Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2000 Fréttir I>V . Erlendar fjárfestingar í íslenskan sjávarútveg: Eg er tilbúinn að skoða það - segir sjávarútvegsráðherra - uppgjafartónn, segir Ögmundur Jónasson Ámi M. Mathiesen sjávarút- vegsráðherra segist sammála Hall- dóri Ásgrímssyni um að erfitt geti verið að ná fram breytingum á EES-samningnum og viðaukunum við hann. „Það er hins vegar ekk- ert útilokað. Hluti af þeim vanda er sá að Evrópusambandið gerir kröfur um að við gefum eitthvað í staðinn fyrir hluti sem tcddir eru okkur í hag, hluti sem við höfum talið ógnun við okkar stöðu eins og t.d. fjárfestingar erlendra aðila í sjávarútvegi." - Nú hafa íslendingar verið að hasla sér völl í sjávarútvegi er- lendis og m.a. keypt útgerðarfyrir- tæki í Þýskalandi. Komast íslend- ingar þá hjá þvi að hleypa erlend- um fjárfestum inn í sjávarútveg- inn hér? „Þetta er mjög tímabær spurn- ing. Ég verð þó nánast ekkert var við að erlendir aðilar hafl áhuga á að fjárfesta í okkar sjávarútvegi. Þó getur verið að áhuginn sé meiri en menn gera sér grein fyr- ir. Þá er spumingin, vill og þarf sjávarútvegurinn hér að sækja fjármuni út fyrir landsteinana Það gæti verið skynsamlegt fyr- ir okkur að nálgast fjármagn er- lendis frá til þess að fara í útrás í öörum heimshlutum. Ég er tilbú- inn til að skoða það, svo fremi sem það sé gert innan þess ramma að við höfum þau tök á auðlind- inni hér að hún verði ekki hirt fyrir framan nefið á okkur. Það er mjög auðvelt að nýta auðlindina í haflnu kringum ís- land án þess að menn þurfl nokk- urntíma að koma hér í land. Það gæti vel verðið að tæknin verði sú að setja flskinn um borð í flug- Mathiesen Þetta er mjög tíma- bær spurning. Ögmundur Jónasson Þetta er mjög varasamt. móðurskip. Það getur líka verið að bestu verðin í framtiðinni fáist fyrir flsk sem komið er lifandi á markað. Um þetta veit ég ekkert í dag, en maður má ekki gera hlut- ina þannig að við útilokum ein- hverja hagstæða möguleika í framtíðinni.“ Uppgjafartónn Ögmundur Jónasson, þingmað- ur vinstri grænna, segir mjög varasamt að hleypa erlendum fyr- irtækjum inn í íslenskan sjávarút- veg. „Við höfum fyrst og fremst talið nauðsynlegt að tryggja yflr- ráð fslendinga sjálfra yflr okkar flskimiðum. Mér hefur reyndar fundist nóg um hvemig fáum aðil- um er gert kleift að spila með líf heilu byggðarlaganna. Það að hleypa útlendingum hér inn verð- ur örugglega ekki til að laga þá stöðu. Það væri mun nær að ein- beita sér að lýðræðislegri stjóm- un flskveiða og tryggja yflrráð ís- lendinga yfir auðlindinni. Mér flnnst vera mikill uppgjafartónn í þessum hugmyndum sjávarút- vegsráðherra." -HKr. Islenskir veiðimenn Eyða um 900 milljónum hérna á ári og erlendir veiðimenn um 600 milijónum í veiðileyfin. Laxveiði: íslenskir veiðimenn eyða 900 milliónum - markaðurinn veltir einum og hálfiun milljarði Fræðslufundur um ræktunina á Kletti í Borgarfirðit: Steingrímur ræðir um skógrækt í kvöld, þriðjudaginn 26. september, kl. 20.30, halda skógræktarfélög- in á höfuðborgarsvæð- inu opinn fræðslufund í sal Ferðafélags ís- lands, Mörkinni 6. Þessi fundur er í um- sjón Skógræktarfélags Mosfellsbæjar. Þetta er fyrsti fræðslufundur haustsins i fræðslu- samstarfi skógræktar- félaganna og Búnaðar- banka íslands. Aðalerindi kvöldsins flytur Steingrímur Steingrímur Hermanns- son. Hermannsson, fyrrv. forsætisráðherra. Fjall- ar hann um skógrækt- ina á Kletti i Reykholts- dal i Borgarflrði. Þar hóf faðir hans, Her- mann heitinn Jónasson forsætisráðherra, um- fangsmikla skógrækt fyrir nokkrum áratug- um. Því starfi hafa Steingrímur og íjöl- skylda haldið áfram af krafti við þau erfiðu skilyrði, sem þar eru til ræktunar. Steingrímur í máli og myndum um ræktunina á Kletti. Hann sýn- ir gamlar og nýjar litskyggnur frá svæðinu sem sýna vel þann árang- ur sem náðst hefur í skógræktinni þar. Allir áhugamenn um skóg- og trjárækt eru hvattir til að mæta og fræðast um þetta áhugaverða efni. Áður en Steingrímur flytur er- indi sitt mun Guðni Franzson leika á klarinett og Tatu