Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Blaðsíða 10
10 Útlönd MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000 r>v Blóðug átök milli ísraela og Palestínumanna: Tólf ára skotinn í fangi föðurins Grísk ferja sökk við Naxos Gríska ferjan Zeus III sökk að- faranótt sunnudagsins við eyna Naxos eftir að hafa rekist á klett. Aðeins einn týndi lífí, 82 ára gamall Bandaríkjamaður. AIls var 31 far- þegi um borð og sjö skipverjar. Ferj- an sökk á nokkrum mínútum og all- ir um borð stukku í sjóinn. Var þeim bjargaö um borð í fiskibáta og skip strandgæslunnar. Kletturinn, sem ferjan sigldi á, er vel þekktur og merktur á sjókort. Veðrið var ágætt þegar slysið varð. Siglinga- bann hefur verið sett á 56 grískar farþegaferjur af öryggisástæðum. Vorum aö taka upp glænýjar vörur fyrir dömur og herra. 25-40% lægra verö. Ný myndbönd sem áður kostuöu 2.490, nú á 1.500. Gerðu samanburð á verði, úrvali og þjónustu. RAF30RC Raudarárstis 1 105 Reykjavík Sími: 562 2130 Símbréf: 562 2151 netfans: rafbors@islandia.is Feest I Apótekinu, Lyfju, Lyf og Msu og opótekum londáns. Rami Aldura varð bara 12 ára. Hann lést í örmum foður síns á laugardaginn. Rami var eitt af mörgum fómarlömbum skotbardag- anna milli ísraela og Palestínu- manna um helgina. Feðgarnir höfðu leitað skjóls undan kúlna- regninu bak við hlaðinn vegg við Netzarim á Gazasvæðinu á laugar- daginn. Rami grét og faöir hans, Jamal, reyndi að vemda hann með líkama sínum. „Bamið, barnið,“ hrópaði Jamal til hermannanna. Augnabliki síðar var Rami látinn. Jamal varð einnig fyrir skoti og missti meðvitund. Ökumaður sjúkrabUs hljóp gegnum kúlnaregn- ið tU feðganna en varð sjálfur fyrir skoti og lést. ísraelski herinn sendi frá sér yflr- lýsingu í gær og harmaði andlát Saddam Hussein íraksforseti er sagður hafa sent færustu leyniþjón- ustumenn sína tU Belgrad í Serblu tU þess að gefa Slobodan MUosevic ráð við hvemig bregðast skuli við mótmælum í kjölfar kosninganna, að því er breska blaðið Sunday Tele- graph greindi frá í gær. ígær bárust jafnframt fréttir af komu tveggja rússneskra sendi- manna til Belgrad. Þeir eiga að ræða við yfirvöld og serbneska stjórnmálamenn, samkvæmt tU- kynningu frá utanríkisráðuneytinu í Moskvu. Á laugardaginn bauðst drengsins. I yfirlýsingunni sagði jafnframt að ekki væri víst að ísra- elskir hermenn hefðu drepið bam- ið. Ekki væri hægt að útUoka mis- tök Palestínumanna. Palestínskir fjölmiölar sökuðu i gær Israela um að hafa myrt drenginn með köldu blóði. Við gyðingabyggðina Netzarim brjótast oft út átök mUli Israela og Palestínumanna og svo var einnig um helgina. Skipst var á skotum víðar í gær á herteknu svæðunum og breiddust átökin út tU Israels. I Tulkarem, RamaUah, Hebron, Jer- úsalem og á Gazasvæðinu tóku mörg þúsund Palestínumenn þátt í óeirðunum. Palestínskir lögreglu- menn í borgaralegum klæðum skutu á israelska hermenn. Við Ayosh á mUli Jerúsalem og Ram- Vladímir Pútín Rússlandsforseti tU að miðla málum I deUu MUosevics og stjómarandstöðunnar en Milos- evic er sagður hafa hafnað allri er- lendri íhlutun. Talsmenn rússneska utanríkisráðuneytisins vUdu þó ekki segja hvort formlegt svar hefði komið frá Belgrad. Sterkur orðrómur hefur verið á kreiki um að fjölskylda MUosevics væri Rúin land. Rússneskt dagblað greindi frá áætlunmn um flótta tU Kasakstan. ÍBelgrad var orðrómur um að