Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Blaðsíða 22
38 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu 45 fm qlæsilegur sumarbústaöur + 18 fm svefnlort í Hraunborgum í Gríms- i nesi. Selst með öllum húsbúnaði. Verð 5,4 millj. Uppl. í s. 483 4499. Til sölu 53 fm Telescope-hús fullbúiö meö öllum innréttingum, ofnum, til flutnings. Sanngjart verð. Mjög gott í flutning. Uppl. í s, 566 8910 og 897 8779._____ Arinofn. Til sölu ónotaður arinofn. Uppl. í s. 893 3179. atvinna Atvinna í boði Fjölbreytt starf. Olíufélagið hf. Esso óskar eftir jákvæðu og traustu starfsfólki. Umsækjandi verð- ur að vera góður í mannlegum samskipt- um og hafa ríka þjónustuíund.Um er að j ræða vaktavinnu og verður umsækjandi t að hafa bíl til umráða. Starfið felst í því að umsækjandi þarf að geta gengið í öll störf innan þjónustustöðvarinnar. Góð ; laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upp- j lýsingar fást hjá starfsmannahaldi Olíu- félagsins Suðurlandsbraut 18 eða hjá Þorbjörgu í s. 560 3356 milli kl. 9 og 14. IStarfsfólk - Vantar þig vinnu? Veitinga- húsakeðjan American Style, Reykjavík, Kópavogur, Hafnargörður, óskar eítir að j ráða hresst starfsfólk í fullt starf á alla i staði. I boði eru skemmtileg störf í grilli ' eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir föstum vöktum, 3 dagv., 3 kvöldv. og frí í 3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10% mætingarbónus. Góður starfsandi og miklir möguleikar á að vinna sig upp. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöð- um American Style, Skipholti 70, Ný- býlavegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig eru veittar uppl. í s. 568 6836. 168.589 kr. í meöaltekjur! Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölufólk til að selja bækur og áskrift að tímaritum okkar á kvöldin. Við bjóðum upp á tekjutrygg- ingu, góð sölulaun og spennandi bónusa ásamt góðri vinnuaðstöðu í frábærum bóp. Ef þig vantar aukatekjur og langar að fá frekari upplýsingar hafðu þá sam- band í síma 515 5602 eða 696 8558 á milli kl. 09.00 og 18.00. Vinsaml. athugið að yngri en 18 ára koma ekki til greina. Lelkskólinn Hof, Gullteigi 19, Rvík. Ósk- um eftir að ráða duglegan og jákvæðan starfsmann í eldhúsið frá og með 15. okt. Vinnutími er frá kl. 8-16. Viðkomandi þarf að geta leyst leikskólakokkinn af í hans fjarveru. Það sem einkennir þenn- an vinnustað er góður starfsandi. Upplýsingar gefur leikskólastjórinn, Sig- rún Sigurðardóttir, í símum 553 3590 og 553 9995._____________________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fostudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17. Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík - active@isholf.is - www.avon.is Starfsfólk vantar í félagslega heimaþjón- ustu í miðborg Reykjavíkur. Vinnutími eftir samkomulagi á dagvinnutíma. Laun samkvæmt kjarasamningi Efling- ar og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veita Helga Jörgensen deildarstjóri og Björk Karlsdóttir flokksstjóri í síma 561 0300 daglega, kl. 8,00-16.00. Matvælafyrirtæki strax, strax! óskar eftir að ráða fólk í vinnslusal. Unnið er á tveimur vöktum, dag- og kvöldvakt. Um er að ræða nokkrar fastar stöður og einnig aukavinnu. Gæti til dæmis hent- að skólafólki. Uppl. í s.544 8050 kl. 10-12 mánu- og þriðud. 2. og 3. okt. Leikskólinn Grænaborg óskar eftir aö ráöa duglegan og áreiðanlegan starfsmann strax. I skólanum er unnið metnaðar- fullt uppeldisstarf, þar er góður starfsandi og mjög góð vinnuaðstaða. Uppl. gefur leikskólasjóri í s. 5514470 og 568 1362._____________________________ Leikskóli í Grafarvogi óskar að ráða starfsmann í hlutastarf eftir hádegi. Vinnutími 13-18 / 12.30-17.30. Einnig kæmi til greina vinnutími 15.30-18. