Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Side 9
24
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000
25
Sport
Eins og létt
æfing fyrir
Eyjamenn
Eyjamenn tóku á móti Breiða-
bliki í annarri umferð Nissan-
deildarinnar á fostudagskvöld.
ÍBV var að spila sinn fyrsta leik
í deildinni þar sem fyrsta leik
liðsins var frestað vegna veðurs
en Breiöablik hafði áður beðið
afhroð gegn Haukum. Fyrirfram
var búist við auðveldum leik
heimamanna enda varð raunin
sú að Breiðablik tapaði öðrum
leik sinum í röð með 22 marka
mun.
Það var strax ljóst á fyrstu
andartökum leiksins hvemig
leikar myndu fara. Gestirnir
skoruðu ekki í heilar fimmtán
mínútur en það var svo loksins í
elleftu sókn liðsins að fyrsta
mark þeirra leit dagsins ljós og
þar var að verki Zoltan Belanyi,
fyrrverandi leikmaður ÍBV.
Gestirnir komu tvíefldir til
leiks í upphafi seinni hálfleiks
og fyrsta markið var þeirra. Sú
góða byrjun stóð þó stutt yfir og
Eyjamenn skoruðu næstu fjögur
mörkin og munurinn kominn í
sautján mörk.
Það er ljóst að veturinn verður
Breiðabliki mjög erfiður. Alexei
Trufan ætti þó að geta kennt
lærisveinum sínum ýmsa gagn-
lega hluti svo að ekki fari eins
illa í næstu leikjum liðsins.
Eyjamenn eru hins vegar með
svo til óbreytt lið frá því í fyrra,
nema hvað liðinu hefur bæst
liðsauki sem eykur breiddina í
liðinu. Miro Barisic, skyttan öfl-
uga, hefur að vísu farið frá liö-
inu en í staðinn hefur liðið feng-
ið til sín Mindaugas Andriaska,
litháenskan leikmann sem virð-
ist fylla skarð Miros vel.
Gísli Guömundsson átti stór-
leik í marki ÍBV og hann var
ánægður með sigurinn.
„Þetta er svona hálfdapurt
fyrir deildina að það þurfi alltaf
að vera eitt svona lið, þeir voru
örugglega að gera sitt besta en
þeir eru bara ekki sterkari en
þetta. Við þurftum hins vegar að
einbeita okkur að því að halda
haus út leikinn, við vinnum með
22 mörkum sem verður að teljast
ágætt. Ungu strákarnir komu
svo sterkir inn í lokin sem sýnir
hversu breiðan hóp við höfum
núna.“
-jgi
ÍBV-Breiöablik 38-16
1-0, 4-0, 8-1, 12-2, 15A, 17-4, (19-5),
19-6, 23-7, 25-9, 31-11, 33-13, 36-15,
38-16.
ÍBV
Mörk/viti (skot/víti): Jón Andri Finns-
son 7/5 (9/6), Mindaugas Andriaska 6 (9),
Svavar Vignisson 5 (7), Sigurður Ari
Stefánsson 3 (5), Davíð Þór Oskarsson 3
(4), Daði Pálsson 3 (3), Aurimas Frovolas
3 (5), Eymar Kriiger 3 (3), Sindri Ólafs-
son 2 (2), Guðfmnur Kristmannsson 1
(1), Sigþór Friðriksson 1 (1), Erlingur
Richardsson 1 (1).
Mörk úr hradaupphlaupum: 9 ( Svavar,
3, Daði 2, Sigþór 1, Mindlaugas 1, Erling-
ur 1, Jón Andri 1).
Vítanýting: Skorað úr 5 af 6.
Varin skot/viti (skot á sig): Gísli
Guðmundsson 23/1 (32/6, 71%), Krist-
inn Jónatansson 1 (8,12,5%).
Brottvisanir: 6 mínútur
Breiöablik
Mörk/viti (skot/viti): Björn Hólmþórs-
son 7/3 (17/3), Zoltán Belanyi 3/1 (7/3),
Andrei Lazarus 3 (4), Gunnar B. Jónsson
2 (2), Stefán Guðmundsson 1 (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 1
(Belanyi).
