Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Side 8
8 Útlönd FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2000 I>V Drepinn líka Morðið á þessum foríngja vígasveita á Austur-Tímor varð til þess að félagar hans drápu þrjá erlenda starfsmenn SÞ á Vestur-Tímor. Óttast ógnarher- ferö á V-Tímor Vaxandi ótti er á Vestur-Tímor við að morðin á þremur erlendum starfsmönnum Sameinuðu þjóðanna þar hafi verið hluti skipulagðrar ógnarherferðar til að grafa undan stjóm Lndónesíu. Indónesíski her- inn sagði hins vegar i morgun að deila sem fór úr böndunum hefði verið ástæða drápanna. Talsmaður hersins sagði að einn maður hefði verið handtekinn og að hermenn leituðu fleiri sem grunaðir væru um verknaðinn. Starfsmennirnir þrír voru myrtir með eggvopni á miðvikudag og síðan kveikt í líkum þeirra. Mennirnir voru frá Eþíópíu, Bandaríkjunum og Króatíu. Heimamenn sögðu að hvorki lögregla né hermenn hefðu hreyft legg né lið til að koma í veg fyrir árás vígasveita á mennina þrjá. Handsprengju fleygt að konum Tíu konur, sem taldar eru vera vændiskonur, særðust í nótt er handsprengju var varpað að þeim á torgi i miðborg Moskvu. Árás- armaðurinn flýði af vettvangi í bíl. Talið er að hann geti verið frá Kákasus. í síðastliðnum mánuði létust 12 og yfir 100 særðust er sprengja sprakk á Púskíntorgi í Moskvu. Ekki er talið útilokað að sú sprengjuárás hafi verið liður í upp- gjöri glæpahópa. Bill Clinton hafði ekki erindi sem erfiði í New York: Mistókst að koma viöræðum í gang Bill Clinton Banaríkjaforseta mistókst í gær að rjúfa þá kyrrstöðu sem friðarsamningamir fyrir botni Miðjarðarhafsins eru í. Bandarísk stjómvöld munu þó halda áfram að reyna að brúa bilið milli Palestínu- manna og ísraela, að því er talsmað- ur forsetans sagði. „Ég hef ekki frá neinum stórtíð- indum að segja,“ sagði Joe Lock- hart, talsmaður Clintons, við frétta- menn eftir fundi forsetans með Ehud Barak, forsætisráðherra ísra- els, og Yasser Arafat, forseta Palest- ínumanna. Clinton ræddi við þá hvorn í sínu lagi. Israelar höfðu lýst því yfír að fundurinn með Arafat væri mikil- vægur þar sem Clinton vildi fá ein- hverjar vísbendingar um að Palest- ínumenn væru reiðubúnir að slaka á kröfmn sínum um Jerúsalem. Framtíðarstaða borgarinnar er helsta ljónið í veginum fyrir endan- legum friðarsamningi. Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, ræddi síðar við Barak en ekki hefur verið greint frá því sem þar fór fram. Málsaðilar eru á einu máli um að nauðsynlegt sé að þoka friðarferlinu áleiðis þar sem frestur fyrir loka- samninga rennur út um miðja næstu viku. Háttsettir Palestínu- menn hafa þó sagt að þeir séu reiðu- búnir að bíða ef útlit er fyrir árang- ur. Það þrýstir enn frekar á árangur að forsetakosningar fara í hönd í Bandarikjunum og líkur eru á að stjórn Baraks missi meirihluta sinn í næsta mánuði. Rætt saman í New York Yasser Arafat, forseti Palestínumanna, og Bill Clinton Bandaríkjaforseti ræddust við um fríðarferlið í Mið- Austurlöndum í New York í gær. Clinton tókst ekki að þoka málum áleiöis eftir viðræðurnar við Arafat og Ehud Barak, forsætisráðherra ísraels. Mikið liggur þó á að komast að samkomulagi því Palestínumenn hafa sagst ætla að lýsa yfir sjálfstæðu ríki þann 13. september. Sá dagur rennur upp um miðja næstu viku. Chelsea ástfangin Kærastinn er lærlingur hjá pabba hennar. Lærlingur í Hvíta húsinu nýr kærasti Chelsea Clinton Chelsea Clinton, dóttir Bills Clintons Bandaríkjaforseta, er með lærling í Hvíta húsinu, að þvi er bandaríska blaðið New York Daily greindi frá í gær. Nýi kærastinn heitir Jeremy Kane og er á síðasta ári í Stan- fordháskólanum. Hann er auk þess bekkjarbróðir forsetadóttur- innar. Kane kom til starfa í ræðuskriftadeild Hvíta hússins í sumar. Aðspurð vildi Hillary Clinton ekki tjá sig í gær um ást- arsambandið. Guðmóðir mafí- unnar gripin Teresa De Luca Bossa, ný drottning mafiunnar í Napólí á Ítalíu, hefur verið handtekin. Hún var gripin þar sem hún sól- aði sig í bikíni á tjaldstæði skammt frá Sapri. Þangað var hún nýkomin frá felustað sínum í Kalabríu. Maður, sem var í sundskýlu, lagðist við hlið henn- ar og laumaði handjámum á hana svo lítið bar á. Þar með lauk nýjasta kaflanum í löngu stríði fjölskyldu Teresu og ann- arra mafíusamtaka. Barist var um yfirráð yfir fikniefnasölu. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:___________ Álfabrekka v/Suðurlandsbraut, Þvotta- laugablettur 27 án lóðarréttinda, Reykja- vík, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 11. september 2000, kl. 13.30. B-tröð 3, hesthús nr. 3, Víðidal, Reykja- vík, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 11. september 2000, kl. 13.30. Bakkastígur 5, 3ja herb. íbúð í risi ásamt háalofti, 80% í þvottahúsi á baklóð, Reykjavík, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00._____________________________ Baldurshagaland 15, ehl. 16,66% í húsi, Reykjavflc, þingl. eig. Elvar Hallgríms- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30._____________________________ Bárugata 4, íbúð í kjallara m.m., Reykja- vflc, þingl. eig. Gróa Ásgeirsdóttir, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 11. septem- ber 2000, kl. 13.30._______________ Bámgata 37, 78,76 fm 3ja herb. íbúð í kjalllara t.h. m.m. ásamt geymslu, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00.