Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Side 11
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000
27
Sport
DV
Z* ENGLANP
Úrvalsdeild:
Aston Villa-Derby..........4-1
1-0 Joachim (28.), 2-0 Merson (37.),
3-0 Wright (54.), 3-1 Riggott (61.), 4-1
Joachim (87.)
Charlton-Coventry..........2-2
0-1 Aloisi (41.), 1-1 Hunt (60.), 1-2
Bellamy (71.), 2-2 Johansson (81.)
Everton-Ipswich ...........0-3
0-1 McGreal (19.), 0-2 Stewart (49.),
0-3 Stewart (60.)
Leeds-Tottenham............4-3
0-1 Rebrov (37.) 1-1 Viduka (52.), 2-1
Viduka (55.), 3-1 Smith (60.), 3-2
Perry (62.), 4-2 Smith (64.), 4-3
Rebrov (74.)
Man. City-Newcastle........0-1
0-1 Shearer (74.)
Southampton-Middlesbroough 1-3
0-1 Boksic (17.9, 0-2 Festa (32.), 1-2
Pahars (81.), 1-3 Boksic (82.)
West Ham-Bradford............1-1
1-0 Cole (26.), 1-1 Petrescu (90.)
Arsenal-Man. Utd............ 1-0
1-0 Thierry Henry (30.)
Chelsea-Liverpool............3-0
1-0 Westerveld (10. sjálfsm.), 2-0
Hasselbaink (11.), 3-0 Eiður Smári
(71.)
Sunderland-Leicester........0-0
Staðan:
Leicester 8 4 4 0 7-2 16
Man. Utd 8 4 3 1 20-8 15
Arsenal 8 4 3 1 14-9 15
Newcastle 8 4 1 3 8-7 13
Aston Villa 7 3 3 1 11-7 12
Liverpool 8 3 3 2 12-13 12
Charlton 8 3 3 2 14-13 12
Leeds 7 3 2 2 11-9 11
Ipswich 8 3 2 3 11-10 11
Tottenham 8 3 2 3 11-11 11
Middlesbro 8 2 4 2 14-12 10
Chelsea 8 2 4 2 13-12 10
S’hampton 8 2 3 3 11-12 9
Everton 8 2 2 4 11-15 8
Sunderland 8 2 3 3 7-11 9
Man. City 8 2 2 4 10-14 8
Coventry 8 2 2 4 8-14 8
West Ham 8 1 4 3 10-11 7
Bradford 8 1 3 4 4-12 6
Derby 8 0 5 3 14-19 5
1. deild:
1. deild:
Barnsley-Grimsby..............2-0
Bolton-Fulham ................0-2
Burnley-Portsmouth ...........1-1
GiUingham-Sheff. Wed..........2-0
Norwich-Huddersfield..........1-1
Nott. Forest-Wolves...........0-0
Preston-Crystal Palace........2-0
Sheff. Utd-Q.P.R..............1-1
Tranmere-Crewe................1-3
W.B.A.-Blackburn .............1-0
Wimbledon-Stockport ..........2-0
Watford-Birmingham............2-0
Staðan:
Fulham 9 9 0 0 26-4 27
Watford 9 8 1 0 22-8 25
Bolton 9 6 2 1 13-6 20
Preston 10 5 3 2 14-9 18
Birmingh. 9 5 2 2 14-9 17
W.B.A. 10 5 2 3 8-9 17
Sheíf. Utd 9 4 2 3 9-9 14
Nott. Forest 9 4 2 3 8-10 14
Wimbledon 9 3 4 2 12-5 13
Burnley 9 3 4 2 8-8 13
Barnsley 9 4 1 4 15-16 13
Tranmere 10 4 1 5 10-14 13
Blackburn 9 3 3 3 13-11 12
Gillingham 10 3 3 4 12-15 12
Wolves 10 2 5 3 10-9 11
Q.P.R. 9 2 5 2 10-11 11
Crewe 9 2 3 4 7-10 11
Portsmouth 10 2 3 5 9-13 9
Crystal P. 10 2 2 6 6-12 8
Norwich 9 1 4 4 6-11 7
Stockport 10 1 4 5 10-17 7
Huddersf. 9 1 2 6 9-15 5
Grimsby 9 1 2 6 4-12 5
Sheff. Wed. 9 1 2 6 6-18 5
2. deild:
2. deild:
Brentford-Bournemouth .......3-2
Bristol Rovers-Luton.........3-3
Colchester-Stoke.............0-1
Northampton-Wrexham..........2-2
Oldham-Cambridge.............1-3
Oxford-Bristol City .........0-1
Peterborough-Milwall ........1-4
Port Vale-Wycombe............0-1
Rotherham-Reading............1-3
Swansea-Bury.................0-2
Swindon-Wigan................2-2
Walsall-Notts County.........5-1
Dennis Wise og Frank Leboeuf fagna Jimmy Floyd Hasselbaink sem skoraði annað mark Chelsea gegn Liverpool á
Stamford Bridge í gær. Eiður Smári Guöjohnsen lagði upp markiö og kórónaði síðan leik sinn með því að skora
þriðja markið og innsigla þannig stórsigur liösins. reuters
Manchester United tapði sínum fyrsta leik:
Celtic tapaði
fýrstu stigunum
Celtic, sem vann átta fyrstu
leiki sina í skosku úrvalsdeild-
inni í knattspyrnu, mátti sætta
sig við jafntefli, 1-1, gegn Aber-
deen á útivelli í gær. Það var
Svíinn Henrik Larsson sem jafn-
aði fyrir Celtic átta mínútum
fyrir leikslok.