Vitanýting: Skorað úr 4 af 6.
Varin skot/viti (skot á sig): Rós-
mundur Magnússon 5 18 (30, 17%),
Guðmundur K. Geirsson 4 (17, 23%).
Brottvisanir: 8 mínútur.
Maöpr leiksins: Gísli Guömunds-
son, IBV.
Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson
og Jónas Eliasson (3).
Gteöi leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 350.
DV DV
Sport
Markaveisla
að Ásvöllum
- þegar Haukar sigruðu Valsmenn, 31-27
Það var sannkölluð markaveisla í
boði á Ásvöllum í gærkvöldi þegar
Hauka tóku á móti Valsmönnum.
Varnarleikurinn var ekki sérstak-
lega í hávegum hafður og sóknar-
leikurinn í fyrirrúmi rétt eins og
menn vilja sjá á góðum handbolta-
leik. Eftir að leikurinn hafði verið
jafn framan af náðu Haukar að síga
framúr í síðari hálfleik og vinna sig-
ur.
Það varð fljótlega ljóst í leiknum
að mörg mörk yrðu skoruð. Staðan
var orðin 5-6 eftir 10 mínútur og
sóknarnýting beggja liða var eins og
best gerist. Frumkvæðið var Vals-
megin framan af en þegar Magnús
Sigmundsson kom í mark Hauka
snerist dæmið við, Valsmenn skor-
uðu ekki í 11 mínútur á meðan
Haukar gerðu sex mörk í röð en
reyndar settu brottrekstrar nokkuð
strik i reikninginn hjá Val á þessum
tíma.
Það segir sitt um leikinn að þrátt
fyrir þennan slæma kafla Vals-
manna skoruðu þeir 13 mörk í hálf-
leiknum. Haukar héldu þessari
stöðu í síðari hálfleik og hleyptu
Vcdsmönnum í raun aldrei nálægt
sér eftir þetta.
Vamarleikurinn var hreint
skelfilegur á köflum hjá Valsmönn-
um og nýttu Haukar sér það vel, ef
ekki með marki þá með því að fá
vítaköst en Haukar fengu afls 13
vítaköst í leiknum. Það er skemmst
frá því að segja að Haukamir hertu
smám saman tökin er leið á hálf-
leikinn en slökuðu aðeins á undir
lokin og þá náðu Valsmenn að
minnka muninn.
„Það var frábært að sigra í fyrsta
deildarleiknum í nýja húsinu. Við
fmnum okkur vel í þessu húsi. Það
var barátta og harka og þetta var
leikur sóknarinnar frekar en varn-
arinnar. Það var samt aðalatriðið að
sigra í þessum leik,“ sagöi Hafldór
Ingólfsson, besti maður vaflarins,
eftir leikinn. Auk Halldórs varði
Magnús vel á mikilvægum tíma í
fyrri hálfleik og Shamkuts var
sterkur bæði í vöm og sókn.
„Við töpuðum leiknum fyrst og
fremst á varnarleiknum því það er
ágætt að skora 27 mörk í leiknum.
Ég tel mig hins vegar vita ástæð-
unni fyrir þessu og þetta verður lag-
að í næstu leikjum," sagði Geir
Sveinsson þjálfari Vals. Daníel og
Bjarki áttu prýðilegan leik í fyrri
hálfleik og valgarð átti góða inn-
komu í síðari hálfleik auk þess sem
Roland varði ágætlega.
-HI
Yfirburðir Framara
gegn ÍR-ingum
Róbert Gunnarsson skoraði sex
mörk gegn ÍR.
UMFA - FH 30-25
1-0, 1-1, 5-1, 6-3, 7-5, 9-5, 13-6,13-7, 16-7,
16-9, 17-9, (18-10), 20-10, 20-12, 21-13, 22-
16, 24-18, 26-18, 29-21, 29-24, 30-24, 30-25.
