Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Blaðsíða 25
41 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000 DV Tilvera Myndgátan Krossgáta Lárétt: 1 úrskuröa, 4 rifrildi, 7 hrelli, 8 suddi, 10 styrkja, 12 sekt, 13 feiti, 14 háski, 15 aldur, 16 hópur, 18 fjas, 21 lán, 22 fyrrum, 23 ötul. Lóörétt: 1 dolla, 2 poka, 3 mótfallinn, 4 afrek, 5 eyri, 6 glutra, 9 horfur, 11 fisk, 16 greina, 17 fæddu, 19 tóm, 20 sjón. Lausn neöst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnasor Svartur á leik Franska vömin hentar ekki öllum skákmönnum. Hún byggist á þvi oftast aö svartur bíöur átekta eöa það er sóknarkapphlaup, hvítur á kóngsvæng og svartur á drottningarvæng. Margir góöir skákmenn hafa tefLt frönsku vömina, t.d. Wolfgang Uhlmann og Viktor Kortsnoj, og hér heima Þröstur Þórhallsson og Stefán Kristjánsson. Nigel Short teflir hana líka aö staö- aldri og í 1. umferð á minningarmóti Najdorfs lagði hann heimamanninn Gilberto Milos. Hvítt: Gilberto Milos (2633) Svart: Nigel Short (2677) Frönsk vöm, Buenos Aires 18.09. 2000 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Dc7 7. Rf3 Re7 8. h4 b6 9. h5 h6 10. Bb5+ Bd7 11. Bd3 Rbc6 12. Kfl Ra5 13. Hh4 0- 0-0 14. dxc5 bxc5 15. Kgl Kb8 16. Hg4 Hdg8 17. Del Ka8 18. Bd2 c4 19. Be2 Rac6 20. Bf4 g5 21. Bh2 RÍ5 22. Hdl Hb8 23. Dd2 Hb7 24. Rd4 Rcxd4 25. cxd4 Ba4 26. f4 Hb2 27. Hcl c3 28. Dd3 Stöðumyndin Hxc2! 0-1. Frípeðið á c3 veröur ekki stöðvaö nema gegn háu gjaldi. Bridge _____ 1» Umsjón: ísak Öm Sigurósson Þeir sem hafa gaman af þvi að spreyta sig í vörninni ættu aðeins að líta á hönd austurs í upphafi. Fjölmargir myndu eflaust opna á Qórum spöðum á hönd austurs en það mælir þó heldur gegn þeirri opnun að vera á óhagstæðum hætt- um, á gegn utan. Af þeim sökum völdu margir að opna á einum spaða. Síðan var misjafnt hve langt AV sóttu spilið en fjölmargir spil- uðu 4 spaða doblaða. Aðeins einu pari tókst að hnekkja fjórum spöð- um en til þess þarf vömin að spila spaða tvsivar áður en sagnhafi get- ur trompað í blindum. Fjögur pör í NS spiluðu og stóðu 4 spaða dobl- aða. Á einu borðanna opnaði aust- ur á einum spaða, suður sagði tvo tigla og norður hækkaði 1 þrjá í litnum. Austur sagði 3 spaða en suður barðist upp í 4 tígla. Vestur ákvað að dobla og þrjú pöss fylgdu í kjölfarið. Útspil vesturs var hjartasjöa og norður fékk að líta blindan. Hvernig er best að haga vörninni? * 1054 » G654 * D108 * KD5 * DG »73 * Á73 * 987632 * 7 V KD108 * KG9542 * ÁIO Aðeins ein vörn dugir til að hnekkja fjórum tíglum en hún felst í þvi að gefa vestri stungu í hjart- anu. Austur verður að gefa fyrsta slaginn eða taka á ásinn og spila strax aftur hjarta. Síðan tekur vest- ur slag á tígulás- inn, spilar félaga inn á spaða og fær stungu í hjartanu. Austur missti af tækifær- inu þegar hann drap á ásinn í hjarta í fyrsta slag og lagði nið- ur kónginn í spaða. Eftir það var ekki aftur snú- ið og talan 510 skráð í dálk andstæð- inganna. Lausn á krossgátu__________ •Uvts oz ‘gne 61 ‘njo L\ ‘Pfs 9i ‘nuQOt tt ‘}?pn 6 ‘eos 9 ‘ju s ‘!5lJtA5(Oj(j p 'jngæjspuE g ‘[Eiu z ‘sop 1 ujojgpu 'uigt £2 ‘jngp ZZ ‘ntpini iz ‘snEj 8i ‘gojs 9i ‘tAæ si ‘iQOA n ‘}ou 8i ‘xos zi ‘euo 01 ‘Pins 8 ‘ijSub l ‘SEJij p ‘Euiæp 1 :»0JEq Myndasögur £ Já. og ég þori ad veöja að þú getur aldrei upp á því hvaö ég keypii handa henni. Jæja. en ef ég get giskað rétt er eins gott fyrir þig að vera langt i butu þegar þú gefur henni þær

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.