Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2000, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2000 23 Er ekki einhver þarna úti sem viil leigja íbúðina sína á sanngjömu verði? Ég er sérstáklega þrifin og geng mjög vel um. Vantar stúdíó- eða 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í s. 567 7483, Guðrún. 2-3 herb. íbúö óskast í 2-3 mánuöi, frá og með 1. október nk., fyrir rúmlega fimm- tug reglusöm hjón með 11 ára stúlku. Góðri umgengni heitið. Greiðslugeta 70 þús., allt fyrir fram. Uppl. í s. 566 8458. Tvö systkini óska eftir íbúö til leigu. Skil- vísum greiðslum, reglusemi og góðri urn- gengni heitið. Uppl. gefur Edda í s. 697 4284. Óska eftir 4-5 herb. ibúö strax á svæði 101 og 107. 100% reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 699 6601. 20 ára stúlka óskar eftir herb./íbúö. Er reyklaus, get tekið að mér bamagæslu. Hafið samb. í s. 865 7167 e. kl. 16.30. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Emm reglusöm og skilvís. Uppl. í s. 867 0640 og 864 2418. Sumarbústaðir Rotþrær, 1500 1 og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1. Borgarplast, Seltjamar- nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370. atvinna # Atvinna í boði Tækifæri - aöstoöarrekstrarstjóri. Ert þú heimavinnandi, hress og tilbúin að vinna 2-3 kvöld í viku (stuttar vaktir) og aðra hvora helgi (langar vaktir). Unnið er á líflegum veitingastöðum American Style í Rvík, Kóp. eða Hafnarf. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf, þar sem alltaf er mfldð að gera og tíminn líður hratt, þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Hæfniskröfur: Þú þarft að geta unnið vel undir álagi, hafa hæfni í mannlegum samskiptum og hafa ábyrgð og stjóm á þinni vakt. 75% vinna, framúrskarandi laun hjá öflugu fyrirtæki. Umsækjendur þurfa að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í s. 568 6836 kl. 9.00-18.00. Hagkaup, Kringlunnj. Hagkaup Kringlunni óskar að ráða starfsfólk í fullt starf í leikfangadeild, bamadeild og í herradeild. Verslunin býður upp á gott og vandað vömúrval og þetta er tilvalið starf fyrir einstakhnga á öllum aldri. Leitað er að einstaklingum sem hafa ferska og líflega framkomu, em reglusamir, áreiðanlegir og þjónustulundaðir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um störfin veita Harpa Guðmundsdóttir verslunarstjóri og Jóhanna Snorradóttir aðstoðar- verslunarstjóri í síma 568 9300 og í versluninni næstu daga. Lagerstörf - góö vinna. Við leitum að ábyrgum og drífandi starfsmönnum á öllum aldri í störf,sem henta konum jafnt sem körlum. A sérvörulager Hag- kaups starfar í dag samhentur 50 manna hópur. Lagerinn er í Skeifunni 15 en í vetur er fynrhugað að starfsemin flytjist í nýtt og glæsilegt húsnæði að Skútuvogi 9. Við leitum að starfsmönn- um í tiltekt pantana (vinnutími frá kl. 8-16.30), í verðmerkingar (vinnutími frá kl. 8-16.30) og aukafólki í verðmerking- ar (vinnutími síðdegis virka daga og laugardaga). Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari uppl. gefur Anna Lísa Rassmussen í s. 563 5131. Starfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitinga- húsakeðjan American Style, Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, óskar eftir að ráða hresst starfsfólk í ftdlt starf á alla staði. í boði eru skemmtileg störf í grilli eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir föstum vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og fh' í 3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10% mætingarbónus. Góður starfsmórall og miklir möguleikar á að vinna sig upp. