtíðar- skipulag svæðisins taki mið af markmiðum núgildandi aðalskipu- lags Kópavogs þar sem segi: „Ný byggð skal falla vel að umhverfinu og þess skal gætt að náttúmverð- mætum sé ekki spillt.“ íbúarnir munu einnig opna vef- siðu á næstu dögum þar sem upp- lýsingum um gang mála verður komið á framfæri og fólk getur skráð nöfn sín til að mótmæla fram- má ég ekki heldur. Ég eignaöist lít- ið hús sem stóð niðri í bæ og hafði verið byggt til flutnings. Ég bað um leyfi til að setja það niður. En þeir skipuðu mér að fara með það í burtu. Staðan er þannig nú að ég get hvorki verið né farið. Húsið er orð- kvæmdunum fyrirhuguðu. „Það eru ekki einungis íbúar á svæðinu sem skrifa undir þetta heldur fólk sem nýtur svæðisins sem útivistarperlu, ss. útivistarfólk, veiðimenn og hestamenn," sagði Jó- hann Björgvinsson íbúi við DV. „Það er ekki spuming um að þama er verið að búa til umhverfisslys með fyrirhuguðum framkvæmdum Kópavogsbæjar." Jóhann og fjölskylda hans hafa fengið uppsögn á lóðarleigusamn- ingi sínum. „Við getum ekki selt, vitum ekkert hvað við eigum að ið of lítið og ég hef ekki efni á að ganga út úr því án þess að fá eitt- hvað fyrir það og kaupa nýtt. Auk þessa hafa skipulagsyfirvöld stór- lækkaö húsið mitt í verði með þess- um látum sínum,“ sagði Ómar sem íhugar hvort hann geti enn leitað einhverra leiða í vanda sínum. -JSS gera og fáum engin svör þótt við spyrjum," sagði Jóhann. „Við erum í hálfgerðri gíslingu hjá þeim. Það er furðulegt að ekki skuli vera rætt við íbúana áður en farið er út í svona hluti. Þetta er ekki rétta leiö- in til að semja við þá síðar meir. Fólk er bálreitt yfir þessu, ekki síst því tillitsleysi sem bæjaryfirvöld í Kópavogi sýna því. Þau vilja ekki einu sinni halda fund með okkur og vilja sem minnst af okkur vita. Við vitum ekkert hver áform þeirra eru. Ég er ekki viss um að þau viti það sjálf.“ -JSS Borgarnes: Verktakinn læt- ur ekki sjá sig DV, BQRGARBYGGÐ: Eins og þeir sem hafa ekið um götur Borgamess í sumar hafa orð- ið varir við er nokkuð um skemmd- ir i götunum. Sérstaklega á það við um Borgarbraut og Hrafnaklett. Vegagerðin sér um viðhald á Borg- arbraut, sem er þjóðvegur í þéttbýli, en Borgarbyggð um viðhald á Hrafnakletti. Á síðasta vori var samið við verk- taka um að taka að sér að leggja nýtt slitlag á báðar þessar götur en hann hefur ekki enn komið til að vinna verkið þrátt fyrir samkomu- lag um að því lyki í júní. Fyrir nokkru óskaði verktakinn eftir að hreinsað væri upp úr götunum (fræst) þar sem hann ætlaði að byrja verkið daginn eftir en sú áætl- un stóðst ekki frekar en aðrar tíma- setningar hans. Ekki hefur tekist að fá annan að- ila til að taka að sér verkið þar sem mikil verkefni eru hjá þeim sem sinna slíkum viðgerðum. -DVÓ Segir upp öðru sinni DV. AKRANESI: Björn S. Lárus- son, markaðs- og at- vinnumálafulltrúi Akraneskaupstað- ar, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann lagði inn uppsagn- arbréf á fundi bæj- arráðs á