Aftureldine
Mörk/viti (skot/viti): Þorkell Guð-
brandsson, 6 (7), Savukynas Gintaras, 5
(7), Bjarki Sigurðsson, 5/4 (7/4), Magnús
Már Þórðarson, 4 (5), Páll Þórólfsson, 4
(7), Galskauskas Gintas, 3 (6), Hiimar
Stefánsson, 2/2 (3/3), AÚi Rúnar Stein-
þórsson, 1 (1), Haukur Sigurvinsson, (2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 7 (Þorkell,
2, Gintaras, 2, Páll, 2, Atli Rúnar).
Vitanýting: Skorað úr 6 af 7.
Varin skot/viti (skot á sig): Reynir Þór
Reynisson, 13 (30/3, 43%), Ólafur H.
Gíslason, 3 (11/2, 27%).
Brottvisanir: 12 minútur. (Þorkell rautt
á 50. mín.)
FH
Mörk/viti (skot/viti): Guðmundur Ped-
ersen, 7/5 (9/5), Héðinn Gilsson, 5 (9),
Sigurgeir Ámi Ægisson, 5 (9), Pálmi
Hlöðversson, 3 (4), Háifdán Þórðarson, 2
(3), Valur Arnarson, 1 (3), Dalibor Valin-
icic, 1 (5), Hjörtur Hinriksson, 1 (2),
Viktor Guðmundsson, (2), Láms Long,
(1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Hjört-
ur).
Vitanýting: Skorað úr 5 af 5.
Varin skot/viti (skot á sig): Bergsveinn
Bergsveinsson, 6/1 (27/6, 22%), ívar
Bragason, 6 (15/1, 40%).
Brottvísanir: 12 mínútur (Héðbm rautt
á 48. mín. fyrir þrjár brottvísanm.)
Dómarar (1-10): Valgeir Ómarsson
og Þorlákur Kjartansson (7).
GϚi leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 200.
Maður leiksins: Þorkell
Guöbrandsson, UMFA.
Framarar áttu ekki í erfiðleik-
um með að innbyrða sigur á ÍR-
ingum í Framhúsinu og urðu loka-
tölur 27-18.Leikurinn var hraður
til að byrja með og lögðu Framar-
ar grunninn að sigrinum með því
að skora 7 mörk á fyrstu 9 mínút-
unum gegn aðeins 2 ÍR-inga.
Á þessum leikkafla opnaðist
vörn ÍR oft og nýtti Róbert Gunn-
arsson sér það sem skoraði
grimmt, oft eftir sendingar frá
Gunnari B. Viktorssyni.
Skyttum ÍR-inga gekk afskap-
lega illa að hitta markið og eins
varði Sebastian Alexandersson ófá
skot frá þeim.
Grótta/KR-Stjarnan
0-1, 2-2, 3-5, 5-9, 6-10, 6-12, (9-15),
10-15, 12-15, 13-16, 17-17, 19-17, 22-18,
24-20.
Grótta/KR
Mörk/viti (skot/viti): Hilmar Þórlinds-
son, 8/4 (17/4), Alexander Pettersons, 5
(10), Davíð Ólafsson, 3 (5), Gísli Krist-
jánsson, 3 (6), Einar B. Ámason, 2 (2),
Atli Þór Samúelsson, 1 (3), Kristján Þor-
steinsson, 1 (5), Magnús A. Magnússon, 1
(0).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 ( Einar,
2, Gisli, 1, Davíð, 1, Pettersons, 1).
Vitanýting: Skorað úr 4 af 4.
Varin skot/viti (skot á sig): Hreiðar
Guðmundsson 1 (10, 10%), Hlynur
Morthens 10/3 (20/3, 50%).
Brottvísanir: 4 mínútur.
Stiarnan
Mörk/viti (skot/viti): Björgvin Rúnars-
son 8 (12/1), Sigurður Viðarsson 4 (7/1),
Bjarni Gunnarsson 3 (13/1), Eduard
Moskalenko 2 (5), David Kekelia 2 (3),
Hafsteinn Hafsteinsson 1 (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Björg-
vin 2, Hafsteinn 1).