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð- um American Style, Skipholti 70, Ný- býlavegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig eru veittar uppl. í s. 568 6836. Hagkaup, Skeifunni Hagkaup Skeifunni óskar að ráða starfs- fólk í fullt starf í dömudeild. Verslimin býður upp á gott og vandað vöruúrval og þetta er tilvalið starf fyrir einstakhnga sem eru 40 ára og eldri. Leitað er að einstaklingum sem hafa ferska og líflega framkomu, eru reglusamir, áreiðanlegir og þjónustu- lundaðir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um störfin veitir Hrönn Hjálmarsdóttir á staðnum og í síma 563 5000. 168.589 kr. í meðaltekjur! Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölufólk til að selja bækur og áskrift að tímaritum okkar. Við bjóðum upp á tekjutryggingu, góð sölulaun, spennandi bónusa ásamt góðri vinnuaðstöðu í frá- bærum hóp. Ef þig vantar aukatekjur oglangar að fá frekari upplýsingar hafðu þá samband í síma 515-5602 eða 696-8558 milli kl. 09.00 og 18.00. Vinsamlegast athugið að yngri en 18 ára koma ekki til greina. Hagkaup Kringlunni (2. hæö). Hagkaup í Knnglunni óskar eftir starfsmanni. Okkur vantar starfsmann til afgreiðslu á kassa. Vinnutími er virka daga frá kl. 12-18.30. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um þetta starf veitir Linda Björk, svæðis- stjóri kassadeildar, í versluninni Kringl- unni næstu daga. Smáauglýsingadeild OV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000._____________ Hagkaup í Kringlunni óskar eftir starfs- fólki á öllum aldri til starfa á kassa. Vinnutími er virka daga frá kl. 12-18.30 og annan hvem laugardag. Upplýsingar um störfin veita Linda Einarsdóttir, svæðisstjóri kassadeildar, og Jóhanna Snorradóttir aðstoðarverslunarstjóri í síma 568 9300 og í versluninni Kringl- unni næstu daga._______________________ Hagkaup í Skeifunni óskar eftir starfsfólki á öllum aldri til afgreiðslustarfa á kassa frá kl. 12-20. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefúr áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um þetta starf veitir Hrönn Hjálmars- dóttir í síma 563 5000 og í versluninni, Skeifúnni, næstu daga. Sól-Viking, Þverholti, óskar eftir starfs- fólki. Vegna skipulagsbreytinga vantar okkin- starfsfólk á lager, í framleiðslusal og í sölustörf. Leitað er að áreiðanlegum starfsmönnum sem áhuga hafa á að vinna í og traustu og skemmtilegu vinnuumhverfi. Bjóðum góð kjör fyrir gott fólk. Uppl. í s. 510 0500 næstu daga. Bakarí í vesturbænum óskar að ráða dug- andi og áreiðanlegan starfskraft til af- greiðslustarfa sem fyrst. Um er að ræða vel launaða vaktavinnu. Einnig vantar okkur fólk í helgarvinnu. Uppl. í s. 557 7272 fyrir hádegi og eftir hádegi í s. 553 1349,__________________________________ Pizza 67, Nethyl, óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöðtn: Vaktstjóra, starfs- manni á grill, bakara og bílstjóra. Ýmist er um fullt starf eða hlutastarf að ræða. Aðeins 18 ára og eldri koma til greina. Uppl. gefur Erlendur í s. 567 1515 alla virka daga. Súfistinn, bókakaffi, Laugavegi 18, í hús- næði Máls og menningar, auglýsir laust til umsóknar dagvinnustarf við af- greiðslu og þjónustu. Einnig laust til um- sóknar dagvinnustarf í Súfistanum í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð fást á kaffihúsum Súfistans.