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567 9380._________________________________ Pítsahöllin óskar eftir starfsfólki í eftir- farin störf: pítsabakara, starfsfólk við símavörslu og bílstjóra til útkeyrslu, á fyrirtækisbílum eða eigin bílum. Nánari uppl. gefur Sigurður í s. 568 2268 eða 864 8888, á skrifstofutíma. íslandspóstur hf. óskar eftir fólki. Islands- póstur óskar eftir að ráða fólk til starfa við flokkun og skráningu á bögglapósti í póstmiðstöðina við Stórhöfða. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari uppl. eru veitt- ar í síma 580 1209.____________________ Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja 3-5 daga í viku, 2-4 tíma í senn, e. kl. 17 á virkum dögum, helgar ca. 12—15. (Ekki sala.) Uppl. í síma 893 1819. Heilsdags-/hlutastarf. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa, heilsdags-, kvöld- og helgarvinna. Uppl. gefur Pétur í s. 551 0224 og 896 2696. Melabúðin, Þín versl- un, Hagamel 39.________________________ Röskan starfskraft vantar á sólbaösstofu í austurborginni frá kl. 8-13 og 13-17. Ekki yngri en 20 ára. Svar með uppl. og mynd óskast s. til DV, merkt „Sólbaðs- stofa-334847“._________________________ Smurbrauösdama: Óska eftir áreiðan- legri smurbrauðsdömu, vinnutími 6.30-14. Nánari uppl. gefur Kolbrún í síma 533 3000. Bakarameistarinn Suð- urveri. Starfólk óskast f vinnu frá 9-18 og 9-14 virka daga. Einnig vantar starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðnum. Sælgætis-og videóhöllin, Garðatorgi 1, Garðabæ._______________________________ Súfistinn, Hafnarfiröi, Auglýsir hlutastarf við afgreiðslu og þjónustu. Vinnutími frá kl. 17.00-24.00, tvær vaktir í viku. Um- sóknareyðublöð fást á Súfistanum á Strandgötu 9, Hafnarfirði._____________ Leikskólakennara eöa annaö starfsfólk með uppeldismenntun vantar til starfa í leikskólann Seljakot. Uppl. gefur leikskólastj. Elín í s. 557 2350.__________________________________ Vantar smiöi í framtíöarstörf hjá litlu, traustu fyrirtæki sem starfar mest við nýbyggingar í Kópavogi. Góð aðstaða, ákvæðisvinna. Uppl. gefur Jón í s. 894 3343.__________________________________ Viö á Hlöllabátum Þórðarhöfða, leitum að traustum aðila í vinnu, fullt,starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Áhugasam- ir geta haft samband við Sylvíu í síma 868 1618 eða 892 9846._________________ Allir geta þetta! Viltu starfa sjálfstætt heima? Þu þarft síma eða tölvu. www.vonancken.net Díana, s. 426 7426 eða 897 6304,__________________________ Aöstoö I mötuneyti. Hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir aðstoð í mötuneyti frá 11:00-15:00. Svör sendist DV merkt „Mötuneyti-311864“. N.K. Café, Kringlunni. Okkur vantar dug- lega starfsmenn í fullt starf til starfa á kafíihúsi okkar strax. Uppl. á staðnum eða í s. 568 9040,_____________________ Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún- aður og nafnleynd._____________________ Reyklausa au pair vantar strax ti! Belgíu. Lágmark til 15/12. Námskeið í boði ásamt launum. Svar óskast á e-mail: dagnyros@yahoo.com Starfsmann vantar aöra hvora helgi í versl- un á svæði 101. Hentar vel skólafólki, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 897 3303. Siödegisræstingar. Óskum eftir fólki til starfa við síðdegisræstingar. Uppl. hjá Hreint ehf., Auðbrekku 8, Kóp. S. 554 6088 milli kl, 10 og 16._______________ Helgarræsting. Óskað er eftir starfs- manni um helgar við þrif á hjúkrunar- heimili. Uppl. hjá Hreint ehf., Auð- brekku 8, Kóp. S. 554 6088. Teiknari óskast. Innréttingafyrirtæki sem framleiðir eldhús- og baðmnrétting- ar óskar eftir að ráða teiknara. Uppl. veitir Þórir í s. 588 7332 milli kl. 9 og 12. Vantar hörkuduglega menn í gangstéttar- steypu og hellulagnir. Góð laun í boði. Uppl. gefur Trausti í s. 892 9177. Fjölverk-verktakar ehf.