Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Blaðsíða 10
26
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000
Sport
\*j- ÞÝSKALAND
B. Miinchen-H. Rostock...0-1
0-1 Brand (15.).
i Hamburger SV-Schalke.....2-0
I 1-0 Heinz (35.), 2-0 Mahdavikia
(83.).
| Hertha Berlín-Köln.......4-2
) 0-1 Arweladse (23.), 0-2 Lottner (28.
v.), 1-2 Alvez (29.), 2-2 Preetz (30.),
3-2 Wosz (44.) 4-2 Wosz (46.).
Kaiserslautem-E. Cottbus ... 1-1
1-0 Koch (2. v.), 1-1 Micevski (47.).
Bochum-Unterhaching.........3-0
1-0 Maric (50.), 2-0 Peschel (68.), 3-0
Maric (88.).
Leverkusen-1860 Mtinchen . . 0-0
Frankfurt-Dortmund..........1-1
1-0 Wimmer (21.), 1-1 Bobic (70.).
Freiburg-Werder Bremen ... 0-1
0-1 Ailton (54.).
Wolfsburg-Stuttgart.........2-2
0-1 Maltritz (6. sjálfsm.), 1-1
Akpoborie (30.), 2-1 Munteanu (73.),
2-2 Lisztes (75.).
Staðan:
B. Múnchen 7 5 0 2 16-7 15
Schalke 04 7 4 2 1 15-5 14
Dortmund 7 4 1 2 13-12 13
H. Berlín 7 4 0 3 18-13 12
1860 7 3 3 1 11-8 12
Frankfurt 7 3 2 2 11-8 11
Hamburg 7 3 2 2 16-14 11
Leverk. 7 3 2 2 28-8 11
Bochum 7 3 1 3 7-13 10
Rostock 7 3 1 3 4-10 10
Freiburg 7 2 3 2 10-6 9
Wolfsb. 7 2 2 3 14-14 8
Bremen 7 2 2 3 9-9 8
Stuttgart 7 2 2 3 9-12 8
Kaisersl. 7 2 2 3 5-8 8
Köln 7 1 2 4 10-13 5
Unterhach. 7 1 2 4 7-13 5
Cottbus 7 1 1 5 7-17 4
Þýskaland:
Skoraði
frá miðju
Jurgen Röber, þjálfara Hert-
hu Berlín, létti sannarlega þeg-
ar Alex Alves skoraði frá
miðjupunkti og minnkaði mun-
inn í 1-2 fyrir Köln og sneri
leiknum við. Leikurinn endaði
4-2 og heldur hefur hitinn
lækkað undir Röber við þessi
úrslit.
Hans Rostock vann sinn
fyrsta leik gegn Bayern
Múnchen á útiveiii þegar liðið
sigraði, 0-1, á Ólympíuleik-
vanginum á laugardag. Það var
Christian Brand sem skoraði
sigurmarkið eftir góðan undir-
búning Egyptans Mohamed
Emara. Þetta var fyrsti ósigur
Bayem á heimavelli síðan í
apríl.
Schalke saknaði sárt
belgíska sóknarmannsins
Emile Mpenza þegar liðið sótti
Hamburger Sv heim og tapaði
2-0. Nico Van Kerchhoven fékk
að líta annað gula spjaldið sitt
rétt fyrir leikslok og fékk þar
af leiöandi rautt. -ÓK
S*) FRAKKLAND
Guingamp-Paris St. Germ. .. . 1-0
Mónakó-Bordeaux.............2-2
Lens-Strasbourg ............0-0
St. Etienne-Rennes .........0-2
Troyes-Sedan...............1-1
Toulouse-Auxerre...........0-1
Bastia-Metz.................1-0
Nantes-Lille................0-0
Marseille-Lyon.............1-1
Staða efstu liða:
Bastia 10 6 1 3 15-10 19
PSG 10 5 3 2 21-14 18
Lens 10 4 4 2 11-10 16
Lille 10 4 3 3 12-8 15
Mónakó 10 4 3 3 16-14 15
Troyes 10 4 3 3 15-13 15
Lyon 10 3 5 2 11-9 14
pír>iF ; ;
Z+Í ITAIÍA
Bari-Verona.................1-1
1-0 Anderson (81. v), 1-1 Gonnella
(87.).
Napoli-Juventus ............1-2
1-0 Stellone (41.), 1-1 Kovacevic (67.),
1-2 Del Piero (75.).
Atalanta-Lazio..............2-2
0-1 Mihajlovic (3.), 1-1 Pancaro (21.
sjálfsm.), 2-1 Zenoni (58.), Inzaghi
(73.).
AC Milan-Vicenza............2-0
1-0 Bierhoff (16.), 2-0 Shevchenko
(84.).
Parma-Fiorentina ...........2-2
1-0 M. Amoroso (5.), 1-1 Pierini (65.),
1- 2 C. Amoroso (82.), 2-2 M. Amoroso
(90. v).