Vitanýting: Skorað úr 0 af 3.
Varin skot/viti (skot á sig): Birkir
ívar Guðmundsson 15 (39/4, 38%).
Brottvisanir: 12 mínútur (David
Kekelia, rautt spjald fyrir 3x2 mínút-
Dómarar (1-10): Ámi Sverrisson og
Guðmundur Stefánsson (6).
Gceöi leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 300.
ur.)
Maöur leiksins: Einar B.
I seinni hálfleik batnaði vörn og
markvarsla ÍR-inga en þeir
komust hins vegar lítið áleiðis
gegn sterkri vörn Framara. Mun-
urinn á liðunum var lengst af 4 til
6 mörk en Framarar náðu góðum
leikkafla undir lokin og juku mun-
inn f 9 mörk.
Vörn Framara var öflug með
Björgvin Björgvinsson sem besta
mann og Hjálmar Vilhjálmsson og
Róbert Gunnarsson fóru fyrir
Frömurum í sókninni. í liði ÍR var
Bjarni Fritzson góður í hægra
horninu.
-HRM
Haukar-Valur 31-27
0-1, 2-3, 4-5, 5-7, 7-9, 12-9, 14-11,
(15-13). 17-13,18-15, 21-19, 24-20, 27-22,
29-23, 31-24, 31-27.
Haukar
Mörk/viti (skot/viti): Halldór Ingólfs-
son, 11/4 (14/6), Jón Karl Björnsson, 8/6
(10/7), Þorvarður Tjörvi Ólafsson, 3 (6),
Petr Bamruk, 3 (7), Aliaksandr Sham-
kuts, 3 (6), Rúnar Sigtrygsson, 2 (8), Ein-
ar Örn Jónsson, 1 (3).
Mörk úr hraöaupphlaupunu 4 (Þor-
varður Tjörvi 2, Einar Öm 1, Jón Karl 1).
Vítanýting: Skorað úr 10 af 13.
Varin skot/viti (skot á sig): Jónas
Stefánsson, 3 (11/0, 26%), Magnús Sig-
mundsson, 6/1 (18/1, 30%), Bjarni
Frostason, 4 (11/2, 30%)
Brottvísanir: 10 mínútur.
Valur
Mörk/viti (skot/viti): Bjarki Sigurðs-
son, 5 (6), Daníel Ragnarsson, 5 (9), Val-
garð Thoroddsen, 4 (4), Valdimar Gríms-
son, 3/1 (3/1), Markús Máni Mikaelsson,
3 (11/1), Ingvar Sverrisson, 2 (2), Fannar
Þorbjömsson, 2 (4), Snorri Steinn Guð-
jónsson, 1 (2), Theodór Valsson, 1 (1),
Hannes Jónsson, 1/1 (2/1).
Mörk úr hraöaupphlaupunu 7 (Valgarð,
3, Bjarki, 1, Valdimar, 1, Markús, 1, Theó-
dór, 1).
Vitanýting: Skorað úr 2 af 3.
Varin skot/víti (skot á sig): Roland
Eradze, 16/2 (46/12, 28%), Stefán
Hannesson, 0 (1/1, 0%).
Brottvisanir: 6 mínútur (Njörður
fékk rautt spjald undir lokin).
Dómarar (1-10): Anton Pálsson og
Hlynur Leifsson (7).
GϚi leiks (1-10): 8.
Áhorfendur: 400.
Maöur leiksins: Halldór
Ingólfsson, Haukum
Afturelding vann sinn annan leik í röð í Nissan-deildinni:
- Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður FH, vel lesinn af sínum gömlu félögum
Afturelding byrjar tímabilið vel i
handboltanum og í gær unnu Mosfell-
ingar öruggan sigur á FH-ingum á
Varmá. Frábær fyrri hálfleikur Mos-
fellinga lagði grunninn að sigrinum,
liðið skoraði 18 mörk úr 26 sóknum og
leiddi með átta mörkum í hálfleik,
18-10, og unnu loks góðan sigur, 30-25.