__________________ Barnafataverslun, 55% starf. Starfskraft- ur óskast til afgreiðslu og þjónustu- starfa, ekki yngri en 25 ára. Þarf að vera reyklaus og með góða þjónustulund. Uppl. í síma 565 6701 milli 19-21 á kvöldin._______________________________ Bakarí/kaffihús. Oskum eftir afgreiðslu- fólki á öllum aldri á líflegan vinnustað í Mjóddinni. Vinnutfmi frá 13-19 virka daga, einnig laus staða á vöktum. Uppl. í s. 557 3700 og 860 2090,_____________ Finnst þér gaman aö tala um erótík? Viltu sinna áhugamálinu gegn greiðslu þegar þér hentar? Rauða Tbrgið leitar samstarfs við djarfar konur, 24 ára og eldri. Frekari uppl. fást í s. 564-5540. Fliótt og gott á BSÍ. Óskum eftir starfs- fólki á öllum aldri til starfa við afgreiðslu og fl., dagvinna og/eða kvöld- og nætur- vakt, einnig vantar fólk um helgar. Um- sóknareyðublöð á staðnum. Færöu þau laun sem þú átt skiliö? Hefur þú áhuga á að taka þátt í stærsta við- skiptatækifæri 21. aldarinnar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000 + fullt starf. www.lifechanging.com Leikskólinn Öldukot, Öldugötu 19, Rvík, óskar eftir jákvæðum og hressum leið- beinendum til starfa sem fyrst. Vinsaml. hafið samb. við leikskólastjóra í s. 551 4882.__________________________________ Nýtt bakarí. Óskum eftir duglegum og reyklausum starfskrafti sem getur byij- að sem fyrst. Vinna fyrir og eftir hádegi, aðra hveija viku. Uppl. í s. 544 5566 eða 8614545.______________________________ Bakarar, bakarar! Breiöholtsbakarí óskar eftir að ráða röskan bakarasvein sem fyrst. Upplýsingar gefur Guðmundur Hlynur f síma 557 3655 eða 892 1031. Byggingarverkamenn, Grafarvogi. Ósk- um eftir að ráða vana byggingarverka- menn í Grafarvoginn. Uppl. í síma 896 4591 og 899 7807.______________________ Getum bætt viö okkur jákvæöu, duglegu og traustu fólki í símasölu á kvöldin, góð verkefni og vinnuaðstaða hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í s. 533 4440. Smáauglýsingar - Simi 550 5000 Þverholti 11* Hellu- og varmalagnir ehf. óska eftir dug- legum verkamönnum í hellulagnir og fleira. Góð laun í boði. Uppl. í s. 893 2550 og892 1882.____________________________ J.V.J verktakar óska eftir verkamönnum strax, mikil vinna, einnig mönnum, vön- um röralögnum. Uppl. hjá verkstjóra í s. 899 2059 og á skrifstofut. í s. 555 4016. Kjúklingastaöurinn í Suðurveri óskar eftir duglegu starfsfólki í vaktavinnu, góð laun í boði, ekki yngra en 18 ára. Uppl. í s, 553 8890._________________________ Rauða Torgiö vill gjarnan kaupa djarfar og spennandi frásagnir kvenna af eigin „at- höfnurn". 100% trúnaður. Þú færð upp- lýsingar og hljóðritar í s. 535 9970 Snæland vídeó, Laugavegi 164, óskar eft- ir starfsfólki í dag- og kvöldvinnu. Um- sækjendur m. til viðtals milli kl.13 og 17 í dag og á morgun. Hjálp, hjálp vantar strax! Starfskraftur óskast til framreiðslustarfa.Góð laun í boði. Dagvinna. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Café Mílanó, Faxafeni 11. Söiuturn í Garðabæ óskar eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu. Um er að ræða 70-100% vinnu. Nánari uppl. gefur Sig- urður í síma 864 3122.__________________ Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús.? Viltu vinna heima? Uppl. á www.success4all.com eða í síma 881 1818.___________________________________ Verkamenn í byggingarvinnu. ístak vant- ar verkamenn í byggingarvinnu við Smáralind í Kóp. Mikil vinna fram und- an, Uppl, í s. 693 2821 eða 544 4120, Gólfviðgerðarfyrirtæki óskar eftir dugleg- um manni, eldri en 20 ára. Uppl. í s. 896 9604. Mannsbar (Gaybar Reykjavík) óskar eftir góðu fólki til starfa á bar o.fl. Uppl. í s. 896 0922 og 898 1332.__________________ Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir starfs- fólki í vaktavinnu, dag-, kvöld- og helg- arvinna. Uppl. á staðnum. Bifreiðastjórar óskast í fullt starf eða hlutastarf. Upplýs. í síma 894 1601. Teitur Jónasson ehf. Vanar, vandvirkar saumakonur (eöa karlar) óskast til starfa. Fasa, s. 568 7739 og 893 0353._________ Vanur og áreiöanlegur starfskraftur óskast í grill, ís- og söluturn. Uppl. í síma 896 4562 og 895 8332.______________________ Verkstæðismaður óskast til starfa sem fyrst. Uppl. í símum 892 8151 og 565 3143. Klæðning ehf. Óska eftir barngóöri stelpu til að passa strák á fjórða ári. Uppl. í síma 697 3114. Erum á svæði 104. Óskum eftir mönnum, vönum múrvið- gerðum, og verkamönnum. Uppl. í síma 896 6614.______________________________ Afgreiðslufólk óskast! Dagvinna að mestu. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. Láttu þér ekki leiðast! Viltu vinna dag- vaktir eða kvöldvaktir í góðum félags- skap og fá fh' aðra hveija helgi? Sölu- staðir Aktu-taktu á Skúlagötu og Soga- vegi óska eftir að ráða hresst fólk í fullt starf einnig hlutastarf um kvöld og helg- ar. Mikil vinna eða lítil vinna í boði, þitt er valið. Góð mánaðarlaun í boði fyrir duglegt fólk. Byijendalaun ca 120 þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3. Einnig eru veittar uppl. í síma 568 7122. Pk Atvinna óskast 20 ára stúika frá Indónesíu óskar eftir aö komast sem au-pair á íslenskt heimili í Reykjavík eða úti á landi. Talar góða ensku. Hafið samband í síma 551 3963 eða 696 3943.________________________ Óska eftir vinnu frá 8-17 virka daga og annan hvem sunnudag. Er með stúd- entspróf og tölvukunnáttu, hef unnið í afgreiðslu. Uppl. í s. 697 4831 eða bjom- bar@mmedia.is________________________ Mjög öflugur smíöa- og mótaflokkur er að leita að verkefnum - með eða án móta. Svör sendist DV, merkt „Uppsláttur- 318461“._____________________________ Kona um þrítugt óskar eftir vel launuðu starfi fyrir hádegi. Uppl. í síma 587 8777 og 694 1430._________________________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Get tekiö aö mér létt sölustörf. Hef mjög góða reynslu. Uppl. í s. 897 1918. vettvangur Ýmislegt Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskiptafr. að- stoðar við gjaldþrot, fjármál, bókhald, samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, s. 698 1980. Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328. Karlmenn! Viljiö þiö bæta úthald og getu? Upplýsingar og pantanir í s. 881 5967. Fullum trúnaði heitið. V einkamál Eukamál ÁTTU ÞÉR DRAUM? www.dream4you2.com. • Smáauglýsingarnar á Visi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. C Símaþjónusta Kona: Lokaðu að þér og læstu og hlust- aðu á þessa eldheitu fantasíu karlmanns hjá Kynómm Rauða Tbrgsins í síma 535- 9934. Kynórar Rauða Torgsins. 44 ára karlmaöur leitar kynna viö eldri mann, helst á Norðurlandi. Rauða Tbrgið Stefnumót, sími 908-6200 (199,90), auglýsingamúmer 8353. Fjársjóöur: Yfir 250 hljóðritanir til staðar nú þegar og það bætast sífellt fleiri við! Hlustaðu á Kynlífssögur Rauða Tbrgsins í s. 905 5000 (99,90). Karlmenn: Hljóðritið ykkar erótísku fantasíur fyrir konur og veljið skilaboð frá þeim gjaldfijálst í síma 535-9934. Kynórar Rauða Torgsins. Viðskiptamenn og aðrir: Þrítug kona leitar nýrra kynna. Áuglýsingin er á Rauða Torginu Stefnumót, sími 908-6200 (199,90), auglnr. 8352. M Félagsmál Venus-sandspyrnan. Islandsmeistaramótið í Venus-sand- spymunni fer fram laugardaginn 9. sept á söndunum við Hrafnagil og hefst keppni kl. 14. Skráning er hafin í síma 896 7663. Bílaklúbbur Akureyrar - Skemmtistaðurinn Venus. Verslun stu VD fíos. yerslunarvejir landsíns. Meste í.. om astarlitslns og olvöru erótík á v erio verðsamonburð við erum ailtat Viso / Euro. Sendum í póstkrötu um !and ailt. Hægt er að panta verð og mynalista. Pantanir emnío afgr. í síma 896 0800. Optð ölian sólarkringinn. www.pen.is*www.dvd20ne.is • www.clitor.is Glæsileg verslgn • MikiJ úrval« erotica shop • Hvorfisgölv 82 / VitostÍQsnioain. • Opiú inún - fös 12:00 - 21:00 / loug 12:00 -18:00 / lokoi sun. Simf 562 2666 • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Lostafull netverslun með lelktœkl fullorðnafólkslns og Erótískar myndir. Fljót og góð þjónusta. VISA/EURO/PÓSTKRAFA Glœsileg verslun ó Barónstíg 27 Oplð vlrka dago fró Laugardaga Sími 562 7400 Ótrúlegt úrval af unaöstækjum. Bílartilsölu lithi spá lyrir pér! Spákona í beinu sambandi! 908 5666 I4lkr.ni Draumsýn. Litla Bílasalan, Funahöföa 1, S. 587 7777//8961663. • Audi S4 turbo 4x4 ‘94, 5 g, leður, topp- lúga, ABS og m.fl. V. 1990, bílalán 1300, sk. ód. • BMW M5 ‘92, 5 g., Einn með öllu, 315 hö., ek. 122 þ. km. Svargrár. V. 1990, bílalán 800 sk. ód/dýr. • Dodge Ram 500 Slt Larami ‘96, ssk, 35“ breyttur, loftlæsing, álf. o.fl., ek. 50 þ. km. V. 2490, bílalán 1300, sk. ód/dýr. Ford Mondeo Ghia 2000, ára. ‘98, til sölu, rauður, reykl., ek. 41 þús. krómaður, 16“ álfelgur, CD, vetrardekk á felgum, allt rafdr. Fallegur og góður bíll. Asett verð 1.620 þ., útborgun ca 270 þús. áhv, 1.350. Uppl. í símum 896 9322 og 4212395. GMC Sierra Z-71 túrbó dísil 6,5, árg. ‘96, ek. 95 þús., 6 feta pallur, álfelgur, allt rafdr., plast í palli, 14 bolta hásing að aft- an. Verð 2.550 þús. Bílalán 1400 þús. Höfðahöllin, bílasala, Vagnhöfða 9, s. 567 4840. ‘98 Mustang GT, 305 ha., útb. 99 þús. Heill og algerlega tjónlaus, ssk., ABS, AC, CD, cruise, 2x airb., allt rafdr., ek. 26 þús. Ahvíl. bílalán 2190 þ.(fyrir traustan kaupanda) m/gr. 43 þ. m. Ath. Langflest- ir USA-sportbílar hafa komið klesstir eða flæddir upp fyrir topp. Þessi er heill. S. 893 9169. Glæsilegur!! Tilboö óskast? M. Benz Esprit 180C “98, ek. 32 þúsfíon, þjónustubók, ssk., rafdr., topplúga, 15“ álfelgur, cruisecontrol, 4 höfuðpúðar, loftpúðar. Asett verð 2.690 þús. S. 898 6057.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.