nokkrir í fjölskyldunni væru þegar komnir til Moskvu. Sunday aUah geisuðu harðir skotbardagar i aUan gærdag. Israelsmenn skutu einnig úr þyrlum að mótmælend- um. ísraelski herinn sakaði í gær Palestínumenn um að hafa rofið vopnahléið sem samið var um á laugardagskvöld. I gær kváðust báð- ir aðUar fúsir tU að binda enda á átökin sem hófust á fimmtudaginn í kjölfar heimsóknar ísraelska stjóm- arandstöðuleiðtogans Ariels Shar- ons á Musterishæðina í Jerúsalem. AIls hafa nær 30 látist í átökunum og hundmð særst. Rami var ekki eina barnið sem lét lífið. Tíu ára palestínskur dreng- ur lést í gær þegar ísraelskir her- menn skutu á mótmælendur í bæn- um Rafah á Gazasvæðinu. Times greindi í gær frá því að fjár- málastjóri MUosevic-fjölskyldunnar hefði farið i tíðar heimsóknir tU Peking undanfamar vikur. Leyni- þjónustumenn telja að MUosevic kunni að hafa komið miklu fé und- an til Kína. En bæði sonur Milosevics, Marko, og eiginkona hans, Mira, birtust í heimabæ MUosevics, Poz- arevac, um helgina. Marko heim- sótti skrUstofu stjómarandstæðinga og minnti þá á að faðir hans væri enn við völd. Miðaö á mótmælendur ísraelsk landamæralögregla miöar á palestínska mötmælendur í Hebron. Saddam vill hjálpa Slobodan Milosevic Deilt um sameininguna Harðar deilur eru nú í Þýsklandi um þátt Helmuts Kohls, fyrrverandi Þýskalandskansl- ara, i sameiningu þýsku ríkjanna 3. október fyrir 10 ár- um. Gerhard Schröder kanslari sakaði um helg- ina kristilega demókrata um að falsa söguna og ýkja þátt sinn í sam- einingunni tU að hreinsa mannorð Kohls eftir leynisjóðahneykslið. Kohl benti á að jafnaðarmenn hefðu verið andvígir sameiningunni. Bretar á móti evrunni 64 prósent Breta myndu hafna evranni færi fram þjóðaratkvæða- greiðsla nú samkvæmt skoðana- könnun er birt var í News of the World í gær. 34 prósent eru þeirrar skoðunar að búið verði að leggja evruna niður eftir 10 ár. Leynigreiðslur til Dana Breskur auðkýfmgur, Paul Sykes, viðurkenndi í blaðaviðtali í gær að hafa veitt andstæðingum evrunnar í Danmörku 500 þúsund pund tU aug- lýsingaherferðar fyrir þjóðarat- kvæðagreiðsluna. Sykes, sem er íhaldsmaður, ætlar að greiða fyrir skoðanakannanir um afstöðuna tU evrunnar í fjölda landa á næstunni. Reggie Kray látinn Bretinn Reggie Kray, sem stýrði undirheimunum í East End i London á sjöunda áratugnum ásamt Ronnie tvíburabróður sínum, lést í gær af völdum krabbameins. Kray var sleppt í ágúst síðastliðnum eftir 30 ára fangavist. Ronnie lést í fang- elsi fyrir 5 árum. Bróðir tvíbur- anna, Charlie, lést í fangelsi í apríl síðastliðnum. Sprengt á N-írlandi Mótmælandi særðist alvarlega á fótum er sprengja sprakk nálægt jámbrautarteinum norðan við Belfast. Kaþólskur félagi hins særða segir sprengjuna hafa verið æUaða sér. Lögregluna grunar skæruliða mótmælenda um hryðjuverkið. Kjósendur vilja Bondevik 62 prósent norskra kjósenda vilja Kjell Magne Bondevik í stól for- sætisráðherra. 38 prósent vilja að Jens Stoltenberg gegni áfram emb- ætti forsætisráð- herra. Bondevik nýtur mikils fylgis meðal aldraðra og kvenna. Tóbaksfé til lækna Læknar á Rigshospitalet í Kaup- mannahöfn tóku við fé frá alþjóðleg- um tóbaksframleiðendum. Reynt var að fá læknana til að gera rann- sóknir í þágu tóbaksframleiðend- anna, að því er danska blaðið Jyllands-Posten greinir frá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.