Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Side 5
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2000 5 DV Fréttir Sex iðnmeistarar fá réttindi í Mosfellsbæ eftir langa bið: Ráðuneytið hjó á hnútinn DV, MOSFELLSBÆ: Stefán G. Aðalsteinsson húsa- smíðameistari beið í 9 mánuði eftir að fá staðbundna viðurkenningu sem meistari í Mosfebsbæ, eins og fram kom í DV fyrir stuttu. Bygg- ingarfulltrúinn í Mosfellsbæ neitaði honum og fleirum um slik réttindi og var Stefán farinn að íhuga að krefjast skaðabóta frá bænum. Nú hefur Stefán og aðrir iðnmeistarar fengið leiðréttingu sinna mála. Á síðasta fundi bygginga- og skipulagsnefndar Mosfellsbæjar var tekið fyrir bréf umhverfisráðuneyt- isins frá 23. maí um staðbundnar viðurkenningar á iðnmeisturum. í framhaldi af skriflegri umsögn ráðuneytisins voru teknar fyrir að nýju umsóknir sex iðnmeistara um staðbundna viðurkenningu til að standa fyrir byggingum sem iðn- meistarar í lögsagnarumdæmi Mos- fellsbæjar. Ráðuneytið hjó því á ill- skiljanlegan hnút í bæjarkerfi Mos- fellsbæjar. Aðrar bygginganefndir höfðu afgreitt sams konar mál án vandræða. Meistaramir eru: Gísli Guð- mundsson, Kópavogi, húsasmíða- meistari. Helgi M. Guðjónsson, Háfell fær jarðvinnu: Bærinn fær verk- ið á hálfvirði DV. KÓPAVQGI:" DVA1YND DANlEL V. ÓLAFSSON Spennandi verkefni Inga Sigurðardóttir, nýráðinn fram- kvæmdastjóri Símenntunarmiö- stöðvar Vesturlands. Reykjavík, pípulagningameistari Haraldur Bjargmundsson, Reykja vík, húsasmíðameistari. Sigþór P Svavarsson, Reykjavík, húsasmíða meistari. Jón Ómar Finnsson, Ak- ureyri, húsasmíðameistari. Stefán G. Áðalsteinsson, Mosfellsbæ, húsa- smíðameistari. Nefndin samþykkti að veita ofan- greindum iðnmeisturum staðbund- in réttindi í Mosfellsbæ. Jafnframt samþykkti hún að veita byggingar- fulltrúa framvegis almenna heimild til afgreiðslu staðbundinna leyfa til iðnmeistara í sveitarfélaginu í sam- ræmi við lög. -DVÓ Stefán G. Aðalsteinsson húsasmíöameistari. Má héðan í frá vinna í heimabæ sínum, Mosfeiisbæ, en réttindin voru harðsótt. A fundi bæjarráðs Kópavogs í gær voru lögð fram tilboð í jarð- vinnu við Salaskóla og leikskóla við Salarveg. Tilboð bárust frá Háfelli ehf. að upphæð kr. 10.825.000, Klæðningu ehf. að upphæð kr. 16.685.000, Dalverki sf. að upphæð kr. 18.410.000 og Jarövélum sf. að upphæð kr. 30.348.000. Kostnaðaráætlun var kr. 21.826.000. Bæjarráð samþykkti að lagt yrði til að leitað yrði samninga við Háfell ehf. sem var lægstbjóð- andi. -DVÓ Nýr forstöðumað- ur Símenntunar- miðstöðvar DV. BORGARNESI:_______________ Inga Sig- urðardóttir, kennari og þroskaþjálfi, hefur verið ráðin fram- kvæmdastjóri Símenntunar- miðstöðvar Vesturlands og tekur hún til starfa i þessari viku. Hún tekur við af Björgu Ámadóttur sem fer að vinna að sí- menntunar- málum hjá Fjölbrauta- - skólanum