föstudag og óskaði eftir við- ræðum um starfs- lok sín. Þetta er í annað sinn sem Bjöm segir upp á stuttum tíma en í fyrra skiptið dró hann til baka uppsögn sína. -DVÓ Eskifjörður: Brotist inn í verslun tvisvar Lögreglan á Eskifirði rannsakar nú tvö innbrot sem framin hafa ver- ið í sömu verslunina á Eskifirði á einni viku. Hið fyrra uppgötvaðist um helgina og hið síðara var framið aðfaranótt þriðjudagsins. Þjófamir höfðu þó ekki mikið upp úr krafs- inu, því litlu var stolið. Bæði málin eru 1 rannsókn. -SMK íbúar við Elliðavatn safna undirskriftum: Gegn umhverfisslysi - fólk bálreitt vegna tillitsleysisins Björn S. Lárusson. Stormviðvörun Búist er viö stormi, eða meira en 20 m/s á Suöausturlandi og á miðhálendinu. Austan og norðaustan 10 til 18 m/s en 18 til 23 suöaustanlands og á hálendinu. Rigning, einkum sunnan- og austanlands, og hiti 8 til 13 stig. Splarjlaiij'tir o, Sólarlag i kvöld Sólarupprás á morgun Síódeglsflóó Árdeglsflóó á morgun 20.21 20.16 06.31 06.06 13.45 18.18 02.17 06.50 S&ý/ksgátr á jrjeöOKtálúMMt ^j^VINDÁTT 10V-Hm ^ “N.VINDSTYRKUR ’^VconsT HEIÐSKIRT 1 metrum á sokóndu x 1 o LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAD W W írí RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA V' |í ^ | ii l ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Góð færð á landinu Þjóðvegir landsins eru greiöfærir en flestir hálendisvegir eru færir stærri bílum og jeppum. Vegur F88 í Heröubreiöarlindir er enn lokaöur vegna vatnavaxta viö Lindaá. Þá er vegurinn í Hrafntinnusker líka lokaöur. Þurrt veður sunnanlands Norðan 13 til 18 m/s og rigning á noröanveröu landinu á morgun en aö mestu þurrt syöra. Hiti 6 til 12 stig, mildast syöst. uinamáMii O Hiti 8“ til 12» WW Mlnnkandl noróan- og norðvestanátt. Skúrlr noróaustanlands en vföa bjart veóur sunnan- og vestanlands. Hlti 6 til 12 stlg aó deginum. $!U||>!i{ln m Vindur; 5-8 rj* Hiti 8" til 12“ Fremur hæg vestlæg átt og víóa bjart veður en stöku skúrir vlð vesturströndlna. VínduR V vL—s 88^3^3 iti o» til 1 *í» ' Hiti 8° til 12» Suólæg átt og heldur hlýnandi veóur. Súld og rignlng meó köflum en aó mestu þurrt noróaustan tll. AKUREYRI súld 9 BERGSTAÐIR skýjaö 9 BOLUNGARVÍK alskýjaö 9 EGILSSTAÐIR 9 KIRKJUBÆJARKL. rigning 8 KEFLAVÍK rigning 9 RAUFARHÖFN rigning S REYKJAVÍK rigning 10 STÓRHÖFÐI rigning 9 BERGEN skýjaö 12 HELSINKI hálfskýjað 6 KAUPMANNAHOFN þoka 14 ÓSLÓ alskýjaö 12 STOKKHÓLMUR 13 ÞÓRSHÖFN rigning 10 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 15 ALGARVE heiöskírt 21 AMSTERDAM skúrir 15 BARCELONA skýjaö 21 BERLÍN þoka 12 CHICAGO heiöskírt 17 DUBLIN súld 15 HALIFAX heiðskírt 10 FRANKFURT skýjaö 13 HAMBORG hálfskýjaö 13 JAN MAYEN skýjaö 5 LONDON skýjað 11 LÚXEMBORG skýjaö 9 MALLORCA skýjaö 17 MONTREAL léttskýjað 12 NARSSARSSUAQ heiöskírt 4 NEWYORK heiöskírt 16 ORLANDO heiöskírt 24 PARÍS léttskýjaö 10 VÍN rigning 12 WASHINGTON heiöskírt 10 WINNIPEG þoka 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.