Kantomaa á harmoníku. Allir eru velkomnir á meðan húsrými leyf- Súld eða rigning Suðaustan 8 til 13 m/s og skýjað en dálítil súld eða rigning við suður- og vesturströndina. Vaxandi austanátt í nótt. í erindinu fjallar 1 ( '-'C’ .1 f 1 J 1 / Ij - íítW ■ REYKJAVIK AKUREYRI Sólariag í kvöld 19.14 19.00 Sólarupprás á morgun 07.25 07.10 Síödegisflóö 17.29 22.02 Árdegisflóö á morgun 05.55 09.28 Siíýihj^ar á rAist’iMumn ^VINDÁTT 10°*-HITI Bl -10! ^•ViNDSTYRKUR *Vedact í metrum á sekóndu l & HHOSKÍRT o LÉTTSKÝJAD HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ SKÝJAÐ V/ W' w Q RIGNING -SKÍIRIR SLYDDA SNJÓKOMA Ú 9 T HEE ÉUAGANGUR RRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA „Laxinn er mikil auðlind og velt- an í þessum geira er liklega um einn og hálfur milljarður á ári, enda hafa margir vinnu af þessu sporti," sagði Jón G. Baldvinsson, fyrrver- andi formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur og Landssambands stangaveiðifélaga, á ráðstefnunni um ástand villta laxins á Akureyri um helgina. Þar höfðu menn áhyggj- ur af minni laxveiði í sumar og færri stórum löxum í veiðiánum. Jón kom fram með athyglisverða útreikninga á því hvað laxveiðimað- urinn, útlendir og íslenskir veiði- menn, eyðir í laxveiðileyfm. Hann þekkir markaðinn vel eftir ártuga veru í kringum hann. „íslenskir veiðimenn eyða um 900 milljónum hérna á ári og erlendir veiðimenn um 600 milljónum í veiðileyfin. Þessir erlendu veiði- menn eru hérna á besta tíma og það Greiðfært um land allt Greiöfært er um alla helstu þjóövegi landsins. Hálendisvegir eru flestir færir stærri bílum og jeppum. SNJOR ÞUNGFÆRT ÓFÆRT Hlýjast vestan til Austanátt og 13 til 18 m/s við suöurströndina á morgun en annars yfirleitt 8 til 13. Rigning suöaustanlands en skýjað með köflum og þurrt aö mestu T öörum landshlutum. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast vestan til. —1 Vindun /■O 8—13 in/s Hiti 8° til 13° Fostiid ÞMiit Vindun 5—10 ovs Hiti 8° til 13° ■gns Vinduir 5-8 m/s Hitl 5° tii 10* -}Q ;tl 10° Norðaustlæg átt, 8 tll 13 m/s og rigning eða skúrir norðan- og austanlands en bjart og þurrt suðvestan tll. HKI 8 til 13 stlg. Suðlæg eða breytileg átt, 5 til 10 m/s og dálítll rlgnlng vestanlands en hægarl og þurrt austan tll. Fremur milt veöur. Suðlæg átt og væta i flestum landshlutum elnkum þö suð- vestanlands. Kölandi veöur. er svo margt í kringum þá sem gef- ur góðan pening. Mér reiknast til að hver erlendur veiðimaður eyði um 600 þúsundum og íslenskur stanga- veiðimaður um 180 þúsundum á ári. Sá erlendi eyðir meira því það er margt í kringum hann sem Islend- ingurinn þarf ekki á að halda. Þetta er ýmis þjónusta sem sá erlendi þarf að nota. Ég á ekki von á að er- lendum veiðimönnum fækki, þó svo laxveiðin hafi ekki verið góð í sum- ar. Margir af þessum erlendu veiði- mönnum koma hingað aftur. Hver stangarveiddur lax er á um 13 þús- und upp úr veiðiánni og þá er mið- að við stöðuna í sumar. Villtir laxar voru 21 þúsund og í Rangánum veið- ast um 4000 laxar með þeim slepp- ingum sem þar eru núna. Þetta þýð- ir um 25 þúsund laxar á stöng í sumar,“ sagði Jón í lokin. -G. Bender AKUREYRI hálfskýjaö 7 BERGSSTAÐIR skýjaö 9 BOLUNGARVÍK alskýjað 10 EGILSSTAÐIR 8 KIRKJUBÆJARKL. rigning 10 KEFLAVÍK súld 10 RAUFARHÖFN heiöskírt 8 REYKJAVÍK hálfskýjaö 11 STÓRHÖFÐI þoka 10 BERGEN léttskýjaö 9 HELSINKI skýjaö 7 KAUPMANNAHÖFN rigning 11 ÓSLÖ léttskýjaö 5 STOKKHÓLMUR 3 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 10 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 5 ALGARVE léttskýjað 19 AMSTERDAM rigning 13 BARCELONA léttskýjaö 18 BERLÍN þokumóða 12 CHICAGO léttskýjaö 7 DUBLIN skýjað 14 HALIFAX skýjaö 8 FRANKFURT þoka 12 HAMBORG rigning 10 JAN MAYEN rigning 5 LONDON mistur 17 LÚXEMBORG léttskýjaö 11 MALLORCA skýjaö 18 MONTREAL léttskýjaö 6 NARSSARSSUAQ alskýjaö 11 NEW YORK rigning 13 ORLANDO skýjað 24 PARÍS léttskýjaö 11 VÍN þoka 9 WASHINGTON rigning 8 WINNIPEG þoka 9 8YGGT A UPPIVSISGUM FRA VEÐURSTOfU iSUNDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.