________________ Vantar þig 500 þús. i aukatekjur í vetur. Við leitum að sjálfstæðu sölufólki um allt land til að kynna og selja svissneska gæðavöru. Uppl. í s. 5114103.__________ Viltu vinna heima? Þreytt/ur á að stimpla þig inn og út. Hluta- eða fullt starf. Þjálf- un á Intemetinu. Upplýsingar í síma 897 7612.______________________________ Áhugasamur starfskraftur óskast i fullt starf á einkarekinn leikskóla á sv. 101. Einnig óskast matráðskona í 50% starf á sama stað. Uppl. í s. 864 2285.________ Óskum eftir góöum sölumanni í raftækja- verslun okkar í Hafnarfirði. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist til DV, merkt „Rafmæti 2000“,______________ Veitingahús Óskum efti matreiðslufólki, þjónum og aðstoðafólki í eldhús. Uppl. em gefnar í síma 898 1909._____________ Alefli ehf. óskar eftir smiöum, verkamönn- um og kranamönnum. Uppl. í s. 893 8142.__________________________________ Bílstjóra vantar strax, einnig vantar traktorsgröfumann. Uppl. í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf.________ Lítinn veitingastaö i Árbæ vantar starfs- fólk á kvöld- og helgarvaktir. Kjörið fyrir námsfólk. Uppl. í s. 862 2739 e.kl.19. Starfsfólk óskast í leikskóla í Grafarvogi. Starfshlutfall 75-100%. Uppl. veitirleik- skólastjóri í síma 567 9380. Starfsfólk óskast i vinnu í sláturhúsi í Þykkvabæ. Mikil vinna og góð laun í boði, Uppl 863 7104 og 863 7130. Starfskraft vantar á skyndibitastaö í mið- bænum. Uppl. í síma 586 1830 og 692 1840. Reyklaus. Starfsmenn óskast viö hellulagnir. Vinnu- vélaréttindi æskileg. Uppl. í s. 898 1786. Winsor sf. Vantar 5 aðila eldri en 18 ára til aö vinna að heiman á Intemetinu. Uppl. í s. 881 5969. Vantar þig 30-60 þús. kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um allt land. S. 881 5644. Viltu ná árangri ? Viltu hafa tekjur af intemetinu ? Smelltu þá á www.arang- ur.is. Viltu vinna heima? 30-90 þús. á mán. Uppl. í síma 864 9615 www.improved- income.com • Lágmarkslaun 130 þús. kr. Forever Living Products óska eftir fólki til starfa. S. 866 9738. Óskum eftir hressu fólki viö lagningu fjar- skiptaröra á höfuðborgarsvæðinu.Sími 862 0312 eða sveinn@istak.is. fc Atvinna óskast Helgarvinna eöa 2-3 kvöld í viku óskast. Reynsla af ýmsum störfum, get lært fleiri. Uppl. í síma 587 4410 eða 553 9070. Vilborg Helgadóttir. * Smáaugiýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísir.is bjóða upp á ítarlega leit í ftölda smáauglýsinga. vettvangur £ fmáit Félagsfundur Astma- og ofnæmisfélags- ins verður haldinn í kvöld kl. 20 í Múla- lundi, Hátúni 10C. Stjómin. 14r Ýmislegt Erótiskar vídeóspólur. Frá 100 kr/stk. Við emm langódýrastir. Fáðu sendan fh'an litmyndalista. Við tölum íslensku. Geymdu auglýsinguna!Visa/Euro, póst- krafa. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045 43 42 45 85, e-mail sns@post.tele.dk. og www.sns-import.com Áfengis- og vímuefnaráögjöf ÓFG. Per- sónuleg ráðgjöf fyrir þig sem telur þig eiga í erfiðleikum tengdum vímuefna- neyslu, þinnar eigin eða annarra (með- virkni). Fyllsti trúnaður. Tímapantanir í s. 691 0714. Karlmenn á ölium aldri! Nýtt og frábært líf! Hjálpar t/v blöðruhálskirtilsvandam. Styrkir vöðva, úth., þol. Bætir kynlíf, stinningu, vellíðan. Eitt besta efnið. S. 552 6400. Byrjið nýtt líf, 100% trúnaður. • FYRIR KARLMENN! Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna þohð og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328. Haföu samband viö mig efþig vantar vör- ur. Eyrún Anna Einarsdóttir sjálfstæður Herbahfe dreifingaraðili (Visa/Euro). Sími: 861 6837. Til sölu hitatúba fyrir miöstöö og nevslu- vatn, 12 kW, með tilheyrandi. Uppl. í s. 438 1182 á laugard. og sunnud. 555 2369 á mánud. Karlmenn! Viljiö þiö bæta úthald og getu? Upplýsingar og pantanir í s. 881 5967. Fullum trúnaði heitið. einkamál ^ Símaþjónusta Kona: Langar þig á stefnumót með nýj- um manni rnn næstu helgi? Nýttu þér gjaldfh'a þjónustu Rauða Tbrgsins Stefhumót strax í dag í síma 535-9922. Altttilsölu Pöntunarlistar, þægilegt og ódýrt, Kays. ný tíska, litlar og stórar stærðir á aila ftölskylduna. Argos, gjafavara, ljós, bús- áhöld, leikfong, skartgripir o.fl. Panduro, allt til fondurgerðar. Pöntimarsími 555 2866. Erum flutt, ný búð/skrifstofa Austur- hrauni 3, Gbæ/Hfj. Mikið úrval í búðinni. Allir Þeir Sem Eiga Sér Oraum Og Hafa Aðgang Að Internetinu Ættu Að Skofla . iniwini.mco.is, mco.is * Félagsmál Ferðaklúbburinn Félagsfundur í kvöld, mánud. 2. okt. á Hótel Loftleiðum kl. 20. Fundarefni: Inn- anfélagsmál, árshátíðin, námskeið í vet- ur, nýliðaferð o.fl. Erindi frá Land- græðslunni og Artic Trucs. Eftir kaffi verður myndasýning. PÖI Verslun 25-40 % lægra verö. Griöarlegt úrval af vönduðum og spennandi unaðsvörum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Hund- ruð gerða af titrurum við allra hæfi. Einnig nuddolíur, sleipiefni, bragðolíur, og gel. Bindib., tímarit, smokkar og heilmargt fl. Ný myndbönd sem áður kostuðu 2490 en nú 1500 kr. Gullfallegur og vandaður undifatn. á frábæru Verði. Ath. Tökum ábyrgð á öllum vörum. Gerðu samanburð á verði, úrvali og þjón- ustu. Fagleg og persónuleg þjónusta hjá reyndu stafsfólki. Leggjum mikinn metnað í frágang á póstend. og trúnað. Kíktu inn á netversl. okkar, www.romeo.is Erum í Fákafeni 9, 2 h. S. 553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20 mán.-fós. 10-16 lau. jjerií verosomoribBro vi Ir. Viso / Euro. Sendom í t. Hægt er oi ponla veri o erom ouror póstkröfu um og myndlisto. Pontonir eir....^, Opið oFÍ . símo 896 0800. in sólartiringinn. www.pen.is-www.dvdzone.is • www.clitor.is Glæsiieg verslon • MiMi úrvol • erotico shop • Hverfisgölu 82 / Vitostígsmegin. • Opii món ■ fos 12:00 - 21:00 / Inog 12:00 -18:00 / lokoi sun. Slml 562 2666 • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! DV Lostafull netverslun með leiktœki fullorðnafálksins og Erótískar myndir. Fljót og góð þjánustc VISA/EURO/PÓSTKRA Glœsileg verslun á Barónstíg Oplð virka daga frá 12-21 p Laugardag a 12-17Æ&01' Sími 562 7400 ' www.exxx.ÍS MiS* Onaa. roox thOnadoí Ótrúleqt úrval af unaðstækjum. Neckermann-listinn hefur allt fyrir fjöl- skylduna og fyrir heimilið. Stærri hsti (2,3 kg), meira úrval, lægra verð. Listinn kostar 650 kr. + bgj. Sími 566 7333. Höfum opnaö stórglæsilega erótíska verslun í Faxafeni 12. Mikið úrval af alls kyns fullorðinsleikfongum, video og DVD- myndum á góðu verði. Þægileg af- greiðsla og 100% trúnaður. Visa og Euro. Opið mánudaga til fóstudaga 12.00-20.00 og laugardaga 12.00-17.00. Sími 588 9191. Einnig hægt að panta á heimasíðu www.taboo.is. Ath., aðeins fyrir 18 ára og eldri. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Ýmislegt Láttu spá lypin Pbp! Spákona í beinu sambandf! 908 5666 141 kf. in Draumsýn. it Bétar Þessi bátur, skel ‘86, smiðaár ‘95, er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Er í aflahá- markskerfi. Báturinn er vel útbúinn til hnu- og handfæraveiða. Allar nánari upplýsingar í símum 587 2217,456 2255, 854 8599 og 892 3021. Smáauglýsingar Þjonustu- auglýsingar ►I550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.