Hibernain heldur sínu striki
og vann góðan útisigur á St.
Johnstone. Franck Sauzee, Dav-
id Zitelli og Russell Latapy skor-
uðu fyrir Edinborgarliðið.
Glasgow Rangers vann í gær-
kvöld Dundee United á heima-
velli. Andrei Kanchelskis, Jörg
Albertz og Giovanni van Bronck-
horst skoruðu mörk Rangers.
Dundee er eitt liða sem ekki hef-
ur unnið sigur til þessa í deild-
inni.
St. Johnstone-Hibemian 0-3
Dundee-Kilmamock .. 0-0
St. Mirren-Dunfermline . 2-1
Aberdeen-Celtic 1-1
Hearts-Motherwell 3-0
Rangers-Dundee Utd .
Celtic 9 8 1 0 22-8 25
Hibernian 10 7 2 1 19-5 23
Rangers 9 6 1 1 21-12 22
Kilmarnock 10 5 2 3 12-10 17
Hearts 10 3 4 3 13-11 13
Dundee 10 3 4 3 12-10 13
Aberdeen 9 2 5 2 11-11 11
St. Johnst. 9 2 5 2 9-11 11
Dumferml. 10 2 3 5 7-15 9
St. Mirren 10 2 1 7 6-14 7
Motherwell 10 1 2 7 5-15 5
Dundee Utd 10 0 2 8 6-21 2
Efti). INGLAND
j,----------------------
Hermann Hreiðarsson og samherjar
hans unnu glæsilegan sigur á Everton.
Hermann var eins klettur í vörn
Ipswich og lék allan leikinn.
Guðni Bergsson lék allan leikinn með
Bolton sem tapaði á heimavelli fyrir
Fulham sem hefur fullt hús stiga eftir
níu umferðir.
Eiður beittur
- skoraði og lagði upp mark i stórsigri Chelsea á Liverpool
Eiður Smári Guðjohnsen átti frá-
bæra innkomu í Uði Chelsea þegar hð-
ið vann stórsigur á Liverpool, 3-0, á
Stamford Bridge í London í gær. Eið-
ur Smári skoraði sitt fyrsta úrvals-
deildarmark fyrir Chelsea og lagði að
auki upp markið sem Hollendingur-
inn Jimmy Floyd Hasselbaink skor-
aði.
Einn besti maður leiksins
Eiður Smári var öryggið uppmálað
í leik sínum, yflrvegaður og mjög ógn-
andi þegar hann tók á sprett. Það er
ekki of djúpt í árinni tekið að segja
Eiður Smári hafi verið einn besti mað-
ur vállarins. Það verður spennandi að
fylgjast með framhaldinu hjá Eiði
Smára og kæmi ekki á óvart að hann
héldi Norðmanninum Tore Andre FIo
áfram fyrir utan liðið en hann leysti
Hasselbaink af hólmi þegar langt var
liðið á leik. Arsenal komst í þriðja
sætið
með
sigrinum
á United
en liðið
er að
leika sér-
lega vel
þessa
dagana
og hefúr
enn frem-
ur sterka
stöðu í
riðli sínum í meistaradeild Evrópu.
Leikurinn á Highbury í gær var fjör-
ugur og vel leikinn á köflum. Frakk-
inn Thierry Henry skoraði stórglæsi-
legt mark af 20 metra færi, mark sem
verður eflaust lengi I minnum haft.