Bjarki lítið meö
Þjálfarinn Bjarki Sigurðsson spilaði
algjört aukahlutverk í leiknum og var
lengstum á bekknum. í hans stað
blómstraði Þorkell Guðbrandsson i
stöðunni fyrir utan. Inn á línunni réði
síðan enginn við Magnús Már Þórðar-
son sem fiskaði fjögur víti og skoraði
þrjú mörk í hálfleiknum. Heimamenn
átti góðkunningar í markinu hinum
megin því liðið nýtti 18 af 21 skoti sínu
í fyrri hálfleik (86%) og Bergsveinn
Bergsveinsson sem hefur varið mark
Aftureldingar undanfarin ár en var
mættur með FH, fann ekki fjölina sína
að Varmá.
Bergsveinn varöi aöeins 22%
skota Mosfellinga
Hans gömlu félagar vissu nákvæm-
lega hvar átti að skjóta og Bergsveinn
varði aðeins 6 af 27 skotum (22%), áð-
ur en hann skipti útaf eftir 40 mínútna
leik. Þá var staðan 22-13 og leikurinn
var nánast búinn. Það mætti halda að
Þorkell hafi verið duglegastur að
skjóta á Bergsvein á æfingum í Mos-
feflsbænum undanfarin ár því Þorkell
skoraði úr 6 af 7 skotum sínum auk
þess að gefa 4 stoðsendingar áður en
hann var rekinn útaf á 51. mínútu
leiksins.
Á síðustu 20 mínútum leiksins
leystist leikurinn upp. Á þeim tíma
komu tvö rauð spjöld, bekkimir
fengu að spreyta sig, mistökin voru
mýmörg og nýi útlendingurinn hjá FH
var borinn útaf líklega illa meiddur á
hné.
Glittir í góöa hluti
Héöinn Gilsson átti góðan kafla í
seinni hálfleik á þeim tíma sem mót-
spyma gestanna var hvað mest en
æstist um of og hlaut sína þrjðju brott-
vísun skömmu seinna. Bæði Héðinn
sem og Sigurgeir Árni Ægisson skor-
uðu nokkur glæsimörk (alls átta negl-
ur fyrir utan) en líkt og með allt FH
liðið þá glittir í góðu hlutina en allan
stöðugleika vantar í liðið. Tveir fyrstu
leikimir hafa tapast og Guðmundi
Karlssynu biður mikið starf í að leita
uppi stöðuleikann í liðið. Mosfellingar
áttu aftur á móti góðan dag og verða
ekki auðsigraðir í vetur -ÓÓJ
Martraöarklukkutímar
FH-ingar tefldu fram nýjum útlend-
ingi að Varmá í gær og sá heitir Dali-
bor Valinicic og var nýlentur á klak-
anum. Valinicic meiddist aftur á móti
illa á hné eftir 41 mínútur og 22 sek-
úndur og líklega sleit hann krossbönd
í hné. Þessir fyrstu klukkutímar á ís-
landi reyndust því vera martraðar-
klukkutímar fyrir Valinicic sem nýtti
eitt af fimm skotum sínum í leiknum
og kannski þarf kappinn ekki að taka
upp úr töskunum ef kemur í ljós að
meiðslin eru alvarleg. -ÓÓJ
Stjarnan skoraði aðeins 5 mörk í seinni hálfeik:
Mögnuö vörn
- var grunnurinn að fyrsta sigri Gróttu/KR
Grótta/KR vann sinn fyrsta sigur
í deildinni í ár á Stjörnunni í
gærkvöldi. Fyrri hálfleikur liðanna
var eign Stjörnunnar allt til enda.
Björgvin Rúnarsson fór á kostum í
fyrri hálfleik og skoraði sex mörk
en í seinni hálfleik fékk hann að
glima við Hilmar Þórlindsson sem
var látin á móti honum í vöminni
og sást hann ekki eftir það.
