Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2000, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2000 37 I>V Tilvera Melissa Sue 38 ára Bandaríska sjón- varpsleikkonan Melissa Sue Ander- son var fastur gest- ur í sjónvarps- skjám landsmanna um árabil. Hún fór nefnilega með hlut- verk elstu systur- innar, Mary Ingail’s, í þáttaröðinni Húsinu á sléttunni. Lítið hefur bor- ið á Melissu Sue undanfarin ár og herma fregnir að hún hafi alfarið snúið sér að uppeldi bama sinna. Melissa Sue er 38 ára í dag. Gildir fyrir miövikudaginn 27. september Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.i: i Þú þarft að sinna * öldruðum í fjölskyld- unni. Reyndar á heim- _ : ilislifið og fjölskyldan hug þinn allan um þssar mundir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert mikið að velta Iframtíöinni fyrir þér. Það er ekki einkenni- legt þar sem þú stend- ur að vissu leyti á krossgötum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): , Þú ert mjög bjartsýnn 'um þessar mundir og hefur fulla ástæðu til þess. Það virðist nefiii- lega allt'ganga þér í haginn. Nautið (20. apríl-20. maí): Fjárhagsaðstaðan hef- , ur nú ekki verið beys- in hjá þér undanfarið en nú er útlit fyrir að verulega fari að rofa til í þeim efhum. Tvíburarnir (21. maj=2L IúoD: Þér lætur best að 'vinna einn í dag þar sem þér ftnnst aðrir bara trufla þig. Þú ferð út að skemmta þér með vinum þínum í kvöld. Krabbinn 122. iúní-22. iúiít: Þú ert eitthvað niður- I dreginn. Það er ekki ' víst að það sem er að angra þig sé svo stór- : að ástæða sé til að vera dapur vegna þess. Liónið (23. iúlí- 22. áeúst): Þú býðm- heim vinum, allavega fyllist allt af fólki hjá þér siðdegis og í kvöld. Dagurinn veðrur allsérstæður vegna þessa. Mevian (23. ágúst-22. sept.): Þú átt mjög annríkt 'Avft um þessar mundir en '^ert vel upplagður og ' r kemur miklu í verk. Þér lætur betur að vinna einn en með öðrum í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): J Láttu ekki á því bera ÍNy þótt þér finnst vinm- Vþinn eitthvað ergileg- / f ur. Það á sínar orsakir og er best fyrir alla að láta sem ekkert sé. Soofðdreki (24. okt.-21. nóv.t: Stjömumar em þér einkar hagstæðar um jþessar mundir og allt leikur í höndunum á þér. Vinir koma saman og eiga virkilega glaða stund. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: LEitthvað sem hefur rverið að angra þig imdanfarið færist svo um munar til betri vegar. Fjármálin standa ekkert sérlega vel í augnablikinu. Steingeitln (22, des.-l9. ian,): Eitthvað sem hefur beðið afgreiöslu í langan tima fær afgreiðslu í dag. Ein- hver ágreiningur kemur upp varðandi lausn málsins en allir verða þó sáttir við málalok. Bíófréttir Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Særingamaðurinn sló aftur í gegn Það eina sem dugði í Bandaríkj- unum gegn áhorfi á Ólympíuleik- ana í sjónvarpinu voru tvær hryll- ingsmyndir sem tróna efst á listan- um yfir tuttugu vinsælustu kvik- myndirnar um síðustu helgi. í efsta sæti er framhaldsmyndin Urban Legends: Final Cut, sem er dæmigerður unglingahryllingur í anda Scream-myndanna. Þótt hún tróni á toppnum þá voru tvær næstu kvikmyndir í raun vinsælli og þá sérstaklega hin tuttugu og sjö ára gamla The Exorcists, sem látin var í kvikmyndahús að nýju. Um er að ræða breytta útgáfu sem leikstjóri myndarinnar, William Friedkin, hefur eitthvað átt við, auk þess sem hljómgæði myndarinnar hafa verið bætt. Var hún langvin- sælasta kvikmyndin þegar í huga er haft í hve mörgum bíósölum hún var sýnd í. Var hún með 12.801 doll- ara á hvem sal á meðan Urban Legends var aðeins með 3.466 dollar á hvern sal. í þriðja sæti er svo Urban Legends: Final Cut Unglingahryllingsmynd á kunnuglegum slóðum. Almost Famous sem einnig var sýnd í mun færri sölum en Urban Legend. Vert er að benda á myndina í tíunda sæti, Woman on the Top, en það er fyrsta enskumælandi kvik- myndin sem spánska leikkonan Penelope Cruz leikur í en henni er spáð miklum frama í Hollywood. -HK HELGIN 22. til 24. september ALLAR UPPHÆDIR í ÞUSUNDUM BANDARÍKj'ÁDÓLLARA. FYRRI INNKOMA FJÖLDI SÆTI VIKA TITILL HELGIN : ALLS: BÍÓSAL © Urban Legends: Final Cut 8.505 8.505 2539 O The Exorcist 8.157 8.431 664 O 3 Almost Famous 6.926 10.147 1193 O 3 Bring It On 4.275 56.000 2457 O y The Watcher 3.665 22.758 2777 O 2 Bait 3.365 10.576 2352 © 4 Nurse Betty 3.270 18.025 1491 o 7 What Lies Beneath 2.192 148.433 2170 