Perugia-Lecce ..............1-1
0-1 Vugrinec (24.), 1-1 Materazzi (73.
v.).
Reggina-Inter Milan ........2-1
0-1 Recoba (10.), 1-1 Possanzini (45.),
2- 1 Marazzina (50.).
AS Roma-Bologna.............2-0
1-0 Totti (45.), 2-0 Castellini (62.).
Udinese-Brescia.............4-2
1-0 Sosa (2.), 2-0 Iaquinta (58.), 2-1
Bisoli (64.), 2-2 Diana (80.), 3-2 Gargo
(81.), 4-2 Muzzi (84.).
|J.Í) NOREGUR
Bodo/Glimt-Odd Grenland . . 1-2
1-0 Bergersen (3.), 1-1 Fevang (56.),
1- 2 Hoff (74.).
Brann-Haugesund.............2-1
0-1 Andersen (45.), 1-1 (46. sjálfsm.),
2- 1 Karadas (88.).
Bryno-Viking................0-3
0-1 Ríkharður Daðason (24.), 0-2
Fuglestad (41.), Ríkharöur Daðason
(38.).
Moss-Molde..................0-1
0-1 Nilsen (v.).
Stabæk-Lillestrom ..........0-2
0-1 Berntsen (54. v.), 0-2 Sundgot (58.).
Tromso-Start................3-2
0-1 Leonhardsen (28.), 0-2
Leonhardsen (30.), 1-2 Pedersen (67.),
2-2 Fermann (75.), Lange (77.).
Válerenga-Rosenborg.........2-2
1-0 Viikáe (9.), 1-1 Skammelsrud (10.
v.), 2-1 Rekdal (50. v.), 2-2 Knutsen
(53.).
Staða efstu liða:
Rosenborg 24 15 5 4 51-25 50
Viking 24 13 5 6 49-36 44
Brann 24 12 5 7 47-39 41
Molde 24 11 7 6 44-39 40
Stabæk 24 11 5 9 54-30 38
Tromso 24 11 5 8 42-43 38
Lilleström 23 10 7 6 37-23 37
Odd Grenl. 24 10 5 9 36-30 35
Moss 24 7 7 10 35-42 28
Boso/GIimt 24 6 9 9 45-53 27
\ti- HOILAND
Vitesse Arnhem-Utrecht .... 2-1
Groningen-PSV Eindhoven . . 0-1
Sparta Rotterdam-Willem II . 1-2
Roda JC-AZ Alkmaar .......4-2
RKC Waalwijk-Twente ......1-1
Graafschap-Feyenoord......2-3
BELGIA
Brugge-Mechelen.............5-2
Ghent-Antwerpen ............4-2
Genk-Anderlecht.............1-1
Standard Liege- Westerloo . . . 5-3
La Louviere-Sint-Truiden ... 1-0
Beerschot-Aalst.............2-0
Lokeren-Beveren.............1-1
Lierse-Harelbeke............4-1
Mouscron-Charleroi .........3-0
m DAHMÖRK
Brondby-Haderslev ........6-1
Viborg-AGF Árhus .........2-0
Silkeborg-Lyngby .........3-0
AB Kaupmannahöfn-Odense . .3-1
AaB Álaborg-MidtjyUand . . . 1-2
Brendby er efst í dönsku deildinni
með 23 stig, tveimur stigum meira en
Midtjylland og Lyngby.
Roberto Stellone, Napoli,
fagnar með félaga sínum,
David Sesa, eftir mark sitt gegn
Juventus í fyrstu umferð
ítölsku A-deildarinnar. Reuter
Evrópska knattspyrnan:
Inter skellt
- Þórður Guðjónsson skoraði fyrir Las Palmas
Fyrsta umferð ítölsku A-deildar-
innar fór fram um helgina. Óvænt-
ustu úrslit umferðarinnar urðu þeg-
ar stórlið Inter Milan lá gegn smálið-
inu Reggina.
Það leit út fyrir að Inter ætlaði að
eiga náðugan dag þegar Alvaro Rec-
oba kom þeim yfir á tíundu mínútu
en leikurinn jafnaðist heldur og
heimamenn í Reggina náðu að jafna
metin með marki frá Roberto
Stellone eftir hálftímaleik. Það var
síðan á 50. mínútu að sigurmarkið
kom frá Massimo Marazzina og
Reggina byrjar glæsilega í A-deild-
inni.
Lippi var ekki skemmt
Marcello Lippi hefur legið undir
ámæli eftir hrakfarir í undankeppni
meistaradeildarinnar gegn Helsing-
borg og hann var alls ekki kátur með
frammistöðu sinna manna, sagðist
skammast sín fyrir að hafa teflt fram
liði sem spilaði svo illa og án þess að
hafa hugann við leikinn.
