Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2000 35 DV Tilvera Lárétt: 1 uxi, 4 þyt, 7 kýr, 8 bugt, 10 virðing, 12 tunga, 13 ritfæri, 14 stafur, 15 hestur, 16 vaxi, 18 hæst, 21 birta, 22 áhald, 23 bikkja. Lóðrétt: 1 þjark, 2 hljóðfæri, 3 draugagang- ur, 4 greiðvirkni, 5 kostur, 6 gagnleg, 9 sápulögur, 11 ötuls, 16 hrygning, 17 beiðni, 19 hreyfing, 20 kaðall. Lausn neðst á síöunni. ■nnn| wBHKBk Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik Judit Polgar hafði náð forystunni ásamt Moldavíumanninum Viktor Bolog- an á minningarmóti Najdorfs í Buenos Aires þegar 2 umferðir voru eftir. Anatoly Karpov hefur fest í jafnteflisgír og Nigel Short hefur náð honum. Þau Qögur eru í sérflokki, Judit .Viktor og Kínafararnir. Hér sjáum við Judit ganga frá fremsta skákmanni Brasilíumanna, Gilberto Milos. Hvort hann sé skyldur Vadim Milos, sem teflir fyrir Sviss- lendinga í þessu móti, skal ósagt látiö. Staðan eftir 7 umferöir var þessi: 1. Judit Polgar, 2656 5.5/7; 2. Viktor Bologan, 2641 5.5/7; 3. Anatoly Karpov, 2699 5.0/7; 4. Nigel Short, 2677 4.5/7; 5. Vadim Milov, 2626 3.5/7; 6. Rafael Leitao, 2567 3.0/7; 7. Pablo Ricardi, 2488 3.0/7; 8. Facundo Pierrot, 2423 2.0/6; 9. Gil- berto Mitos, 2633 1.5/6; 10. Diego Flores, 2358 0.5/7; Hvítt: Judit Polgar (2656) Svart: Gilberto Milos(2633) Minningarmót Najdorfs, Buenos Aires , 24.09.2000 Spánskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Bb7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 exd4 14. Rxd4 He8 15. b3 Bf3 16. Bb2 g6 17. Df3 Bg7 18. Hadl Hc8 19. Bbl Rc6 20. Rfl Re5 21. De3 Red7 22. Df4 d5 23. Rg3 Dc7 24. e5 Hxe5 25. Hxe5 Dxe5 26. Dd2 Rh5 27. Rxh5 Dxh5 28. Hel Bh6 29. f4 Dh4 30. Bf5 Dd8 31. De3 Hb8. Hér erum viö komin að stöðu- myndinni 32. Bxd7 Dxd7 33. De5 1-0. Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurðsson Áhorfendur í sýningarsalnum bjuggust við miklum átökum í leik ítala og Pólverja í úrslitaleiknum í opna flokknum á Ólympíumótinu á dögunum. Strax í öðru spili dró til * DG1076 99 2 4 K962 * 1052 4 8543 99 1084 ♦ D73 ♦ Á96 * Á 9» ÁKDG6 * Á1054 * G74 9* 9753 ♦ G8 4 KD83 N V A S_____ 4 K92 austur suöur vestur noröur Balicki Versace Zmudz. Lauria 1 lauf pass 14 pass 199 pass 14 pass 2 99 pass 24 pass 2 grönd pass 3 grönd p/h Game virðist vera vonlaust, hvort sem er í gröndum eða hálit. Pólveijam- ir höfhuðu í þremur gröndum og ítal- imir virtust vera á réttri leið þegar tíðinda og virtist sem Pólverjar væru að ná forystunni. Sagnir gengu þannig í lokaða salnum, austur gjaf- ari og NS á hættu: Versace spilaði út drottningunni í laufi. I öðrum slag spilaði Versace laufi á ás norðurs og lauf kom til baka á kóng suöurs. Nú virðist einfaldasta mál í heimi að taka fjórða varnarslaginn á lauf og bíða svo eftir fimmta vam- arslagnum en Versace ákvað að skipta yfir í hjarta. Ef til vill hefur hann verið aö reyna að fá sagnhafa til þess að svína í spaða en Balicki átti enga möguleika á þvi með ásinn blankan í litnum. Hann tók þrjá slagi á hjarta áður en hann dúkkaöi tígul yfir til norðurs. Það var síðasti slagur vamar- innar og útlitið gott fyrir Pólveijana. Á hinu borðinu var lokasamningurinn sá sami en spilaður í vestur. Jacek Pszczola fann gott útspil, spilaði út laufníunni. Félagi hans Kwiecen var hins vegar fljótur að gefa spilið því hann lét lítið lauf í fyrsta slag og spilið féll í samanburðinum. Lausn á krossgátu •Boj 03 ‘JBj 61 ‘4SO il ‘)OB 91 ‘suiqi n ‘jninj 6 ‘l-ýu 9 Jba g ‘puiasdjnfq p ‘njioiiuiaj g ‘oqo z ‘jocj I «04601 •Scup ez ‘(Hæi ZZ ‘BUiiijs \z Jsja sj ‘iojH 91 ‘ssa sx ‘niJd n ‘iijs 8i ‘ibuj zi ‘III? 01 ‘QU 8 ‘nftaq i ‘uiAq 1 ‘jofq 1 njajpi Myndasögur Jane er af sama kynþætti og ég. slétt á horund, án hala, falleg meósítt, Ijósthár!. mmm Eg hélt að þú værir að tína egg. vinurinn! ( Ég get yfirhöfuð' ekki spennt hann I Sólveíg! 11Í En mdælt Hentu svolitið meiri strútseggjum og snákakjöti á eldinn. mútta ■_)l™ Þetta var nú ekki ÍUMl\ fallegt. Bauðauga. Við attum bara steik fyrir tvo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.