Vörn Gróttu/KR var mögnuð í
seinni hálfleik, þeir breyttu úr 6-0 í
3-2-1, og skoruðu Stjörnumenn 3
mörk á 28 mínútum. Stjarnan lék
meðal annars í tólf mínútur í
hálfleiknum án þess að skora og
heimamenn skoruðu 4 mörk á
þessum leikkafla og breyttu
stöðunni í 20-17 fyrir Gróttu/KR.
Eins og smákrakkar
Einar Baldvin fyrirliði Gróttu-KR
sagði eftir leikinn,, við spiluðum
eins og smákrakkar í fyrri hálfleik.
Við það mátti ekki standa lengur og
fórum við að berjast eins og menn í
seinni hálfleik og þá séstaklega í
vörninni sem er grunnurinn að
sigri.“
Liösheildin sterk
Hjá Gróttu/KR var liðsheildin
sem vann þennan leik fyrst og '
fremst fyrir frábæran varnarleik í
seinni hálfleik. Eftir skelfilegan
fyrri hálfleik sem var í beinu
framhaldi af slæmu tapi gegn Val í
fyrsta leik tóku menn sig á og sýndu
að ýmislegt gott býr í nýliðinum á
Nesinu.
Hjá Störnunni stóð ekki steinn
yfir steini í seinni hálfleik og voru
þeir alveg ráðlausir gagnvart vörn
Gróttu/KR.
Stjömumenn vantaði tvo
leikmenn í gær því bæði Arnar
Pétursson og Konráð Ólafsson eru
meiddir. -BB
Baráttuleikur
Margir bjuggust við auðveldum
sigri KA á HK þegar liðin mættust í
KA heimilinu á föstudagskvöldið.
En mikil barátta einkenndi HK-liðið
sem barðist af krafti gegn sprækum
KA mönnum.
HK var yfir allan fyrri hálfleik og
miðað við spilamennsku KA í leikn-
um þá leit ekki út fyrir að KA mundi
fara með sigur af hólmi. Sóknarleik-
ur þeirra var oft vandræðalegur og
skilaði litlum árangri. Vömin hjá
KA var ágæt í leiknum og var þar
Andreas Stolmokas í aðalhlutverki.
Eitthvað hefur Atli sagt við sína
menn i hálfleik því þeir skoruðu
fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik
og voru þá komnir í fyrsta skipti yf-
ir í leiknum, 13-11.
Þá var komið af Sverri Björnssyni
en hann fór hreint af kostum í seinni
hálfleik og skoraði sjö mörk úr sjö
tilraunum og hélt HK á floti i leikn-
um Jónatan Magnússon tók han svo
úr umferð í stöðunni 18-18. Við það
komast KA menn í 23-20 en í staðinn
fyrir að taka hann áfram úr umferð
þá var honum hleypt aftur í leikinn.
HK skoraði næstu þrjú mörk og þar
af átti Sverrir tvö.
Þegar um ein mínúta er eftir skor-
ar Andreas Stolmokas fyrir KA og
kemur þeim í 24-23. HK menn vilja
taka leikhlé en eftirlitsdómari leiks-
ins vildi ekki samþykkja það þar
sem HK hafði ekki skilað inn beiðni
um leikhlé á réttum tíma og því varð
HK að halda leiknum áfram. HK
misstu boltann svo í sókninni og
glötuðu þar með möguleika sínum
að knýja fram framlengingu.
„Þetta er rosalega svekkjandi. Við
komum héma norður til að ná okk-
ur í tvö stig og erum yfir mestallan
leikinn en okkur tókst ekki að halda
því. Heimavöllurinn gerði örugglega
gæfumuninn í kvöld. Við vorum
búnir að ákveða það að bæta okkur
frá síðasta leik og við gerðum það,“
sagði Sverrir Bjömsson eftir leikinn.
„Ég er alls ekki ánægður með leik-
inn en ég er ánægður með stigin.