Roma átti ekki í slíkum vandræð-
um á heimavelli gegn Bologna þar
sem mark frá Francesco Totti og
sjálfsmark Bolognamanna tryggði
þeim þægilegan sigur.
Nágrannar Roma, meistarar
Lazio, lentu í nokkrum bobba gegn
Atalanta en náðu jafntefli, 2-2, og
Juventus lenti undir á útivelli gegn
Napoli en náði að koma til baka og
vinna, 1-2.
Stórlið AC Milan átti ekki í mikl-
um vandræðum með Vicenza og
vann 2-0 með mörkum frá Oliver
Bierhoff og Andriy Shevchenko, og
stórmeistarajafntefli varð, 2-2, þegar
Parma og Fiorentina mættust á
heimavelli þeirra fyrmefndu.
Bari og Verona gerðu 1-1 jafntefli
á laugardag og voru síðustu tíu mín-
útur leiksins æsispennandi þar sem
Svíinn Daniel Anderson skoraði úr
víti fyrir heimamenn þegar tíu mín-
útur voru eftir en sjö mínútum síðar
jafnaði Verona er varnarmaðurinn
Natale Gonella skallaði í markið og
skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild.
Udinese er á toppi deildarinn eftir
eina umferð eftir góðan 4-2 sigur á
Brescia, en það má teljast líklegt að
staðan verði ekki lengi þessi, en
hver veit, sparktíðin er rétt að byrja.
Þórður skoraöi
Þórður Guðjónsson kom inn á sem
varamaður á 73. mínútu í leik Las
Palmas gegn Valencia á útivelli og
skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið
í deildinni í stórtapi, 5-1.
Fresta varð leik Espanyol og Real
Sociedad vegna úrhellisrigningar en
þetta er í annað skiptið i þessari
viku sem rigningar tefja leik á
heimavelli Espanyol. Þá valda
Barcelonamenn enn vonbrigðum en
þeir töpuðu fyrir Deportivo, 2-0, og
sitja sem fastast i níunda sæti
deildarinnar.
-ÓK
X» SPÁNN
R. Santander-Real Madrid . . . 0-0
Alaves-Osasuna..............2-0
Athletic Bilbao-R. Mallorca . . 2-1
Deportivo-Barcelona.........2-0
Espanyol-Real Sociedad......Fr.
Malaga-Numancia.............1-3
Rayo VaUecano-Celta Vigo . . 3-0
Real Oviedo-Real Zaragoza . . 2-1
Valencia-Las Palmas.........5-1
Valladolid-Villareal........0-0
Staða efstu Uða:
Deportivo 4 3 1 0 8-1 10
Valencia 4 3 0 1 13-1 9
Celta Vigo 4 3 0 1 7-4 9
R. Vallecano 4 2 2 0 10-3 8
Real Madrid 4 2 2 0 9-5 8
Alaves 4 2 1 1 7-3 7
Villareal 4 2 1 1 3-5 7
Valladolid 4 1 2 0 4-2 6
Barcelona 4 2 0 2 6-7 6
Bland i poka
Eyjólfur Sverrisson
lék síðari hálfleikinn
með Herthu Berlín
gegn Köln.
Olaf Thon, varnar-
maðurinn þrautreyndi
hjá Schalke, mun
verða frá í um mánuð
eftir að hann meiddist í leiknum
gegn Hamburger SV.
Ósigur Schalke á laugardag er
þeirra fyrsti á timabilinu en þeir eru
þó enn næstefstir í Bundesligunni og
er þetta besta byrjun í sögu félagsins.
Otto Rehagel er hœttur sem þjálfari
Kaiserslautern í þýsku Bundeslig-
unni, en hann lét loks undan þrýst-
ingi frá áhangendum liðsins og Qöl-
miðlum. Rehagel komst á spjöld
þýskrar knattspymusögu þegar hann
stýrði Kaiserslautem til meistaratit-
ils á fysta tímabili eftir að hafa kom-
ið upp úr annarri deild.
Alain Giresse, þjálfari Toulouse í
frönsku fyrstu deildinni, hefur ákveð-
ið í samráði við stjórnendur félagsins
að hætt að hjá liðinu. Liðið er neðst i
frönsku deildinni með sex stig.
Giresse þjálfaði liðið í sex ár og kom
því upp i fyrstu deildina i vor.
Ríkharóur Daðason
skoraði tvö mörk fyr-
ir Viking i norsku
deildinni þegar liðið
vann Bryne á útivelli,
0-3.
Marel Baldvinsson
var í byrjunarlið Sta-
bæk sem mætti Lillestrom.
Rúnar Kristinsson var í byrjunar-
liði Lillestrom.
Árni Gautur Arason sat á vara-
mannabekk Rosenborg sem gerði
jafntefli við Válerenga og náði því
ekki að tryggja sér meistaratitilinn
-ÓK