___________________ Breiðavflc 18, 102,7 fm íbúð á 1. hæð 1. t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0003, Reykjavflc, þingl. eig. Signý Björk Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00. C-tröð 6, 0103, hesthús, Reykjavík, þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson, gerðarbeiðendur Fræðslumiðstöð Öku- kennarafélags og Gestur Guðjón Haralds- son, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30. Dalaland 11, 0201, 2. hæð t.v., Reykja- vík, þingl. eig. Aldís G. Einarsdóttir og Birgir Öm Birgisson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00. Dalsel 29, íbúð á 3. hæð t.h. ásamt 4,7 fm geymslu í kjallara m.m. ásamt stæði, merkt 0111, í bflskýli að Dalseli 19-35, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki Islands hf. og íbúðalánasjóður, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00. Egilsgata 24, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Tómasson og Guðmundur Tómas- son, gerðarbeiðendur Sparisjóður Rvflcur og nágrennis, úlibú, og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00. Fálkagata 26, 0102, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Hans Gústafsson, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30. Fellsmúli 12, 0202, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavflc, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 11. september 2000, kl. 13.30. Garpur RE, skemmtiskip, skipaskrár- númer 7129, 5,90 brl., þingl. eig. Svein- björg Sveinsdóttir ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Keflavík, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30. Grettisgata 46, 0102, verslunarhúsnæði á götuhæð Vitastígsmegin, Reykjavflc, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30. Grundarhús 48, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. íb. frá vinstri, Reykjavflc, þingl. eig. Ásta Fanney Reynisdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, mánu- daginn 11. september 2000, kl. 13.30. Hrafnhólar, Kjalamesi, þingl. eig. Krist- ján Guðmundsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 11. septem- ber 2000, kl. 13.30. Hringbraut 110, Reykjavík, þingl. eig. Jón Þorvaldur Waltersson, gerðarbeið- andi Kristín Gísladóttir, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30. Kárastígur 12, Reykjavflc, þingl. eig. Sig- urður Ingi Tómasson, gerðarbeiðendur Dagsprent hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00. Klapparstígur 30, Reykjavík, þingl. eig. Húsanes ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30. Kleifarás 6, Reykjavflc, þingl. eig. Þor- björg Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. sept- ember 2000, kl. 13.30. Laugavegur 161,0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Jón Ottósson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánu- daginn 11. september 2000, kl. 13.30. Logaland 28, Reykjavflc, þingl. eig. Magnús Eiríksson, gerðarbeiðandi Tolf- stjóraembættið, mánudaginn 11. septem- ber 2000, kl. 13.30. Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli og bíl- skúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bær- ings Bjamason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 11. septem- ber 2000, kl. 10.00.____________________ Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00.__________________________________ Mosarimi 2, 0102, 2. íbúð f.v. á 1. hæð, 67,7 fm, m.m. séreign alls 72 fm, Reykja- vflc, þingl. eig. Amþór Haraldur Stefáns- son og Vilborg Stefanía Gísladóttir, gerð- arbeiðendur Islandsbanki-FBA hf„ útibú 527, Tollstjóraembættið, Tollstjóraskrif- stofa og Trygging hf„ mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30. Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hl. kjallara m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sveinn Rútur Þorvaldsson, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 11. september 2000, kl. 10.00. Rekagrandi 4, 0102, 50% ehl. í íbúð, merkt 1-2, Reykjavflc, þingl. eig. Pálmar Davíðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30.________________________ Skipholt 50b, suðurhluti 4. hæðar, Reykjavflc, þingl. eig. Þrep ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 11. september 2000, kl. 13.30. Spilda úr landi Esjubergs, austasti hluti, 12,5%, 1/3 hluti lands Esjubergs mínus 1500 fm, Kjalamesi, þingl. eig. Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 11. septem- ber 2000, kl. 13.30.____________________ Spilda úr Miðdal II að Silungatjöm norð- anverðri, 50% ehl„ þingl. eig. Viðar F. Welding, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 11. september 2000, kl. 10.00. Suðurhólar 20, 0304, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Halldór Bragi Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00. Tunguvegur 70, Reykjavflc, þingl. eig. Ófeigur Guðmundsson og Lilja Guðný Friðvinsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 11. september 2000, kl. 13.30. Ugluhólar 6, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 3. hæð nr. 4 ásamt bflskúr nr. 10, Reykja- vflc, þingl. eig. Sigurþór Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00. Vegghamrar 41, 0303, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, hluti af nr. 27^tl, Reykjavflc, þingl. eig. Þorfinnur Guðnason og Bryndís Jar- þrúður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30. Veghús 23, 50% eignarhluti í 4ra herb. íbúð á 3. hæð f.m„ merkt 0302, Reykja- vflc, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 11. september 2000, kl. 13.30. Vesturgata 16b, Reykjavflc, þingl. eig. Eugenia Inger Nielsen, gerðarbeiðendur Ltfeyrissjóður verslunarmanna og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00. Öldugrandi 5,0203,5 herb. íbúð, Reykja- vflc, þingl. eig. Hans Sigurbjömsson og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 11. september 2000, kl. 10.00._______________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.