o 5 Space Cowboys 2.156 85.072 1819 © Woman on Top 2.008 2.008 1085 © 6 The Cell 1.604 57.434 1903 a g Scary Movie 1.311 153.684 2678 © 14 Nutty Professor II: The Klumps 1.227 120.004 1210 © 13 The Replacements 1.136 42.523 1365 © 12 The Orginal Kings of Comedy 1.105 35.525 1082 © 10 Duets 935 3.500 583 a 11 The Art of War 831 28.736 1085 © 17 Coyote Ugly 813 57.815 883 © 19 Saving Grace 694 10.743 706 © 13 Autumn in New York 689 36.490 1182 Vinsælustu myndböndin: Litlar breytingar Hin ágæta The Hurricane heldur efsta sætinu aðra vik- una í röð. Um er að ræða mynd sem byggð er á raun- verulegum atburðum þar sem Denzel Washington leikur boxara sem ákærður er fyrir morð. Þarf hann að sitja mörg ár í fangelsi áður en tekst að sanna sakleysi hans. Denzel Washington var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinn en varð að sjá af þeim til Kevins Spaceys. í öðru sæti er svo mynd sem einnig var í hita leiksins í vor þegar ósk- arsverðlaunin voru afhent. Það er Girl, Interrupted, mynd sem gerist meðal ungra stúlkna sem dvelja á geðveikrahæli. Fyrir leik sinn í henni fékk Angelina Jolie ósk- arsverðlaun fyrir leik i aukahlutverki. Á listanum eru þijá nýj- ar myndir. Sú sem hæst fer er Scream, þriðji og síðasti hluti, mynd sem er ruglings- leg, svo ekki sé meira sagt. Tvær dramtiskar sakamálamyndir, Simpatico og Bleeder, kikja síðan inn á list- ann í 14. og 15. sæti. Þetta eru báðar at- hyglisverðar myndir en nokkuð lausar í reipunum. Bleeder er dönsk kvikmynd og er hún önnur tveggja danskra mynda á list- anum. Hin er I Kina spiser de hunde. -HK SÆTl FYRRI VIKA TITILL (DRÐRNGARAÐILI) VIKUR ÁUSTA & í The Hurricane (sammyndböndj 2 Q 8 Girl, Interrupted (skífan) 2 © 2 Sleepy Hollow (sam-myndbónd) 2 © _ Scream 3 (skífan) 1 © 3 The Talented Mr. Ripley (skífanj 3 Q 7 Eye of the Beholder (myndrdrm) 2 1 © 4 Three Kings (sammyndbönd) 4 © 6 American Beauty (sammyndbönd) 6 O 5 The Beach iskífan) 4 I # 9 Man on the Moon (sammyndbönd) 5 j © 10 Joan of Arc (skífan) 5 © 12 1 Kina spiser de hunde (myndform) 4 © 11 The Whole Nine Yards (myndformi 9 © _ Simpatico (bergvík) 1 © _ Bieeder (myndformj 1 © 17 Mystery Alaska (sammyndbönd) 7 © 13 The Green Mile (háskólabíó) lö © 15 Rnal Destinatlon (myndform) 8 © 14 Ungfrúin góða og húsið (bergvík) 3 é 16 Stlgmata (skífan) 7 Sviösljós íslandsvinur í vanda: Nicole skúffuö með Robbie W Poppstjarnan Nicole Appleton er hreint ekki hrifin af því að kærastinn hennar fyrrverandi, íslandsvinurinn Robbie Williams, skuli vera að blaðra um samband þeirra í fjölmiðlum. Robbie hefur margsinnis haldið því fram að hann hafi aldrei verið ást- fanginn af stúlkunni og því hafi hann aldrei haft uppi nein áform um að ganga að eiga hana. „Mér finnst þetta vera virðingar- leysi. Ef hann elskaði mig ekki þarf hann ekkert að segja það öllum sem heyra vilja. Sjálf myndi ég aldrei tala svona um Robbie, aldrei nokkurn tíma, þótt hann sé nú langt frá því að vera fullkominn," segir Nicole úr Alls Saints kvennasveitinni við timaritið New Musical Entertainment. Þetta skyldi þó aldrei vera enn eitt afbrigðið af súru vínsberjunum? Þannig er að Nicole er flogin í fangið á erkifjanda Robbies í poppbransan- um, villimanninum Liam Gallagher úr óróasveitinni Oasis. Ekki ég Dýrlingastúlkan Nicole Appleton myndi aldrei tala illa um Robbie, aö minnsta kosti ekki í fjölmiðlum. Anna Nicole gefur ekki eftir Playboykanínan fyrrverandi, Anna Nicole Smith, ætlar að bretta upp ermarnar, ef einhverjar eru, og berj- ast með kjafti og klóm fyrir hlut sinn af auðæfum fyrriun eiginmanns og ol- íumilljarðamærings þegar málið kem- ur fyrir rétt í Texas innan skamms. „Ég er tilbúin að sparka í afturend- ann á einhverjum,“ segir hin barm- fagra Anna Nicole við ABC fréttastof- una. Andstæðingur Önnu í réttarsalnum verður stjúpsonurinn E. Pearce Mars- hall sem segir að hún sé búin að fá al- veg nóg. Og nefnir til sögunnar þrjú hús, fullt af bílum og eitt fyrirtæki. „Hún á ekki skilið að fá meira,“ segir stjúpsonurinn. Lögmaður Önnu er á öðru máli og segir að eiginmaðurinn sálugi hafi viljað að hún fengi helminginn. Nýtt undrabarn í London Ungur breskur tískuhönnuður, Matthew Williamson, vakti mikla athygli fyrir fötin sem hann sýndi á tískuvikunni í London um helgina. Þar á meðal var þessi undarlegi samsetningur. Takið eftir kveikjaranum í beltinu. Smart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.