Það var mikill skrekkur í liðinu en
við náðum að hrista hann af okkur
þegar leið á leikinn. Við vomm að
spila mjög illa og tel ég að við getum
ekki spilað verr heldur en við gerð-
um í kvöld,“ sagði Atli Hilmarsson,
þjálfari KA, í leikslok.
-JJ
1-1, 2-4, 4-7, 6-9, 9-10, (10-11), 13-11,
13-15, 17-17, 20-19, 23-20, 23-23, 24-23.
KA
Mörk/viti (skot/viti): Guðjón Valur
Sigurðssong 7/2 (9/3), Heimir Örn Árna-
son 7 (14), Jónatan Magnússon 3 (3),
Andreas Stelmokas 2 (4), _Halldór Sigfús-
son 2/2 (5/3), Sævar Árnason 2 (5),
Giedrius Gserniavskas 1 (3).
Mörk úr hraöaupphlaupunu 2 (Heimir
1, Gsemiavskas 1).
Vitanýting: Skorað úr 4 af 6.
Varin skot/viti (skot á sig): Hörður
Flóki Ólafsson 7 (22/2, 39%), Hans
Hreinsson 1 (9/1, 11%).
Brottvisanir: 8 mínútur
HK
Mörk/viti (skot/viti): Sverrir Bjöms-
son 10 (12), Jaliesky Garcia 6/3 (14/4),
Óskar Elvar óskarsson 4 (5), Alexander
Arnarson 1 (1), Samúel Amason 1 (1),
Stefán Freyr Guðmundsson 1 (2).
Mörk úr hraöaupphlaupunu 0.
Vitanýting: Skorað úr 3 af 4.
Varin skot/viti (skot á sig): Hlynur
Jóhannesson 12 (29/2, 41%), Arnar
Freyr Reynisson 5/2 (12/4, 42%).
Brottvísanir: 14 mínútur.
Maður leiksins: Sverrir
Björnsson, HK
Dómarar (1-10): Bjami tryggvason og Valgeir E. Ómarsson (5). Gœði leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 173.
Fram-IR 27-18
1-0, 3-2, 7-2, 10-5, 12-9, (14-10). 15-10,
17-13, 19-13, 21-16, 25-16, 27-18.
Fram
Mörk/viti (skot/viti): Róbert
Gunnarsson 6 (9), Hjálmar Vilhjálmsson
6 (9), Njörður Árnason 3 (5), Vilhelm
Bergsveinsson 3 (4), Gunnar Berg
Viktorsson 3/1 (5/1), Björgvin
Björgvinsson 2 (2), Guðjón Drengsson 2
(4), Maxim Fedjukin 1 (2), Þorri
Gunnarsson 1 (2)
Mörk úr liraöaupphlaupunu 2 (
Njörður 1, Hjálmar 1).
Vitanýting: Skorað úr 1 af 1.
Varin skot/viti (skot á sig):
Sebastian Alexandersson 11/1 (27/2,
40,7%), eitt víti stöng. Magnús
Erlendsson 4 (6, 66,7%)
Brottvisanir: 6 mínútur
ÍR
Mörk/viti (skot/viti): Bjami Fritzson
9/3 (13/4), Andri Úlfarsson 3 (3),
Ingimundur Ingimundarson 2 (8),
Erlndur Srefánsson 1 (8), Kári
Guðmundsson 1 (2), Einar Hólmgeirsson
1 (8), Þórir Sigmundsson 1 (1)
Mörk úr hraóaupphlaupunu 2 (Bjarni 1,
Erlendur 1).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 5.
Varin skot/viti (skot á sig): Hrafn
Margeirsson 9 (29/1, 31,0%)
Hallgrímur Jónasson 5 (12, 41,7%)
Brottvísanir: 6 mínútur
Maður leiksins:Hjálmar
Vilhjálmsson, Fram
Dómarar (1-10): Einar Hjaltason og
Ingvar Reynisson (6).
GϚi leiks (1-10): 5.
Áhorfendur: 250.