Yflr 120 íslendingar úr
Eiður Smári.
stuðningsmannaklúbbi Arsenal hér á
landi voru á Highbury í gær og
skemmtu sér að vonum konunglega.
Hverjum hefði dottið það í hug að
Leicester City yrði i efsta sætinu eftir
átta umferðir. Þangað fór liðið í gær
eftir markalaust jaflitefli gegn Sunder-
land því Manchester United tapaði á
sama tíma fyrir Arsenal.
Newcastle nálgast efstu lið
Bobby Robson, knattspymustjóri
Newcastle, er að gera góða hluti með
hðið sem komið er í hóp efstu hða.
Newcastle gerði góða ferð th Main
Road þar sem heimamenn í Manchest-
er City voru lagði að veili með marki
frá Alan Shearer, hans annað mark á
tímabilinu.
Það gekk mikið á á Ehand Road í
Leeds þar sem heimamenn lögðu Tott-
enham í hörkuskemmthegum leik.
Mark Viduka opnaði markareUming
sinn hjá Leeds með tveimur mörkum
eins og Alan Smith. Úkraínumaður-
inn Serhiy Rebrov skoraði tvö af
mörkum Tottenham. Lucas Radebe,
fyrirliði Leeds, lenti í samstuði við Les
Ferdinand og var fluttur með höfuð-
meiðsl á sjúkrahús í leikhléi.
Aston Viha var ekki í neinum vand-
ræðum með Derby á VUla Park. Jul-
ian Joachim, sem kom inn á sem vara-
maður á 19. mínútu fyrir David Gin-
ola, skoraði tvívegis í leiknum. Paul
Merson skoraði sitt 100. deUdarmark
þegar hann kom VUla yfir, 2-0, á 37.
mínútu.
Ástralinn John Aloisi hjá Charlton
er iðinn við kolann þessa dagana,
skoraði þrjú mörk í dehdabikamum í
síðustu viku, en gerði sitt fyrsta mark
í úrvalsdeUdinni á þessu tímabUi gegn
Coventry. Finninn Jonatan Johansson
jafnaði fyrir Charlton skömmu fyrir
leikslok.
Ipswich vann sögulegan sigur á Ev-
erton en þetta var fyrsti sigur hðsins á
Goodison Park í 20 ár. Það gengur aUt
á afturfótunum hjá Everton en ofan í
þennan ósigiur var hðið sem kunnugt
slegið út úr deUdabikamum í síðustu
viku.
Króatinn Alen Boksic hjá Middles-
brough var í essinu sínu gegn Sout-
hampton og skoraði tvívegis og hefúr
skorað flmm mörk í deUdinni. Lettinn
Marian Pahars gerði eina mark Dýrð-
linganna og var þetta 6. markið í deUd-
inni. Það gæti reynst erfitt fyrir Sout-
hampton að halda þessum snjáUa leik-
manni þvi stóru liðin á Bretlandseyj-
Heiðar Helguson lék allan leikinn
með Watford í gær i sigri á Birming-
ham á heimavelli. Hann lagði upp ann-
að markið í leiknum
Ólafur Gottskálksson og ívar Ingi-
marsson lék báðir með Brentford sem
sigraði Boumemouth í 2. deild.
Brynjar Björn Gunnarsson og
Bjarni Guðjónsson voru í byrjunar-
liði Stoke gegn Colchester en Stefán
Þórðarson kom inn á sem varamaður
á 71. mínútu. Bjami fékk gula spjald-
ið i leiknum. Stoke er í 8. sæti með 16
stig en Walsall er efst meö 23 stig.
Bjarnólfur Lárusson lék allan leik-
inn með Scunthorpe sem sigraði
Torquay, 3-0. Paul Shepperd, sem lék
með Keflvíkingum í sumar, kom inn á
sem varamaður á 35. mínútu.
-JKS
um eru farin að líta hýru auga tU
hans.
Joe Cole, hinn 18 ára gamli leikmað-
ur West Ham, sem valinn var í enska
landsliðið fyrir helgina, kom sínu liði
yfir um miðjan fyrri hálfleik en
Rúmenninn Dan Perescu jafnaði á
lokamínútu leiksins.
-JKS
David Beckham á fleygiferð í leiknum gegn Arsenal á Highbury í gær. Ray
Parlour verður hér aö láta í minni pokann. Reuters