við Ármúla og að samstarfsverkefni Há- skóla íslands og Fjölbrautaskólans við Ármúla. Björg segir að mikill áhugi sé á símenntun á Vesturlandi, þó mis- mikill eftir stöðum, og í vetur verð- ur boðið upp á tugi námskeiða sem eiga að höfða vel til hvers og eins. Inga Siguröardóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri, segir að henni lítist vel á starfið. „Ég hef undan- farin ár verið að vinna að fullorð- insfræðslu og mér finnst það spennandi verkefni að takast á við að stýra Símenntunarmiðstöðinni.“ -DVÓ Renault Mégane coupé 1,6, f.skrd. 01.09.1999, ek. 27 þ. km, fjólublár, 2 d., bsk., bensín. Verð 1.300 þ. Tilboð 1.150 þ. Kia Clarus GLX 2,0, f.skrd. 05.01.1999, ek. 28 þ. km, grænn, 4 d., bsk., bensín. Verð 1.490 þ. Tilboð 1.090 þ. v&ÆWsmr- ■ - W --4». mr t Subaru Impreza 1,6, f.skrd. 05.06.1997, ek. 82 þ. km, blágr., 5 d., bsk., bensín. Verð 1.020 þ. Tilboð 820 þ. Nissan Sunny GTI 2,0, f.skrd. 11.09.1992, ek. 118 þ. km, svart., 3 d., bsk., bensín. Verð 685 þ. Tilboð 480 þ. Renault Mégane 1,6, f.skrd. 28.03.1996, ek. 74 þ. km, blár, 5 d., bsk., bensín. Verð 870 þ. Tilboð 750 þ. Opel Corsa 1,4, f.skrd. 18.12.1998, ek. 46 þ. km, grár, 3 d., bsk., bensín. Verð 870 þ. Tilboð 835 þ. Daewoo Matiz 0,8, f.skrd. 06.10.1999, ek. 12 þ. km, gulur, bsk., bensín. Verð 890 þ. Tilboð 690 þ. ....j Opel Corsa-B 1,4, f.skrd. 06.01.1999, ek. 42 þ. km, svartur, bsk„ bensín. Verð 990 þ. Tilboð 820 þ. Honda Accord Aerodeck st„ 2,2, f.skrd. 22.12.1995, ek. 101 þ. km, d-grænn, ssk„ bensín. Verð 1.550 þ. Tilboð 1.190 þ. Suzuki Baleno GLX 1,6, f.skid. 25.09.1997, ek. 45 þ. km, grár, 4 d„ bsk„ bensín. Verð 890 þ. Tilboð 750 þ. Hyundai Coupé 2,0, f.skrd. 12.02.1997, rauður, 3 d„ bsk„ bensín. Verð 1.260 þ. Tilboð 890 þ. Toyota Corolla 1,6, f. skrd. 30.09.1999, ek. 9 þ. km, grænn, 5„ bsk, bensín. Verð 1.350 þ. Tilboð 1.150 þ. Renault Clio 1,3, f.skrd. 27.11.1998, ek. 26 þ. km, gulur, 3 d„ bsk„ bensín. Verð 1.050 þ. Tilboð 890 þ. Hyundai Accent 1,5, f.skrd. 08.10.1999, ek. 16 þ. km, rauður, 5 d„ bsk„ bensín. Verð 870 þ. Tilboð 670 þ. Hyundai Elantra 1,6, f. skrd 24.08.1999, ek. 8 þ. km, rauður, 5 d„ ssk„ bensín. Verð 1.390 þ. Tilboð 990 þ. BMW 750 5,0, f.skrd. 05.11.1992, ek. 196 þ. km, svartur, 4 d„ ssk„ bensín. Verð 1.500 þ. Tilboð 1.100 þ. Hyundai Sonata 2,0, f.skrd. 28.03.1995, ek. 135 þ. km, hvítur, 4 d„ssk„ bensín. Verð 760 þ. Tilboð 560 þ. Toyota Rav 4 2,0, f.skrd. 18.07.1997, ek. 39 þ. km, grænn, 5 d„ ssk„ bensín. Verð 1.550 þ. Tilboð 1.350 þ. MMC Lancer st. 1,6, f.skrd. 21.06.1994, ek. 113 þ. km, hvitur, 5 d„ bsk„ bensín. Verð 850 þ. Tilboð 700 þ. Nissan 200 sx 2,0, f.skrd. 20.05.1999, ek. 8 þ. km, d-grænn, 2 d„ ssk„ bensín. Verð 2.800 þ. Tilboð 2.500 þ. Borgartúni 26, amcn 561 7510 & 561 7511

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.